Þjóðviljinn - 10.05.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.05.1963, Blaðsíða 9
Fostudagur 10. maí 1963 i mocpgjirDD ÞIÖÐVILJINN SIÐA hádegishitinn vísan flugið ! ★ Klukkan 12 á hádegi í gær var norðanátt og él á Vest- fjörðum og vestan til á Norð- urlandi, en suðvestan ggla sunnanlands og austan og víða úrkomulaust. Mjög kröpp lægð skammt vestur af ír- landi hreyfast norð norð aust- ur og síðan norður. Lægðar- drag frá Reykjanesi til Langa- ness. til minnis ★ I dag er föstudagurinn 10. maí. Kóngsbænadagur. Ár- degisháflæði klukkan 6.19. Gordianus. Eldaskildagi. Bret- ar hemámu Islands 1940. ★ Næturvörður vikuna 4. mai til 11. maí annast Vesturbæj- arapótek. Sími 22290. ★ Næturvörzlu f Hafnarfirði vikuna 4. mai til 11 mai ann- ast Ölafur Einarsson. læknir sími 50952. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir é sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ■jtr Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. simi 11100. ★ Lögreglan sími 11166 ★ Holtsapótek og Garðsápótek eru opin alla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifrciðin Hafnarfirði sími 51336. •k Kópavogsapótek er opið aíla virka daga klukkan 9.15- ágÖ. laugardaga klukkan 9.15- ’IÍB og sunnudaga kl. 13-18. ★ Það vakti athygli að Morg- unblaðið birti á þriðjud. heila forsíðu ásamt tveggja dálka mynd um það hvemig Bjarni Benediktsson hefði mótað stefnu Islands i utanríkismál- um og stjómað henni — en minntist ekki einu orði á Guðmund I. Guðmundsson utanríkisráðherral Þá var betta ort: Nú er það bezt sem ekkert er, og utanríkisstefnan fárin að tala af sjálfri sér og sýnir, þar sem Gvendur fer, að eiginlega ekki þarf að nefn’ann. B. glettan ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í dag. Væntanleg- ur aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Skýfaxi fer til Bergen, Oslóar og K-hafnar kl. 10 í fyrramálið. — Innan- landsflug. 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Isafjarðar, Fagurhólsmýrar, Homafjarðar, Eyja 2 ferðir, Húsavíkur og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egils- staða, Isafjarðar, Sauðárkróks, Skógarsands og Eyja 2 ferðir. ★ Loftleiðir. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kL 6 fer til Glasgow og Amster- dam kl. 7.30 kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23 og fer til N.Y. kl. 0.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. kl. 9 fer til Osló, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 1.30. skipin k . Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Sími 11510. Gáðu nú að þér að lenda ekki aftur í fimm ára fangelsi. gjafir og áheit ★ Gjafir og áheit til Blindra- vinafélags íslands. — Frá Ól- áfi Gíslasyni & Co. krónur 10.000.00, Þorbjörgu Ingi- mundardóttur 100.00, N. N. 500.00, Guðrúnu Jónsdóttur 200.00, gamalli konu 200.00, Sigfríði Halldórsdóttur 50.00, N.N. 100.00, Sigurði ■ Skúla Bárðarsyni 100.00, fjórum litl- um systrum 1000.00, ónefndri konu til minningar um hjónin Elísabetu Jónsdóttur og Ingólf Kristjánsson 1000.00 krónur. Tröllafoss fór frá Eyjum 6. maí til Immingham og Ham- borgar. Tungufoss er í Hafn- arfirði. Forra fór frá K-höfn 8. maí til Rvíkur. Ulla Dani- elsen fór frá Gautaborg 8. maí til Kristiansand og Rvík- ur. Hegra lestar í Antverpen 13. maí síðan í Rotterdam og Hull til Rvíkur. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell er í Rotterdam. Amarfell er í Kotka. Jökulfell fer í dag frá Eyjum til Keflavíkur og Rvfkur. Dísarfell er á Akur- eyri; fer þaðan í dag áleiðis til Lysekil og Matliluoto. Litlafell fór í gær frá Rvík til Austfjarða. Helgafell fer á morgun frá Antverpen á- leiðis til Akureyrar. Hamra- fell fór 5. maí frá Tuapse á- leiðis til Stokkhólms. Stapa- fell fer I dag frá Bergen á- leiðis til Rvíkur. Hermann SIF losar á Vestfjörðum. ★ Jöklar. Drangajökull lestar í Hamborg í dag, fer þaðan til Rvíkur. Langjökull er í Ventspils. Vatnajökull er á leið til Rvíkur frá Hamborg. ★ Hafskip: Laxá fór á há- degi í gær frá Reykjavík til Akraness. Rangá fórfráNorð- firði 6. maí til Gdynia. Nina losar á Vestfjarðahöfnum. Anne Vesta er í Reykjavík. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vest- an úr hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Breiðafjarðahöfnum. Herðubreið er á Austfjörðum á Norðurleið. Giselle eftir Charles Adolphe Adam; Robert Irving stjómar. 23.25 Dagskrárlok. Hlaut Noregs- för að launum ★ Ejmskipaf. Islands. Bakka- foss fer frá K-höfn 11. maí til Hamina. Brúarfoss fer frá N.Y. 15. maí til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Eyjum 3. maí til Gloucester, Camden og N.Y. Fjallfoss fer frá Kotka 11. maí til Rvíkur. Goðafoss fór frá Camden 3. maí til R- víkur. Gullfoss er í K-höfn. Lagarfoss fór frá Siglufirði í gær til Akureyrar og Breiða- fjarðarhafna. Mánafoss fór frá Ardrossan 8. maí til Man- chester og Moss. Reykjafoss kom til Rvíkur 9. maí frá Eskifirði. Selfoss kom til R- víkur 7. maí frá Hamborg. félagslíf ★ Kvcnfélagskonur. 1 dag verður tekið á móti munum á bazar Kvenfélags Sósíalista. Mununum verður veitt mót- taka í Þingholtsstræti 27 kl. 2—7 og kl. 8—10 s.d. ★ Kvæðamannafélagið Iðunn lýkur vetrarstarfi sínu með fundi og kaffi í Edduhúsinu laugardaginn 11. þ.m. kl. 8 e.h. ★ Kvenfélag Langholtssókn- ar heldur bazar þriðjudaginn 14. maí kl. 2 í Safnaðarheim- ilinu við Sólheima. Glugga- sýning verður um helgina að Langholtsveg 128. Munum og einnig kökum má skila til Kristínar Sölvad. Karfavog 46 sími 33651. Oddnýar Waage, Skipasundi 37 sími 33824 og í Safnaðarheimilið föstudaginn 10. maí frá kl. 4—10. Allar nánari upplýsing- ar í fyrrgreindum símum. brúðkaup útvarpið Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Lesin dagskrá næstu v. 13.25 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. — Endurtekið tónlistarefni. 18.30" Harmóhikulög. 18.50 Tilkynningar. 20.00 Erindi: Israel, — svip- : mjmdir úr lífi nýrrar þjóðar (Hjálmar R. Bárðarson skipaskoðun- arstjórj). 20.40 í ljóði, þáttur i umsjá Baldurs Pálmas. Am- heiður Sigurðard. les kvæði eftir Sigurð Jóns- son frá Amarvatni og Ævar R. Kvaran kvæði eftir Jakob Jóh. Smára. 21.05 Tónleikar: Leon Gooss- ens óbóleikari leikur ýmis lög; Gerald Moore leikur undir á píanó. 21.15 Kvöldið fyrir lokadag: Dagskrá Slysavama- deildarinnar Ingólfs í Rvík, tekin saman af , Flosa Ólaíssyni. 22.10 Efst á baugi. 22.40 Á síðkvöldi: Létt klass- ísk tónlist. a) N. Gedda syngur óperuaríur. b) Covent Garden hljómsv. leikur ballettsvítuna SíðástliðíTin láiigardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Bjömssyni í Frí- kirkjunni," ungfrú Elna Þór-' arinsdóttir og Magnús Matt- íasson. Heimili ungu hjón- anna er að Álfheimum 34. (Stúdíó Guðmundar, Garða- stræti) H I Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Árelíus Níelsson, ung- frú Ólafía Jónsdóttir og Sveinn B. Aðalsteinsson. Heimili ungu hjónanna, er að Vesturgötu 19.' (Stúdió Guð- mundar Garðastræti). gengið „Foca“ hefur dælt þúsundum lesta af vatni á hús og kletta, og vinnu hennar er lokið. Þá fær Þórður símskeyti frá Cuentemala með áskomn um að koma þangað. Þeir leita sér nánari upplýsinga, og svarið hljóðar: „Hagnýting á trianitsteini". „Hm, hljómar ekki sem verst“ segir Jean hugsandi. ,.En ég hef aldrei heyrt þess getið, að trianitsteinn fyndist á þessum slóðum, og ég þykist þessum hnútum sæmi- lega kunnugur. En hvað veit maður. . .“ 1 Pund . 120.70 1 U.S. dollar ... ... 43.06 1 Kanadadollar . ... 40.00 100 Dönsk kr. 624.45 100 Norsk kr .. 602.89 100 Sænsk kr 829.58 1000 Nýtt f mark .. . 1.339.14 1000 Fr. franki .... .. 878.64 100 Belg. franki .. .. 86.50 100 Svissn. franki .. 995.Í0 1000 Gyllini . 1.196.5J 100 Tékkn. kr 100 V-þýzkt mark 1.076.18 1000 Límr 100 Austrr. sch. .. .. 166.8Í 100 Peseti .. 71.80 Árný Skúladóttir. 1 síðasta jólablaði Æskunnar, efndi blaðið og Flugfélag Is- lands til spumingarþrautar.— Spumingamar í þrautinni voru alls 40, og var frestur- inn til að svara þeim út- runninn 1. mai sl. Alls bár- ust 386 svör, af þeim voru 146 rétt og var dregið um verðlaunin. Úrslit urðu þau, að Ámý Skúladóttir, Hlíðar- braut 9, Hafnarfirði, hlaut fyrstu verðlaun, sem er flug- ferð með vél Flugfélags Is- lands fram og aftur til Nor- egs og þriggja daga dvöl þar. Önnur verðlaun hlaut Helga Þórðardóttir, Sauðanesi, pr. Blönduósi, flugferð fram og aftur á einhverri af leiðum Flugfélags Islands hér innan- lands. Þriðju, fjórðu og fimmtu verðlaun sem voru peningar hlutu: Alrún Krist- mannsdóttir. Sundi, Eskifirði, Guðjón Ingvarsson, Fögru- brekku 6, Kópavogi og Krist- ín Björg Hilmarsdóttir Rauða- læk 8, Rvík. Þessi Noregsför verður sú þriðja í röðinni, sem Æskan og Flugfélag lslands gangast fyrir með böm til. útlanda. Æskan er elzta og stærsta bamablað landsins og er nú gefin út í 11 þúsund eintök- um. — Ritstjóri hennar er Grímur Engilberts. tímarit ★ Landssamband ísl. verzlun- unarmanna hefur hleypt af stokkunum nýju riti. sem kallast LlV blaðið. Ritnefnd skipa Sverrir Hermannsson (Á.b.), örlygur Hálfdánarson, ritstjóri og Hannes Þ. Sigurðs- son. Af efni er m.a. Forsiðu- mynd af Ásrúnu Hauksdóttur, skrifstofustúlku, sonardóttur Jörundar Brynjólfssonar, fyrr- verandi alþingismanns. „Sókn og vöm“, eftir Sverrir Her- mannsson, „Launamál í nýju ljósi“, eftir Örlyg Hálfdán- arson, „Af norrænum veitt- vangi“, eftir Hannes Þ. Sig- urðsson auk smáþátta í blað- inu. Ljósmyndasyrpa er eftir Þorstein Jósefsson „Skín við sólu Skagafjörður“. Krossgáta Þjóðviljans Lárétt: 1 hryssa 6 kæla 7 eins 9 frumefni 10 sakka 11 drykk- ur 12 samtök 14 málmur 15 busl 17 lagskonur. Lóðrétt: 1 falskur 2 stafur 3 upphr. 4 frumefni 5 útkoma 8 mánuð- ur 9 spil 13 hár 15 eins 16 sk.st. ! I I I ! ! ! i i i J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.