Þjóðviljinn - 23.05.1963, Síða 1

Þjóðviljinn - 23.05.1963, Síða 1
Kosningaíundur AiþýSu- bandalagsins í Háskék- bíói á sunnudag~Sjá 7. síðu TRUNAÐARSKÝRSLA UM AFLEIÐINGAR HERNÁMSSTEFNUNNAR Margfalt sterkara skýli til að bjarga Itfi ráðherranna 69 * ® „Aðalmiðstöð almannavarna þyrfti að hafa skýlingu sem væri a.m.k. 1000-föId og yrði þá að vera neðanjarðar. Ef til vill þyrfti hún einnig að hafa varnir gegn gasi og sýklum og þá um leið sýklarannsóknarstofu, svo og efna- rannsóknarstofu eða tæki til gasgreiningar. Holtermann hershöfðingi ræddi um nauðsyn þess að æðstu stjórnarvöld væru á óhultum stað og gæti þá aðalmiðstöð almannavarna gegnt því hlutverki“. ■ „Vegna þess, að Reykjavík er hugsanlegt skot- mark, er rétt að aíhuga hvort miðstöðin væri ekki betur staðsett utan Reykjavíkur heldur en innan. Hiít er svo einnig hugsanlegt, að hafa aðalstöð í Reykjavík og varastöð utan Reykjavíkur sem gæti 'tekið við stjórninni væri Reykjavíkurstöðin eyði- lögð“. Líonrit sem sýnir afleiðingar af MINNSTU kjarnorkusprengingu sem Ágúst Valfells hugsar sér að verðj á KeflavíkurflugveHi. Ef vindátt í háloftunum ber helryk til Reykjavíkur sýnir linuritið að meira en helmingur þjóðarinnar gseti farizt. En í þeirri töCu eru æðstu valdhafar þjóðarinnar og yfirmenn Almannavarna ekki reiknaðir með, því þeir aetla að láta gera handa sér einum öruggt skýli á afviknum stað. Þessar setningar í trúnaðar- skýrslu Ágústs Valfells til Bjama Benediktssonar dóms- málaráðherra um afleiðingar hemámsstefnunnar eru ef til vill ömurlegri en allar aðrar. Áður hefur sérfræðingurinn lýst því hvernig herstöðvamar kalli á á- rás ef styrjöld skylli á, hvemig kjamorkusprenging á Keflavík- urflugvelli myndi tafarlaust tor- tíma á áttunda þúsund manns á Suðurnesjum af völdum höggs og Samningaviðræður eru haf n ar um kröfur Dagsbrúnar í fyrradag átti stjórn Dags- brúnar fund með fram- kvæmdastjórn Vinnuveit- endasambands íslands, og var fundurinn haldinn að frumkvæði Dagsbrúnar. Á fundinum lagði stjóm Dags- brúnar frám kröfur þær sem samþykktar voru á Dagsbrúnarfundi fyrir viku, en þær eru þessar helztar: Kosningafundir Alþýðu- bandalagsins. — Sjá síðu 2. ★ Almenn kauphækkun komi til framkvæmda. ★ Yinnuvikan verði stytt um fjórar stundir án skerðingar á kaupi. ★ Framkvæmdar verði tilfærslur milli taxta til hækkunar. ★ Kaup hækki eftir starfsaldri manna. Stjóm Dagsbrúnar lagði áherzlu á að viðræðum yrði hraðað sem mest, en fram- kvæmdastjóm atvinnuirek- enda taldi sig þurfa tíma til að athuga kröfumar. Var næstí fundur ákveðinn á mánudag. hita, hvemig helrykið myndi leggjast yfir landið eftir vindátt með þeim afleiðingum að allt að tveír þriðju hlutar Islendinga gætu farizt. Hann hefur lýst því að hægt yrði að draga úr hinum banvænu áhrifum geislunarinnar með skýlingu sem þyrfti að vera 100-200 föld og myndi geta bjargað lífi flestra, sérstaklega ef menn „lægju á gólfinu fyrstu tvo sólarhringana", þótt flestir yrðu veikir og geislunin myndi valda „aukningu á vanskapnað- artilfellum í næstu kynslóðum". Eftir þessar Iýsingar á hlut- skipti almennings er lögð á- herzla á það að gera þurfi sérstakt niðurgrafið byrgi handa yfirstjórn almanna- vama og rikisstjórninni. Þar þurfi skýlingin að vera þús- undföld — fimm til tíu sinn- um meiri en í almennu skýl- unum — og öruggast sé að hafa skýlið sem fjarst Reykjavík og herstöðvum Bandaríkjanna. Þannig á að tryggja það að ríkisstjórnin og yfirstjóm almannavama Framhald á Z. síðu. Engar viðræður ir Verkfall skipasmiðanna í Reykjavík heldur áfram og virðist sem atvinnurekendur hafi lítinn hug eða vilja á að leysa það, enda þótt þeir geri sér sjálfsagt Ijóst að ekki verður staðið á móti sann- gjömum kröfum Sveinafélags skipasmiða um kauphækkun. Þetta cr þcim mun augljósara sem skipasmíðastöðvar í nágrenni Reykjavikur em nú þegar farnar að greiða 20% hærra kaup en gert er í Rcykjavík. ir Engir samningafundir höfðu verið boðaðir síðdegis í gær, sem ekki gctur þýtt annað en atvinnurekendur hafi ekkert hrcyft sig til lausnar deólunnL Ölafur Thors forsætisráðherra Þeir sjá Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra Guðmundur 1. Guðmundsson utanríkisráðherra Emil Jónsson sjávarútvegsmálaráðherra Ingólfur Jónsson Iandbúnaðarmálaráðherra Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra Gylri Þ. Gislason menntamálaráðherra

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.