Þjóðviljinn - 10.07.1963, Page 6
g SÍBA
Haka-heimsóknin:
HðÐVILUNN
Miðvikudagur 10. júlí 1963
Landsliðið náði ekki saman,
gerði jafntefli við fínnana
Þriðji og síðasti leikur hins
flnnska liðs Haka var við til-
raunalandslið það sem lands-
liðsnefnd hafði valið, og mun
nokkur eftirvænting hafa ríkt
um það hvernig til tækist. Veð-
ur var hið bezta sem hægt er
að óska, nema svolítil sól, svo
að öll aðstaða var til að geta
sýnt það sem í mönnum bjó.
Því miður varð leikur lands-
liðsins heldur tilþrifalítill frá
upphafi til enda, og fátt kom
fram sem benti til þess að vel
hafi tekizt um valið, og það
má raunar spyrja um leið:
Hvemig er hægt að velja það
sterkara?
Finnska liðinu tókst betur
upp það sem það var, en í
heild var leikurinn lítið
skemmtilegur. Samleikur Finn-
anna var meira leikandi og
þeim gekk betur að finna
hver annan, þótt þeim tækist
ekki að brjótast í gegn, nema
örsjaldan og þá mistókst þeim
skotin, eða Helgi Dan greip
inní með ágætum, og má segja
að hann hafi forðað íslenzka
liðinu frá tapi með góðri mark-
vörzlu.
Annars var vöm íslenzka
liðsins betri helmingur þess og
þeir ljósu punktar sem fram
komu voru í vöminni. Má þar
nefna Helga aftur, sem sýndi
enn einu sinni að þegar á reyn-
ir stendur hann enn fyrir sínu,
og aðrir gera ekki betur. Hann
ásamt Bimi Helgasyni, voru
beztu menn varnarinnar og
liðsins.
Björn var mjög virkur, bæði
í sókn og vöm, og að öllum
líkindum er framvarðarstaðan
betri fyrir Bjöm. Tilraunin
rrieð Jón Stefánsson sem bak-
--------------------———S>
ísafjörður—
Hafnarfj. 2:1
Hafnfirðingar léku á ísafirði
á laugardaginn í 2. deildar
keppninni og töpuðu þar fyrir
heimamönnum með litlum
mun. Leikurinn var mjög lé-
legur og hending ejn
hver fara myndi með sigur.
Oft var gróft leikið og fjöldi
tækifæra fór forgörðum.
mL.---—...... .... ■ ...___
Vaiur sigraði
Meistaraflokkur Vals er i
keppnisför í Noregi. Hafa
Valsmenn nú leikið fyrsta
leik sinn þar í landi og fengu
sem mótherja úrvalslið frá
Uppsölum. Valsmenn sigruðu
með fjórum mörkum gegn einu
og höfðu talsverða yfirburði.
Alls munu Valsmenn leika
fimm Ieiki í ferðinni, fjóra í
Noregj og einn í Danmörku,
gegn Lyngby.
lilll
Finnski markvörðurinn grípur hér vel inn í leikinn, handsamar knuttinn örugglcga.
Þ.v. A.K.
vörð var ekki misheppnuð
og er Jón ekki alveg nýliði í
stöðunni þótt hann leiki venju-
lega miðvörð.
Þá var nokkuð gaman að sjá
nýjan mann í stöðu miðvarðar,
en það var Keflvíkingurinn
Sigurvin Ölafsson, og verður
ekki annað sagt en að hann
hafi sloppið nokkuð vel frá
þessari fyrstu landsliðs-raun.
Hann er frískur og hefur mik-
inn baráftuviíjá, bg staðsetn-
ingar hans voru furðu góðar.
Hann vantar enn að vísu
hreinni cpyrnur og meira hnit-
miðaðar, og þegar hann hefur
lagað þann ágalla ætti hann
að geta orðið sterkur miðvörð-
ur.
Ámi Njálsson virðist ekki i
sinni beztu þjálfun, og má vera
að það auki á hörku hans, sem
stundum er fullmikil. Sveinn
Jónsson var veikasti hlekkur-
inn f vöminni að þessu sinni.
Annars féll vömin sem heild
nokkuð vel saman og barðist
með krafti.
Framlínan sundurlaus og
„bitlaus"
Framlína sú sem reynd var
náði mjög illa saman, og voru
þar allir svipaðir. Gunnari Fel-
ixsyni sem „leiðtoga“ línunnar
tókst ekki að sameina þá um
verkefnin. og sjálfur hefur
hann átt mun betri leiki und-
anfarið. Ellert við hlið hans
var yfirleitt of seinn að af-
greiða knöttinn, og var honum
því ekki eins til aðstoðar og
hefði mætt ætla af innherja.
Svipað er að segja um Skúla
Ágústsson, hinn innherjann;
milli þeirra skapaðist aldrei
það samband sem hefði þurft
að vera. Sigurþór, útherjinn
vinstri, var oft frískur og fljót-
ur og barðist, en það rann mest
útí sandinn vegna þess að sam-
bandið vantaði á milli, bæði
innávið og eins aftur við fram-
vörðinn.
Axel Axelsson sem hægri út-
herji var naumast með í fyrstu
20 mínúturnar vegna þess að
ekki var leikið á hann og þann
tíma sem eftir var náði hann
ekki því sem af honum var
búizt, og var hann settur útaf
í hálfleik!
í hans stað kom svo Kári
Ámason, og breytti það en-gu.
Hann sem þó hefur oft komið
á óvart gat ekki sýnt neitt sem
verulega Iífgaði upp á leik
framlínunnar.
Það má því segja að allir
hafi þessir menn leikið lakar
en þeir eiga vanda til með lið-
um sínum, hvernig sem á því
stendur. Vafalaust verður þetta
svona þar til leikmenn hafa
tamið sér að Ieika knettinum
yfirleitt strax og að þeir sem
ekki hafa knöttinn séu á stöð-
ugri hreyfingu til þess að vera
tiltækir og eins til þess að
Ir.f-'r' TTið gæzlu mótherjans.
Framhald á 7. síðu
Grísk-rómverks fjölbragðaglíma? Nei, þeir eru í knattspymu. Kári
frá Akurcyri á í höggi viið einn Finnann. (Ljúsm. Þjóðv. A. K.).
Finnarnir sigruðu
Reykjavíkurúrva!
Fjnnsku meistararnir Haka
léku annan leik sinn hér á
laugardag og mætfu þá liði
gestgjafa sinna KRR. Finn-
arnir sigruðu verðskuldað með
4 mörkum gegn tveimur. Leik-
urinn var ekki skemmtilegur á
að horfa, deyfð var yfir báð-
um liðum og samleikurinn hjá
okkar mÖnnum náði lítt fram
að ganga. Finnamir voru all-
an leikinn betra liðið og áttu
mun meira i leiknum.
Fyrri hálfleikur 1:1
Þrátt fyrir að sókn Finn-
ani.a hafði verið mun þyngri
strax frá byrjun leiksins, þá
tókst þeim ekkj að nýta tæki-
færin með fullum árangri.
Kom þar til oft á tíðum ágæt
markvarzla Geirs og svo fram-
hjáspyrnur.
Björn Helgason komst í all-
sæmilegt færl á 20. mín. en
spyrnfi framhjá og Baldvin
var mínútu siðar í allgóðu
færi en markvörður varði mjög
vel. Tveimur mín. síðar leikur
Björn upp kantinn hægra meg-
in, sendir síðan knöttinn inná
miðjuna til Baldvins sem leik-
ur þar á markvörðinn, sem
kom út á móti og skorar í
autt markið; 1:0.
Litlu síðar bjargar Árni
marki með góðri staðsetningu
á marklínunni en skotið hafði
verið að marki og knötturinn
lenti í einum okkar manna og
breytti við það stefnunni sem
hefði orðið vonlaus fyrir Geir
að verja. Lathi hægri innherji.
skapar sér ágætt tækiíæri á
36. mín. en spyrnir yfir, en
íveimur minútum síðar fær
hann sendingu inn á vítateig-
inn og skorar óverjandi í
stöng og inn — 1:1,
Síðarj liálfleikur 3:1 .
Annað mark Finnanna kom
á 10. mín. síðari hálfleiks og
var þar að verki miðfram-
herjinn Tuuri, sem fékk á-
gæta sendingu í opnu færi og
skoraði óverjandi 2:1. Áður
hafði Tuuri komizt tvívegis í
allgóð tækifæri á 5. og 8.
min. en i hvorugt sinnið tókst
honum að skora.
Reykjavikurúrvalið jafnaði
á 14. mín. en það var Björn
sem spymti fremur lausum og
auðveldum bolta að marki sem
markvörður hefði undir öllum
kringumstæðum átt að geta
varið. en hann missti knöttinri
út úr höndunum á sér, sem
rúllaði siðan í netið. — 2:2.
Mínútu síðar fremur Halldór
grófa bakhrindingu á miðfram-
herjann og dómarinn dæmjr
réttilega vítaspyrnu. Malm,
hægri jnnherji, spyrnti með
glæsilegu skoti út við stöng
Ferðizt í Volkswagen — Akið sjálf nýjum bíl
Höfum til leigu Volkswagen og Land-Rovei
Sé bifreiðin tekin á leigu i einn mánuð eða lengri tíma, þá gefum við 10 — 20% afslátt á leigugjaldi. — Leigjum bifreiðir okkar allt niður i 3 tíma.
MM\ BIFREIÐALEIGAN h.f.
REYKJAVIK
Klapparstig 40 sími 1-37-76.
KEFIAVÍK
Hringbraut 106 3Ími 1513.
AKR^MES
Suðurgötu 64 sími 1.70.'
sem Geir tókst ekki að verja.
— 3:2.
Finnar fengu aukaspyrnu á
vítateig á 25. min. og $kjóta
að marki en skotið lendir í
Ragnari og hrekkur síðan í
hönd hans alveg óvart. Dóm-
arinn, Grétar Norðfjörð. dæm-
ir vítaspyrnu og leikmenn sem
áhorfendur verða furðu lostn-
ir. En Grétar er ósveigjanleg-
ur og Malm framkvæmir spym-
una og missir marks, spyrnti
nokkuð hátt yfir.
Gunnar Guðmannsson spyrnti
á 34. mín. úr erfiðri stöðu, en
miðframvörðurinn Valtonen
bjargaði, metra frá marklínu.
Fjórða mark Finnanna kom
é 36 mín og setti það Tuuri
sem fékk sendingu frá inn-
herja. lagði síðan knöttinn lag-
lega f.vrir sig og spyrnti ó-
verjandi. — 4:2.
Liðin
Eins og áður segir átti
finnska liðið mun meira í
leiknum og voru betri að öllu
leyti. Ekki $ýndu þeir þó neina
stórkostlega knattspyrnu held-
ur þetta sem við eigum að
venjast en hafa þó yfirburði í
leikni yfir okkar menn. Það
gerði gæfumuninn. Beztir voru
miðframv. Valtonen. h. ínnh.
Malm og miðframh. Tuuri.
Reykjavíkurúrvallð náði illa
saman og áttj ekki góðan
leik. Tvær breytingar voru á
liðinu, Sveinn og Jens léku
ekki með en í þpirra stað léku
þeir Ragnar og Ásgeir. Skástir
VQru Geir, Árni, Biarni. Bjðm
og Gunnar G. Dómari var
Grétar Norðfjörð. er dæmdi yf-
irleitt vel að undanskjlinni
vítasp.vrnunni sem hann mis-
reiknaði sig á. — h.
Framhald af 5. síðu.
týna lífinu ef hann kasta$t ui
úr hinum loftþétta stýrisklefa
Oft eru fallhlífar notaðar
til að koma allskonar vamingí
á jörð niður. Þær skila ör-
ugglega hinum litlu viðkvæmu
mælitækjum sem send eru upp
í allt að 50 km. hæð með loft-
belgjum til rannsókna á' and-
rúmsloftinu — en þ*r geta
einnig.svifið niður með margra
tonna byrði.
Flutningaflugvélin Lockhe'dd
Hercules er sérstaklega byggð
fyrir slíka vöruafhendingu.
Þar eru notaðar tvær fallhlíf-
ar — önnur hrifsar vöruna út
úr vélinni, og síðan opnast burð-
arfallhlifin. Á þennan hátt er
hægt að kasta nlður skotfær-
um, brynvörðum bílum og
þessháttar — og má partfið
vega allt að 15 tonn.
Fallhlífar eru einnig notað-
ar til að bjarga fjarstýrðum
flugvélum svo að þessir dýr-
mætu grjpir fari ekki fyrjr
lítið. .
Þotur nota fallhlífar til að
minnka hraðann við lendingu.
Ef flugbrautin er of stutt, er
þotta til mikils hagræðis því
að nauðsynlegur „bruntími“ á
braut styttist þá að miklum
mun.
Vf.ft* óti öuoMumm
759/0
iNtm&MTA '
MHm<tors*6isr6np
k
> 4
L