Þjóðviljinn - 03.05.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.05.1963, Blaðsíða 11
Föstudafíurinn 3. mai 1063 ÞJÚDVILVINN SÍÐA 1J þjóðií:ikhOsid ANDORRA Sýning laugardag kl. 20. PÉTUR GAUTUR. Sýning sunnudag kl- 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS: Maður og kona Sýning i kvöld ki. 8.30. Sýnmg föstudagskvöld kl. 8.30 Miðasala frá kl. 5 — Sími 19185 G R I M A sýmr einþáttunga Odds Björns. sonar laugardagskvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala í dag og á morgun í Tjarnarbæ frá kl. 4. — Sími 15171. TÓNABÍÓ Sími ll-J-82. Drengurínn og sjóræningjarnir (The Boy and the Pirates) Vel gerð og spennandi, ný, amerísk ævintýramynd i lit- um. Charles Herbert. Murvyn Vye. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Sími 22-1-40. Spartacus Ein stórfenglegasta kvikmynd sem gerð hefur verið. Mynd- in er byggð a sögu eftir Ho Ward Fast um þrælauppreisn- ina f Rómverska heimsveidinu á 1. Bld f. Kr. Fjöldi heims- frægra leikara ieika í mynd- inni m a Kirk Douglas, Laurence Olvier. Jean Simmons, Charles Laughton. Peter Ustinov. John Gavin. Tony Curtis. Myndin er tekin í Technjcolor og Super-Technirama 70 og hefur hlótið 4 Oscars verð laun. Bönnuó innan 16 ára. Sýnd kiukkan 5 og 9. — Hækkað verð — ^iÍAfÞóo. óuvMumm VestuMida,'í7.FU>r:&{nipy%<i "'■ ■ i tNNHElMTA > LÖÖFRÆ.VH&TGQF ikféiag REYKJAVÍKUR Eðlisfræðingarnir Sýning sunnudagskvöld kl. 8.30 — 2 sýningar eftir. Hart í bak 70. sýning þriðjudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin á laugardag frá kl. 2, Sími 13191. HAFNARFJARÐARBÍÓ Sími 50-2-49. Buddenbrook- fjölskyldan Stórmynd eftir samnefndri Nobelsverðlaunasögu Tomas Mann’s. Sýnd kl. 9 Hve glöð er vor æska Sýnd kl. 7. BÆJARBÍÓ Siml 50184 Sólin ein var vitni Frönsk-ítölsk stórmynd i lit- um Leikstjóri: René Olement. Alain Delon, Marie Laforet. Sýnd kl. 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Símar 32075 og 38150. Exodus Stórmynd j litum og 70 mm. með TODD-AO Stereofonisk- um hijóm Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Skuggi hins liðna Hörkuspennandi litkvikmynd í CinemaScope, með Robert Taylor og Richard Widmark. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 1G ára. KÓPAVOCSBÍÓ Sírni 19-1-85. Leikféiag Kópavogs: Maður og kona Sýning i kvöld kl. 8.30. GAMLA BÍÓ Sími 11-4-75. Robinson-fjöl- skyldan (Swiss Family Robinson) Walt Disney-kvikmynd. Met- aðsóknarkvikmynd ársins 1961 í Bretlandl. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. HAFNARBÍÓ Sími 1-64-44. Romanoff og Juliet Víðfræg. afbragðs fjörug, ný amerísk gamanmynd eftir leikriti Peter Ustinov.s, sem sýnt var hér í Þjóðleikhúsinu. Peter Ustinov, Sandra Dee, John Gavin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 11-3-84. Conny og Pétur í Sviss Bráðskemmtileg. ný, þýzk söngvamynd. — Danskur texti Conny Froboess, Peter Kraus. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fyrir ári í Marienbad („L’année derniére á Marien- bad). Frumleg og seiðmögnuð frönsk mynd. vierðlaunuð og lofsungin um víða veröld. Gerð undir stjórn snillingsins Alan Resnais sem stjórnaði töku Hiroshima. Delphine Seyrig, Giorgio A'.bertazzi (Danskir textar). Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd klukkan 5 7 og 9. Sími 15-1-71. í helgreipum Hörkuspennandi, ný, banda- rísk kvikmynd um skæru- hernað og njósnir. gerð eftir bók eftir höfund „Exodus". Robert Mitchum, Stanley Baker. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ATH. Þessi mynd og næstu myndir, sem Tjamar- bær sýnir, hafa ekki verið sýndar hér á landi áður. Sýnd kl 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Simi 18-9-36. Lorna Doone Geysispennandi amerisk lit- mjmd. Sagan var framhalds- leikrit i útvarpinu nú fyrir skömmu, Sýnd vegna áskor- ana aðeins í dag kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Ferðafélag íslands heldur Kerlingafjallakvöld- vöku í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 7. maí. — Hús- opnað kl. 20. FUNDAREFNI: 1. Valdimar Örnólfsson og Ei- ríkur Haraldsson segja frá skíðaiðkun að sumarlagi. 2. Dr. Björn Sigurbjörnsson sýnir litskuggamyndir. 3. Magnús Jóhannsson sýnir kvikmynd. 4. Myndagetraun. 5. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verziunum Sigfúsar Eymunds- sonar og fsafoldar. Verð kr. 40.00. Minningarspjöld D A S Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS. Vesturveri sími 1-77-57. — Veiðarfærav Verðandi. simi 1-37-87. — Sjó- mannafél. Reykjavlkur. sími 1-19-15 — G’iðmundi Andrés- syni gullsmið Laugavegi 50 *TkÍ€ KHAKI Ódýrt Stáleldhúsborð og kollar. Fomverzlunin Grettisgötu 31. TP.ULO.rUNAR j-V HRINGIR AMTMÁNNSSTIG 2 Halldór Kristinsson Gullsmiður - Simi 16979 STRAX! vantar unglinga til blaðburðar um: 11 •• Skúlagötu Framnesveg Lönguhlí? Teigar í Kópavogi um Digranesveg JhmUBUA Fálkinii á næst a lilaðKwlu stað Pípulagningar Nýlagnir og viðgerð- ir a eldri lögnum. Símar 35151 og 36029 Bátur til sölu 2ja tonna bátur með Söló- vél til sölu. — Til greina kemur trygg mánaðagrciðsla eingöngu. — Simi 22851. LögtöR Að kröfu gjaid'- eimtustjórans f.h. Gjaidheimtunnar í Reykjavík og sámkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 3. þ.m. verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldnum fyrirframgreiðslum opinberra gjalda, samkvæmt gjald- heimtuseðli 1982, sem féllu í gjalddaga 1. fobrúar, 1. marz, 1. apríl og 1. maí s.l Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eienarckattur, námsbókagjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald atvinnurekenda skv. 43. gr. alm. trygsingalaga, lífeyristryggingagjald atvinnu- rekenda skv. 29 gr. sömu laga, atvinnuleysistrygginga- gjald alm. trvggingasjóðsgjald þ.m.t. endurkræf trygg- ingagjöld, sem borgarsjóður Reykjavíkur hefur greitt fyrir einstaka gjaldendur skv. 2. mgr. 76. gr. 1. nr. 24/1956 sbr. 23 gr. 1. nr. 13/1960, tekjuútsvar, eignar- útsvar, aðstöðugjaid og sjúkrasamlagsgjald. Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðslum framangreindra gjalda. ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða hafin að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. verði tilskyldar gieiðs'ur c.Kki inntar af hendi innan þess tfma. Yfirborgarfógetinn i Reykjavík, 3. mai 1963. KR. KRISTJANSSON. Starfsstú/kur óskast Starfsstúlkur vantar í eldhús Kleppsspítalans. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38164 og 32162. Reykjavík, 2. maí 1963 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Starfsmaður—verkst/orn Miðneshreppur óskar eftir að ráða starfsmann sem annast gaÆi verkstjórn, ásamt ýmsum öðr- um störfum fyrir hreppinn. Umsóknir er til- greini kaupkröfur skulu komnar fram fyrir 15. maí n.k. t.ii undirritaðs sem gefur allar nánari upplýsingar um starfið. SVEITARSTJÖRI MIÐNESHREPPS, Sandgerði ELDHÚSKOLLAR AÐEINS KR. 150.00. Miklatorgi. Sængur Endumýjum gömlu sængum- ar, eigum dún- og fiður- held ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Kirkjuteig 29. Sími 33301. NYTÍZKU HÚSGÖGN HNOTAN húsgragnaverzlun, Þórsgötu 1. 8TEIHPÍ Trúlofunarhringir Steinhringir NÝTÍZKU HÚSGÖGN ^iölbreytt úrval Póstsendum. Axel Eyjólfsson Skípholti 7. Sími 10117 Blóm úr blómakælinum Pottaplöntux úr gróðurhúsinu Blómaskreytingar Sími 19775. i (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.