Þjóðviljinn - 07.07.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.07.1963, Blaðsíða 9
ftorwKfrn hlrijjufatejarKt fagurhólm rejfJáw** Sunnudagur 7, júlí 1963 — HÓÐVILJINN SÍDA 1“"“ ★ Klukkan 12 í gærdag var norðvestan eða norðaustan gola um allt land og víðast léttskýjað. Hiti var 8-20 stig, hlýjast á Hæli í Hreppum. Hæð yfir Grænlandshafi og Islandi. | til minnis ★ I dag er sunnudagur 7. júlí. Villebaldus. Árdegishá- | flæði klukkan 6.43. Tungl k lægst á lofti. Bandaríkjaher ^ kemur til Islands 1941. ★ Næturvörzlu vikuna 6. til J 13. júlí annast Vesturbæjar- apótek. Sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 6. til 13. júlí annast Eiríkur Björnsson læknir. Sími 50235. ★ Slysavarðstofan 1 Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturiæknir <5 sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkviliðið oa sjúkrabif- reiðin. stmi 11100 ★ Lögreglan simi 1116« ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alia virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga kl 13—16. •k Neyðarlæknir vakt s.lla daga nema laugardaga kiukk- an 13-17 — Simi 11510 * Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. k Kópavogsapótek er opíð alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan B.15- 16 og sunnudaga kl 13-16. 9.10 Morguntónleikar. a) Flugeldasvíta eftir Handel b) Sónata nr. 2 í A-dúr eftir Bach (Yehudi Menuhin leikur á fiðlu, G. Malcolm á sembal og Ambrose Gauntlett á viola da ganaba). c) Teresa Berg- anza syngur aríur frá 18. öld. d) Á braut þrumunnar, bailettsvíta nr. 2 eftir Kara Karajev. 11.00 Messa í elliheimilinu Grund (Prestur: Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Organleikari: Gústaf Jó- hannesson). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Valkyrjan, óperuatriði eftir Richard Wagner. b) Frá tónlistarKáfiðinni' í Prag í maí sl. 1: Fund- in Brazilía, svíta nr. 3 eftir Villa-Lobos. 2: Krossgáta Þjóðviljans Lárétt: 1 lindýr 6 slit 7 fjall 8 á lit 9 hæð 11 angur 12 éldstæði 14 leiði 15 skýlið. Lóðrétt: 1 riss 2 stormur 3 forsetn. 4 hljóð 5 skrúfa 8 hljóð 9 gryfja 10 skurður 12 hljómi 13 eins 14 árið. fyrir óbó, klarinettu og hóm (Andrés Kolbeins- son, Egill Jónsson og W. Lanzky-Otto leika). 20.40 Þúsund ár, ferðaþáttur frá Snæfellsnesi eftir Þorkel Jóhannesson próf. (Gils Guðmundsson rit- höfundur flytur). 21.00 Hljómsveitarþættir úr óperum. 21.20 Útvarp frá íþróttaleik- vanginum i Laugardal: Sigurður Sigurðsson lýs- jr síðari hálfleik f knatt- spymukeppni milli finnska liðsins Haka og íslenzks úrvalsliðs. 22.30 Búnaðárþáttur: Um jarðræktarframkvæmd- ir 1962 (Hannes Pálsson ' frá Undirfelli). 22.45 Kammertónleikar: Trió ’í B-dúr op. 97 (Erkiher- tögátrióið) eftir Beet- hoven. 23.30 Dagskrárlok, ferðalag Matthías málari, sinfón- ía eftir Hindemith. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Bamatími (Hildur Kal- man): a) Leikrit: Pottur- inn góði. b) Guðmunda Elíasdóttir syngur barna- lög. c) Bessi Bjamason les úr ævintýrum Múnc- hausens. 18.30 Blessuð sértu, sveitin mín: Gömlu lögin sung- in og leikin. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Sigurveig Hjaltested syngur lagaflokkinn Bamaherbergið eftir Mússorskij. Við píanóið: Ragnar Björnsson. Les- ari: Guðrún Ásmunds- dóttir. 20.20 Svona Ijúga silungar, síðari hluti smásögu eít- ir Pertwee, í þýðingu Sigríðar Ingimarsdóttur (Rúrik Haraldsson leikari). 20.45 Tónleikar í útvarpssal: Paul Badura-Skoda píanóleikari frá Vínar- borg leikur sónötu r.r. 32 í c moll eítir Eeet- hoven. 21.10 Segðu mér að r.unnan, nýr þáttur til fróð'eiks og skemmtunar, i urrsjá Ævars R. Kv-van. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Utvarpið á morgun: 13.00 Við vinruna, Tónleikar. 15.00 Siðdegisútvaj-p. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um daginn og veginn (Arni Öla ritstjórí) 20.20 Islenzk tónlist: Tvö verii; eftir Jón 'Nordal. a) Til- brigði um rímnalag (Hóf. leikur á piar.ó). b) Trió ★ Kvcnnadeild Slysavamafé- lagsins fer átta daga skemmti- ferðalag um Norður- og Aust- urland föstudaginn 12. júlí. Aðeins fyrir félagskonur er sýní skírteini. Nánari upplýs- ingar í verzlun Gunnþórunnar Halldórsdóttur í Hafnarstræti. Ncfndin. ★ Ferðafélag Islands ráðgerir tvær sumarleyfisferðir i næstu viku: 11. júlí er 4 daga fcrð um Suðurland, allt austur að Lómagnúp. 13. júlí er 9 daga ferð um Vestfirði. Farið um Dali, Barðaströnd, yfir Þing- mannaheiði til Patreksfjarðar. þaðan að Hvallátrum og út á Látrabjarg. Ekið yfir í Arn- arfjörð að Dynjanda. til Dýra- fjarðar, önundaríjarðar og Isafjarðar. Siglt um Djúpið og komið í Æðey og Vigur. Far- ið yfir Þorskafjarðarheiði og um Dali eða Strandasýslu. — Síðan um Kaldadal eða Uxa- hryggi til Reykjavfkur.' — Allar nánari upplýsh’gar 1 skrifstofu féUgsins í Túngötu 5. sfmar 11798 og 19533. ★ Fcrðalög. Kvenfélag og Bræðrafélag Langholtssafnaðar býðui öldr- uðu fólki f sófnuðinum í skemmtifcrðalag þriðjudaginn 16. júli klukkan 13 ro, Eif- reiðastöðin Bæjarleiðir lánar bfla til ferðarinnar Upplýs- ingar í símum 35944. 32228 og 33580. flugið QDD O \ s ■r „Þú crt aðeins að rcyna að hræða mig“ svarar stúlk- an. En Jim lætur ekki af sínu, hann grátbiður hana um að koma með sér og hætta ekki Iífi sínu. Þá gengur dr. More að. „Sjana, gakktu héðan burt. Og þú Jim, komdu með mér“. „Ég held nú síður" víkur klukkan 22.40 annað kvöld. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar tvær ferðir og Eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar þrjár ferðir, Eyja tvær ferðir, Isafjarðar, Homafjarðar, Fagurhólsmýr- ar, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. mest — minnst skipin ★ Hafskip. Laxá losar á Aust- urlandshöfnum. Rangá er f Gautaborg. ★ Jöklar. Drangajökull er f London, fer þaðan til Rvíkur. Langjökull fór frá Riga 6. júlí til Hamborgar og Rvík- ur. Vatnajökull fór frá Rott- erdam 6. júlí til Rvíkur. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell er í Reykjavík. Amarfell er á Seyðisfirði; fer þaðan til Norðfjarðar og Noregs. Jökul- fell fór 5. júlí frá Gloucester áleiðis til Reykjavíkur. Dísar- fell er í Keflavík; fer þaðan til Hafnarfjarðar. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur 9. júlí frá Austfjörðum. Helga- fell er í Sundsvall; fer þaðan til Toranto á ítalíu. Hamra- fell fór 30. júnf frá Reykja- vík til Batumi; fer þaðan um 15. júlí til Reykjavíkur. Stapa- fell er væntanlegt til Reykja- vfkur 8. júlí frá Norðurlands- höfnum. ★ Eimskipafclag Islands. Bakkafoss fór frá Ventspils 4. júlí til Leith og Reykjavík- . ur. Brúarfoss kom til Rvíkur g|©Tl"3n 5. júlf frá N.Y. Dettifoss fór _________ írá Dublin 28. júnf til N. Y. Fjallfoss fer írá Siglufirði annað kvöld tll Húsavíkur. Raufarhafnar og Norðfjarðar. Goðafoss fer frá Hamborg í morgun til Reykjavíkur. Cull- foss fór frá K-höfn í gær til Leith og Reykjavfkur, Lagar- íoss fer frá Immingbam á morgun til Hamborg- ar. Mánafoss fór frá Man- chester 5. júli til Brombor- '-ough, Avonmouth, Hull og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Reykjavik í gærkvöld kl. 22.00 til Hamborgar og Ant- verpen. Selfoss fór frá Eyj- um f gær til Hamborgar. Turku, Kotka og Leningrad. Tröllafoss kom til Reykjavík- ur 2. júli frá Leith. Tungu- foss fer frá K-höfn 9. júlí tii Reykjavfkur. Minnsta bam sem fæðst hef- ur f heiminum er Marion Chapman sem fæddist 5. júlí 1938 í Englandi. Hún vóg að- eins 283V7 gramm. Marion er nú 25 ára og eins og þið sjá- ið á myndinni er hún orðin hinn stæðilegasti kvenmaður. Lengsta tímabil sem liðið hef- ur milli fæðingar tvíbura- systkina eru 136 dagar. Það skeði i Strassburg 1846. Fyrsta bamið fæddist 30. apríl en seinna bamið kom ekki í heiminn fyrr en 13. septem- ber. Hann situr öllum stundum og Ics i stjómarskránni, sem segir honum hve hann er frjáls og mikill maður hér á heimilinu. söfn k Flugfélag Islands. Guilfaxi íer til Glasgow og K-haínar klukkan 8 f dag. Væntanlcgur aftur til Rvíkur klukkan 22.40 í kvöld. Skýfaxi er væntan- legur í dag klukkan 16.55 frá Bergen, Osló og K-höfn. Ský- fax' ier til Glasgow og K- hafnar Vlukkan 8 i fyrramál- ið. Væntanlegur aftur til R- ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavík í gær til Norðurlanda. Esja er á Austfj. á suðurleið. Herjólfur er í R- vík. Þyrill fór frá Akranesi 5. júlí áleiðis til Fredrikstad. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið cr á Austíjörðum á norðurleið. messur ★ Dómkirkjan: Mes-sa klukkan 11. Séra Óskar J. Þorláksson. •k Ilallgrimskirkja: Messa klukkan 11. Séra Jakob Jónsson. ★ Klrkja Óháða saínaðarins: Messa klukkan 2. Séra Emil Bjömsson. Asgrím^safn, Berpstaða- stræti 74 er opið alla daga f júlí og ágúst nema laugatv daga frá kl. 1.30 til 4. gengið svarar ungi maðurinn. Þá gellur við hættumcrki i grenndinni. Jim dregur upp vopn, sem líkist skamm- byssu. Hann þrýstir á byssuhanann. En ekkert skot heyrist, aðelns hvasst, hvæsandi hljóð. U. S. dollar Kanadadollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. nýtt f. mark 1 Fr. franki Belg .franki Svissn. franki Gyllini 1 Tékkn. kr. V. -þfzkt m, 1 Líra (1000) Austurr. sch. Peseti Reikningskr. vöruskiptal. Reikningsp. Vöruskiptal. 120.28 42.95 39.80 622,29 601.35 829.34 .335.72 876.40 86.16 993.97 .193.68 596.40 .078.74 69.08 166.46 71.60 120.53 43.06 39.91 623.89 602.89 831.49 1.339.14 878.64 86.38 996.52 1.196 74 598.00 1.081.50 69.26 166.88 71.80 99.86 100.14 120.25 120.55 ★ Listasatn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. ★ Ctibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga. nema laugardaga frá kl. 16-19. ★ Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga. ★ Otibúið Hofsvallagötu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 oe 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga kl. 10-12 oð 13-19. Utlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Árbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá klukkan 5 til 6 nema á mánudögum. 4 sunnudögum er opið frá kl 2 til 7. Veitingar ( Dillons- húsi á sama tíma. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið dagleea frá kl 1.30 til kl. 16. ★ Borgarbókasafnið, Þingholts stræti 29A sfmi 12308. Otláns- deild. Opið klukkan 14-22 alla virka daga nema laugar- daga klukkan 13-16. Lesstofa opin klukkan 10-22 alla virka daga nema laugardaea 10-16 'Jt'*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.