Þjóðviljinn - 12.07.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 12.07.1963, Blaðsíða 6
horntj*. Alutrtnn ityhkLsh ífSumáti feyhjanes Föstudagur 12. júlí 1963 0 SÍÐA - ÞlðSVIlIINN [þróttir ! ! ! I I I I 1 I * * I ! ! * ! hádegishitinn ★ Klukkan 12 í gær var norðan gola eða kaldi og skýj- að norðanlands og á norð- austurlandi sums staðar rign- ing. Sunnanlands og vestan var hægviðri, sólskin og 9 til 15 stiga hiti. Kaldast var á Grímstöðum 2 stig. Hæð yf- ir Grænlandi og lægð yfir Norðurlöndum. til minnis ★ I dag er föstudagur 12. júlí. Nabor og Felix, Árdegis- háflæði klukkan 10.12. ★ Slysavarðstofan 1 Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir A sama stað klukkan 18-8. 3ími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166 ★ Holtsapótck og Garðsapóteh eru opin alla virka daga kl 9-19. laugardaga klukkan 9- 18 og sunnudaga kl 13—16. ■k Neyðarlæknir vakt a.Ua daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Simi 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ■k Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kL 13-16. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss íór frá Leith 10. þ.m. til Reykjavíkur. Brúar- foss fer frá Reykjavík kl. 5.30 í dag til Keflavíltur og frá Reykjavík síðdegis á morgun til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer frá N.Y. 19. þ.m. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Norðfirði 10. þ.m. til Liv- erpool, Avonmouth, Rotter- dam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Hamborg 8. þ.m. vænt- anlegur til Reykjavíkur síð- degis í dag. Kemur að bryggju um kl. 19. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gær frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss er 1 Hamborg. Mánafoss fór frá Avonmouth 10. þ.m. til Hull og Reykja- víkur. Reykjafoss fer frá Hamborg á morgun til Ant- werpen og Reykjavíkur. Sel- foss fór frá Hamborg 10. þ.m. til Turku, Kotka.og,. Lenin- grad. Tröllafoss fór frá Vest- mannaeyjum í gærkvöld til Immingham, Gautaborgar, Krístiansand ' og’ Iíamborgar. Tungufoss fer frá Kaup- mannahöfn 10. þ.m. til Rvík- ur. ★ Skipaútgcrð ríkisins. Hekla fer frá Kaupmannahöfn kl. 14.00 í dag áleiðis til Kristian- sand. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Homafirði í dag til Vest- mannaeyja og Rvíkur. Þyrill er í Fredrikstad. Skjaldbreið er á Vestfjórðum á suðurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hring- ferð. ★ Skipacleild SlS. Hvassafell losar á Húnaflóahöfnum. Arn- arfell fór í gær frá Norðfirði til Haugasunds. Jökulfell er væntanlegt til Reykjavíkur 14. þ.m. frá Gloucester. Dísarfell kemur í kvöld til Akureyrar. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fer vænt- anlega á morgun frá Sunds- vall til Taranto. Hamrafell er væntanlegt til Batumi í dag. fer þaðan til Reykjavíkur. Stapafell er væntanlegt til R- víkur í dag frá Austfjörðum. ★ Jöklar. Drangajökull kem- ur til Reykjavíkur á ytri höfnina í kvöld kl. 9 frá Lon- don. Langjökull fór i gær- kvöld frá Hamborg áleiðis til Reykjavíkur. Vatnajökull er væntanlegur til Reykjavíkur í nótt frá Rotterdam. ★ Hafskip. Laxá er á Akra- nesi. Rangá er væntanleg tii Reykjavíkur á morgun frá Gautaborg. flugið ★ Loftlciðir. Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. kl. 6.00. Fer til Glasgow og Amster- dam kl. 7,30. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 0.30. Þorfinnur karlsefni er vfent- anlegur frá NY. fcl. 9.00. Fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 1.30. brúðkaup í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Óskari Þor- lákssyni ungfrú Unnur Skúla- dóttir B.Sc. og Kristján Sig- urjónsson stud. með. ýmislegt ★ Drcgið hefur verið hjá borgarfógeta, um hvíldarstól í myndalista frá húsg.verzl. Skeifan. Upp kom nafn Fr. Brynhildar Njálsdóttur, Blómsturvöllum 14 Neskaupstað. k k Þetta sólskinsbros sendir Hinrika Ilalldórsdóttir ykkur. Hún var að spóka sig í góða vcðrinu um hádegið cinn daginn, þegar viö náðum myndinni. útvarpið visan 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Harmonikulög. 20.30 Efst á baugi. 20.30 „Shéhérazade", laga- flokkur eftir Ravel. 20.45 Frásaga: Stjömuhrap (Gunnar Róbertsson Hansen leikstjóri). 21.05 Tónlist fyrir trompeta og hljómsveit eftir Vi- valdi og Purcell. 21.30 Útvarpssagan: „Al- berta og Jakob“. 22.10 Kvöldsagan: „Keisar- inn í Alaska“ 22.30 Menn og músik; II. þátt- ur (Ólafur Ragnar Grímsson hefur umsjón á hendi). 23.15 Dagskrárlok. Svo er eitt, að svcrðið beitt sál er þreytt að bera. Allt er breytt og yfirleitt ekki neitt að gera. Krossgáta Þjóðviljans hn rtrrcn c-fÁr-.TV glettan Ég er hrædd um að þú hring- ir heldur seint Tommi, ég er þegar gift. Lárétt: 2 baða 7 forsetn. 9 jarðaði 10 hest 12 fum 13 kalla 14 umbrot 16 sefi 18 lengd.ein. 20 helgur 21 húsi. Lóðrétt: 1 froskmenn 3 málmur 4 sargar 5 mánuður 6 hafna 8 öðlast 11 gleðin 15 banda 17 mynni 19 einhver. G0D Framhald af 7. síðu. Jón Guðmundsson D 2 v Steindór Steindórsson sa 1 v 100 m hlaup kvenna Helga ívarsdóttir Sa 13,3 Ragnheiður Stefánsd. Sa 14,1 Rannveig Halldórsd. Vöku 14,1 Björg Einarsdóttjr Njáli 14,5 4x100 m boðhlaup kvenna A-svejt Umf. Samhygðar 59,7 A-sveit Umf. Njáls 60,5 A-sveit Umf. Vöku 61,4 A-sveit Umf. Selfoss 63,6 Langstökk kvenna Helga fvarsdóttir Sa 4.67 Margrét Hjaltadóttir G 4,34 Björg Ejnarsdóttir Njálj 4,29 Guðrún Óskarsdóttir Njálj 4,26 Hástökk kvenna Kristín Guðmundsd. Hvöt 1,42 (Skarph.met). Helga ívarsdóttir Sa 1,40 Guðrún Óskarsdóttir Njáli 1,35 Ása Jakobsen Se 1,30 Árangur í hástökkinu var eftirtektarverður: 9 stúlkur sfukku yfir 1,30 Kúluvarp kvenna Kristín Guðmundsd. Hvöt 8,98 Móejður Sigurðard. Hr 8,50 Guðrún Óskarsd. Njálj 7,90 Guðbjörg Guðmundsd. Sa 7,68 Kringlukast kvenna Ása Jakobsen Se 27,10 Margrét Hjaltad. G 25,27 Þórdís Kristjánsd. Sa 24,90 Ingibjörg Sveinsd. Se 24,57 Krjstín Guðmundsdóttir Umf. Hvöt hlaut afreksbjkar kvenna að þessu sinni fyrir hástökk- ið sem gefur 745 stig. Heildarstigatafa félaganna: ferðalag Þegar út úr göngunum kemur er Jim staddur við ströndir.a, en þar hefur hann langa hríð átt mótorbát falinn undir kletti. Einnig hefur hann séð fyrir ýmis- legum fatnaði. Og svo líður báturinn yfir vatnið. 1 honum virðist sitja venjulegur fiskimaður með færi og net. Hann er klæddur sem aðrir fiskimenn hér í nágrenninu, og eng- um gæti til hugár komið, að þessi maður sé flóttamaður og hafi senditæki meðferðis. ★ Farfuglar! Ferðafólk! Um næstu helgi ferðir í Þórs- mörk og á Geitlandsjökul og hin vinsæla vikudvöl i Þórs- mörk. Upplýsingar á skrif- stofunni, Lindargötu 50, á kvöldin klukkan 8.30 til 10, sími 15937, og í verzl. Húsið Klapparstíg. — Farfugiar. ★ Fcrðafclag Islands ráðger- ir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: Á laugardag: Þórsmörk, Landmannalaugar, Hvera- vellir og inn á Fjallabaksveg syðri, Grashaga. Á sunnudag er ferð um sögustaöi Njálu. Nokkur sæti laus í Vest- fjarðaferð, sem hefst á laug- ardag. Upplýsingar í skrif- stofu félagsins í Túngötu 5, símar 19533 — 11798. s 1 ! ! ! i i 1. Umf. Selfoss 53 sf. 2. Umf. Samhygð 36 st. 3. Umf. Gnúpverja 22 st. 4. Umf. Njáll 15 st. 5 Umf. Dagsbrún 13V2 st. 6. Umf. Hvöt 13 st. 7. Umf. Biskupst. 11 st. 8. Umf Ölfusinga 9 st. 9. Umf. Vaka 6 st. 10. Umf. Hr. Hængss. 6 st. 11. Umf. Hrunam. 4 st. Mótsstjóri var Þórir Þor- ^eirsson, kynnir Hafsteinn Þor. valdsson, dómarar Stefán Magnússon., Iförður Óskarsson, Tómas Kristinsson og Heigi Björgvinsson Umf. Selfoss hlaut frjáls- iþróttabikarinn að þessu sinni, fyrir flest stig á mótinu. 16 félög sendu keppendur á mót- ið. H. Þ. Styrkur til há- skélanáms í Tékknslávakíu Tékknesk stjórnarvöld bjóða fram styrk handa Islendingí til átta mánaða háskólanáms í Tékkóslóvakíu námsárið 1963.— '64. Styrkurinn nemur 700 tékk- neskum krónum á mánuði. Kennslugjöld eru engin, og styrkþega verður séð fyrir hús- næði og fæði á stúdentagarði með sömu kjörum og tékkneskir stúdentar njóta. Ætlast er til, að styrkþegi komi til Tékkó- slóvakíu eigi síðar en. 1. sept- ember n.k. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg fyrir 3. ágúst n.k. og fylgi staðfest afrit prófskír- teina, svo og meðmæli. Umsóknareyðublöð fást t menntamálaráðuneytinu. Frá menntamálaráðuneytinu). * „ tNNHEIMTA < LÖOTRÆ&I'STÖRF i * i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.