Þjóðviljinn - 21.05.1963, Síða 5
MðÐVILIINN
Ctpefandi: Sameiningarflokkur albýðu — Sósíalistaflokk-
urinn. —
Bitstjórar: ívar H. Jónsson. Magnús Kjartansson. SigurB-
ur Guðmundsson (áb)
Fréttaritstjórar: Jón Bjarnason. Sigurðtir V Friðbjófsson.
Ritstjó'-’-' a'iHlýsingar. Drentsmiðja: Skólavörðust. 19
Simi 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 65 á mánuði
Vakandi
dómgreind
0ft endurtaka menn í hugsunarleysi almenna
fordæmingu á stjórnmálaflokkum og jafnvel
stjórnm álastarfsemi almennt, án þess að gera sér
ljóst að með því er hamrað á lævísum áróðri
þeirra sem vilja feigt lýðræði og sjálfsákvörðun-
arrétt fólksins. Þetta var einn aðalstofninn í á-
róðri þýzku nazistanna þegar þeir voru að brjót-
ast til valda. Fólki var talin trú um að „stjórn-
málaflokkarnir“ væru hættan, sérstaklega auðvit-
að verkalýðsflokkarnir, en flokkur nazistanna
sjálfra var vitanlega „hreyfing allra stétta“ og
allra hagsmuna, svipað bergmálar enn í Morgun-
blaðinu við hátíðleg tækifæri.
Tillögurnar, sem stjómar-
liðið vildi ekkj samþykkja
í sambandi við eridur-
skoðun tryggingalagáriria á
síðasta Alþingi báru þing-
menn Alþýðubandalagisiris
m.a. fram tillögur um eft-
irfarandi breytingar:
■ að lífeyrir hjóna verði
1 greinargerð fyrir frumvarpi
því um breytingar á almanna-
tryggingum, sem alþingi af-
greiddi í vetur, má glögglega
sjá, hvaða flokkur hefur knú-
ið fram endurbæturnar, sem
gerðar hafa verið. Nefnd sú,
er írumvarpið samdi gerir þar
grein fyrir 7 þingmálum. sem
vísað hafði verið til nefndar-
innar. Þessi mál eru:
1. Þingsályktun um tillit til
framfærslukostnaðar náms-
fólks í sköttum og trygging-
um, samþykkt á alþ’ngi 27.
jafnhár lífeýri tveggja
einstakljnga
■ að réttur varaniegra ör-
yrkja tjl örorkubóta verði
rýmkaður verulega frá
þvi, sefn gert er ráð fyr-
ir í Iögunum
■ að árlegur barnalifeyrir
nemj helmingi af einstak-
lingslífeyri
af Geir Gunnarssyni og
Hannibal Valdimarssyni.
Eins og sjá má af þessu eru
5 þessara 7 mála frumvörp, sem
þingmenn Alþýðubandalagsins
hafa flutt um margvíslegar end-
urbætur trygginganna. Ýmis
atriði þessara tillagna hafa nú
náð fram að ganga fyrir öt-
ula baráttu Alþýðubandalags-
inr>, en nú sem fyrr lögðust
stjóí íarflokkamir á ýmsar
endu 'bætur þingmanna Al-
þýðúoandalagsins. eins og bent
Emil Jónsson.
■ að barusfararkostnaður
miðisf á hver.ium tíma við
fulla greiðslu sjúkrakostn-
aðar
" að slysadagpeningar verði
minnst kr. 86 fyrir kvænt-
an mann og giftar konur.
sem eru aðalfyrirvjnna
heimi'is og kr. 76 fyrir
B að niður falli 6 mánaða
biðtími vegna færslu milli
milli sjúkrasamlaga
■ að sjúkradagpenjngar verði
ekki lægri en kr. 68 á dag
B að allar bótagreiðsfur
trygginganna séu grunto-
fjárhæðir, sem hækki í
samræmi við vísitölu
framfærslukostnaðar.
Emil Jónsson félagsmála-
ráðherra og formaður Al-
býðuflokksins snerist gegn
öllum þessum tillögum á-
samt flokksþræðrum sínum
og íhaldinu. Einkum voru
þeir harðir í afstöðu sinni
gegn verðtrvggingu bóta-
greiðslnanna. Það er nefni-
lega þægilegt að geta sann-
að með „tölum“ hve trygg-
ingarnar hafi hækkað mik-
ið, enda þótt óðaverðbólga
viðreisnarinnar hafi gleypt
allar hækkanirnar og
Hverjir börðust fyrir
endurbótum trygginganna?
það ytir undir þessa vantrú fólks hversu oft
stjórnmálaflokkar hafa brugðizt því sem þeir hétu
og lofuðu, hversu mjög þeir hafa snúið við blað-
inu eftir að kosningar höfðu fært þeim völd. En
fólkið sjálft á sök, ef það fylgir slíkum flokki á-
fram í hugsunarleysi eða af vana, en beitir ekki
dómgreind sinni til þess að gera upp á milli
flokka, refsa þeim sem bregðast, efla þá sem fast-
ast standa á góðum málum, heilbrigðri stefnu.
Því fer fjarri að stjórnmálaflokkarnir séu allir
jafnbölvaðir! Það er skylda hver^" manns",' 'sem
nýtur ávaxtanna af langri og harðri baráttu fyrir
almennum kosningarétti að gera upp á milli
þeirra, ekki í eitt skipti fyrir öll, heldur við hverj-
ar kosningar, og verja atkvæði sínu samkvæmt
því!
J^ngum gagnar nema afturhaldi og íhaldi ef al-
þýða manna fyllist vonleysi um árangur þjóð-
málabaráttunnar. Sjálfstæðisflokkurinn þrífst á
andvaraleysi íslenzkrar alþýðu, íhaldið reynir að
marz 1961.
2. Þingsályktun um v fBtrygg-
ingu lífeyris, sam ýkkt á
alþingi 11. apríl 196 >
3. Frumvarp um f jöls íyldubæt-
ur, flutt af Gunnail Jóhanns-
syni og Lúðvík JUiepssyni.
4. Frumvarp um sfysatryggingu
íþróttamanna, flutt af Inga
R. Helgasyni og Oeir Gunn-
arssyni.
5. Frumvarp um faeðingarorlóf,
flutt af Margréti Sigurðar-
dóttur.
6. Frumvarp um, að landið
skuli vera eitt verðlagssvæði,
breytt örorkulífeyrisákvæði
. .-.og. .vísitölugreiðslur á bætur
almannatrygginga, flutt af
Alfreð GíslasyrU og Birni
Jönssyni.
7. Frumvarp um hækkun dán-
ar- og örorkubóta slysatrygg-
inga vegna sjómanna, flutt
Ráðstafanir gerð-
ar vegna bólu-
séttar
svæfa hana með áróðri um „allra stétta hreyfingu“.
Sú gríma fellur þó snöggt þegar rokið er til og
árangri kaupgjaldsbaráttu og verkfalla stolið með
tilefnislausri gengislækkun eða gerðardómslög-
Nýlega barst Þjóðviljanur eft-
irfarandi fréttatilkynning frá
landlækni:
„Vegna bólusóttar í Stokk-
hólmi hefur heilbrigðismála-
ráðuneytið ákveðið samkv. til-
um, afturhaldsbraskarar látnir raka saman millj-
ónum á ríkisskipulagðri óðadýrtíð, og launafólk
rekið í linnulausa vinnuþrælkun til að geta lifað
sómasamlegu lífi. Og þegar jafnframt er látið und-
an erlendu ofbeldi í landhelgismálinu, hossað er-
lendum her, útvarp hans og sjónvarp látið flæða
yfir landið, meira að segja njósnir hans afsakaðar,
innlimun í Efnahagsbandalagið boðuð og afnám
sjálfstæðs Islands, ætti alþýðufólk á íslandi ekki
að vera örðugt um vik að gera upp á milli flokka
í þessum kosningum og skilja að frá slíkri stjórn-
arstefnu verður að hverfa, eigi þjóðin að velja
færa leið til framtíðarinnar. Sú stefnubreyting
sem þarf að verða. fæst ekki tryggð með því að
kjósa li’tla íhaldið, Alþýðuflokkinn, og heldur ekki
lögu landlæknis. að allir. sem
koma frá Svíþjóð og ekki
geta sýnt gilt kúabólusetning-
arvottorð, skuli, bótt þeir
komi frá ósýktu svæði, gang-
ast undir kúabólusetningu
eða, ef beir neita bólusetn-
ingu, sæta sóttvarnareftirliti,
unz liðnir eru 14 dagar, frá
því er þeir stigu um þorð
í flugfar eða skip í Svíþjóð.
Með alla. sem koma frá
þólusýktum svæðum. hvort
heldur í Svíþjóð eða öðrum
löndum. fer samkvæmt á-
kvæðum sóttvarnarreglugerð-
ar nr. 112, 1954, II. kafla.
að því er tekur til þólusóttar.
Öllum, sem ferðast til Sví-
þjóðar og ekki hafa verið
bólusettir með fullum árangri
á síðustu 3 árum. er ráðlagt
að láta bólusetja sig gegn
bólusótt“.
með því-að kjósa flokk sem fyrir kosningar er
rreð öllu og móti öllu samtímis, Framsóknar-
flokkinn. Langmestar líkur eru til breyttrar
stjórnarstefnu þegar í sumar ef Alþýðubandalag-
ið vinnur myndarlegan kosningasigur. Það er á
fólksins valdi að vinna þann sigur 9. júní. — s.
Alþýðubandalagsfólk. Styrkið
kosningasjóð G-listans. Kaup-
ið miða i happdrætti kosn-
ingasjóðs og gerið skil fyrir
senda happdrættismiða. —
Komið með framlög ykkar á
kosningaskrifstofuna, Tjarnar-
götu 20. Fyrstu framlögin eru
bezt.
er á í greininni, sem hér fylgir. aðra.
meira til.
SUMARTIZKAN
1963
FALLEGRA OG
GLÆSILEGRA ÚRVAL
EN NOKKRU
SINNI FYRR,
o-O-o
HERRAFÖT - JAKKAR
BUXUR - FRAKKAR
PEYSUR - SKYRTUR
I
/?, ■
I