Þjóðviljinn - 04.05.1963, Síða 7

Þjóðviljinn - 04.05.1963, Síða 7
ÞIOÐVILJINN L.augaid'á.n- 4 maí 1963 SÍÐA Þeim er alvara „Það á að drepa alla þessa helvítis kommúnista", segir ljóshærð stúlka, sem stendur rétt hjá mér — hún er á að gizka 15 ára. Félagar heunar samsinna með því að taka und- ir með urrandi tauti: Það á að drepa alla þessa kommúnista. Fullorðinn maður dregur úr vasa sínum lúðan, Ijósrauðan miða og sléttar úr honum. Rauður flötur með hvítum hring — svartur hakakross — hvitur endi pappírsmiðans rneð ljótum feitum svörtum stöfum HITLER HAFÐI RÉTT FYRIR SÉR! Að hugsa sér segir mað- urinn og stingur miðanum i vasann, en ég hugsa með mér, að ekki þurfi þessir krakkar að spara, svona miða verði ég að fá í safnið mitt. Krakka- og unglingaflokkur kemur gangandi með spiöld. sem á standa orð eins og Lifi NATO og Heil Hitler —, :veir fullorðnir menn taka af þeim spjöldin og biðja þá að svna mannasiði. Þeir fá hvor sitt þar er skotmark hugleysingjans — Böðlar Hitlers skutu til dæm- is f hnakkann og ég heyri end- urtekið: Það ætti að d-r-e-p-a . . . Það standa nefnilega yfir umræður: ..Hvað um milljónirn- ar, sem Hitler drap í fangabúð- um?“ Svar: ,,það voru komm- únistar — hvað hefðu þeir gert við hann?“ „Hvað um gyðin&ana, sem Hitler lét drepa í milljóna- tali?“ Svar: „Hvað hefðu þeir gert við hann — hvað gerðu þeir við Eichmann? Kommún- isti — kommúnjsti — komm- únisti". — Ég heyri enn sorgariagið, sem leikið var á undan f'rétt- unum, að þjóðverjar hefðu sökkt Goðafossi og Dettifossi. Það var f.vrir átján árum — ejtt salt tár af þeim tárum, sem striðið orsakaði. „ . . . Það á að drepa þessa kommúnista, þessa helvitis kommúnista.“ Fundinum lýkur, ég geng af stað heimleiðis um Vonarstræti og stytti mér leið yfir bíla- stæðið við Tjarnarhornið. Nokkrir unglingar á undan mér tina sér þar steina. Fyrir framan Tjarnargötu 20 stendur dálítill hópur, er mig ber að. Rétt í þessu kemur blár Skoda- bíll, sem í eru maður og kona með ungbarn. Þarna aoma greinilega kommúnistar! Sam- kundan stillir sér fyrir bílinn harðánægð yfir kærkomnu verkefni. Menn hrista bílion — ýta honum aftur á bak og berja í hann — lifið blasir við æskunni, sem á að erfa landiö. Ég stenzt ekki þessa sjón. en geng fram fyrir bílinn og bið menn kurtejfil, að víkja, svo að híllinn komist hjá. Menn hlýða og síðast standa þrír eftir fyr- ir — ég bið þá að fara Crá. en þá æðir einn að mér og reynir að hrinda mér frá með karl- mannlegum tilburðum og segir ruddalega: Snáfaðu frá — vertu ekki að þvælast fyrir. Ég kipDÍ þessum manni með mér, sem þá reiðir hnefann og spyr mig hvað ég sé að sýna mönnum ofbeldi. Allir færa sig nær og ég svara þessum unga mann,i, að eigi hann vantalað við mig skulum við koma. þar sem eng- inn truflj samræður okkar. Svo legg ég af stað og ungi maðurinn eltir mig, og gefur reyndar félögum sínum merki um að koma. Þá sný ég mér við og allir stanza. Flokkunnn er ungir fölir væskils'egir menn — væsklarnir eru alltaf mestu fantarnir — úr svip þeirra skín hugieysi, sem æ- tíð er í órjúfanlegum fengslum við grimmd og ofstæki. Og ée spyr: Sýndi ég ykkur ofbeldi, er ég bað ykkur að hleypa al- saklausu fólki framhjá? KOMMÚNISTI, einhver kipp- ir í trefilinn minn, en sleppir strax — eitthvað blautt kiess- ist framan í mig, árás að attan Ég sný mér við, ailir standa utan séilingar, nú segir enginn' orð. Ég tek klessuna framan úr mér: Rauður miði, svartur hakakross, svört og ljót áletrun. Enginn segir neitt og all'r þegja. Þegar ég sný baki við flokknum og legg af stað be'm. heyri ég einhvern segja: Ekki elta hann. Lesandi góður. Aldrei mun ég gleyma 1. maí 1963, beim degi, er ég sá í fyrsta sinn nazista — þet.ta ógeðslega ill- gresi, sem þýzki rithöfundur- inn E. M. Remarque lýsir af svo biturri reynslu o£ raunsæi í bókum sinum, hugleysjð Qg grimmdina, þekkingarleysið og ofstækið Það má ekki hlæja að þessu fyrirbrigði, né lita framhjá því. Einhvern tima komast þessir menn til valda í sínum flokki. Hvað þá? Meðan visst blað hér á landi talaði um þýzka nazista sem „unga menn með hugsiónir“ orti norska skáldið A. Över- land um þá sömu „ungu menn“ kvæðið ÞÚ MÁTT EKKI SOFA (þýð. M.Á.): Á frjðarins arin þeir fártund- ur bera. Fyrirgef þeim ekki. Þeir \dta. hvað þeir gera. Með hatursins boðskap þeir mannvonzku magna. Af morðum þeir gleðjast og þjáningum fagna. Islendingur — þú sem lest bessi orð. vaknaðu. Lát atkvæði þitt 9. júní verða að flugbeittu axarhöggi á rætur þess ban- eitraða trés, er ber þennan baneitraða ávöxt. A.D. ! VISINDI O G TÆKNI Norðmenn fremstir í smíði fi leitartækja r Bandarísk stjómarvöld hafa ákveðið. að Sim- rad-hafrannsóknatæki skuli sett í nýtt rannsóknaskip, sem ætlunin er að verði fullsmíð- að á næsta ári. Þetta mikla tæki mun kosta rúmar 6 milljónir íslenzkra króna og verður hliðstætt og tæki þau sem notuð hafa verið í norsku hafrannsóknarskipunum Johan Hjort og G.O. Sars um eins til tveggja ára skeið, en þau eru talin hin langfullkomn- ustu i heimi sinnar tegundar. 5 1 ramleiðandi þessara ! sóknartækja er norska firmað Simonsen & Mustad í Hort- en, dótturfyrirtæki hins kunna firma í Osló Simonsen Radio A/S. Þykir pöntun hinna bandarísku stjórnarvalda að vonum ótvíræð viðurkenning á hæfni Norðmanna á þessu sviði, enda óhætt að fullyrða að engin þjóð er fremri frændum vorum í öllu því er lýtur að smíði nákvæmra fisk- leitar- og hafrannsóknartækja. vald Gerhardsen, verkfræð- ingur, forstöðumaður tækni- deildar fyrirtækisins í Horten. Um rannsóknatækið sjálft hafði Friðrik þetta að segja: — Þetta mikla vísindatæki samanstendur af mjög flókn- um elektróniskum samstæðum sem nota má með mismun- andi tíðm og breytanlegri geislaorku, og veitir þetta möguleika til mjög nákvæmra rannsókna á sjávarbotni, fisk- um og smádýrum á hafinu (t.d. rauðátu). Hægt er að mæla magn og hæfni hins útsenda geisla, en með því skapast möguleiki á að sund- urgreina fisktegundir. Og til þess að fullkomna nýtingu tækisins, er hægt að hljóðrita hin mótteknu merki og vinna úr þeim síðar á til þess út- búnum elekrónískum mynd- fleti. Str»ummf:ir | Mótihköúekfj /'-j- ! , ♦ «r f “ 'I * . m it i' •» ^ 4» » * k l -- Sttöíboró M / - Mjttídsjá ,É* 1 tilefni þessa hafði Þjóð- viljinn tal af Friðriki A. Jónssyni, sem hefur umboð hér á landi fyrir firmað Simon- sen Radio A/S í Osló. Hann sagði að það myndi taka Norðmenn hálft annað ár að smíða rannsóknartæki þau. sem Bandaríkjamenn hafa pantað. en yfirumsjón með smíðinni myndi hafa Thor- tel“, hélt Friðrik á- ^jLJfram, .,að við Islending- ar getum með góðri samvizku óskað Norðmönnum til ham- ingju með þennan mikla tæknisigur", og gat hann þess í leiðinni, að nú myndu um 600 Simrad-fiskleitartæki vera um borð í íslenzkum skipum. Hafrannsóknir eru um- fangsmikið starf“, sagði Friðrik ennfremur, „og margt er þar ókannað. Það er þvi ekki lítið atriði fyrir vísinda- menn í þessari grein að vita Litilll hlufci af hinu fuHkomna fiskleitartæki. að til sé svo fullkomið rann- sóknartæki sem að framan greinir. Eins og mörgum mun kunnugt hafa íslenzkir fiski- fræðingar lengi haft áhuga á að fá til umráða sérstakt haf- rannsóknaskip með fullkomn- ustu rannsóknatækjum. Laus- lega áætlað mun slíkt skip kosta um 50 milljónir króna“. sagði Friðrik. og hann bætti við „Við umfangsmikil störf er tíminn fljótur að líða. Ár er þvi stuttur timi á mæli- kvarða vísindalegra hafrann- sókna, en vanmat og van- þekking getur kostað okkur þúsundir mílljóna, Við höfum bess vegna ekki ráð á því að fresta framkvæmdum í máli sem getur haft ómetanlegt gildi fyrir undirstöðuatvinnuveg okkar Islendinga, sjávarútveg- inn. — Ég vona því að fiski- fræðingar okkar verði sem fyrst aðnjótandi þeirra mögu- leika sem hafrannsóknaskip búið fullkomnustu tækium skapar“. sagði Friðrik A. Jónsson að lokum leikur Það er á börnunum sem þró- unarlöndin munu byggja tram- tið sína, en jafnframt eru böm- in viðkvæmust þeirra sem harðast verða fyrir barðinu á neyð þessara landa. Hætta er á, að þetta ástand eigi enn eft- ir að versna, þar sem fiöldi barna í þróunarlöndunum mun aukast um 300 milljónir á næstu 15 árum, segir í skýrslu frá Barnahjálp SÞ (UNICEF) sem birt er í því skyni að hjálpa einstökum ríkjum og ai- þjóðestofnunum i viðleitni sinni við að bægja hættunni frá. Skýrsla Barnahjálparjnnar fjallar um aðstæður og þarfir barnanna. Hún er byggð á uop- lýsingum frá 24 löndum og nokknim sérstofnunum Sam- einuðu þjóðanna. Hin hræðilega tilvera, þar sem fáfræði, sjúkdómar, fátækt og vannæring haldast í hendur og mynda vítahring, lendir fyrst og fremst á börnunum. segir í skýrslunni. Skortunnn, sem kemur í kjölfar skjótra félagslegra og efnahagslegra umskipta, hefur líka í för með sér þjáningar fyrir börnin. Að heita má öll lönd í beimi hafa viðurkennt rétt barnsms til menntunnar. Samt ?á 45 af hundraði allra barna í heim- inum alls skólum. enga uppfræðslu i Jarðarbúar en reiknað var með Hugsanlegt er, að í fimm ára gömlum útreikningi Sameinuðu þjóðanna um fólksfjölgun i heiminum næstu áratugi (djarf- asta áætlun var 7 milliarðir manna árið 2000) hafi þróunin verið vanmetin, segir í nýút- kominn' skýrslu samtakanna um félagsmálaástandið í heim- tnum. Útreikningar Sameinuðu ' 'Aanna um þróunina i tóiks- gun heimsins voru birtir ár- 1958. Þar var gert ráð fyrir nur möguleikum: mikilli 'ungs og lítilli fólksfiö’gun. Ff fólksfjölgun yrði mikil átti tala jarðarbúa árið 1960 að vera 2920 milljónir, áðir 1970 3500 milljónir og árið 2009 átti hún að verða 7000 milljónir. Hins vegar kom i ljós. að tala jarðarbúa árið 1960 var 2995 milljónir, þ.e.a.s. 2,5 af hundraði hærri en búizt var við samkvæmt djörfustu út- reikningum 1958. Það voru einkum stór svæði í Asíu (ekki þó Japan og Suðvestur-Asía) Suðurhafseyjarnar og Afríka sem reyndust hafa örari fólks- fjölgun en búizt hafði verið við, en hinsvegar varð fólks- fjölgunin minni en gert hafði verið ráð íyrir í Japan, S'ið- vestur-Asíu og ákveðnum önd- um Suður-Ameríku. Orsakir til hinnar öru fólks- fiölgunar má efl./ust að nokkru leyti leita til bráðminnkandi dánartölu, en skekkjan / út- reikningunum stafar einnig af því að tala jarðarbúa var of lágt áætluð árið 1950, en við bað ár var miðað. Þetta kom m.a. í ljós við manntöl 1960 og 1961 í nokkrum löndum Afríku og Asíu, þar sem ekki höfðu farið fram manntöl áður eða bar sem bau höfðu verið ófull- komin og ófullnægjandi. Þetta kann að benda til þess, að áætlunin um árið 2000 muni reynast of lág, ef dánartalan heldur áfram að lækka örar en búizt var við. Þetta er þó eng- an veginn öruggt. Minnicandi dánartala i þróunarlöndunum gæti verið tímabundið fyrir- bæri i langri þróun. Og jafnvel þótt dánartalan haldi áfram að lækka, gæti óvænt lækkun fæðingatölunnar jafnað metin. Það þykir samt sennilegt að íbúatala heimsins árið i970 verði hærri en áætlað var ár- ið 1958. Búizt er við aukninyu sem nemur 20 af hundraði á árunum 1960—1970. Það eitt út af fyrir sig merkir. að árið 1970 verði alls 3600 milljónir manna í heiminum, en ekki 3500 millj- ónir eins og reiknað var með, og er hér miðað við hma hækkuðu íbúatölu árið 1960. og verði fjölgunin á þessum ára- tug örari en reiknað var með, verður íbúatalan árið 1970 enn hærri. (Frá SÞ). Dánartala barna er víða / bróunarlöndunum tíu siníium hærri en í þeim löndum -em lengst eru komin i þróuninni. Vannæring og rangt matar- æði hrjá yfir helminginn af öllum börnum í heiminum. og afleiðingin er margs konar sjúkdómar. Jafnvel þótt flest ríki hafi sett lög um lágmarksaldur fyr- ^ ir börn. sem ráðin er.a til vinnu, verður vfirgnæfandi meirihluti barna í heiminum að vinna i stað þess að ;eika sér eða sækja skóla. Milljónir bama eiga langan og erfiðan vinnudag, oft strax frá 7—8 óra aldri. Gert er ráð fyrir að / flestum löndum Mið- og Suð- ur-Ameríku og ákveðnum lönd- um Asíu séu bömin 2—10 af hundraði hins sameiginlega vinnuafls, og í nokkmm lönd- um við austanvert Miðjarðar- haf nemur fjöldi vinnandi bama yfir 10 af hundraði alls vinnuaflsins. Hln þjóðfélagslega umbylting í nýju ríkjunum, sem hefur í för með sér flutning til borg- anna, nýjar lífsvenjur og upp- lausn gamalla fjölskylduhefða, lendir líka hart á bömunum. í Perú er áætlað, að fjöldi barna sem verða að sjá sér far- borða á eigin spýtur sé 250.000 Fólksfjölgunin i yngstu ald- ursflokkunum er örari en heildarfjölgunin. Arið 1960 voru um 830 milljónir barna í þró- versi unarlöndunum, og árið 1975 er búizt við að þau verði orðin 1130 milljónir. Útlitið er ekki bjart í náiTmi framtíð, segir í skýrslunni. Haldi fólksfjölgunin áfram með aukningu sem nemur 2 af hundraði árlega (Það er miög sennilegt) cg aukist framleiðsl- an ekki örar en verið hefur. munu hin aumu kiör, sem meirihluti allra barna heims- ins býr við, enn versna lil muna. Fólksf jölgunin' felur / sér ógnun nú begar. og i fram- tiðinni verður hún æ hvngri byrði með hverju nýju ;ri. Þess vegna leggur skýrslan á- herzlu á samstillt átak og skipulagða viðleitni til að 'evsa vandamál bamanna og 'ram- tíðarinnar. (Frá SÞ). mnemendur í Mvndlistarskól- anum í Reykjavík Nú um helgina verður sým'ng haldin í húsakynnum Myndlist- arskólans í Reykjavík. Ás- mundarsalnum við Freyjugötu, á verkum nemenda. Kennslu lauk í skólanum um mánaða- mótin, en nemendur voru í vetur um 200. Kennt var 1 4 deildum, málaradeild, hcgg- myndadeild og 2 teiknideild- um, en kennarar voru Asmund- ur Sveinsson, Hafsteinn Aust- mann, Hringur Jóhannessoti og Ragnar Kjartansson. Efnt var til þriggja námskeiða i bama- deild. 3 bekkir í hverju nám- skeiðí vonilari var Kristbiörg Jónsdótln I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.