Þjóðviljinn - 10.05.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.05.1963, Blaðsíða 4
SfÐA ÞTðÐVILJINN Föstudagur 10 maí 1963 Ctfefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sóslalistaflokk- urinn. — Ritstjórar: ívar H. Jónsson. Magnús Kjartansson. Sigurð- ur Guðmundsson (áb) Fréttarltstjórar: Jón Bjamason. Sigurður V. Friðbjófsson. Ritstjó>-r\ -<->-»<*■ •- auplýsingar. orentsmiðja: Skólavörðust. 19 Sími 17-500 (5 linur). Áskriftarverð kr. 65 á mánuði. Ný fyrirmseli ■VTýjustu atburðir í landhelgismálunum hafa orð- ' ið til þess að athygli manna hefur síðustu daga béinzt mjög að utanríkismálum íslands og með- ferð þeirra. En öll hernámsblöðin reyna að ein- angra þessar umræður við örfáar staðreyndir og þá fyrst og fremsf framkomu ríkisstjórnarinnar í landhelgismálinu og innlimunarstefnu hennar í Efnahagsbandalagsmálinu. Tíminn hamast nú á því dag eftir dag, að hér sé fjallað um „megin- stefnur í utanríkismálum". Og þar sem Tíminn hafi upp á síðkastið gagnrýnt stjórnarflokkana fyrir meðferð þeirra á þessum málum, þá sé þar um að ræða allt aðra utanríkisstefnu, en núver- andi stjórnarflokkar fylgja! Morgunblaðið reynir líka að hjálpa Framsóknarflokknum sem mest það má í þessum áróðri. En bæði blöðin þegja sem vandlegast um það, að s’fefna núverandi ríkis- stjórnar í landhelgismálinu og Efnahagsbandalags- málinu, er bein afleiðing af þeirri utanríkisstefnu, sem hernámsflokkarnir allir þrír hafa fylgt allt frá stríðslokum; stefnunni að reyra ísland í hern- aðar- og efnahagsblakkir vesturveldanna. Ijað er á allra vitorði, að hin raunverulega utarr- ríkisstefna, sem Framsóknarflokkurinn fylgir, er sú hin sama og félagið Varðberg- hefur efst á stéfnuskrá sinni, en þá stefnu þarf vissulega ekki að kynna frekar fyrir íslenzkum kjósendum. For- maður þessa félags um þessar mundir er einmitt úr hópi ungra framsóknarmanna, og hefur hann fengið sérstakt lof hjá Bjarna Benediktssyni fyr- ir dugnað sinn. Að vísu taldi Bjarni sig eitt sinn í vetur tilneyddan til þess að gefa þessum unga manni áminningu fyrir vanrækslu í starfi. Og árangurinn lét heldur ekki á sér standa: Það var í skyndi boðað til veizlufagnaðar hjá Varðbergi, þar sem Bjarni Ben var aðalræðumaður um utan- ríkismál, enda mun Framsókn hafa þótt mikið við liggja að sanna, að afstaða flokksins til utanrík- ismála væri óbreytt með öllu. Hinu hefur Bjarni Benediktsson skýr't frá opinberlega, að Framsókn vilji ekki ræða þá afstöðu sína nú fyrir kosningar. Sijórnarflokkunum er það vel ljóst, að þeir hafa glatað meirihlutaaðstöðu hjá þjóðinni. Eina von Sjálfstæðisflokksins til þess að geta haldið sömu stefnu áfram eftir kosningar, er að fá Framsókn í lið með sér. Þess vegna vill Sjálfsfæðisflokkurinn gjarnan að Framsókn takist að blekkja sem mesf af vinstri kjósendum til fylgis við sig í kosningun- um til þess að hún eigi hægara með að semja sig inn í „stjóm með okkur“ eins og Bjami Bene- diktsson orðaði það á alþingi í vetur. Og á sama tíma og íhald og Framsókn eru að reyna að búa til ágreining, sem ekki er til milli hernámsflokk- anna í utanríkismálum, gefur Bjarni umboðsmanni sínum í Framsóknarflokknum nú fyrirmæli. Morg- unblaðið er reiðubúið til að reyna að hjálpa Fram- sókn — jafnvel með því að búa til ágreining um utanríkismál — en þess í stað eiga Varðbergs- mennirnir í Framsókn að kjósa íhaldið „í þess- um kosningum“, eins og segir í leiðara Morgun- blaðsins í gær. — b. FRAMBOÐSLISTAR í REYKJAVÍK VID ALÞINGIS- K0SM2NGAR 9. JÚNÍ 1963 10. n. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. A. — Listi Alþýðuflokksins: Gylfi Þ. Gíslason, ráðherra, Aragötu 11. Eggert G. Þorsteinsson, múrari. Skeiðarvogi 109. Sigurður Ingimundarson, eínafræðingur, Lynghaga 12. Katrín Smári, húsfrú, Hjarðarhaga 62. Páll Sigurðsson, tryggingayfiræknir, Hávallagötu 15. Sigurður Guðmundsson, skrifstofustjóri, form. SUJ, Sólh. 27. SigUrður Sigurðsson, íþróttafréttamaður, Bogahlíð 7. Pétur Stefánsson, prentari, form. Hins ísl. prentarafélags, Hagamel 18. Inghnundur Erlendsson, varaform. Iðju fél. verksmiðjuf. Hvassaleiti 22. Jónína M. Guðjónsdóttir, form. Vkf. Framsóknar, Sigt. 27. Torfii Ingólfsson, verkamaður, Melgerði 3. Baldur Eyþórsson, prentsmiðjustj. form. FlB., Sigtúni 41. Jónas Ástráðsson, vélvirki form. F.U.J., Laugalæk 28. Guðmundur Ibsen, skipstjóri, Skipholti 44. Haukur Morthens, söngvari, Hjarðarhaga 58. Hafdís Sigurbjömsdóttir, húsfrú, Alfheimum 26. Guðmundur Magnússon, skólastjóri, Laugaraesvegi 100. Ófeigur Ófeigsson, Iæknir, Laufásvegi 25. Björn Páisson, flugmaður, Kleifarvegi 11. Þóra Einarsdóttir, húsfrú, form. Veradar, Laufásvegi 79. Jón Pálsson, tómstundakennari, Kambsvegi 17. Sigvaldi Hjálmarsson, fréttastjóri, Gnoðarvogi 82. Stefán Pétursson, þjóðskjalavörður, Hringbraut 41. Jóhanna Egiisdóttir, húsfrú, Lynghaga 12. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. B. Listi Framsóknarflokksins: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. Þórarinn Þórarlnsson, ritstjóri, Hofsvailagötu 57. Einar Ágústsson, sparisjóðsstjóri, Skaftahlið 22. Kristján Thoriacius, deildarstjóri, Bólstaðarhlíð 16. Kristján Benediktsson, kennari, Bogahlíð 12. Sigríður Thorlacius, húsfrú, Bólstaðarhlið 16. Jónas Guðmundsson, stýrimaður, Bugðulæk 1. Hjördís Einarsdóttir, húsfrú, Ljósvallagötu 18. Kristján Friðriksson, iðnrekandi, Bergstaðastræti 28. Jón S. Pétursson, verkamaður, Teigagerði 1. Gústaf Sigvaldason, skrifstofustjóri, Blönduhlíð 28. Hannes Pálsson, bankafulltrúi, Sólheimum 42. Bjaraey Tryggvadóttir, hjúkrunarkona, starfsmannah. Kópavogs. Benedikt Ágústsson, skipstjóri, Hrísateig 10. Einar Eysteinsson, verkamaður, Mosgerði 8. Magnús Bjarnfreðsson, blaðamaður, Hagamel 41. Kristín Jónasdóttir, flugfreyja, Mávahlíð 8. Asbjörn Pálsson, trémiður, Kambsvegi 24. Sæmundur Símonarson, símritari, Dunhaga 11. Sigurður Sigurjónsson, rafyirki, Teigagerði 12. Sigurður H. Þórðarson, vélsmiður, Mosgeröi 13. Lárus Sigfússon, bifreiðastjóri, Mávahlíð 43. Unnur Kolbeinsdóttir, húsfrú, Lönguhlíð 11. Sr. Kristinn Stefánsson, áfengisvarnaráðunautur, Hávalla- götu 25. Sigurjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Grenimel 10. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. ólafur Björnsson, prófessor, Áragötu 5. Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri, Hörgshlíð 26. Sveinn Guðmundsson, vélfræðingur, Hagamel 2. GeSr Hallgrímsson, borgarstjóri, Dyngjuvegi 6. Guðrún Helgadóttir, skólastjóri, Aragötu 6. Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri, Brekkugerði 24. Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur, Reynimel 39. Sveinbjörn Hannesson, verkstjóri, Ásvallagötu 65. Ingófur Finnbogason, húsasm.meistari, Mávahlíð 4. Bjarni Beinteinsson, lögfr., Blómvallagötu 13. Bjarai Guðbrandsson, pípulagningam., Bjargarstíg 6. Jóna Magnúsdóttir, iðnverkakona, Ljósheimum 9. Magnús J. Brynjólfsson, kaupmaður, Reynimel 29. Gunnlaugur Snædal, læknir, Hvassaleiti 69. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri, Alfheimum 68. Eirikur Kristófersson, skiipherra, Njálsgötu 59. Tómas Guðmundsson, skáld, Egilsgötu 24. Ragnhildur Helgadóttir, frú, Alfheimum 42. Birgir Kjaran, hagfræðingur, Asvallagötu 4. G. — Listi Alþýðubandalagsins: Einar Olgeirsson, ritstjóri, Hrefnugötu 2. Alfreð Gíslason, læknir, Barmahlíð 2. Eðvarð Sigurðsson,, formaður Verkamannafél. Dagsbrún Litlu-Brekku v/Þormóðsstaðaveg. Bergur Sigurbjörnsson, viðsk.fræðingur, Hofsvallagötu 59, : Magnús Kjartansson, ritstjóri, Hátelgsvegi 42. Margrét Sigurðardóttir, húsfreyja, Álfheimum 42. Hermann Jónsson, fulltrúi, Álfheimum 38. Kristján Gíslason, verðlagsstjóri, Sunnuvegi 17. Shorri Jónsson, form. Félags járaiðnaðarmanna, Kaplaskjólsvegi 54. Birgitta Guðmundsdóttir, form. ASB, fél. afgreiðslu- stúlkna í brauð- og mjólkurbúðum, Laugarnesvegi 77. Páll Bergþórsson, veðurfræðingur, Skaftahlíð 8. Margrét Auðunsdóttir, form. Starfstúlknafélagsins Sóknar, Barónsstíg 63. Jón Timótheusson, sjómaður, Barónsstig 78. ' Eggert Ólafsson, verzlunarmaður, Mávahlíð 29. ; Ragnheiður Ásta Pétursdóttir, útvarpsþulur, Eskihlið 10. Björgúlfur Sigurðsson, fulltrúi, Stóragerði 7. Dóra Guðjohnsen, húsfreyja, Hjarðarhaga 40. Guðgeir Jónsson, bókbindari, Hofsvallagötu 20. . Haraldur Steinþórsson, kcnnari, Nesvegi 10. .r.! Ragnar Stefánsson, jarðskjálftafræðingur, Sunnuvegi 19. Haraldur Henrysson, lögfræðinemi, Kambsvegi 12. Sigurður Thoroddsen, verkfræðingur, Vesturbrún 4. Dr. Jakob Benediktsson, ritstjóri Orðabókar Háskóla Islands, Mávahlíð 40. Kristinn E. Andrésson, mag. art., Hvassáleiti 30. : 2«'k’ D. — Listi Sjálístæðisflokksins: 1. Bjarai Benediktsson, ráðherra, Háuhlíð 14. 2. Auður Auðuns, frú, Ægissíðu 86. 3. Jóhann Hafstein, bankastjóri, Háuhlíð 16. 4. Gunnar Thoroddsen, ráðherra, Oddagötu 8. 5. Pétur Sigurðsson, stýrimaður, Tómasarhaga 19. Yfirkjörstjóraln í Reykjavfk, 9. maí 1963. Kristján Kristjánsson. Sveinbjörn Dagfinnsson. Páll Líndal. Eyjólfur Jónsson. Þorvaldur Þórarinsson. sr Ti 4 (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.