Þjóðviljinn - 23.05.1963, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 23.05.1963, Qupperneq 7
Fimmtudagurinn 23. maí 1963 HðÐVIUlNN T StÐA 7 NJÓSNASKÝRSLUR SÝNDAR Á FUNDI í HÁSKÓLABÍÓI Á SUNNUDÁG KL. 2 Hvað sögðu njósnarar Könum __ r um Eystein og Guðmund I.? Á almennum Iqósendafundi sem haldinn verður á vegum G-listans sunnudaginn 26. maí í Hóskólabíói kl. 2 eftirhódegi verður dogskróin þessi: 1. ölafur Þ. Jónsson tenórsöngvarí syngur þessi lög með undirleik Ölafs Vignis Albertssonar: — Hver á sér fegra föðurland eftir Emil Thorodd- sen — Land míns föður eftir Þórar- inn Guðmundsson — Eg lít í anda liðna tíð eftir Sigvalda Kaldalóns. 2. Ræður: Gils Guðmundsson: Hvað má höndin ein og ein ? — Alfreð Gíslason: Að vinna, éta og sofa. — Magnús Kjartansson: Að vera Islend- ingur. 3. Staðreyndir og ekkert nema stað- reyndir, sýning á hernaðar* og njósnaplöggum hernámsmanna. Páll Bergþórsson flytur skýringar. 4. Þið þekkið fold, myndasýning og ljóðalestur. Skuggamyndir af mál- verkum íslenzkra listamanna og val- in erindi úr ættjarðarljóðum. Flytj- endur Þorsteinn ö. Stephensen og Ingibjörg Haraldsdóttir. Tveir höf- undar koma einnig fram, Ari Jósefs- son og Þorsteinn frá Hamri. — Fund- arstjóri verður Bryndís Schram. Myndir úr Valfellsskýrslunni VERÐA SÝNDAR Á FUNDINUM Á SUNNUDAGINN ALÞYÐU BANDALAGIÐ HVERNIG HEFÐI HELRYK DREYFZT YFIR ÍSLAND, ÞEGAR KÚBUDEILAN STÓÐ SEM HÆST?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.