Þjóðviljinn - 16.05.1963, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 16.05.1963, Qupperneq 6
SlÐA ÞIÓÐVIUIWN 400 milljónir koparnála umhverfis jörðu Bandaríkin virða aðvaránir vísindamanna að vettugi Þrátt fyrir aðvaranir vísindamanna hafa Bandaríkjamenn sent 400 milljónir örsmárra kopamála út í geiminn. Nálar þessar mynda þétt ský en munu brátt leggjast í samfellt belti um- hverfis jörðu. Tilraun þessi gerðist með mikilli leynd. Fimmtudagurinn 16. maí 1962 Tilraun þessi miðar að því að koma á nýju fjarskiptakerfi. Fregnir um þetta voru fyrst staðfestar er Institute of Technology í Massachusetts tilkynnti um helgina, að náðst hefði loftskeytasamband við nálaskýið. Ekki var sagt um það, hvenær nálarnar voru sendar út í geim- ------------------------------ Læknafæð í Af ríku næstu tuttugu ár Fyrst eftir tuttugu ár munu verða nógu margir læknar í Afríku til að fullnægja brýn- ustu þörf íbúanna í þeim heimshluta, sagði hcilbrigöis- málaráðhcrra Sovctríkjanna, S. V. Kurusjoff, á ársfundi alþjóð- Iegu heilbrigðismálastofnunar- innar (WIIO) sem hófst í Genf siðastliðinn þriðjudag. Kurusjoff er fráfarandi for- maður stofnunarinnar. Ilann sagði fundinn settan og voru saman komnir um 400 læknar og sérfræðingar frá 118 aðild- arríkjum. WHO er scrstofnun á vegum Samcinuðu þjóðanna. Of mikið scinlæti Kurusjoff ásakaði stofnunina fyrir að hafa verið seinlát og sljó í aðgerðum sínum gegn ýmsum örlagaríkum sjúkdóm- um, svo sem bólusótt. Hann fullyrti að sérfræðingar óttist að bólusótt muni útbreiðast enn i náinni framtíð. Aðalframkvæmdastjóri WHO M. G. Candau, sagði í skýrslu sinni að brýna nauðsyn bæri til að stofna 30 til 40 nýja læknaskóla í Afriku og Asiu. Gyðingar of- sóttir i sænskam skóla Samkvæmt áætlun á þó aðeins að reisa fjóra í hvorri álfunni fram til ársins 1970. Einn læknir á 20.000 ibúa 1 skýrslunni segir ennfremur að vcra þurfi að minnsta kosti einn læknir á hverja 10.000 í- búa. 1 Afríku er ástandið þann- ig að einn Iæknir er á hvcrja 20.000 eða fleiri íbúa. 1 þcim löndum sem bezt eru á vegi stödd er einn læknir á hverja 500 íbúa. M. A. Majekodunmi frá Níger- íu var kosinn formaður eftir Kurusjoff. Ráðstefnan mun sitja í tvær og hálfa viku. Verður meðal annars rætt um möguleikana á alþjóðlegu samstarfi í því að hindra ný Thalidomide-áföll. Ennfremur eru aðferðir til að útrýma malaríu og til að hindra hitabeltissjúkdóma á dagskrá. inn. Ekki cr heldur vitað hvers konar eldflaug var notuð við geimskotið. Þessi leynd er að öilum líkindum viðhöfð af ótta við fjölda þckktra vísinda- manna, scm mótmæltu harðlcga árið 1961 er bandaríski herinn gcrði mishcppnaða tilraun til að mynda slíkt bclti umhverfis jörðu. Fjölmargir stjarnfræðingar, þ. á.m. sir Bcrnard Eovel við Jodrcl Bank -rannsóknarstöðina i Brctlandi, dciidu harðlcga á Bandarikjamenn fyrir að ó- hreinka næsta umhverfi jarð- arinnar og torvelda þannig stjarnfræðilegar rannsóknir. Belti umhverfis hnöttinn Nálarnar scm nú þjóta i þéttu skýi umhverfis jörðina í 3000 kílómetra f jarlægð eru 400 millj. að tölu. Hvcr þeirra er minna en einn sentímetri að lengd og þykkt þeirra er minni en cinn þriðji af þykkt mannshárs. Nálarnar munu smám saman drcifa úr scr og mynda á nokkr- um máunöum 65.000 km bclti í kringum hnöttinn. Bandarikja- mcnn hyggjast nota beltið tii að cndurvarpa radíómerkjum yfir miklar fjarlægðir. Stjarnfræðingar , mótmæla Forstöðumaður Pulkova-at- hugunarstöðvarinnar í Lenin- grad, stjarnfræðingurinn Alex- ander Mihæloff, gagnrýndi á mánudaginn þcssa siðustu til- raun Bandaríkjamanna. Sagði hann að til greina kæmi citrun himingeimsins, scm torvelda myndi stjarnfræðirannsóknir með radíóbylgjum. Hann minntl á að slíkar tilraunir Banda- ríkjamanna hafi áður vcrið for- dæmdar af alþjóðaþingi stjarn- fræðinga í ágúst 1961. Skopleikur í Augsborg íngin gata skal heita eftir Brecht Bcrt Brecht. Nýir kjarðsamn- ingar í Noregi OSLÖ 14/5 — í dag var skýrt frá úrslitum allsherjaratkvæða- greiðslu um hina nýju kjara- samninga sem alþýðusamband- ið og atvinnurekendur gerðu með sér um daginn. Voru nýju samningamir samþykktir með miklum meirihluta af báðum aðilum, verkamenn þannig með 71.1 prósent atkvæöa gegn 24.9. I samningnum er gert ráð fyrir nokkurri kauphækkun og ýmsum lagfæringum fyrri samninga. Nýju samningamir gilda í eitt ár, en fyrri samn- ingamir höfðu verið til tveggja ára. Yfirvöldin í Augsborg í- Vestur-Þýzkalandi hafa neitað að hciðra einn frægasta son borgarinnar með því að láta götu heita eftir honum. Borgar- stjórnin fclldi tillögu um að skíra Friihlingstrasse Bert Brcchtstrasse. 21 greiddi at- kvæði með tillögunni, 22 á móti. Er þar með lokið skopleik scm Brecht sjálfur hefði örugg- Iega haft mikið gaman af. Sósíaldemókratarnir í borgar-'S' stjóminni greiddu atkvæði með „Brecht-götu“, en kristilegir sósíalistar, frjálsir demókratar og fulltrúar Bayernflokksins voru slíku andvígir. Kristilegir sósíalistar voru reiðubúnir til að fallast á „Brecht-stíg“ en það þótti krötum ekki nægilegt og var sú hugmynd þar með úr sögunni. Einn sósíaldemókrat- inn mælti með „Brecht-breið- stræti" en flokksfélögum hans þótti slíkt of mikill heiður fyr- ir rithöfund sem settist að í Austur-Þýzkalandi. Minningartafla Hinsvegar náðist algjört sam- komulag um að hengja upp minningartöflu á húsið þar sem Brecht bjó á sínum tíma. Fyrir rúmu ári ákváðu yfirvöldin í Vestur-Þýzkalandi að koma þvl til leiðar að leikhús lands- ins hættu að sýna verk Brechts og að hætt yrði sömuleiðis að gefa út bækur eftir hann bar í landi. Tilraunir þessar hafa gjörsamlega mistekizt, og nýtur hann stöðugra vinsælda. bar sem annars staðar í heiminum. Naumur meiri- hluli ESSEN 14/5. Málmverkamenn í vesturþýzka fylkinu Norður- rín-Vestfalen samþykktu hina nýju kjarasamninga með naum- um meirihluta. 55.4 prósent þeirra sem atkvæði greiddu samþykktu hina nýju samninga sem gera ráð fyrir 5 prósent kauphækkun frá 1. apríl og tveimur prósentum til viðbótar 1. apríl næsta ár og styttingu vinnuvikunnar um tæpa tvo klukkutíma. Vorsýning |o Hj ÞJÖÐDANSAFÉLAGS REYKJAVlKTJR verður í Háskólabíói sunnudaginn 19. maí kl. 2 e.h. Þar koma fram nemendur úr öllum aldurflokkum, sýningar- flokkur unglinga, svo og sýningarflokkur sem fara mun á þjoðdansamót Norðurlanda í Noregi í sumar. Aðeins þessi eina sýning. Forsala aðgöngumiða eftir kl. 1 á Klapparstíg 9, sími 12507. ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVlKUR. Beztu hjólbarðakaupin VerS með söiuskatti: Að undanförnu hcfur talsvert borið á Gyðingaofsóknum i skóla einum skammt fyrir utan Stokkhólm. Nokkrir Gyðingar stunda nám í skóla þessum og hafa borð þeirra iðulega verið útötuð með hakakrossmcrkjum. Á skólatöflunum getur að líta skammaryrði í garð Gyðinga. Skólastjórinn hefur skýrt frá því að hann hafi kallað Iögrcgl- una á vettvang eftir að 16 ára stúlku, scm er í nánu vinfcngi við Gyðingapilt, barst hótunar- bréf frá einhverjum sem kalla sig „hóp scm ekki kærir sig um vinfengi vlð Gyðinga". — Upphaflcga höíðum við ebkert í höndunum til að vinna eftir, sagði skólastjórinn, en með bréfi þessu fcngum við rit- handarsýnishorn og því á- kváðum við að kalla á lögregl- una. 16 ára Gyðingastúlka hcfur neyðst til að yfirgefa skólann vegna þess að, taugar hennar þoldu ckki mcira. Hvern ein- asta morgun er hún kom í skól- ann blöstu við henni fúkyrði um Gyðinga scm skrifuð hðfðu verið á skólatöfluna. Hinir ódýru en sterku japönsku NITTO hjóibarðar SENDUM UM ALLT LAND Gúmmívinnustofan hf. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 18955. Verð Stærð Str.l. Munstur pr. dekk 650x20 8 NT—6 Rayon Kr. 1.790.— 700x20 10 NT—60 Rayon — 2.010.— 700x20 10 NT—60 Nylon 2.170— 750x20 10 NT—60 Nylon — 3.085— 750x20 10 NT—68 Rayon — 2.735— 750x20 12 NT—60 Nylon — 3.390— 825x20 12 NT—60 Nylon — 3.990— 825x20 12 NT—66 Nylon — 3.850— 825x20 14 NT—60 Nylon — 4.250— 825x20 14 NT—150 Rayon — 3.825— 900x20 12 NT—66 Nylon — 3.755— 900x20 14 NT—60 Nylon — 4.070— 1000x20 12 NT—63 Nylon — 4.920— 1000x20 14 NT—63 Nylon — 5.735— 1100x20 14 NT—63 Nylon — 6.175— 1200x20 14 NT—151 Nylon — 7.340— 500x16 6 — 948— 600x16 6 NT—35 Rayon — 1.120— 600x16 6 NT—13 Rayon — 1.058— 650x16 6 NT—25 Rayon — 1.280— 700x16 6 NT—-18 Rayon — 1.340— 700x16 6 NT—25 Rayon — 1.405— 750x16 6 NT—25 Rayon — 1.555— 750x16 8 NT—25 Rayon — 1.700— 900x16 8 NT—18 Rayon — 3.065— 900x16 10 NT—35 Rayon — 3 545— 900x16 8 NT—35 Rayon — 3.080— 900x16 8 NT—35 Nylon — 3.400—

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.