Þjóðviljinn - 06.07.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 06.07.1963, Blaðsíða 7
T augardagur 6. júlí 1963 ÞIÓÐVILIINN SÍÐA 1 I I I I mn5@EPgjíTDB i hádegishitinn útvarpið •k Klukkan tólf í gærdag var víðast orðið léttskýjað inn til landsins en út við sjóinn var skýjað og sumstaðar þoka. Hæð yfir Islandi og Græn- landshafi. til minnis •*¦ 1 dag er laugardagur 6. júlí. Esther. Árdegisháflæði klukkan 6.07. Fullt tungl. •k Næturvörzlu vikuna 6. til 13. júlí annast Vesturbæiar- apótek. Sími 22290. ¦k Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 6. til 13. júlí annast Eiríkur Björnsson læknir. Sími 50235. * Slysavarðstofan 1 Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknlr 4 sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. * SIBkkvillðið oe siúkrabif- reiðin. simi 11100. * Lögreglan sfmi 11166 * Holtsapótek og Garðsapötek eru opin alla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl 13—16. * Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaaa klukk- an 13-17. — Sfmi 11510. * Sjúkrabifrelðin Hafnarfi-ðl simi 51336. * Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan B.15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kL 13-16. Laugardagur 6. júlí: 13.00 Öskalög sjúklinga. 14.30 Úr umferðinni. 14.40 Laugardagslögin. 16.30 Vfr. — Fjör í kringum fóninn: Úlfar Svein- björnsson kynnir nýj- ustu dans- og dægurlög. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Hannes Þorsteins- son stórkaupmaður velur sér plötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.55 Tilkynningar. 20.00 Svona ljúga silungar, fyrri hluti smásögu eftir Roland Pertwee, í þýð- ingu Sigríðar Ingimund- ardóttur (Rúrik Haralds- son leikari). 20.25 Á götum og torgum K- « hafnar: Músikalskur ferðapistill Jónasar Jónassonar. 21.00 Leikrit: Grallarinn Georg eftir Michael Brett; 2. þáttur: Gátan um málverkið. Þýðandi: Ingibjörg Stephensen. — Leikstióri: Þorsteinn ö. Stephensen. 21.40 Chopin: Andante spian- ato e grande polonaise í Es-dúr, op. 22. Halina Czerny-Stefanska píanó- leikari og tékkneska fil- harmoníusveitin leika. — Vaclav Smetacek stj. 22.10 Danslög. ' 24.00 Dagskrárlok. skipin Krossgáta Þjóðviljans r * | —-: 3 $r. T' lr H 1 »•' ia 11 >i /* 1 (t m • * WBirt- •k Jöklar. Drangaiökull er í London; fer þaðan til Rvíkur. Langjökull er væntanlega á leið til Hamborgar; fer þaðan til Rvíkur. Vatnajökull fer frá Rotterdam í dag til Rvikur. • Skipadeild SlS. Hvassafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Arnarfell kemur til Seyðisfjarðar í dag. Jökulfell átti að fara í gær frá Glou- cester áleiðis til Islands. Dís- arfell fer í dag frá Þorláks- höfn til Keflavíkur. Litlafell losar olíu á Austfjarðahöfn- um. Helgafell fer væntanlega í dag frá Norrköping til Sund- svall. Hamrafell fór 30. .iúní frá Rvík til Batumi; fer það- an um 15. júlí til Reyk.iavik- ur. Stapafell losar oh'u á Norðurlandshöfnum. * Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykiavík klukkan 18.00 í dag til Norðurlanda. Esja er á Austfjörðum á suð- urleið. Herjólfur fer frá Eyj- um í dag til Þorláks'hafnar. Þyrill fór frá Reykjavík í gær áleiðis til Fredrikstad. Skjald- breið er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Lárétt: 1 fljót 3 lof 6 sk.st. 8 drykk- ur 9 hundur 10 eins 12 hreyf- ing 13 börn 14 loforð 15 ryk 16 flýtir 17 dýr. Lóðrétt: 1 far 2 eins 4 uggur 5 blaða- grein 7 sálað 11 sælgæti 15 fréttastofa. T*r Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá VentspHs 4. iúlí til Leith og Rvíkur Brúarfoss fór frá N.Y. 28. júní væntanlegur til Rvfkur ' í gærkvöld. Dettifoss fór frá Dublin 28. júní til N.Y. Fjall- foss fór frá Ólafsfirði í gær til Siglufj., Húsavíkur, Rauf- arhafnar og Norðfj., Goða- foss fór frá Rotterdam 4. jú'.i til Hamborgar og Rvíkur. Gull- foss fer frá K-höfn í dag ¦ til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 1. júlí ti.1 Immingham, Hull, Grimsby og Hamborgar. Mánafoss fór frá Manchester í gær til Brom- borough, Avonmouth og Hull. Reykjafoss fer frá Rvík í kvöld kl. 20.00 til Hamborg- ar og Antverpen. Selfoss fer frá Eyjum í dag til Hamborg- ar, Turku, Kotka og Lenin- grad. Tröllafoss kom til R- víkur 2. júlí frá Leith. Tungu- foss kom til K-hafnar 5. júlí fer þaðan 9. júlí til Rvíkur. •k Hafskip. Laxá fór frá Berg- en 3. iúli til Austurlandsh. Rangá fór frá Gdynia til Gautaborgar og Reykjavíkur. I Hér er mynd frá þurrlendasta svæði á jörðinni, Atacama eyðimörkinni í Chile. Þar hefur ekki verið hægt að maela regn síðustu 375 árin. brúðkaup flugið •k Loftleiðir. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 9. Fer til Lúxemborgar kl. 10.30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 21.00. Fer til N. Y. kl. 22.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Hamborg, K-höfn og Gautaborg klukkan 22.00. Fer til N. Y. klukkan 23.30. * Flugfélag íslands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Skýfaxi fer til Berg- en, Oslóar og K-hafnar kl. 10 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 16.55 á morgun. — Innnlandsflug: f dag er áætl- að að fliúga til Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, ísafjarðar. Sauðárkróks. Skógarsands og Eyja 2 ferðir. Á morgun er áætlað að fljúga til' Akureyrar 2 ferðir, Isafjarðar og Eyja. •k Nýlega voru gefin safhan í hiónaband af séra Emil Björnssyni, ungfrú Rósmarí Þorleifsdóttir Laufásveg 29 og Sigfús Guðmundsson, Greni- mel 35. ferðalag •k Ferðafélag fslands ráðgerir tvær sumarleyfisferðir í næstu viku: 11. iúlí er 4 daga ferð um Suðurland, allt austur að Lómagnúp. 13. iúlí er 9 daga ferð um Vestfirði. Farið um Dali, Barðaströnd, yfir Þing- mannaheiði til Patreksfiarðar. þaðan að Hvallátrum og út á Látrabjarg. Ekið yfir í Arn- arfiörð að Dynjanda. til Dýra- fiarðar, önundarfiarðar oa Isafiarðar. Siglt um Diúpið og komið í Æðey og Vigur. Far- ið yfir Þorskafjarðarheiði og um Dali eða Strandasýslu. — Síðan um Kaldadal eða Uxa- hryggi til Reykiavíkur. — Allar nánari upplýsingar i skrifstofu félagsins í Túngötu 5, símar 11798 og 19533. QÐD GswSD •k 21. júní voru gefin saman í Fríkirkiu Hafnarfiarðar, af séra Kristni Stefánssyni, ung- frú Brynia Kolbrún Lárus- dóttir Reykiavíkurveg 32 Hafnarfirði og Lanny Ross Homer, West Monterey Penn- sylvania, U.S.A. •k 1 gær voru gefin saman í hiónaband, ungfrú Herdís Kolbrún Jónsdóttir Freyiugötu 15 og Guðgeir Magnússon blaðamaður hiá Þjóðviljanum. glettan pf ¥'*' "i'-'- ,V ?~»r " ' i \ «/-**¦ 'flÍ p| *s 'Sv'^S lv ^M^rS ^r vJH iW ^Si *¦; "vj t.'í- Æ i"t. jm Hw t' * r trJr -*y ,. .^-* ;£"*" ! >^HtaT . ¦.z<*W "-"J** mest — minnst •k Lengsta hjónaband s«m sögur fara af í heiminum stóð í 87 ár. Sir Temulji og Lady Nariman gengu í hióna- band árið 1853 en þá voru þau fimm ára. Sir Temulji dó í ágúst 1940, níutiu og eins árs og ellefu mánaða. •^ V W4 Jim stendur frammi fyrir henni. „Hvað viltu hérl 'ú veizt þó, að ég má ekki tala við neinn". „Veit >g vel! En ég veit það líka, að það á að misnota þig í annað og meira en miög hættulega tilraun Möguleikarnir eru einn á móti hundrað að þú sleppir frá þessu lifandi. Þú verður að hætta við þetta, Sjana Þú verður! Komdu með mér". Nansí bregður grönum og Sjana grípur fast í loppu hennar. Af tilviljun er dr. More í nágrenninu og teyrir, hvað fram fer. Ég hef séð Icið til að spara fyrirtækinu mílljón kr. á ári: þér hættið. gönguferð AFarfuglar — Ferðafólk. — Göngulerð á Heklu um næstu helgl. Upplýsingar á skrif- stofunni Llndarg. 50 ákvöldin kh 8.30—10 og í verzl. Húsið Klapparstig. gengið s 120.28 120.58 U.S. dollar 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 »9.91 Dönsk kr. 622.29 623.89 Norsk kr. 601.35 602.89 Sænsk kr. 829,34 831.49 nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg .franki 86.16 86.38 Svissn. frank 993.97 996.52 Gyllini 1.193,68 1.196.74 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V.-þízkt m. 1.078.74 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningskr. vöruskiptal. 99.86 100.14 Reikningsp. Vöruskiptal. 120.25 120.55 söfn •k Asgrimssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga í júlí og ágúst nema laugar- daga frá kl. 1.30 til 4. * Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 tíl kl. 3.30. * Gtibúið Sólheim-um 27 «r opið alla virka daga. nema laugardaga frá kl. 16-19. •k Ctibúið Hólmgarði 34. Onið kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga. * Ctibúið Hofsvallagðtu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla vlrka daga nema laugardaga. * Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. * Þjóðskjalasafnið er opift alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. •k Minjasafn Reykjavfkur Skúlatúni 2 er onið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. * Landsbókasainið. Lestrar- salur opinn alla virka dasa kL 10-12. 13-19 os 20-22. nema laugardaga kl. 10-12 oð 13-19 Otlán alla virka daga klukkan 13-15. * Arbæjarsafnið er opið i hverium degi frá klukkan 5 til 6 nema á mánudögum. A sunnudögum er opið frá kl 2 til 7. Veitingar í Dillons- húsi á sama tfma, * Þjóðminjasafnið oc Lista- safn rfkisins er opið daglea?. frá kl. 1.30 til kl. 18. •k Borgarbókasafnið, Þingholt* strjeti 29A sfmi 12308 Otláns- deild. Opið klukkan 14-2? alla virka daga nema laugar- daga klukkan 13-16 Lesstofa opin klukkan 10-22 alla virka daga nema laugardaea 10-16

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.