Þjóðviljinn - 15.06.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.06.1963, Blaðsíða 9
Laugardagur 15. júní 1963 ÞJðÐVILIINN SlÐA 0 a i i i i i ! ! imoipggirDD hádegishitinn ★ Klukkan 12 í gær var hæg austlæg eða suðlæg átt á landinu og sumstaðar súld og rigning. Hæð yfir norðaust- ur Grænlandi, en grunn lægð yfir Grænlandshafi og ðnnur við Noreg. Krossgáta Þjóðviljans ferðalög til minms -k I dag er laugardagur 15. júní. Vítusmessa. Árdegishá- flæði kl. 11.42. Sólarupprás kl. 2.00. Sólsetur kl. 22.56. ★ Næturvörzlu vikuna 15. júní til 22. júní annast Vest- urbæjarapótek. — Sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnar- firði vikuna 15. júní til 22. júní annast Kristján Jóhann- esson. læknir. Sími 50056. ★ Slysavarðstofan í Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknlr á sama stað klukkan 18-8. Síml 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. sími 11100. ★ Lögreglan símj 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl, 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kl. 13-16. <r Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Simi 11510. Lúróttt 1 mat 3 fugl 6 bita 8 hljóð 9 ílát 10 verkfæri 12 ending 13 ílát 14 fór 15 forsetn. 16 ung- viði 17 gr. stafur. Lóðrétt 1 safnrit 2 fomafn 4 sjór 5 eyða 7 fruma 11 ás 15 ólæti. ★ Ferðafélag Islands fer sex daga sumarleyfisferð 22. júni um Barðaströnd — Látra- bjarg — Amarfjörð. Ekið um Snæfellsnes, Skógarströnd um Dali, fyrir Klofning, vestur um Gilsfjörð og Reykhóla- sveit, um endilanga Barða- strandarsýslu og út á Látra- bjarg. Á heimleiðinni ekið inn Miðdali og yfir í Norðurár- dal og heim um Uxahryggi. Allar nánari upplýsingar í skrifstofu félagsins Túngötu 5, símar 19533 og 11798. Far- miðar séu teknir fyrir mið- vikudaginn 19. júní. ★ Ferðafélag lslands fer brjár tveggja og hálfs dags ferðir um næstu helgi: Landmanna- laugar. Eiríksjökul og Þórs- mörk. Hveravallaferðin fellur niður vegna vegbanns. Lagt af stað í allar ferðimar kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins í Túngötu 5. símar 19533 og 11798. félagslíf gletfan ★ Kvenfél. Óliáða safnaðar- ins. Basarinn er á föstudags- kvöld kl. 8.30 í Kirkjubæ. Góðfúslega komið basarmun- um þangað á fimmtudags- kvöld milli kl. 8 til 10 og föstudag millj kl. 2 til 6. V ★ Frá Síyrktarfélagi vangef- inna. Félagskonur sem óska eftir að dvelja með böm sín á vegum Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfells- sveit, i viku til 10 daga frá miðjum júlí, eru beðnar að hafa samband við skrifstofu félagsins eða Mæðrastyrks- nefnd eigi síðar en 15. júni n.k. skipin Sól og sumar í Reykjavík ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss er á Akureyri, fer þaðan í dag til Siglufjarðar og Bolungavíkur. Brúarfoss fór frá Dublin 6/6 til N. Y. Dettifoss er í Keflavík, fer þaðan í dag til Cuxhaven og Hamborgar. Fjallfoss er vænt- anlegur til Reykjavíkur á morgun frá Rotterdam. Goða- foss fór frá Kotka 16/6 til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 15.00 í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Reyðarfirði í gærkvöld til Reykjavíkur. Mánafoss er væntanlegur til Siglufjarðar í dag. Reykja- foss fór frá Avonmouth í gær til Rotterdam, Hamborgar og Antwerpen. Selfoss er vænt- anlegur til Reykjavíkur kl. 0700 í dag. Tröllafoss fór frá Vestmannaeyjum 12/6 til Gautaborgar, Kristiansand og Hull. Tungufoss er í Hafnar- firði. Forra kom til Reykja- víkur 7/6 frá Leith. Anni Nu- bel lestar í Hull. Rask fór frá Hamborg 13/6 til Reykja- víkur. ★ Jöklar. Drangajökull er í Reykjavík. Langjökull er á leið til Reykjavíkur frá Ham- borg. Vatnajökull lestar á Austfjarðahöfnum. ★ Hafskip. Laxá er á Akra- nesi. Rangá er í Esbjerg. Lauta er í Vestmannaeyjum. ★ Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Isafirði, fer í dag til Skagastrandar, Húsavíkur og Reyðarfjarðar. Amarfell er í Haugesund. Jökulfell lestar á Faxaflóahöfnum. Dísarfell losar á Vestfjarðahöfnum, fer um 16. þ.m. frá Islandi til Ventspils. Litlafell losar á Eyjafjarðarhöfnum. Helgafell fór 13. þ.m. frá Hull til Rvík- ur. Hamrafell fór væntanlega 12. þ.m. frá Batumi áleiðis til Reykjavíkur. Stapafell er í Rendsburg, Aif' iNtaM* * ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Kristiansand kl. 18.00 í dag áleiðis til Thorshavn. Esja er á Austfjörðum á suð- urleið. Herjólfur fer Þorláks- hafnarferð frá Vestmanna- eyjum í dag. Þyrill er i Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið fór frá Reykjavik í gærkvöld austur um land í hringferð. “SSTT * --»» . Sóiskin og bliða er hér í borginni dag eftir dag og nýtur litia fólkið þess í ríkum mæli og sjá má víða hýra brá. Þessi mynd cr tekin á barnalcikvanginum við Freyjugötu á dögunum og eru litlu stúlkurnar að vega salt. Mótpartamir skríkja Iika af fögnuði og flugu út úr myndinni. (Ljósm. A. K.) flugið Eina Ieiðin til þess að Iæra er að spyrja um allt milli himins og jarðar... en þú mátt ekki spyrja hann föður þinn svona. ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 09.00. Fer til Luxemborg- ar kl. 10.30. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá Staf- angri og Oslo kl. 21.00. Fer til New York kl. 22.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30. QQD ★ Flugfélag Islands. Milli- landaflug: „Skýfaxi“ fer til Bergen, Oslo og Kaupmanna- hafnar kl. 10.00 í dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.55 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Egilsstaða, Vest- mannaeyja (2 ferðir), Isa- fjarðar, Sauðárkróks. Skógar- sands. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir) ísafjarðar og Vestmanna- eyja (2 ferðir). happdrætti ~k Fjáröflunamefnd kvenna i Hestamannafélaginu Fáki bið- ur þess getið, að ósóttur sé einn af vinningunum í happ- drætti félagsins. Vinningurinn er hringferð um landið með skipi frá Skipaútgerð ríkisins. Vinningurinn kom á miða númer 743. félagslíf ! ★ 19. júní-fagnaður Kven- réttindafélags Islands verður haldinn að Hótel Borg, mið- vikudaginn 19. júní, kl. 8.30. Allar konur eru velkomnar að venju og sérstaklega vest- ur-íslenzkar konur staddar hér. ★ Barnaheimilið Vorboðinn. Böm sem dvelja eiga á bama- heimilinu á Rauðhólum mæti til brottfarar föstudaginn 21. júní klukkan 11.30 í porti við Austurbæjarbamaskólann. — Farangur bamanna komi fimmtudaginn 20. júní klukk- an 11.30. Starfsfólk heimilisins mæti á sama stað og tíma. Til frekara öryggis er áhöfnin útbúin vopnum, enda þótt ósennilegt megi teljast, að þessir fáu menn reyni að vedta mótþróa. Þegar „Focu“ er náð hlaupa nokkrir menn um borð, þeirra á meðal Jean, sem nú hefur náð sér til fullnustu. Og fáeinum mínútum síðar hefur fallbyssan verið stöðvuð. Aðalgatan inn í borgina er undir strangri gæzlu. Þá birtist löng lest af flutningavögnum. Uppreisnarmenn- imir halda sig vera að ná langþráðu takmarki sínu. útvarpið 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Tónleikar. 8.30 Fréttir. — 8.35 Tónleik- ar. — 10.10 Veðurfregn- ir). 12.00 Hádegisútvarp (Tón- leikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 Óskalög sjúkl. (Kristín Anna Þórarinsdóttir.) 14.30 Laugardagslögin. 16.30 Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjömsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Helga Kalman velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur bama og unglinga '(Jón Pálsson). 20.00 „Pinafore‘f. útdráttur úr gamanóperu eftir Gilbert og Sullývan. fluttur af D’Oyly Carte óperufélaginu undir stjórn Sir Malcolms Sargent. Meðal söngv- ara: Henry Lytton George Baker, Darrel Fancourt. Leo Sheffield Derek Oldham. Elsie Griffin og Bertha Lew- is. — Magnús Bjam- freðsson kynnir. 21.00 Leikrit: ,,Við þjóðveg- inn“ eftir Anton Tjek- bov. í þýðingu Geirs Kristjánssonar. — Leik- stjóri: Lárus Pálsson. Leikendur; Valur Gísla- son, Rúrik Haraldsson. Herdis Þorvaldsdóttir. Gestur Pálsson, Anna Guðmundsdóttir, Guð- björg Þorbjarnardóttir. Ámi Tryggvason. Ró- bert Arnfinnsson. Þorsteinn Ö. Stephen- sen. Bessi Bjarnason og Valdimar Lárusson 22.10 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsv. Svavars Gests íslenzik dægurlög. Söngvarar: Ellý Vil- hjálms og Ragnar Bjamason. 24.00 Dagskrárlok. * I I I I I I I I I \ ! I ! I I I !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.