Þjóðviljinn - 10.07.1963, Qupperneq 7
Miðvikudagur 10. júlí 1963
ÞlðÐVILJINN
SlÐA
!
!
!
!
I
\
fiTlfagagtgffjgl
hádegishitinn flugið
★ Klukkan 12 í gær var víð-
ast hæg austan átt og þurrt
veður. Sólskin var sums stað-
ar 1 innsveitum norðanlands
og á öllu vesturlandi, en
þykkt loft á annesjum fyrir
norðan og austan. Grunn lægð
suður af Reykjanesi. Hæð fyr-
ir norðan land.
J
I til minnis
!
★ 1 dag er miðvikudagur 10.
júlí. Knútur konungur. Árdeg-
isháflæði klukkan 8.39.
★ Næturvörzlu vikuna 6. til
13. júlí annast Vesturbæjar-
apótek. Sími 22290.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
vikuna 6. til 13. júlí annast
Eiríkur Bjömsson læknir.
Sími 50235.
★ Slysavarðstofan í Heilsu-
vemdarstöðinni er opin allan
sólarhringinn. næturlæknir 4
sama stað klukkan 18-8. Sími
15030.
★ Slökkvfllðið og siúkrabif-
reiðin. slmi 11100.
★ Lögreglan sfmi 11166
★ Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga kl
9-19. laugardaga klukkan 6-
16 og sunnudaga kl 13—16.
★ Neyðarlæknlr vakt alla
daga nema taugardaga klukk-
an 13-17. — Sími 11510.
★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði
sími 51336.
1t Kópavogsapótek er opið
alla virka daga klukkan 9.15-
20. laugardaga klukkan 0.15-
16 og sunnudaga kL 13-16.
★ Loftleiðir. Þorfinnur karls-
efni er væntanlegur frá N.Y.
klukkan 8. Fer til Lúxemborg-
ar klukkan 9.30. Kemur til
baka frá Lúxemborg klukkan
24.00. Fer til N.Y. klukkan
01.30. Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá N.Y. klukkan
10.00. Fer til Gautaborgar,
K-hafnar og Stafangurs kl.
11.30. Snorri Þorfinnsson er
væntanlegur frá N.Y. klukkan
12. Fer til Oslóar og Helsing-
fors klukkan 13.30. Eiríkur
rauði er væntanlegur frá Staf-
angri, K-höfn og Gautaborg
klukkan 22.00. Fer til N. Y.
, klukkan 23.30.
15.00
18.30
20.00
20.25
20.50
Þjóðviljans
21.15
21.40
22.10
22.30
23.35
Síðdegisútvarp.
LÖg úr söngleikjum.
Létt lög: Fritz Schulz-
Reichel og Bristol-Bar
sextettinn leika.
Erindi: Þorgrímur Þórð-
arson læknir; síðari
hluti (Hjalti Jónsson
bóndi í Hólum).
Tónleikar í útvarpssal:
Strengjakvartett í c-moll
op. 18 nr. 4 eftir Beet-
hoven (Katrin Dalhoff,
Rudolf Vlodarcik, Sveinn
Ólafsson og Milan Kant-
orek leika).
Alþýðumenntun; I. er-
indi: Ágrip af skólasögu
Islendinga fram á miðja
19. öld (Vilhjálmur Ein-
arsson kennari).
Tannháuser, óperuatriði
eftir Wagner.
Kvöldsagan: Keisarinn
í Alaska.
Næturhljómleikar: a)
Fiðlukonsert í G-dúr eft-
ir Haydn. b) Holberg-
svíta eftir Grieg. c) Næt-
urdýrð op. 4 eftir Schön-
berg.
Dagskrárlok.
skipin
Lárctt:
lnotaleg 3 orka 6 kyrrð 8 sk.
st. 12 samhljóðar 13 skaut 14
forsetn. 15 skóli 16 bók 17
skepna.
Lóðrétt:
1 svika —. 2 ull 4 gan 5 far-
artæki 7 rusl 11 heiður 15
flugur.
★ Jöklar. Drangajökull fór
frá London 8. júlí til Rvíkur.
Langjökull er í Hamborg; fer
þaðan til Reykjavíkur. Vatna-
jökull kemur væntanlega til
Rvíkur frá Rotterdam á morg-
un.
★ Hafskip: Laxá fór frá
Stöðvarfirði í gærkvöld til
Akraness. Rangá fór 8. júlí
frá Gautaborg til Rvíkur.
★ Skipadeild SlS. Hvassafell
er á Akranesi; fer þaðan í
kvöld til Patreksfjarðar og
Norðurlandsh. Amarfell fer
væntanlega í dag frá Norðfirði
til Haugasunds. Jökulfell fór
5. júlí til Gloucester áleiðis
til Reykjavíkur; væntanlegt
til Islands 14. júlí. Dísarfell
er í Reykjavík. Litlafell er
væntanlegt til Reykjavíkur á
morgun frá Vestmannaeyjum.
Helgafell er í Sundsvall; fer
þaðan til Toranto. Hamrafell
fór 30. júní frá Rvík til Bat-
umi; fer þaðan um 15. júlí
til Rvíkur. Stapafell losar á
Austfjörðum.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er væntanleg til K-hafnar á
morgun frá Bergen. Esja fer
frá Rvík á morgun austur um
land í hringferð. Herjólfur
fer frá Reykjavík í kvöld kl.
21.00 til Vestmannaeyja og
Hornafjarðar. Þyrill var við
Hjaltlandseyjar klukkan 18.00
í gær á leið til Fredrikstad.
Skjaldbreið fer frá Reykjavik
á hádegi í dag vestur um land
til ísafjarðar. Herðubreið er
væntanleg til Reykjavíkur í
dag að vestan úr hringferð.
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss kom til Leith 8.
júlí; fer þaðan til Rvíkur.
Brúarfoss kom til Reykjavík-
ur 5. júlí frá N. Y. Dettifoss
kom til N. Y. 7. júlí frá Du-
blin. Fjallfoss fór frá Rauf-
arhöfn 9. júlí til Norðfjarðar
og þaðan til Liverpool, Avon-
mouth, Rotterdam og Ham-
borgar. Goðafoss fór frá
Hamborg 8. júli til Reykja-
víkur. Gullfoss fór frá Leith
8. júlí til Rvíkur. Lagarfoss
fór frá Immingham 8. júlí til
Hamborgar. Mánafoss fór frá
Bromborough 8. júlí til Avon-
mouth, Hull og Reykjavíkur.
Reykjafoss fór frá Reykjavík
8. júlí til Hamborgar og Ant-
verpen. Selfoss kom til Ham-
borgar 9. júlí; fer þaðan 10.
júli til Turku, Kotka og Len-
ingrad. Tröliafoss fer frá R-
vík klukkan 12 á hádegi í
dag til Akraness, Vestmanna-
eyja og það«n til Hull, Gauta-
borgar, Kristiansand og Ham-
borgar. Tungufoss fer frá K-
höfn 10. júlí'til Rvíkur.
ferðalag
útvarpið
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
m
I
Dr. More hnígur niður, svæfður gasi. „Sjana, Sjana“
kallar Jim, „komdu með mir! Ég veit hvað þessi tilraun
þýðir. Hún er um líí þitt að tefla.“
Stúlkunni tekst með erfiðsmuum að halda sér rólegri.
Hún Iýtur yfir dr. More sem nú er meðvitundarlaus.
Nansí notar nú tækifærið til þess að ráðast á Jim, hún
Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarð-
ar, Borgarfjarðar, Reyðar-
fjarðar og inn i Skriðdal.
Þetta er lengsta og fjölbreytt-
asta ferð Ferðafélags íslands
í sumar. — Allar nánari upp-
lýsingar í skrifstofu félagsins
í Túngötu 5, símar: 11798 og
19533.
★ Kvcnfélag Óháða safnaðar-
ins. Kvöldferðalag á fimmtu-
dagskvöld klukkan 8.30. Farið
verður frá Búnaðarbankahús-
inu. Kaffi á eftir í Kirkjubæ.
Fjölmennið og takið með ykk-
ur gesti.
mest — minnst
★ Lengstu stólræðu sem hald-
in hefur verið, hélt Clinton
Locy í Washington í Banda-
ríkjunum. Ræðan stóð í 48
tíma og 18 mínútur og fjallaði
um allar bækur biblíunnar.
Þegar prestur loksins hætti að
tala voru átta manns í kirkj-
unni.
★ Versti bílstjóri I heiminum,
af umferðaóhöppum að dæma,
er frú Luella Puett. Frú Puett
er búsett í Bandaríkjunum og
af þeim 97 skiptum sem hún
hefur brotið af sér i umferð-
inni hefur hún 96 sinnum ekið
á lögreglubíla.
söfn
★ Farfuglar! Ferðafólk!
Um næstu helgi ferðir í Þórs-
mörk og á Geitlandsjökul og
hin vinsæla vikudvöl í Þórs-
mörk. Upplýsingar á skrif-
stofunni, Lindargötu 50, á
kvöldin klukkan 8.30 til 10,
sími 15937, og í verzl. Húsið
Klapparstíg. — Farfuglar.
★ Ferðafélag fslands.
Ferðafélag Islands ráðgerir 9
daga sumarleyfisferð 13. júlí,
um vesturland og Vestfirði.
Farið um Dalasýslu, Barða-
strandasýslu og Isafjarðar-
sýslur. — 16. júlí er ráðgerð
13 daga ferð um Norður- og
Austurland. Komið við á feg-
urstu og merkustu stöðum
Norðanlands. Á Austurlandi
er m.a. komið til Jökuldals,
ir Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74 er opið alla daga í
júlí og ágúst nema laugar-
daga frá kl. 1.30 til 4.
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1.30 til
kl. 3.30.
★ Útibúið Sólheimum 27 er
opið alla virka daga. nema
laugardaga frá kl. 16-19.
★ Ctibúið Hólmgarði 34. Opið
kl. 17-19 alla virka daga nema
laugardaga.
★ Ctibúið Hofsvallagötu 16
Opið kl. 17.30-19.30 alla virka
daga nema laugardaga.
★ Tæknibókasafn IMSl er
opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 13-19.
★ Þjóðskjalasafnið er opið
alla virka daga kl. 10-12 og
14-19.
★ Minjasafn Reykjavíkur
Skúlatúni 2 er opið alla daga
nema mánudaga klukkan 14-
16.
★ Landsbókasafnið. Lestrar-
salur opinn alla virka daga
kl. 10-12. 13-19 og 20-22. nema
laugardaga kl. 10-12 oð 13-19.
Ctlán alla virka daga klukkan
13-15.
★ Árbæjarsafnið er opið á
hverjum degi frá klukkan ?
til 6 nema á mánudögum. 4
sunnudögum er opið frá kl.
2 til 7. Veitingar í Dillons-
húsi á sama tíma.
★ Þjóðminjasafnið og Lista-
safn ríkisins er opið daglega
frá kl. 1.30 til kl. 16.
★ Borgarbókasafnið, Þingholts
stræti 29A sími 12308. Ctláns-
deild. Opið klukkan 14-22
alla virka daga nema laugar-
daga klukkan 13-16. Lesstofa
opin klukkan 10-22 alla virka
daga nema laugardaga 10-16.
gengið
hleypui upp á axlir hons og rífur hann í hárið sem
mest hun má.
Jim sér, að hér getur hann ekki meir að gert, fyrr en
honum takist að losa sig við hálfóða apaskömmina. Hann
hleypur á brott og hverfur fyrir runna.
S
U. S. dollar
Kanadadollar
Dönsk kr.
Norsk kr.
Sænsk kr.
nýtt f. mark 1
Fr. franki
Belg .franki
Svissn. franki
Gyllini 1
Tékkn. kr.
V. -þízkt m. 1
Líra (1000)
Austurr. sch.
Peseti
Reikningskr.
vöruskiptal.
Reikningsp.
Vöruskiptal.
120.28
42.95
39.80
622,29
601.35
829,34
.335,72
876.40
86.16
993.97
193.68
596.40
.078.74
69.08
166.46
71.60
99.86
120.25
*
120.58
43.06
39.91
623.89
602.89
831.49
1.339.14
878.64
86.38
996.52
1.196.74
598.00
1.081,50
69.26
166.88
71.80
100.14
120.55
I
\
I
I
I
!
!
I
!
I
!
!
!
Finnar
sigruin
Framhald af 6. síðu.
Þessu brá sjaldan fyrir í leikn-
um, en ef það sást lósnaði um
hnútana sem stöðugt voru að
koma á leik þeirra.
Gangur leiksins
Það má segja að jafntefli
hafi vérið nokkuð sanngjarnt
og hefði þá verið sönnu nær að
það hefði verið 2:2, því að báð-
ir höfðu nokkur allsæmileg
tækifæri.
Fyrsta hættulega skotið átti
Skúli á 12. mínútu, en skotið
fór framhjá, og 5 mín. síðar
á Esko Malm hættulegt ská-
skot á mark landsliðsins en
Helgi ver i horn.
Opnasta tækifærið átti Gunn-
ar Felixson, þar sem hann
var kominn innfyrir alla nema
markmann, en skaut af víta-
teig fyrir utan stöng. Aðeins
mínútu síðar á miðherji Finn-
anna hörkuskot sem Helgi ver.
Rétt fyrir lok fyrri hálfleiks
skaut Matti Pitko mjög góðu
skoti af löngu færi sem lenti
í slá og fór afturfyrir markið.
Sami maður ógnar á 11. mín.
síðari hálfleiks, en skotið fór
yfir, og litlu síðar sendir hægri
útherjinn yfir til hins sem nær
knettinum illa og skotið verður
laust og ver Helgi það.
Á 13. mín. er Ellert aðéins
of seinn og fór knötturinn rétt
framhjá marki Finna.
Síðari hluta leiks voru Finn-
ar mun ágengari, og skall hurð
nærri hælum hvað eftir annað
en Helgi varði hvað eftir ann-
að með ágætum.
Eftir gangi leiksins mætti
segja að Finnar hefðu Vérið
nær því að sigra.
Finnar Ieiknari
Finnsku leikmennirnir voru
mun leiknari og samleikur
þeirra var nákvæmari én okkar
manna. Þeir eru greinilega bet-
ur þjálfaðir, og yfirleitt fljótari
og kvikari. Við og við hættir
þeim þó til að halda knettinum
of lengi, einleika, og í því
voru t.d. útherjamir mjög
leiknir og gerðu vöminni oft
erfitt fyrir. Annars er liðið
jafnt og nú lék vömin öðruvísi
en fyrsta kvöldið, enda má
segja að framlína Islands hafi
„sprungið" á henni í þessum
leik.
Auk útherjanna voru þeir
góðir miðframvörðurinn og
hægri framvörðurinn, og báðir
innherjamir.
Þessi leikur er alvarleg á-
minning til landsliðsnefndar,
og ef til vill réttara að segja
að hann sé áminning til knatt-
spymumanna yfirleitt. Það er
alvarlegt ef ekki er hægt að
finna framlínu sem getur bitið
frá sér og eiga það fyrir hönd-
um að leika tvo landsleiki í
sumar (Japan og England).
Landsliðsnefnd hefur sínar
afsakanir: Hún hefur ekki úr
betru að velja og ekki á hún
sök á því, þar kemur ef til vill
annað til og víðtækara, sem
ekki^ verður farið útí að sinni.
Dómari var Haukur Öskars-
son og dæmdi yfirleitt vel.
Frímann.
Iðslfundnr Fél,
’sfnaðarvöru-
kaupmanna
Aðalfundur Félags vefnaðar-
vörukaupmanna var haldinn i
Þjóðleikhúskjallaranum, miðviku
daginn 1. maí sl.
Formaður Edvard Frímannsson
flutti skýrslu stjómarinnar um
störf félagsins á liðnu starfs-
ári.
Endurskoðendur voru kosnir
Ólafur Jóhannesson og Baldur
Þorsteinsson.
Fulltrúi í stjóm Kaupmanna-
samtakanna var kjörinn Edvard
Frímannsson og varafulltúi Þor-
grímur Tómasson.
i
*
k
k