Þjóðviljinn - 06.07.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.07.1963, Blaðsíða 6
g SÍÐA HÖÐVILHNN Laugardagur 6. júlí 1963 Ritstjóri: Unnur Eiríksdóttir Lati Paili í ævintýralandi 2. þáttur Myndir frá /esendum ☆ (Kóngurinn i Ævintýra- ☆ landi situr í herbergi sínu ☆ ásamt þremur ráðherrum. ☆ — Hann ber kórónu á ☆ höfði, hefur gleraugu, lít- ☆ ur mjög öldurmannlega út ☆ og er súr á svip. Ráðherr. ☆ amir eru einnig áhyggju- ☆ fullir og hafa stóra bunka •ár af skjölum fyrir framan ★ sig á borðinu, er þeir líta ★ í öðru hvoru, hrista höf- uðin og líta aftur í skjöl- ☆ in). KÓNGURINN: Æ, æ, það er alltaf einhver ófriður og eitt- hvert arg. Ef ég væri ekki kóngur hér í Ævintýralandi, vildi ég vera kominn þúsund mílur í burtu héðan. 1. RÁÐHERRA: Mér íellur þetta iUa. vegna yðar há- tignar. (Palli og Óli Lokbrá koma inn. Palli lítur undrandi í kringum sig og hefur nú opn að augun. Gengur siðan að stól og sezt á hann. Óli Lok- brá stendur við hlið hans. en enginn sér þá). PALLI (við Óla Lokbrá): Þetta getur ekki verið kóng- urinn yfir Ævintýralandi. Hann er eitthvað svq súr og leiður á svip. Og hér sézt engin drottning og engin prinsessa (gaegist út), og enginn blómagarður. Og svo er hér húðarrigning þar að . auki. ÓLI LOKBRÁ: Já, en ég skal •segja þér, Palij minn. að það , eru til margs konar ævin- týralönd. Sum ævintýralöndin Gipsfóturinn var sendur til smiðsins og hann maeldi út efnið eftir honum. sex fet á lengd Qg þrjú á breidd. Síðan smíðaði hann nýtt rúm handa drottningunni. Rúmið var flutt í kóngshöllina og drottningin fór í nýja fína náttkjólinn sinn, og sem bet- ur fór var rúmið nú mátu- legt. líka þegar hún hafði kórónuna á höfðinu. Og þetta var fallegasta afmælisgjöf. sem hún haíði nokkurn tíma fengjð. eru fyrir iðin. dugleg og góð böm. og svo gru önnur fyr- ir óþæg börn. Þetta t.d. er fyrir löt böm. PALLI (ákafur); Ég er ekki latur. Mér þykja bækurnar bara — bara leiðinlegar. KÓNGURINN (tekur eftir Palla): Hvað — hvernig hef- ur þessi þrjótur komizt hér inn? Verðimir vanrækja skyldur sínar. Og svo leyfjr hann sér að sitja í návist konungsins. Stattu upp úr- þvættið þitt. Hvaða erindi átt þú hingað? PALLI (sprettur á fætur): Ég ég — ég hélt, ég ætl- aði bara að leika mér við prinsessuna. KÓNGURINN (fokvondur): f minu landi fær enginn að leika sér. Hér er heldur eng- in prinsessa. Ilér eru aðeins menn. sem verða að vinna. HIRÐMAÐUR (kemur inn): Yðar hátign. Tröllin uppi í fjöUunum sækja lengra og lengra fram. Menn konungs- ins eru á undanhaidi og margir hprmennjrnir leggja á flótta undan tröllunum. KÓNGURINN: Sendið fleirj hermenn af stað. Þú getur tekið strákinn þarna með. hann getur barjð bumbu. PALLI (fer að gráta); Ég þori alls ekki að berjast við fröllin! ANNAR IIIRÐMAÐUR: Yð- ar hátign. Krákurnar í skóg- inum hafa gert uppreisn. Hermennimir eiga í höggi við tröllin og reyna að hrekja þau tiljaaka, svrj ag við urð- um að senda heilan her af Kóngurinn varð svo glað- ur að hann lét gera smið- inn að prinsi. Og það var haldin stór veizla honum til heiðurs. Svo seinna, ef einn mað- ur sagði við annan: Rúmið mitt er sex fet á lengd og þrjú á breidd. þá vissu all ir nákvæmlega hvað rúmið var stórt. Og ef einhver þurfti að mæla lengd á ein- hverju, fpkk hann lánaðan gipsfótinn og mældi eftir honum. drengjum með lurka og prik til að hrekja þær burt. KÓNGURINN (óþolinmóður): Allt gengur hér á tréfótum. Er þá búið að sigrast á krák- unum? IIIRÐMAÐURINN: Ekki enn- þá, yðar hátign. Margar krákur hafa fallið í orust- unni, en hinar. sem lifandi eru, fljúga á eftir drengjun- um og höggva í andlit þeirra með nefjum sínum. KÓNGURINN: Sendið þá fleiri. Takið þennan lata slána þama með ykkur. PALLI (kjökrar): U-hu. ég þori það ekki. Þær höggva úr mér augun og tæta sund- ur á mér nefið. KÓNGURINN; Hcr er ekki spurt að því. hvað þú vilt. Takið strákinn. PALLI (þrífur í handlegginn á Óla Lokbrá); Ó, hjálpaðu mér! ÓLI LOKBRÁ: Jæja, þarna getur þú nú séð, að það er til ýmislegt verra en það að lesa í skólabókunum sínum. En nú leggjum við af stað. Nú er gott að hafa sjö mílna skóna. (Þeir fara út). Minni systkinunum þótti bera vel í veiði að fá að koma í svona skemmtilegan leik, og þau fóru nú að viða að sér rauðum og hvítum dulum. sem þau bundu svo við blómapinna, er þau not- uðu fyrir fánastengur. Og þá voru fánarnir tilbúnir. Kröfugangan hófsf í borð- stofunni, þaðan var haldið i gegnum svefnherbergið Qg síðan um allt húsið. Þau ætl- uðust til, að stjúpmóður þeirra þætti nóg um og kæmi til að skerast í leikinn. Loks kom hún á vettvang og mælti. „Ætlið þið nú ekki að fara að hætta þessu? Mér finnst nú nðg komið af svo tilgangslausum leik. Mér finnst að minnsta kosti þið Adolf og Elisa, vera of stór til að taka þátt í svona ]eik.“ „Við höfum gert verk- íall,“ sagði He]ga til skýring- ar og veifaði fána sinum. „Álveg eins og fullorðna fólkið.“ Og enn héldu þau áfram upp stigann og niður stig- ann. úr einu herberginu i annað, og það kom einkenni- legur svipur á stjúpmóður þeirra í hvert skipti. sem kröfugangan fór fram hjá. Loks námu þau staðar öll í einu og hneigðu sig djúpt. alveg eins og Adolf hafði kennt þeim. Því næst hóf hann hina undirbúnu ræðu sína: „Háttvirta frú!“ byrjaði hann. „Við höfum leitazt við að gera vilja þinn i öllu — og við óskum heldur ekki eft- ir að vera þér á nokkurn hátt óþæg eða óhlýðin, en við erum sammála um það, öll sem eitt, að það er heimt- að of mikið af okkur, t.d. þegnr við komum heim frá knattleik. þreyjt og sveitt, að þurfa þá að fara að hlaupa um húsið þvert og endilangt til að láta hvern hlut á sinn sfað. hattinn Skota nokkurn og konu hans, sem hét Anna, lang- aði ákaft að fljúga, en vildu vitanlega ekki borga alltoí mikið fyrir það. Þau fóru að semja við flugmann einn. sem sagðist taka 200 krón- ur fyrir 10 mínútna flug. — Það er allt of mikið. sagði Skotinn. — Ég skal borga þér 100 krónur fyrir 15 mínútur og alls ekki meira. Þeir þrefuðu nú lengi um verðið. Að lokum fór flugmanninum að leiðast þóf. ið og sagði: — Jæja. ef þið steinþegið, og látið ekkert heyrast í ykkur hvað sem á gengur, þá skal ég fljúga með ykkur fyrir ekkert, en annars verð- ið þið að borga 200 krónur refjalaust. þarna, knöttinn þarna. knatt- tréð þarna o.s.frv. Við höf- um þess vegna efnt til þessa verkfalls til að koma á sam- komulagi um, að við megum vera dálítið sjálfráðari hér í húsinu en við höfum verið. Við viljum alls ekki vera 6- þæg, en hins vegar sýnist okkur, að of mikið sé gert að þvi að rekast í alls kon- ar smámunum.“ Adolf dró andann djúpt þegar þann hafði lokið þessari ræðu. „Ég býst við,“ mælti stjúp- móðirin, „að þið óskið eftir álíka löngu svari frá mér, en vegna þess, að ég hef ekki haft tækifæri til að hugsa málið og verð auk þess að ljúka við að slétta lín. áður en ég fgr að taka til kvöld- matinn, verðið þið víst að halda kröfugöngu ykkar á- fram. en gerið það úti í garð- inum — svo skal ég sjá til, hvort ég get ekki haft svar mitt tjlbúið " „Get ég ekki hjálpað þér við að slétta línið, svo að þú getir farjð að taka til kvöld- matinn?" spurði Elísa, sem var orðin nokkuð svöng. „Nei. nei. Elisa,“ sagði Ad- olf. „Við verðum að halda kröfugöngunni áfram. Þú vejzt. að við erum í verk- falli. „En“, bætti hann við, „af því að við erum öll orð- in svöng. væri líklega rétt að leyfa, að þú hjálpaðir mömmu eitthvað til.“ „Þetta má vera alveg eins og þið viljið." svaraði stjúp- móðirin. „Og ef Adolf og Helga vildu sækja ofurlítið af þurrum eldivið niður í kjallara. myndi þetta allt ganga fljótar." Öllum flöggunum var nú hent í litlu systurnar. Betu og Rósu. og þar með var verkfaHjnu lokjð, og heyrðist ekki meira um það rætt 'fyrr en kvöldverðj var lokið. Bf til viti hefðl jþefta aht sarn- an fallið i gleymskti, ef stjúp. Skotjnn gekk að þessu. Svo settust þau öll upp i flugvélina og flugið hófst. Flugmaðurinn lék nú allar þær listir sem hann kunni og hlífðist ekki við. Þegar 15 mínútur voru liðnar, lenti hann aftur og sagði við Skot- ann: — Það heyrðist aldrei svo mikið sem uml í þér, svo þú skuldar mér ekki neitt, — Það er rétt. sagði Skot- inn. — en það lá nú samt við að mér fataðist einu sinni. — Nú. hvenær var það? spurði flugmaðurihn. — Það var þegar Anna féll útbyrðis, svaraði Skot inn. móðir þeirra hefði ekki minnt þau á það. „Nú hef ég svar mitt til- búið,“ mælti hún, „ef ykk- ur langar til að heyra það.“ „Já, já.“ kölluðu þtlu böm- in. ,.Við erum einnig reiðubú- in til að hlusta á það.“ svar- aði Adolf hátíðlega. „Það er nú gott, Þegar ég kom hingað fyrst. fleygðuð Þið öllu, sem þið höfðuð hönd á, hvar sem ykkur sýndist og á hina óliklegustu staði. en það hafði þær afleiðingar. að þið vissuð aldrei, hvar hlut- anna var að leita. Þeir týnd- ust eða skemmdust, og sann- ast að segja var ekki skemmtilegt að litast um hér i húsinu á þeim dögum. Ég býst við að móðir ykkar hafj haft þá venju, að ganga sjálf um húsið og hirða eftir ykkur Þá hluti, sem þið fleygðuð hér og þar. þvi að ekki hefur hún getað latið þá liggja þar, sem þejr voru. (Framhald). Mynd frá lesanda Við Álftavatn, eftir Valde- mar Erlingsson 7 ára. Gjöf handa drottningunni (Niðurlag) (Framhald). Þegar börnin gerðu verkfaii Félag bygging- arkaupmanna Aðalfundur Félags íslenzkra byggingarefnakaupm. var hald- inn föstudaginn 26. apríl s.l. Formaður félagsins ísleifur Jónsson minntist Karls Schram en fundarmenn risu úr sætum í virðingarskyni við hinn látna félaga. ísleifur Jónsson kaupmaður, sem gegnt hefur formanns- störfum í félaginu um margra ára skeið, baðsf nú eindregið undan endurkjöri sem formað- ur. Formaður var kjörinn Hjört- ur Hjartarson, og meðstjórn- endur: Haraldur Sveinsson, Vilhjálmur Bjömsson, ísleifur Jónsson og Eggert Kristinsson. Varamenn voru kosnir Jón- as Sveinsson Qg Kristján Kjartansson. Fulltrúi i stjórn kaup- mannasamtakanna var kjörjnn ísleifur Jónsson. Fundurinn • gerði einróma svofellda ályktun: „Aðalfundur Félags íslenzkra b.vggingarefnakaupm. haldinn 26. april 1963 beinir þeim til- mælum til hlutaðeigandi yfir- valda, að nú þegar verði nið- ur felld hin óraunhæfu verð- lagsákvæði. sem ennþá gilda um stóran hluta byggingar- vara. eða þeim brejrtt þannig að viðunandi sé.“ Féla? verzlana Aðalfundur Fclags húsgagna- verzlana var haldihn fimmtu- daginn 18. apríl s.l. Formaður félagsins. Ásgrim. ur Lúðvíksson, minntist Bjarna Kjartanssonar, en fund- armenn risu úr sætum í virð- ingarskyni við hinn látna fé- laga. Formaður flutti skýrslu stjórnarjnnar um störf félags- ins á liðnu starfsári. Ásgrímur P. Lúðvíksson var endurkjörinn formaður félags- ins. en meðstjórnendur Ragn- ar Bjömsson og Ámi Jónscon. Varamenn voru kosnir. Árai Skúlason og Jón Bjamason. Endurskoðendur voru kosn- ir: Guðmundur Daníelsson og Gunnar Kristmannsson. Fulltrúi i stjórn Kaupmanna- samtakanna var kosinn Ásgrím- ur P. Lúðvíksson og til vara Jón Hjörleifsson. (Frá Kaupmannasamtök- • um fslands). Fjórburar í USA Fyrir fáeinum dögum ól 9 ára stúlka í Chicago fjórbura. Hún og dæturnar fjórar eru við beztu heilsu. Móðirin, frú Beraard Harris, á auk þess 15 mánaða gamlan son. 80 ára afmæli Framhald af 5. síðu. Jónsdóttir. frú, Reykjavík, Stórritari: Kjartan Ólafsson, verzlunarstjóri, Kópavogi. Stórgjaldkeri: Jón Hafliða- son, fulltrúi. Reykjavik, Stórgæzlumaður ungmenna- starfs: Einar Hannesson, full- trúi, Reykjavik. Stórgæzlumaður ungljða. starfs: Sigurður Gunnarsson, fyrrv. skólastj.. Reykiavík, Stórgæzlumaður lösciafar- ’tarfs: Sveinn He’aason. stór- kaupmaður. Reykiavik, Stórfræðslustióri: Masnús J, Kristinsson, rafvélavirk.iameist- ari. Akureyri, Stórkapelán: Þóra Jónsdótt- ir frú, Siglufirði. Stórfregnritari: N.iáll Þórar- insson stórkaupm.. R.evkt=v{k. Fyrrverandi stórtemo’.ar er séra Kristinn Stofánssnn á- fengisvarnaráðunautur. R\n’k Heiðursful’trúi ■ Jóhann Ög. mundur Oddsson Revkiavik. (Fréttatjlkynning frá Stórstúku íslands. I.O.G.T.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.