Þjóðviljinn - 04.07.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.07.1963, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 4. júlí 1963 ÞlðDVILIINN SÍÐA I ! ! I ! I I I ! DTfiKSHPgjQUD hádegishitinn ferðalag útvarpið ★ Klukkan 12 í gærdag var orðið bjart veður austanfjal's og rofaði til sólar í Reykjavík og nágrenni. Þoka var ennbá á annesjum Austanlands, en bjart í innsveitum og á öllu Norðuriandi. Hæð fynr sunn- an land, en grunn lægð norð- urundan. til minnis ★ I dag er fimmtudagur 4 júlí. Marteinn biskup. Árdeg- isháflæði klukkan 4.48. Jörð fjærst sólu. 11. vika sumars. Síðasta galdrabrenna á Is- landi 1685. Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna. ★ Næturvörzlu vikuna 29. júní til 6. júlí annast lyfja- búðin Iðunn. Sími 17911. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 29. júní til 6. iúlí ann- ast Ölafur Einarsson. læknir. Sími 50952. ★ Slysavarðstofan t Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað klukkan 18-8 Sírnl 15030 ★ Slökkviliðið oe sjúkrabif- reiðin. simi 11100. ★ Lögreglan simi 11166 ★ Hoitsapótek og Garösapótek eru opin alla virka daga ki 9-19. laugardaga ktukkan 9- 16 og sunnudaga kl 13—16. ★ Neyðarlækuir vakt *lla daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Simi 11510. ★ Sjúkrabifrciðin Haínarfirði símj 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kL 13-16. Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: Á laugardag klukkan 2 er farið í Þórsmörk, Land- mannalaugar, Hveravelli og Hagavatn. Á sunnudag klukk- an 9 er gönguferð á Þóris- jökul. Á laugardag klukkan 8 er ennfremur lagt af stað í 9 daga sumarleyfisferð um Vopnafjörð og Melrakkasléttu. Nánari upplýsingar í skrif- stofu félagsins í Túngötu 5. Símar 19533 og 11798. gönguferð ★Farfuglar — Ferðafólk. — ^qgngufgrð á Jjgklu um jjæ^Þi, helgi. Upplýsingar á skrif- stofunni Lindarg. 50 á kvöldin kl. 8.30—10 og í verzl. Húsið Klapparstíg. Krossgáta Þjóðviljans 13.00 Á frívaktinni. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Danshljómsveitir leika. 18.50 Tilkynningar. 20.00 tJr ferðaminningum Sveinbjamar Egilsonar (Þorst. Hannesson les). 20.20 Samsöngur: Kórinn Con- cordia í Minnesota syng- ur bandarísk lög. Söng- stjóri: Paul Chrislian- sen. 20.40 Erindi: Lúðvík Harboe og störf hans á Islandi (Bragi Benediktsson stud. theol.). 21.10 Haydn: Sinfónfa nr. 45 í fis-moll — Kveðju- hljómkviðan. Residentie hljómsveitin í Haag. — Stjómandi: Willem van Otterloo. 21.35 I heimsókn hjá Salla sérvitring. smásaga eftir Jón Kr. lsfeld (Valdi- mar Lárusson). 22.10 Kvöldsagan: — Keisar- inn í Alaska. 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Ámason). 23.00 Dagskrárlok. flugið Lárétt: 1 kona 6 rödd 7 greinir 9 eins 10 svart 11 kró 12 eins 14 blettur 15 fæða 17 tæplega. Lóðrétt: 1 kvennafn 2 eins 3 vatn 4 tala 5 mislit 8 veiðarf. 9 dauði 13 tryllt 15 tvíhlj. 16 eins. ferðir), Isafjarðar, Fagurhóls- mýrar, Homafjarðar, Húsavík- ur, Egilsstaða, Vestmannaeyja (2 ferðir). ★ Lofileiðir. Eirikur rauði er væntanlegur frá N. Y. klukk- • . i 8. Fer til Lúxemborgar klukkan 9.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Hclsing- fors og Osló klukkan 22.00 Fer til N. Y. klukkan 23.30. mest — minnst glettan skipin ★ Flugfélag Islands. MiUi- landaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8.00 í dag Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. — Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Þórsliafnar, Isafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ★ Hafskip. Laxá fór í gær- kvöldi frá Bergen áleiðis til Islands. Rangá er i Gdynia. Ludvig P. W. er í Reykjavík. ★ Rfkisskip. Hekla er i Rvík. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Rvíkur. Þyrill er væntanlegur til Reykjavikur í dag. Skjaldbreið er á Norð- nrlandshöfnum. Herðubreið fór frá Reykjavik í gær aust- ur um land í hringferð. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Kotka 2. júlí til Ventspila og Kristian- sands. Bruarfoss fór frá N.Y. 28. júni ril Rcykjavikur. Detti- foss fór frá Dublin 28. júní til N. Y. Fjallfoss fór frá Isafirði í gær til Hólmavík- ur, Skagastrandar, Siglufjarð- ar, Ölafsfjarðar og Húsavíkui. Goöafoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborgar. Gullfoss för frá Leith 2. júlí til K- hafnar. Lagaríoss fór frá Hafnaríirði 1. júlí til Imming- ham, Hull. Gritnsby og Ham- borgar. Mánafoss fór frá Norðfirði 29 júní lil Man- chester, Bromborough, Avon- mouth og Hull. Reykjafoss kom til Reykjavikur 30. júní frá Aidverpcn. Selfoss íór frá Keflavík í gærkvöld til Rvík- ur. Tröliafoss kom til Rvíkur 2. júlí frá I/eith. Tungufoss korn til Gdynia 2. júlí; fer baðan 4. júií ti’ K-hafnar. ★ Skipadeild SÍS. Hvassaícll kemur 6. júlí til Rvikur frá Leningrad. Amerfeli , kemur væntanlega 5. júlí til Seyðis- fjarðar frá Flekkefjord. Jök. ulfell er í Gloueester. Disar- fell kernur til Þorlákshafnar klukkan 4 síðdegis. Litlafell iestar olíu í Rvik til Aust- fjarðahafna. I-Ielgafell fór 29. júni frá Raufarhöfn til Sund- svall. Hamrafell fór 30 júní frá Rvík til Batumi. Stapa- fell er í Rvik. ★ Jöklar. Drangajökull er væntanlegur til London frá Leningrad annað kvöld; fer þaðan til Reykjavíkur. Lang- jökull kom til Riga 2. júli; fer þaðan til Hamborgar og Rvikur. Vatnajökull er vænt- anlegur til Rotterdam á morg- un frá Ilelsingfors. Fer þaðan til Rvíkur. ★ Sú kona, sem hefur staðið í flestum hjónaskilnaðarmál- um i heiminum er frú Bever- ly Avery í Los Angeles í Bandaríkjunurn. Þessi 48 ára gamla þjónustustúlka sótn um 16. hjónaskilnað sinn í október 1957 frá þáverandi eiginmanm sinum Gabriel Avery. Fimm eigmmenn aí sextán höfðu brotið nef henn- ar. i i Þér eruð hér með rekinn úr vistinni í þessari skóbúð. Snúðu skóhorni þínu inn. ★ Ilcr er mynd af San Luis, Mexico, þar sem hæsta hita- stijr hefur verið mælt á jórðinni samkvæmt vcðurathugunum, cn það var 58 gráður á Celsíus eða 136,4 gráður á Fahrenheit. Það var árið 1933. júlí og á.gúst nema laugar- daga frá kl. 1.30 til 4. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opiö daglega frá kl. 1,30 til kl. 3.30. ★ Ötibúið Sólhcimum 27 er opið alla virka daga, nema laugardaga frá kl. 16-19. ★ Gtibúlð Hóimgarði 34. Opið kl. 17-19 alla vlrka daga nema laugardaga. ★ Útlbúið Hofsvallagötu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daga nema laugardaga. *t* fcMu ....6W ... ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kL 13-19. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlalúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Landsb/kasnfnlð. Lestrar- salur opinn alla virka daga kL 10-12. 13-19 og 20-22, nema laugardaga kL 10-12 oð 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Arbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá klukkan 2 til 6 nema á mánudögum. Á sunnudögum er opið frá kl. 2 til 7. Veitingar i Dillons- húsi á sama tíma. ★ Þjóðminjasafnið og Llsta- safn rfklsins er opið daglega frá kl 1.30 til kl. 16. gengið s 120.28 120.58 U.S. dollar 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622,29 623.89 Norsk kr. 601.35 602.89 Sænsk kr. 829,34 831.49 nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg .franki 86.16 86.38 Svissn. franki i 993.97 996.52 Gyllini 1.193.68 1.196.74 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V.-þízkt m. 1.078.74 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningskr. vöruskiptal. 99.86 100.14 Reikningsp. Vöruskiptal. 120.25 120.55 í í i ! söfn ★ Ásarír.issafn, Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga í QBÖ 1 cc 1 < s O uo cc 3 Q cc O JQ. Dr. More les hugsanir hennar. „Þú getur enn snúið við. Viltu kannski fá umhugsunarfrest?" Hún hristir höfuðið. „Nei, þess gerist ekki þörf“. Hann kinkar kolli ánægður. „Grunaði ekki Gvend. Og svo er annað. Við höfum með ýtrustu leynd látið útbúa mótttökutæki. Það er nú á leið hingað yfir Atlanzhafið“. 1 rauninni er „Brúnfiskurinn" ásamt hinum dularfulla fleka sínum þegar kominn á áfangastað, ög Þórður bíður nú nánari fyrirskipana. wr, l i k ! \ \ ! AUT0UTE Þoð munar um kraftkertir AUT0UTE PR00UCIS 0F CSSkT) M0I0R company Snorri G. Guðmundsson Hverfisgötu 50 — Sími 12242.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.