Þjóðviljinn - 19.05.1963, Page 6

Þjóðviljinn - 19.05.1963, Page 6
g SlÐA ÞIÓÐVILIINN Sunnudagurirm 19. maí 1963 þjóðarinnar. Ef fallizt sé á þau landamæri sem Þýzkalandi voru ákveðin eftir stríðið, sé semeining þýzku landshlut- anna þarmeð gefin upp á bát- ínn og þá skammt í viðurkenn- ingu ó „fríríkinu Vestur-Ber- lín“, sagöi Riedel. Myndu þeir vilja fara þangað aftur? Norddeutsdher Rundfunk sem sendi ót sjónvarpsdag- skrána vísar allri gagnrýni á bug og bendir á að vesturþýzk blöð hafi yfirleitt viðurkennt að iýsingar hennar hafi verið sannleikanum samkvæmt. En útvarpið hefur aðra dag- skrá í undirbúningi, sem stjórnarvöldin i Bonn eru enn hræddari við. Ætlunin er að spyrja 20.000 úrtak vestur- þýzkra borgara sem eitt sinn áttu heima í Worclaw ýmissa spuminga og þeirrar helztrar, hvort þeir myndu kæra sig um að fara þangað aftur ef borgin kæmist aftur í þýzkar hendur. Ráðamenn i Bonn óttast að niðurstaða þessarar athugunar, sem er sú fyrsta sem gerð hef- ur verið af þessu tagi, myndi verða að aðeins lítill hluti íyrri Wroclawbúa myndi kæra sig um að fara þangað, þótt þeim stæði það til boða. Slík niður- staða myndi grafa undan því meginatriði í utanríkisstefnu Adenauersstjórnarinnar að hin fomu þýzku austurhéruð séu enn þýzkt land, en aðeins „undir pólskri stjóm til bróða- birgða". Þurrkur í Suður-Kínu Þurkurinn sem hrjáir suður- hluta Kína, og þá einkum hér- uðin Vantúng, Kvangsí og Fúkén, er að öllum Iíkindum sá versti sem orðið hefur í landinu frá því að alþýðulýð- vcldið var stofnað fyrir 13 árum. Frá þcssu skýrði Peking- útvarpið um hclgina. „N/osnurur j friBurins" \ ennóferli j Félagsskapur sá sem ; nefnir sig „njósnara frið- : arins" hefur enn haft sig | í frammi í Bretlanöi, en j það var hann sem um páskana dreifði bæklingi ■ með ýmsum leynilegum : upplýsingum um kjarn- j orkuvarnir Breta. Blaðið J „The Guardian“ segir að þeir hafi nú nýlega lok- ■ að i yfir átta klukkutima j fjörutíu leynisímum í j stöðvum kjarnorkuvarn- J anna með því að hringja J látlaust í þá. Þá skýrir blaöið frá því að þeir hafi : nýlega komizt inn í aðal- : stöðvar brezku leyniþjón- J ustunnar og tekið þar J myndir af fjölda starfs- J manna. J Flokksleiðtogar í Tékkóslðvakíu sviptir stöðum PRAG 14/5 — Einn af helztu forystumönnum Kommúmsta- flokks Tékkóslóvakíu. Karel Bacilek. hefur verið sviptur tveimur trúnaðarstöðum sínum, bæði sem fulltrúi í forsæti mið- stjórnar flokksins og fyrsti rit- ari miðstjómar hinnar sióv- ösku deildar hans. Bruno Koeh- ler hefur einnig verið vikið úr starfi sem einn af riturum mið- stjómar. Engin skýring er gef- in á brottrekstrunum, en á bað er bent að báðir þessir menn höfðu sig mikið í frammi í málaferlunum gegn Rudolf Slansky og félögum i ársiok 1952. Summy Duvis f/ýr ófre/sið heimu i USA Hinn fjölhæfi bandaríski listamaður Sammy Davis jr. undirritaði i síðustu viku þriggja ára samning við brezka útvarpið BBC og skýrði jafnframt frá því að hann hefði í hyggju að bú- setja sig í Bretlandi fyrir fullt og alit. ,.Hér hef ég fundið frelsið", segir hinn þeldökki söngvari. dansari og leikari, sem hlaut geysimikið lof fyrir sjón- varpsdagskrá í BBC á sunnu- daginni var. Hann er að leita að húsi í London og þar á að vera nóg húsrými fyrir „a. m. k. sjö börn“, eins og hann segir. Davis er kvæntur sænsku lei'kkonunni Mai Britt og eiga þau saman eitt barn, en hafa tekið annað til fóst- urs. „Mér ge'ðjast l'íka Vel að brezkum bömum", segir Sammy. „Um daginn ávarpaði lítill strákhnokki mig með orðunum „Góðan dag, herra," í stað ,,Hæ, þú þarna" sem maður heyrir alltaf heima. Slíkt hefur aldrei komið fyrir mig áður. Óleysanlegt dcemi við stúdentspróf Stúdentspróf í stærðfræði fór fram í Danmörku á þriðjudag- inn var. Kom í ijós að mistök höfðu orðið varðandi þriðja og síðasta dæmið sem nem- endum var gcrt að rcikna og eyddu margir nemendanna miklum tíma í að leysa það óleysanlega. Dæmið var úr hornafræði og var þar prcntuð talan 67,34 í stað 77,34. Mis- tökin áttu sér stað cr höfundur dæmanna færði tölurnar úr handbók sinni í handritið sem hann skilaði til prentsmiðj- unnar. Prófendur hafa fengið fyrirmæli um að taka tillit til þessara mistaka er þeir dæma úrlausnimar. Stærðfræðiprófið hófst kl. níu um morguninn, og varð ekki Vart við mistökin fyrr en tveim klukkustundum síðar. Kennslu- yfirvöldin reyndu að gera öll- um mentaskólunum viðvart um mistökin og sendu þeim leiðréttingu i tíma en það reynd- ist ekki kleift. 1 stúdentsprófum i stærðfræði bæði í Noregi og Finnlandi var lagt fyrir nemendur að leysa dæmi sem alls ekki fyrirfannst í lesefni nemendanna. Hefur þetta orsakað mikla gremju og hafa nemendur heimtað leið- réttingu sinna mála. Sjón varpsdagskrá frá pólskrí borg veldur fjaðrafokí í Bonn Dagskrá sem eínn af kunn- ustu sjónvarpsmönnum Vestur- Þýzkalands, Jiirgen Ncven du Mont, annaðist og f jallaði um daglcgt líf manna í pólsku borginni Wroclaw, scm áður bar þýzka nafnið Brcslau, hef- ur valdið fjaðrafoki í Bonn. Ráðamenn þar eru æfir yfir því að í dagskránni, sem sjón- varpað var í síðustu viku, kcm- ur glögglega i Ijós að Wroclaw er nú algerlcga pólsk borg og að fjörutíu prósent íbúanna hafa fæðzt þar. Samtök þeirra Þjóðverja sem reknir voru úr hinum fyrri þýzsku austurhéruðum eftir striðið eða flúðu þaðan undan sókn sovéthersins hafa sig mik- ið í frammi í Vestur-Þýzka- landi. Efst á stefnuskrá ‘þeirra er endurheimt þessara héraða, með valdi ef ekki vili betur, og þau bregða ævinlega snöggt við, ef reynt er að segja Vest- ur-Þjóðverjum sannleikann um hvemig nú háttar til í þessum héruðum og það með að þau eru endanlega úr sögunni sem þýzkt land. „Kommúnistaáróður" Eins og vanalega gripu for- ráðamenn þessara samtaka nú til þess að stimpla frásögn du Mont af borgarlífi í Wroclaw sem kommúnistaáróður. — Breslau var ekki sýnd eins og hún er í raun og veru, sagði formaður fyrir Bund de Ver- triebenen, Hans Kriiger, heldur eins og kommúnistaáróðurinn vill að menn í öðrum löndum og þá sérstaklega Vestur- Þjóðverjar halda að hún sé. Fyrir skömmu kvartaði einn af þingmönnum Kristilegra demókrata yfir því að flokkur hans hefði alltof lítil áhrif á sjónvarpið. Nú segir annar þingmaður sama flokks, Clem- ent Riedel, að foringjar flótta- mannanna hafi fulla ástæðu til að vera óánægðir út af dag- skrá du Mont. Hann hafi virt að vettugi átthagarétt þýzku Fríðarverðlaun Balzans afhent Jóhannesi páfa Jóhannes páfi flytur þalckarávarp sitt. voru vcitt fyrir friðarstarf hans, cn það var í annað sinn síðan Italía var sameinuð, að páff kom í forsetahöllina. 1 þakkarræðu sinni ítrekaði páfi enn fyrri orð sín um nauðsyn þess að friður verði varðveittur í heiminum. „Friður sem ekki byggist á ótta“, sagði páfi, „né á gagn- kvæmri tortryggni; sem ekki sé tryggður með ógnuninni um voðalega eyðileggingu sem myndi tortíma mannkyninu", heldur sannur friður, sem byggðist á réttlææti og sann- leika, friður varanleika, friður varanlegrar velmegunar, tryggrar framtíðar hinnar ungu kynslóðar, fjölskyldanna og þjóðanna. Páfi lýsti trú sinni á sigur þessarar háleitu hugsjónar, þótt hann gerði ekki lítið úr örðugleikunum. Það var Segni, forseti Italíu, sem afhenti verðlaunin, en prófessor Arangio Ruiz, ritari Balzanstofnunarinnar. gerði grein fyrir úthlutun verðlaun- anna og verðleikum þeirra, sem þau hlutu að þessu sinni, en þeir voru: Tónskáldið víð- fræga Paul Hindemith, aust- urríski líffræðingurinn Frisch, sem getið hefur sér mikla frægð fyrir að þýða „tungu- mál“ býflugnanna, sovézki stærðfræðingurinn Kolmon- goroff, sem gert hefur margar merkar uppgötvanir í undir- stöðugreinum stærðfræðinn- ar, og bandaríski sagnfræðing- urinn Morison, sem einkum er þekktur fyrir rannsóknir sínar á sjóferðasögu Banda- ríkjanna. Öðrum ítölskuhi vcrð- launum úthlutað Sama daginn og Balzán- verðlaunin voru afhent, var úthlutað öðrum miklum verð- launum í Róm. Það var í- talska akademían sem veitti þau úr sjóði þeim sem kennd- ur er við Antonio Feltrinelli, en sá sjóður er stofnaður af Feltrinelli, hinum athafna- sama forleggjara í Mílanó. Hin alþjóðlegu verðlaun úr sjóðnum hlaut enski mynd- höggvarinn heimskunni, Henry Moore, en þau nema 25 milljónum líra, eða tæpum 2 milljónum króna. Verðlaun- in sem veitt eru ítölskum þegnum nema 5 milljónum líra og hlutu þau að bessu sinni kvikmyndasmiðurinn Luchino Visconti. tónskáldið Giorgio Ghedini og málarinn Mino Maccari. Hln alþjóðlegu Balzan- verðlaun, sem nefnd eru eftir stofnenda þcirra, ítalska for- leggjaranum Balzan, voru afhent { forsctahöllinni, Quirínalc i Uóm fyrir nokkr- um dögum. Athöfnin vakti sérstaka athygli, því að Jó- hanncs páfi kom sjálfur að sækja verðlaunin sem honum Þcir sem hl'utu Balzan-verðlaunin að þessu sinni: (efri röð) Jóhannes páfi fyrir friðarstarf, Andrci Kolmogoroff fyrir stærðfræðirannsóknir; (neðri röð) tónskáldið Hindemith, líffræðingurinn Karl von Frisch og sagnfræðingurinn Samuel Morison. Visconti Allir kostir setsófa, hallandi bak Tekk á örmum. Breytíst í tveggja manna svefnsófa með einu handtaki. Bólstraður með Lystadún. Klæddur úrvals áklæði. HÚSGAGNAVERZLUN AUSTURBÆJAR Skólavörðust. 16 Sími: 24620

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.