Þjóðviljinn - 04.07.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.07.1963, Blaðsíða 6
0 SlÐA ÞJðÐVILIINN Fínuntudsíur 4 júlí 1963 I ! Haka mætir KR í kvöld Hingað er komið finnska knattspyrnu- liðið Haka frá Valk- eakoski. Er liðið hing- að komið í boði Knatt- spymuráðs Rykjavík- ur og mun leika hér 3 leiki. Liðið kom með leigu- flugvél til Keflavíkur en með í förinni eru konur leikmanna og um 20 aðrir farþegar, alls um 75 manns, sem mun dvelja á Hótel Garði til 9. júlí, er flugvélin sækir hóp- inn til Keflavíkur. Liðið varð sigurveg- ari í finnsku deildar- ari í finnsku deilda- keppninni 1960 og 1962 og er nú efst í 1. deild eftir 10 leiki. í landsliðinu sem lék gegn Dönum og Norð- mönnum í síðasta mánuði voru 4 leik- Hér sjást þeir fir.nskn knattspyrnumennirnir frá Valkeakoski. Spilið í dag er frá nýaf- staðinni heimsmeistarakeppni, nánar tiltekiö Crá leik Banda- ríkjamanna við Frakka. Stað- an var allir utan hættu og norður gaf. Schenkcn A A-D-9-8-4 ¥ A-K-10 ♦ 3 * G-9-7-5 Ghestem Bacherich A 7-5-2 A G-lÖ-6 ¥ D-G-4 ¥ 5-3-2 ♦ 10-6-5-4-2 ¥ A-D-G-8-7 * A-K Jk 8-3 Leventritt A K-3 ¥ 0-8-7-6 ♦ K-9 * D-10-6-4-2 ® I® menn frá Haka. Fyrsti leikur liðsins verður í kvöld, á Laug- ardalsvellinum gegn KR. Leikurinn hefst kl. 8.30. Meðalaldur finnska liðsins er 23 ár, og allir leikmennirn- ir að einum undanskildum eru aldir upp í fclaginu, cnda þótt bærinn sc fámennur, íbúar aðeins 14.600. Mcðal leikmannanna cru scm fyrr segir 4 landsliðsmenn úr lið- inu, sem gerði jafntcfli við Dani 16. júní og sigraði Norðmenn 23. júni sl. cn þcir eru: Hægri bakvörður Olli Mák- inen, 28 ára, hægri útherji Mauri Paavilaincn, 19 ára, hægri innherji Juhani Pelt- onen, 27 ára, 37 landsleikir, miðframvorður Veijo Vallon- en, 27 ára, 10 landsleikir. Það mun gleðja áhugamenn um knattspyrnu að vita að Þórólfur Beck leikur með sínu gamla fclagi I kvöld, en ann- ars vcrða nær allir aðalleik- mcnn KR mcð í lciknum. Haka lcikur á laugardag kl. 4 gegn Rcykjavíkurúrvali og á mánudagskvöld kl. 20.30 gcgn tilraunalandsliðinu. Þrjú grönd eru greinilega háskalegur samningur með hinu bókaða tígulútspili. Leventritt fékk út tígul og átti íynsta slaginn á tígulkóng. Honum leizt ekki á blikuna, 'pegar hann sá blindan. En út kom hjarta og þegar vestur lét fjarkann lokaði Leventritt augunum og bað um tíuna. Þegar hún hélt, tók hann fjóra slagi á hjarta, fimm slagi á spaða og hafði unnið f jögur | grönd. Á hinu borðinu stoppuðu Frakkamir i þremur laufum og unnu fjögur. Það er nokk- uð hart meldað að komast i úttekt á n-s spilin, en sé á annað borð rejmt game á spil- in, koma 4 spaðar einna helzt til greina, því þeir vinnast alltaf með 3-3 iegunni í spaða eða G-10 tvíspili. Vestur pass pass pass : Bandaríkjamenn graeddu 11 • stig á ofangreindu spili og olli j því meira gaefa en gjörvileiki. Norður Austur Suður 1 spaði pass 1 grand 2 lauf pass 3 lauf 3 hjörtu pass 3 grönd pass pass I . ............ "Enginn er öruggur meðan menn sveltn Alþjóðlega matvaslardðstefn- an, sem FAO kvaddi saman, hófst í Washington 4. júní sl. Hana sitja yfir 1000 manns, sem fást við matvælaíramleiðslu eða fjalla um félagsleg og efna- hagsleg vandamál, sem eru tengd henni. John F. Kennedy Bandaríkjaforseti lagði til, að einbeita bæri almenningsálitinu aö þeirri alþjóðlegu viðleitni VETRARFERÐIR GUILFOSS 1963-64 Géymið yðúr 16 daga af sumarleyfinu til ódýrrar og áhyggjulausrar skemmtiferðar með Gullfossi til Kaupmannahafnar og Leith. Sex ferðir verða farnar í vetur., Tryggið yður farmiða áður en það er um seiiian. 2. 3. 4. 5, G.. Frá. Eeykjávík: föstud. 1. nóy. 22.nóv. 3.jan. 24.jan. 14.febr. G.'mavz Til Kaúpmannahafnar. miðvikud. 6. nóv. 27. nóv. 8.jan. 29. jan. 19'.fehr. ll.marz Frá Kaupmannahöfn þriSjud; 12,nóv» 3. des: 14.janr. 4.febi*. 25.fehr; 17. Frá Leith fimmtiid;: ,14.nóv. 6. (!esf< 16. — 6, — 27,febr. 19,marz Til Keykjavíkur sunnud. IT.nóv. 8. des. lff.jan. ð.febr. l.marz 22.marz H.Fk EIMSKIPAFELAG ÍSLANDS Faíþegadéild Síud 19460 // að útrýma hungri, sem væri ó- þolandi bæði frá siðferðilegu og félagslegu sjónarmíði. Meðan þriðjungur af þjóðum heimsins lifir við matvælaskort, getur enginn einstaklingur, engm þjóð verið ánægð. eða örugg, sagði hann. U Þant framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðapna lét svo ummælt, að því aðeins væri hægt að ráða bót á hungur- vandamálinu, að almennt yrði tekin upp sú vísindalega land- búnaðartækni, sem hefði borið svo furðulegan árangur í þeim löndum, sem lengst væru á veg komin, Brezki sagnfræðingurinn Am- old Toynbee sagði í fyrirlestri að mannkynið ætti að skoða sig sem eina heild þegar um væri að ræða framleiðslu og dreifingu matvæla, ef við eig- um að vinna bug á hungrinu, verður að sannfæra mannkynið um nauðsyn bess að takmarka bameignir af frjálsum vilja. Markið er hámarksvelmegun. ekki hámarksfólksfjöldi. _____________ (Frá S. Þ.) Brezkir hermenn látnir lausir KAÍRÓ 2/7. Fregnir herma að Abdullah al Sallal forseti í Jem- en hafi samþykkt að láta lausa 16 brezka hermenn sem hafðir hafa verið i haldi í Jemen að undanfömu með bví skilyrði að Bretar láti af öllum árásarfyrir- ætlunum gegn landinu. Það fylg- ir ekki sögunni hvort hermenn- imir hafi verið látnir lausir nú þegar. Framhald af 5. síðu. Guðmundur Böðvarsson Guðmundur Ingimundarson Borgarnesi Guðmundur Þorsteinsson Ingimundur Ásgelrsson Jakob Jónsson Jón Magnússon Jónas E. Tómasson Leifur Finnbogason, Hftarda] Magnús Kristjánsson Oddur Kristjánsson Ólafur Haukiir Árnason Pétur Ottesen Sigurður Daníelsson 8igurður Sigurðssön Stefán Jónsson Sverrir Gíslason Valdimar Tndriðason Þorsteinn Guðmundsson Þorsteinn Jónsson Þorsteinn Þorsteinsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.