Þjóðviljinn - 04.07.1963, Síða 4

Þjóðviljinn - 04.07.1963, Síða 4
4 SÍÐA HÓÐVILIINN Fimmtudagur 4. júií 1963 Ctgcfandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokk- urinn. — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson, Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjórar: Jón Bjamason, Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstjóm. afgréiðsla, auglýsingar, prentBmiðja: Skólavðrðust. 19. Sífni 17-500 (5 linur). Áskriftarverð kr, 65 á mánuði, Aövörun það er ömurleg staðreynd, að sú spurning sém nú virðist einna ákafast leita á ýmsa íslenzka ráðamenn, er hvort það sé ekki „héimskulegt fyr- ir tæplega ívö hundruð þúsund manns að burðast við að halda uppi sjálfstæðu ríki og vilja vera ó- háð menningarþjóð" eins og menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, komst að orði við setningu fund- ar menntamálaráðherra Norðurlanda. Og ekki fór ráðherrann dult með það, að frá skynsamlegu sjónarmiði, — „mælt á mælistiku hagkvæmni og hagnýtra sjónarmiða“ —• teldi hann í rauninni ékkert vit í þessu. f dag væru „stórveldin" og hin- ar „sfóru viðskiptaheildir" fyrst og fremst máls- varar „hagkvæmninnar“ og „skynseminnar“, en þá hugsjón íslendinga að vera sjálfstæð þjóð, virt- ist ráðherrann telja byggða á einhverri róman- tískri þrjózku landans að vilja halda í „þúsund ára gamla ævintýrið“, sem hófs't við landnám íslands, gegn hinum „skynsamlegu sjónarmiðum" stórra viðskiptaheilda hefðu smáþjóðir á borð við íslend- inga ekki öðru fram að téfla en fjörugu ímynd- unarafli! jgem betur fer eru þau sjónarmið, sem Gylfi Þ. Gíslason túlkaði í ræðu sipni, áre.iðanléga ,ekki sjónarmið almennings hér á landi í dag. Það er vissulega mjög hættulegt, þegar ábyrgir stjórn- málamenn halda því fram, að því er virðist í fullri alvöru, að það verði ekki stuft skynsamlegum rök- um, að smáþjóðir á borð við íslendinga haldi fast við tilverurétt sinn sem sjálfstæð ríki. Enda þótt sfórþjóðimar hafi meiri möguleika á því að not- færa sér margvíslegar tækniframfarir, ráðast í stórvirki og því um líkt, sem ekki er á færi smærri þjóða, er það engin sönnun fyrir því, að smáþjóðirnar þurfi að dragast aftur úr efnahags- lega og menningarlega. Þvert á móti hafa einmitt smáþjóðir eins og Norðurlandaþjóð- itnar sýnt það í verki, að þær hafa að mörgu leyti betri aðstöðu til þess að skapa þegnum sínum jafnari og betri lífskjör en sfór- veldunum hefur tekizt. Og vaxandi alþjóðleg sam- vinna á sviði vísinda og tækni gerir smáþjóðunum kleift að færa sér í nyt það bezta sem fram kem- ur á þessum sviðum án þess að renna inn í þær „sfóru heildir“ stríðandi afla, sem stöðugt eru að reyna að skipta heiminum upp á milli sín. Jjau ummæli Gylfa Þ. Gíslasonar í framhaldi af vangaveltum hans um þetfa efni, að „þróunin í viðskiptamálum muni.. . gera það nauðsynlegt, að við gerum einhverja samninga við þær stóru viðskiptaheildir, sem virðast fímanna tákn“, eru í beinu samræmi við fyrri skoðanir og áform rík- isstjórnarinnar að leita eftir inngöngu íslands í Efnahagsbandalag Evrópu. Ræða hans er því al- varleg aðvörun til þjóðarinnar um að vera vel á verði í þessum efnum, því að hætt er við, að jafn- skjótt og Gylfi Þ. Gíslason kemur 'fram í gervi viðskiptamálaráðherra, verði þau sjónarmið „skyn- semi og hagkvæmni“, sem honum varð svo tíðrætt um, öllu ráðandi um gerðir hans. •— b. Launaflokkar ríkisstarfsmanna forstöðumaður almannavarna, forstöðumaður Listasafns ríkis- ins, háskólaritari, landlæknisfull- trúi (læknir), ríkisféhirðir, sand- græðslustjóri, sendiráðunautar. sérmenntaður dýralæknir að Keldum, sérmenntaðir læknar á rannsóknarstofum, skattstjórar utan Reykjavíkur, skólastjórar héraðsgagnfræðaskóla, skólastjór- ar gagnfræðaskóla og iðnskóla (19 kennarar og fleiri), skrif- stofustjórar skattstjórans í Reykjavík, raforkumálaskrifstofu og tollstjóraskrifstofu, trygginga- fræðingur Tryggingastofnunar ríkisins. 25. flokkur Aðalfulltrúi saksóknara, að- stoðaryfirlæknir ríkisspítala og Rannsóknarstofu Háskólans. eft- irlitsmaður með fjármálum skóla, fiskmatsstjópi, framkvæmda- stjóri ríkísspítala, hæstaréttar- ritari, landnámsstjóri, rafmagns- eftirlitsstjóri, skrifstofustjórar Tryggingastofnunar ríkisins og rikisskattstjóra, sýslumenn, bæj- arfógetar og lögreglustjórar. toll- gæzlustjóri, veiðimálastjóri, vf- irverkfræðingur brúargerða. 26. flokkur Berklayfirlæknir. borgardóm- arar, borgarfógetar, forstjórar rekstrardeildar og hagdeildar pósts- og síma, forstjórar tækni- deilda pjósts- og síma, forstjóri ÁTVR, forstjóri Innkaupastofn- unar ríkisins, forstjóri landhelg- isgæzlu, forstjóri Landsmiðju, forstjóri Sementsverksmiðju, for- stjóri Sktpaútgerðar ríkisins. for- stöðumaður tilraunastöðvar á Keldum, framkvæmdastjóri Iðn- aðarmálastofnunar. framkvæmda- stjóri Rannsóknarráðs. forstöðu- maður blóðbanka, forstöðumaV ur Handritastofnunar, fórstöðu- maður Náttúrugripasafns, for- stöðumenn búnaðardeildar. fiski- deildar og iðnaðardeildar At- vinnudeildar Háskólans. háskóla- bókavörður, héraðslæknir Akur- eyri, landsbókavörður. lyfsðlu- stjóri, prófessorar, rafmagns- veitustjóri. rannsóknarlæknar að Keldum, rektorar og skólameist- arar menntaskóla, ríkisbókari, sakadómarar, skattstjóri í Reykja- vík, skipaskoðunar- og skipa- skráningarstjóri. skógræktarstjóri. skólastjóri Kennaraskóla. skóla- yfirlæknir, tryggingayfirlæknir, yfirdýralæknir, yfirlæknar ríkis- spítaia og Rannsóknarstofu Há- skólans, yfirlæknir fávitahælis Kópavogi. þjóðminjavörður, bjóð- skjalavörður, öryggismálastjóri. 27. flokkur Flugmálastjóri, forstjóri Trygg- ingastofnunar, fræðslumálastjóri, húsameistari ríkisins, raforku- málastjóri, ríkisskattstjóri, toll- stjórinn í Reykjavík, skipulags- stjóri ríkisins, útvarpsstjóri, veð- urstofustjóri, vegamálastjóri, vita- og hafnarmálastjóri, yfir- borgarfógeti, þjóðleikhússtjóri. 28. flokkur Biskup, hagstofustjóri, land- læknir, lögreglustjórinn i Reykjavík, póst- og símamála- stjóri, ráöuneytisstjórar, rektor Háskólans, ríkisendurskoðandi, sendiherrar, yfirborgardómari. yfirsakadómari. Skólastjórar bamaskóla, sem hafa jafnframt gagnfræðadeildir, skulu taka sömu laun og skóla- stjórar gagnfræðaskóla miðað við samanlagðan kennaráfjölda. Tillit tekið til 7.5 prósenta Framhald af 2. síðu. skóla eða samsvarandi prófi í aðalkennslugrein, deildartækni- fræðingar (t.d. Rafmagnsv. rík- isins), forstöðukonur (yfirhjúkr- unarkonur) ó sjúkrahúsum (inn- an við 200 rúm..), forstöðumaður byggingareftirlits, forstöðumaður tæknideildar útvarps (stúdíó- stjóri), forstöðumaður fræðslu- myndasafns, framkvæmdastjóri sauðfjárveikivarna, fríhafnar- stjóri, héraðslæknar II, héraðs- læknar IÍI, kennarar við gagn- fræðaskóla, iðnskóla og aðra framhaldsskóla með cand, mag. prófi frá H.I. eða öðru sambæri- legu prófi i aðalkennslugrein, matráðskonur LandsSpítalans og að Kleppi, póstmeistari Akuréyri, skólastjórar heimavistarbama- Skóla (færri en 2 kennarar), stöðvarstjóri pósts- og síma, Hafnarfirði, umsjónarmaður sjálfvirkra stöðva L.í. (tæknifr.), útsölustjórar ÁTVR í Reykja- vik, varðstjórár í flugstjómar- miðstöð, yfirdeildarstjórar í radíótæknideild L.Í., símatækni- deild og bæjarsíma Reykjavíkur, æviskrárritari, 20. flokkur Aðstoðarlæknar II, bókafull- trúi, bókaverðir LanösbókaSafns (hafi háskólapróf og sérmennt- un á viðkomandi starfssviði), deildarstjóri I.C.A.O. (flugmála- stjórn), héraðsdýralæknar I, héraðsdýralæknar II, kennara- skólakennarar, menntaskólakenn- arar, minjaverðir Þjóðminjasafns (hafi háskólapróf og sérmenniun é viðkomandi starífssviði), raf- veitustjórar I, sendiráðsritarar I og ræðismenn, sjómælinga- maður I, skjalaverðir Þjóðskjala- safns (hafi háskólamenntun og sérmenntun á viðkomandi starfs- sviði), skólastjórar barnaskóla (6—10 kennarar), skólastjórar heimavistarbamaskóla (2 kennar- ar eða fleiri), skólastjórar hús- mæðraskóla, skólastjóri Mat- sveina- og veitingaþjónaskólans, skrifstofustjórar II, undirdeild- arstjórar raforkumála, yfirflug- umferðarstjóri Keflavík (aðflugs- stjóm). 21. flokkur Aðalbókarar pósts- og síma, Tryggingarstofnunar og toll- stjóraembættis, aðalgjaldkerar pósts- og sfma, Tryggingastofn- unar og tollstjóraembættis, aðal- fulltrúi skipaskoðunarstjóra (tæknimenntaður), forstöðumað- ur fávitahælis, Kópavogi, for- stöðukonur (yfirhjúkrunarkonur sjúkrahúsa (220 rúm eða fleiri), fulltrúar I (háskólamenntaðir fulltrúar í stjómarráði. hjá hér- aðsdómurum, saksóknara ríkisins o.fl.), héraðslæknar I, húsa- meistarar I (arkitektar), leiklist- arstjóri útvarps, sérfræðingar Handritastofnunar. skólastjórar gagnfræðaskóla og iðnskóia (6-10 kennarar), sóknarprestar, stöðv- arstjóri pósts- og síma, Vest- mannaeyjum, stöðvarstjóri Gufu- nesi, söngmálastjóri, tilrauna- stjórar í landbúnaði (háskóla- próf), tónlistarstjóri útvarps, Um- dæmisstjórar L.I., á Akureyri. Brú, Isafirði, Seyðisfirði og Siglufirði, yfirflugumferðarstjóri Reykjavík (flugstjómarmiðstöð), yfirkennarar menntaskóla og Kennaraskóla, Æskulýðsfulltrúi Þjóðkirkju. 22. flokkur Aðalendurskoðandi pósts- og síma, aðstoðarlæknar I, biskupsritari, flugvallarstjórar Reykjavík og Kefiavík, forstöðu- maður Landmælinga Islands, framkvæmdastjóri flugvalla utan Reykjavíkur, framkvæmdastjóri loftferðaeftirlits, íþróttafulltrúi, námsstjórar, náttúrufræðingar og aðrir háskólamenntaðir sérfræð- inga hjá Atvinnudeild, Skóg- rækt, Náttúrugripasafni, Veður- stofu o. fl., póstmálafuiltrúi, pró- fastar, skólastjórar bamaskóla (11—18 kennarar), skólastjóri Handíðaskólans (listiðnaðardeild), skólastjóri Heyrnleysingjaskól- ans, skólastjóri Hjúkrunarskól- ans, skólastjórar Húsmæðrakenn- araskólans og íþróttakennara- skólans, skólastjóri Tónlistar- skóians (kennaradeild), verkfræð- ingar hjá vita- og hafnarmála- stjóra (2 menn), yfirmaður skýrslu- og starfsmannadeildar pósts- og síma, öryggiseftíriits- maður (með háskólaprófi). 23. flokkur Aðalfulltrúar lögreglustjórans í Reykjavík og bæjarfógetanna á Akureyri, í Hafnarfirði, Kópa- vogi og Vestmannaeyjum (einn við hvert embætti), dagskrár- stjóri útvarps, deildarstjór- ar Náttúrugripasafns, deildarstjór- ar rekstrar- og byggingadeilda Rafmagnsveitna ríkisins, deildar- stjórar skattstofu, deildarstjórar Tryggingastofnunar. deildar- stjórar Veðurstofu, forstjóri Við- tækjaverzlunar ríkisins, fram- kvæmdastjóri flugöryggisþjón* ustu, framkvæmdastjóri Hús- næðismálastofnunar ríkisins framkvæmdastjóri Menningar* sjóðs, framkvæmdastjóri Ríkis- útgáfu námsbóka, fréttastjóri út- varps, póstmeistari Reykjavík. ritsímastjóri Reykjavík, skóla- stjórar bamaskóla (19 kennarar og fleiri), skólastjórar búnaðar- skóla- og garðyrkjuskóia, skóla- stjórar gagnfræðaskóla og iðn- skóla (11—18 kennarar), skóla- stjórar Stýrimannaskóla og Vél- skóla, skrifstofustjórar I. skrif- stofu- og sölustjóri ÁTVR, verð- lagsstjóri, vígslubiskupar. 24. flokkur Aðstoðarlæknar berklavama, aðstoðarlæknir tryggingayfir- læknis, bæjarsímstjóri í Reykjavík, deildariæknar deildarstjórar í Stjómar- ráði, deildarverkfræðingar hjá Rafmagnsveitum ríkisins, dósent í lyfjafræði lyfsala. forsetaritari, forstjóri Ferðaskrifstofu, forstjóri ríkisprentsmiðjunnar Gutenberg, Framhald SÍ 10. síðu. laun eru greidd fyrir. skal vera sem hér segir: A. 48 stundir. Verkstjórar og verkamenn við hverskonar útivinnu, starfsmenn á ríkisbúum, ráðsmenn og ráðs- konur, fólk við eldhússtörf, bif- reiðastjórar og þeir, sem vinna á reglubundnum vinnuvökum og ekki eru taldir annars staðar. B. 44 stundir. Lögreglumenn, fangaverðir, tollverðir, slökkvlliðsmenn, hjúkrunarfólk, aðstoðarfólk vlð hjúkrun, starfsmenn á verkstæð- um, við birgðavörzlu, vöruaf- greiðslu, iðnað og iðjustörf. vél- gæzlu og önnur hliðstæð störf. C. 38 stundir: Starfsfólk á skrifstofum, teikni- stofum, rannsóknarstofum, eftir- litsstofnunum, söfnum og aðrir, sem hliðstæð störf stunda. D. 36 stundir Sjúkrahúslæknar sjúkraþjálf- arar, starfsfólk við röntgen eða geíslavirk efni. Ennfremur eftir- taldir starfsmenn, er vinna á reglubundnum vinnuvökum: Tal- símamenn, sfmritarar. loftskeyta- Ródesíu- sambandið leysist upp VICTORIA FALLS 2/7. Fregn- ir herma að samkomulag hafi náðst um að leysa upp ríkjasam- band Nyasalands, Suður- og Norður- Ródesíu áður en árið er liðið. Samband þetta hefur verið við lýði i áratug.________ Lóðaúthlutun Framhald af 10. síðu. urðsson, Ljósvaliagötu 24. Asendi 13, Valdimar Finn- bogason, Langholtsvegi 150. Asendi 15, Bjarni Einarsson, Sólvailagötu 31. Asendi 17, Sturlaugur Grétar Fillipusson, R'-vnimel 38. Asendi lp rón G. Sigurðss'"’ Garðsendr ’ menn, veðurfræðingar, fiugum- ferðarstjórar og aðrir, er hlið- stæð störf stunda. E. Kennarar. 1. Bamaskólakennarar, allt að 36 kennslustundir, er fækki i 30 stundir á því skólaári, sem kenn- arinn verður 55 ára og í 24 stundir, þegar hann veröur sex- tugur. Lengd hverrar kennslu- stundar skal vera 40 mínútur. 2. Gangfræðaskólakennarar, húsmæðraskólakennarar, iðn- skólakennarar: allt að 30 kennslustundir, er fækki í 25 stundir, er kennari verður 55 ára og 20 stundir, þegar hann verður sextugur. Lengd kennslu- stundar skal vera 45 mínútur. 3. Stýrimanna- og vélskóla- kennarar: allt að 27 kennslu- stundir vikulega, er fækki í 22 stundir, er kennari verður 55 ára og 17 stundir, er kennari verður sextugur. Lengd kennslustundar skal vera 45 mínútur. 4. Menntaskólakennarar, kenn- araskólakennarar og kennarar sérgreinaskóla fyrir kennaraefni: 24—27 kennslustundir, er fækkí í 22 stundir, er kennari verður 55 ára og 17 stundir, er kennari verður sextugur. Lengd hverrar kennslustundar skal vera 45 mín- útur.“ Þá segir í dóminum að yfir- vinna teljist hver sú vinna sem fari fram yfir hinn venjulega dagvinnutíma og skiptist hún í eftirvinnu, næturvinnu og helgi- dagavinnu samkvæmt nánari á- kvæðum. Eftirvinnu skal greiða með 60°/n álagi en nætur- og helgidagavinnu með 100% álagi miðaö við dagvinnukaup. Ekki er rúm til að rekja nán- ar einstök atriði dómsins að þessu sinni en blaðið mun síðar gera grein fyrir hinum helztu þeirra, svo sem ákvæðum um daglegan vínnutíma o. fl. Tveir háskólafyr- irlestrar í dag og á morgun Dr. Watson Kirkconnell, forseti Arcadiabáskóla, Nova Scotia, Kanada, flytur fyrirlestur í boði Háskóla Islands n. k. fimmtudag 4. júlí kl. 5.30 e.h. Fyrirlestur- inn, sem haldinn verður á ensku nefnist „Four decades of Ice- landic Poetry in Canada" (Is- lenzkur skáldskapur í Kanada í fjóra áratugi). Dr. Watson Kirkconnell er vel kunnur hér á landi fyrir merkar þýðingar sínar á ensku á ís- lenzkum ljóðum. Hann er nafn- togaður fræðimaður og skólamað- ur í heimalandi sínu og hefur verið rektor Acariaháskólans S.l. 16 ár. Efnahagsmálaráðherra Dana, dr. Kjeld Philip, fiytur fyrirlest. ur í boði Háskólans n.k. föstu- dag, 5. júlí. kl. 5,30. Fyrir’.estur- inn, sem fluttur verður á dönsku, fjallar um afleiðingar aukinnar efnahagssamvinnu Evr- ópu. Fyrirlesarinn hefur verið lengi prófessor í viðskiptafræði og fiármálafræði við háskólann í Árósum. Stokkhólmi og Kaup- mannahofn, en ráðherra hefur hann verið síðan 1957. Öllum er heimili aðgangur að fyrirlestrunum. Byggingarsamvinnufélag barnakennara tilkynnir: Eigandaskipti fyrirhuguð að íbúð félagsmanns í Austur- brún 4, 9. hæð. Forkaupsréttaróskir félagsmanna berist skrifstofu félagsins, Hjarðarhaga 26, fyrir 8. þessa mán. STEINÞÓR GUÐMUNDSSON, sími 16871.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.