Þjóðviljinn - 04.07.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.07.1963, Blaðsíða 2
2 SÍÐA ÞJÖÐVILIINN Fimmtudagur 4. Launafíokkar opinberra starfsmanna og launastiginn samkv. kjaradómi L flobkur Nýliðar á skrifstofum (reynslu- tími). Nýliðar við ljósprentun og ljð6myndun, nýliðar á teikni- stófum. 2. flokkur ösérhæfðir starfsmenn í iðnaði og iðju (réynslutími), nýliðar við lyfjagerð o.fl. störf. 3. flokkur Aðstoðarmenn við Ijósprentun- og Ijósmyndun, afgreiðslumenn á 6krifstofum (afgreiðslustörf, að- stoð við bókhald og spjaldskrár o.fl.) 4. flokkur Aðstoðarmenn við miðasölu í Þjóðleikhúsi, aðstoðarmenn við lyfjaafgreiðslu, aðstoðarmenn II við lyfjagerð, starfsmenn við iðjustörf, ritarar III. 5. flokkur Aðstoðarmenn við ljósmynda- framköllun. (Landmælingar ls- lands), aðstoðarmenn í vöru- geymslum, dyraverðir, eftirlits- menn útvarpsnota, húsverðir II, rasstingamaður Þjóðleikhúss, Saumakonur Þjóðleikhúss. Starfs- menn við erfið eða óhreinleg störf í iðju og á rannsóknar- stofum (t. d. tóbaksgerð, flösku- þvottur, dauðhreinsun á umbúð- um og áhöldum o.fl.), talsíma- kónur (—menn) II, vinnumenn á ríkisbúum. 6. flokkur Aðalátappari ÁTVR. aðstoðar- menn I við lyfjagerð, bflstjórar II (sendiferðabílar), blöndunar- maður ÁTVR, bréfberar II (ekki léngur en eitt ár). dyraverðir Þjóðleikhúss, innheimtumenn, nseturverðir, ritarar II. sendi- menn II. 7. flokkur Bréfberar I. flokksstjórar vérkamanna, aðstoðarmenn á sjúkrahúsum og fávitahælum, húsverðir I (td. Stjómarráð, Há- skóli, Kennaraskóli, Menntaskóli, Sjómannaskóli, Tryggingastofnun ríkisins, Landssími Islands, Þjóð- leikhús), sendimenn I. talsíma- konur (— menn) I (miðskólapróf eða hliðstætt próf), teiknarar II, tækjagæzlumenn lóranstöðvar, Reynisfjalli, þvottamenn ríkis- spítala. 8. flokkur Aðstoðarmenn radíóvirkja (flugmálastjóm), aðstoðarþvotta- ráðskonur Landsspítala. bílstjór- ar I (mannflutningar. þunga- vöruflutningar, langferðir, áfeng- is- og tóbaks- og lyfjaflutningar, póstflutningar og bílstjórar rík- isspítala), bókarar II, eftirlits- menn II á Löggildíngarstofu. eftirlitsmaður vinnuvéla hjá flug- málastjóm, hljómplötuverðir (út- varp), línumenn L.Í. póstaf- greiðslumenn II., talsímakonur við eftirlit með langlínuaf- greiðslu, umsjónarm. hjá Rikis- útvarpi. vélaverðir rafveitna, vélaverðir ríkisspítala, yfirbréf- berar, yfirsendimenn L.I. þvotta- ráðskona Kristnesi. 9. flokkur Aðstoðarflugumferðarstjórar, að- stoðarmenn á Landsbóka-, Þjóð- minja-, Þjóðskjala- og Náttúru- gripasafni (skrifstofustörf), fjar- ritarar, flokksstjórar línumanna, gjaldkerar III, hárgreiðslumeist- ari Þjóðleikhúss, ráðskona í mat- sal, Landsspftala, ritarar I, sjó- kortasölumaður (vitamálastjóm). skeytaskrásetjarar, sölumaður með fjárvörzlu, Viðtækjaverzlun ríkisins, sölumenn ÁTVR. tal- símakonur við utanlandsaf- greiðslu, tengingamenn L.I. (línu- menn með sérþekkingu), umsjón- armaður köfunartækja (vitamála- stjóm). varðstjörar langlínumið- stöð, verkstjórar II (verkamenn). 10. flokkur Aðstoðarmenn á Veðurstofu, Atvinnudeild og rannsóknarstof- um, afgreiðsjutn.emrr ATVR. af- greiðslumenn Fríhafnar, af- greiðslumenn, minjagripaverzl- ana Ferðaskrifstofu rfkisins, bíl- stjórar forsetaseturs og stjómar- ráðs. birgðaverðir, eftirlitsmenn I á Löggildingarstofu (iðnlærðir). Mánaðarlaun íhverjum launa fíokki samkvæmt kjaradómi Mánaðarlaun í hverjum launaflokki skulu vera þessl: Byrjunarlaun Laun eftir 1 ár 3 ár 6 ár 10 ár 15 ár kr. kr. kr. kr. kr. kr. 1. launafl. 4800 2. — 5000 3. — 5220 5510 5730 5960 6200 6450 4. — 5430 5730 5960 6200 6450 6710 5. — 5650 5960 6200 6450 6710 6970 6. — 5880 6200 6450 6710 6970 7250 7. — 6110 6450 6710 6970 7250 7540 8. — 6360 6610 6870 7150 7430 7730 9. — 6610 6870 7150 7430 7730 8040 10. — 6870 7150 7430 7730 8040 8360 11. — 7150 7430 7730 8040 8360 8700 12. — 7430 7730 8040 8360 8700 9040 13. — 7730 8040 8360 8700 9040 9410 14. — 8040 8360 8700 9040 9410 9780 15. — 8360 8700 9040 9410 9780 10170 16. — 8700 9040 9410 9780 10170 10580 17. — 9040 0410 9780 10170 10580 11000 18. 1 9410 9780 10170 10580 11000 11440 19. 9930 10470 11050 11660 12300 20. — 10470 11050 11660 12300 12980 21. — 11050 11660 12300 12980 13690 22. — 12300 12980 13690 14440 23. — 13690 14440 15240 24. —• 14440 15240 16070 25. — 15240 16070 16960 26. — 16960 17SM 27. — 18870 28. — 19910 ! iðnaðarmenn (sveinspróf), leik- ! tjaldasmiðir og leiksviðsmenn I Þjóðleikhúss, ljósmyndari (Land- ' mælingar Islands), næturverðir L.í. (talsímaafgreiðsla), röntgen- myndarar, stöðvarstjórar III (Rafmagnsveitur ríkisins), stöðv- arstjórar pósts og síma VIII, teiknarar I, tækjaviðgerðarmenn L.I. (með prófi í einni af aðal- ! greinum símvirkjunar), vélavið- gerðarmaður lóranstöðvar. Reyn- isfjalli, viðgerðarmaður Veður- stofu. | 11. flokkur Birgðaverðir L.I. með sérþekk- ingu, bókarar I. dóm- og skjala- i verðir Hæstaréttar, háloftaat- j hugunarmenn, loftskeytamenn radíóvirkjar flugmálastjórnar, sakaskrárritari II, skjala- og bókaverðir á skrifstofum (með 1 sérhæfingu), slökkviliðsmenn, j stöðvarstjórar pósts- ogsímaVII, ! stöðvarverðir endurvarpsstöðva (Akureyri, Eiðar, Homafjörður), stöðvarverðir Vatnsenda (útvarp), stöðvarstj. II (Rafmagnsveitur ríkisins), tollritarar, varðstjórar Fríhafnar. verðgæzlumenn (eftir- litsmenn) þjóðgarðsvörður. 12. flokkur Bamakennarar án kennararétt- inda, bifreiðaeftirlitsmenn, fanga- verðir og gæzlumenn á vinnu- hælum, flokksstjórar iðnaðar- manna, fulltrúar IV, gjaldkerar II, gæzlusystur á fávitahælum (með prófi), hárkollumeistari Þjóðleikhúss, Iðnaðarmenn (sjálf- stæð störf), línuverkstjórar L. I. og Rafmagnsveitna ríkisins. ljós- mæður, lögregluþjónar, magnara- verðir, póstafgreiðslumenn I, radíóvirkjar flugmálastjórnar með símvirkjapr.ófi eða hliðst. prófí, sérhæfðir aðstoðarmenn II á Atvinnudeild, rannsóknarstof- um og við lyfjagerð. sérhæfðir aðstoðarmenn á Veðurstofu, sím- ritarar, símvirkjar, sjókortagerð- armaður II, sjómælingamaður III, skattendurskoðendur II (endur- skoðun almennra framtala) skipa- eftirlitsmenn, stöðvarstjórar pósts og síma VI, sölustjórar minja- gripaverzlana Ferðaskrifstofu rik- isins, tollverðir, tópógraf (Land- mælingar Islands) umsjónarmenn ríkissjúkrahúsum, útlendingaeft- irlitsmenn, verkstjórar I (sem hafa ábyrgð á launagreiðslum og efni), yfirsaumakona í Þjóðleik- húsi, yfirvarðstjórar langlínu- miðstöð. 13. flokkur Aðst.slökkviliðsstjóri á Rvíkur- flugvelli, bifreiðaumsjónarmaður L.I. (verkstjóri), flokksstjórar radíóvirkja flugmálastjómar, flokksstjórar símvirkja (aðstoð- arverkstjórar), forstöðukona Ell- iðahvammi, hjúkrunarkonur (—menn), húsmæðrakennarar án kennararéttinda, lögregluþjónar, með viðbótarprófi úr lögreglu- skóla, sem dómsmálaráðherra metur gilt, mælitækjaprófari (Rafmagnsveitur ríkisins), ráðsk. Breiðuvík og Gunnarsholti, raf- veitustjórar III (rafgæzlumenn), skógarverðir, stöðvarstjórar pósts og síma V, tollverðir með verzl- unarskólaprófi eða hliðstæðrj menntun, umsjónarmaður vita, umsjónarmenn lóranstöðvar Gufuskálum, varðstjórar hálofta- athugnarmanna, varðstjórar loft- skeytamanna á Veðurstofu, varð- stjórar símritara, varðstjórar slökkviliðs, yfirteiknarar. 14. flokkur Aðalverkstjórar raforkumála. flugmála, ÁTVR, skipaútgerðar, vitamála og samentsverksmiðju. bókavörður og blaðafulltrúi Þjóð- leikhúss, byggingaeftirlitsmaður L.I., efnisvörður Vitamálaskrif- stofu, endurskoðendur hjá vega- málastjóra, flugumferðarstjórar II. VFR (að lokinni 6 ára þjálf- un og tilskildum prófum), full- trúar III, gjaldkerar I, hafna- mælingamaður, hamskeri í Nátt- úrugripasafni. hljómlistarmenn útvarps (áður fiðlu- og píanó- leikari), innkaupast.jóri Skipaút gerðar ríkisins, laborantar Land- spítala, miðasölustjóri Þjóðleik- húss, rafmagnseftirlitsmenn (raf- magnsdeild Vélskóla), rafvirkjar (rafmagnsdeild Vélskóla), saka- skrárritarj I, sérhæfðir aðstoðar- menn I á Atvinnudeild, rann- sóknarstofum og við lyfjagerð, símvirkjaverkstjórar, sjókorta- gerðarmaður I, sjómælingamaður II, skattaendurskoðendur I (end- urskoðun fyrirtækja), stöðvar- stjórar endurvarpsstöðva (Akur- eyri, Eiðar, Homafjörður), stöðv- arstjórar pósts- og síma IV, sýklarannsóknarmenn, sýningar- stjóri Þjóðleikhúss, sýsluskrifar- ar, umdæmisfulltrúar bifreiða- eftirlits, umsjónarmaður Land- spítala, umsjónarmaður línu- framkvæmda og bifreiðaverk- stæðis L.I., umsjónarmenn í radíódeild L.I., umsjónarmenn með skýrslusöfnun og spjalda- götun (Hagstofan), umsjónarmenn símritunar í Reykjavík og Gufu- nesi, varðstjórar f talsambandi við útlönd, vatnamælingamaður (raforkumál), vefjarannsóknar- menn, verkstjórar iðnaðarmanna verzlunarstjóri minjagripaverzl- ana Ferðaskrifstofu ríkisins. yf- irlínuverkstjórar L.I., yfirvarð- stjóri háloftaathugunarmanna. 15. flokkur Aðstoðaryfirijósmóðir á Fæð- ingardeild Landspítala, barna- kennarar, bústjórar á ríkisbúum. eftirlitsmaður dieselstöðva (Raf- magnsveitur ríkisins), forstöðu- kona þvottahúss Landspítala. leiktjaldamálarar Þjóðleikhúss ljósameistari Þjóðleikhúss, rönt genvélaviðgerðarmaður Landspít- ala, sérlærðar hjúkrunarkonur (framhaldsnám eitt ár), sjúkra- þjálfarar, slökkviliðsstjóri é Reykjavíkurflugvelli, sjúkrá- kennarar við ríkisspítala, stöðv- arstjórar pósts og síma III stöðvarstjóri loftskeytastöðvar, Reykjavík, stöðvarstjóri Vatns- enda (útvarp), talkennarar, um- dæmjsverkstjórar Vegagerðar (aðalverkstjórar), yfirmatsmenn, yfirmatsmaður garðávaxta, yfjr- umsjónarmaður talsambands vjð útlönd og langlínumiðstöðvar, yf- irsimavirkjaverkstjórar, yfirtoll- verðjr, yfirumsjónarmenn sím- rjtara í Reykjavík og Gufunesi, yfirverkstjóri hafnargerða. yfir- varðstjóri lögreglu Keflavíkur- flugvelli. 17. flokkur Aðalbókarar Qg aðalgjaldker- ar, aðalendurskoðendur og aðalgjaldkerar. aðalendurskoð- endur vegamálastjómar , aug- lýsingastjóri útvarps, birgða- stjóri vegagerðar, forstöðumaður hlustendaþjónustu ríkisútvarps, forstöðumaður löggildingarstofu, forstöðumaður vistheimilis Gunnarsholti, fulltrúar II. kenn- arar við gagnfræðaskóla, iðn- skóla og aðra framhaldsskóta. sem nú eru fasti*- kennarar, með BA prófi frá H.f. eða sambæri- legt nám að dómi fræðslumála- stiómar, héraðsdýralæknar IV. héraðslæknar V. innheimtustjóri útvarps. landmælingamaður vegagerðar, jæknakandidatar (námskandjdatar)'. matráðskon- ur Vífilsstöðum og fávitahæli Kópavogi, ráðsmaður Kristnes- hæli (reikningshaldari), radíó- eftirlitsmaður L.Í., sendiráðsrit- arar II og vararæðismenn, skólastjórar - barnaskóla (færri en 2 kennarar) stöðvarstjórar lóranstöðvsv Reynisfialli. stöðv- arstjóri Rjúpnahæð. va.nvita- skóiakennari veiðistjóri, véla- iiffisrÆfSSSÆ á skreið, saltfiski og freðfiski, yfirhjúkrunarkonur á sérdeild- stöðvarstjóri ' stattbylgjus«88!w!SfH•■««'•";ír8nt««,í,'• '*-*w#stofu blóð- _ æ .... V. ^ v* V _ « fl \ ' L.I., Vatnsenda, tækja- og áhalda smiður Atvinnudeiidar, tækja- og áhaldasmiður Veðurstofu útsölustjórar ÁTVR utan Reykja- víkur, varðstjórar lögreglu. varð- st.jórar tollvarða (staðgenglar vf7 irtollvarða og sérstakir eftirlits- menn, formaður á tollbát), véla- eftiriitsmaður (Skipaskoðunar ríkisins), vélstjórar (rafmagns- deild Vélskóla), yfirfangavörður hegningarhúsinu í Reykjavík. yfirgæzlumaður á Litla-Hrauni yfirumsjónarmaður í birgða- geymslum pósts og síma yfir- umsjónarmaður L.I, á Akureyri, yfirumsjónarmenn með lfnuá- ætlunum og framkvæmdum L.I.. yfirumsjónarmenn pósts á Akur- eyri, Isafirði, Siglufirði. Hafnar- firði og Vestmannaeyjum, þulir, öryggisskoðunarmenn. 16. flokkur. Aðstoðarmatráðskonur Land- spítala og Kleppj, barnakennarar heimavistarskóla, barnakennarar með a.m.k. árs framhaldsnámj við kennaraháskóla. er fræðslu- málastjórn tekur gilt. blindra- kennarar, búnaðarskólakennarar, byggingaeftirlitsmenn hjá húsa. meistara ríkisins, dagskrárstarfs- menn (áður fréttamenn og full- trúar í tónlistardeild og dag- skrárskrifstofu), deildarhjúkrun- a-rkonur, deildarstjórj loftskeyta- deildar Veðurstofu, deildarstjóri radíóverkstæðis flugmála, flug- umferðarstjórar I I.F.R. (að lok- inni 6 ára þjálfun og tilskild- um prófum) forstöðukona holds. veikraspítala. garðyrkjuskóla- kennarar, héraðsdýralæknar V, húsmæðrakennarar, kennarar við gagnfræðaskóla og iðnskóla, kennarar heyrnleysingjaskóla, kennarar Stýrímannaskóla og Vélskóla, kennarar Matsveina- og veitingaþjónaskóla, kennarar við hjúkrunarskóla, leiksviðs stjórar Þjóðleikhússins, matráðs- kona Kristnesi, mjólkureftirlits- maður. póstvarðstjórar, rafveitu- stjórar II (innanbæjarkerfi og/ eða sveitaveitur), sjóðskoðunar. fulltrúi pósts. og sima, skrif -Wustjórar III, stöðvarstiór-r ’ u-tjórar pósts. og síma, II stig,1 banka o.fl.), yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli. yfirljósmóð- ir fæðingardeild Landspítalans. yfirmaður áhaldahúss vitamála. 18. flokkur Aðstoðarforstöðukonur stærstu sjúkrahúsa (200 rúm eða flejri), birgðastjóri aðalfrimerkjavörzlu, dagskrárfu’ltrúi útvarps, deildar- stjórar tiögglapóststofu. toþpóst- stofu. bréfaDÓststofu í Reykjavík og söludeildar fyrir frímerkja- safnara, deildarstjórar L.f. (radíótæknideild, símatækni- deild. bæjarsími, hagdeild og rekstrardeild), deildarstjórar tollstjóraembættis, deildarstjóri follgæzlu á Keflavíkurflugvelli, ! deildarstjóri umferðarmáladeild- ar pósts- og sima. eftiriitsmaður með skólabyggingum, forstöðu- maður bifreiðaeftirlits. forstöðu- maður Breiðuvikurhæljs, for- stöðumaður vinnuhælis á Litla- , Hrauni. héraðsdýralæknar III. ! héraðslæknar IV. húsameistarar II (byggingafræðingar), hús- ; mæðrakennaraskól akennarar. innheimtugjaldkeri L.Í.. íþrótta- kennarar menntaskóla, Kennara- skóla og Háskóla, íþróttakenn- araskólakennarar. kennarar við handavinnudeild Kennaraskóla, kennarar við ljstiðnaðardeild Handíðaskólans, kennarar við kennaradeild Tónlistarskólans. kennarar við gagnfræðaskóla iðnskóla og aðra framhalds- i skóla með BA prófi frá H.í. eða öðru sambærileeu prófi, hvort- tveggja að viðbættu prófi i uppeldisfræðum, sildarmats- stjóri, simatæknifræðingar (3— 4 ára tækninám). skólastjórar barnaskóla (2—5 kennarar). stöðvarstjórar pósts- og síma, I, stöðvarstjóri lóranstöðvar, Gufu- skálum, tónlistarfulltrúar út- varps, tæknifræðingar (3—4 ára tækninám), varðstjórar í að- flugsstjóm. 19. flokkur Áfengisvarnarráðunautur ríkis- ins, birgðastjóri pósts- og síma, búnaðar- og garðyrkjuskólakenn- arar með pröfi frá búnaðarhá- Framhald á 4. síðu. PJOHUSIJiN LAUGAVEGI 18W. SIMI 19113 HÖFUM KAUPANDA AÐ 3—4 herbergja húsi í ná- grenni Reykjavíkur með stórri lóð. Góð útborgun. TIL SÖLU 2 herb. ný íbúð við Aust- urbrún. 2 herb. fbúð í Selási í smíð- um. 3 herb. íbúð við Sogaveg. Utb. 100 þús.. 3 herb. nýstandsett íbúð við Bergstaðastræti, sér- inngangur og sér hiti. Góð kjör. 3 herb. hæð og 2 herb. í risi við Kárastíg. Sérinn- gangur, sér hiti. Útb. 175 þús. 3 herb. efri hæð við Óð- insgötu, sér inngangur. 3 herb. ný og glæsileg íbúð í Laugamesi. 3 herb. góð íbúð á efri hæð í Gerðunum ásamt stofu og eldhúsi á fyrstu hæð, 1. veðr. laus. 3 herb. hæðir 90 ferm. 1 timburhúsi við Engjaveg. Góð kjör. 3 herb. stór kjallaraíbúð Langholtsveg. Sérinn- gangur. 3— 4 herb. glæsileg íbúð við Safamýri. næstum full- gerð. 4 herb. góð jarðhæð við Ferjuvog. Sérinngangur. 1. veðréttur laus. 4 herb. vönduð hæð við Langholtsveg með bílskúr innréttuðum sem verk- stæði. 1. veðr. laus. 4 herb. hæð með allt sér við Óðinsgötu. Verkstæð- ispláss á jarðhæð. 5 herb. rúmgóð hæð við Sogaveg. Góð kjör. 5 herb. glæsileg ibúð i Högunum. I. veðr. laus. 1 KÓPAVOGI: Efri hæðir í tvíbýlishúsum i smíðum. Allt sér. Parhús í smíðum við Birki- hvamm. Arkitekt Sigvaldi Thordarson. 3 herb. íbúð. 100 ferm., í smíðum við Reynihvamm- Allt sér. 3 herb. hæð i timburhúsi við Nýbýlaveg. 1. veðr. laus. Góð kjör. Raðhús við Álfhólsveg, 5 herb. og eldhús. Einbýlishús við Lyng- brekku. 5 herb. og eldh. Höfum kaupendur með miklar útborganir að: 2 herb. íbúðum i borginni og i Kópavogi. 3 herb. fbúðum i borginni og f Kópavogi. 4— 5 herb. hæðum f borg- inni og i Kópavogi. Einbýlishúsum helzt við siávarsiðuna f smíðum í Garðahreppi glæsilegt einbýlishús. Hafið samband við okkur f*t bið þurfið að kaupa eða selja fasteignir. 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinriur að meðaltalil Hæstu vinningar 1/2 milljón krpnur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.