Þjóðviljinn - 16.07.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.07.1963, Blaðsíða 2
2 SlÐA ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagur 16. júlí 1963 MELAVÖLLUR I kvöld klukkan 8.30 Drumchapel Aðgangur: Börn kr. 10 Fullorðnir kr. 25 KNATTSPYRNUDEILD KR Aðalskoðun bifreiða í Kjósarsýslu og Hafnarfírði Aðalskoðun bifreiða í KjósarsýSlu, Hafnarfirði og Garða-. og Bessastaðahreppi fér fram sém hér segir: Þriðjud. 16. júlí við Véstur. 4, gegnt Nýju Bílst. Miðvikud. 17. júlí _ — — — Miðvikud. 17. júlí — — — — Fimmtud. 18. júlí — — — — Föstud. 19. júlí — — — — Mánud. 22. júlí — — — — Miðvikud. 24. júlí — — — — Fimmtud. 25. júlí — — — — Föstud. 26. júlí — — — — Mánud. 29. júlí — — — — Þriðjud. 30. júlí — — — — Miðvikud. 31. júlí — — — — Fimmtud. 1. ágúst — — — — Föstud 2. ágúst — — — — Mánud. 5. ágúst — — — — Þriðjud. 6. ágúst — — — — Miðvikud. 7. ágúst — — — — Fimmtud. 8. ágúst — — “ — :n Föstud 9. ágúst — — — — Skoðun fer fram kl. 9—12 og 13—16,30. Við skoðun ber að greiða bifreiðaskatt og sýna skilríki fyrir því. að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé 1 gildi og fullgild ökuskírteini skulu lögð fram. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreið- ar ekkí fært hana til skoðunar á áður auglýst- um tíma, ber honum að tilkynna það bréflega. Athygli er vakin á því, að umdæmismerki bif- reiöa skulu vera vel læsileg, og er því þeim, er þurfa að endumýja númeraspjöld bifreiða sinna, ráðlagt að gera svo nú þegar. Þeir, :em hafa útvarpsviðtæki í bifreiðum sín- um, skuiu við skoðun sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda. Eigenchur reiðhjóla með hjálparvél eru sérstak- lega á.ninntir um að fœra reiðhjól sín til skoð- unar. Bifreiðaeigendur í Garða- og Bessastaðahreppi færi bifreiðar sínar til skoðunar í Hafnarfirði. Vanræksla á að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma varðar sektum skv. umferðar- lögum nr. 26 frá 1958. Eftir 9. ágúst verða allar óskráðar bifreiðar hér í umdfsmmu teknar úr umferð, hvar sem til peirra næst og eigendur eða umráðamenn peirra látnir sæta sektum. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að má!i. Lögreglustjórinn í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu 29/6 ’63. BJÖRN SVEINBJÖRNSSON, settur. Gerízt áskrífendur að Þjóðviljanum GÓÐUR MJÓLKURSOPI! Það er sólskin og blíðskaparveður og svalandi að fá sér mjólkursopa. (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Litur- inn á hættunni Bollaleggingar hemáms- blaðanna um deilur Kínverja og Rússa eru næsta skaplegar og bera með sér að um há- sumarið þurfa blaðamenn á hugarflugi að halda til að fylla upp í eyður smárra at- burða. Þó gefa hugleiðingar þessar margt fróðlegt til kynna um hugarfar og sálar- líf höfundanna. Það er til að mynda ekki ónýtt að lesa um- mæli eins og þessi í sunnu- dagsspjalli Þórarins Þórarins- sonar í Tímanum í fyrradag: ,Ein helzta spumingin í al- þjóðamálum er sú, hvaða á- hrif hin vaxandi samkeppni Kína við Sovétríkin hefur á rússneska ráðamenn. Gerir hún þá t.d. vanstilltari og örðugri í samskiptum við vesturveldin af ótta við gagn- rýni Kínverja? Eða hefur hún þau áhrif, að þeir geri sér Ijóst, að þegar til átakanna kemur, tilheyra þeir vestrinu, en ekki austrinu — að gula hættan ógnar þeim jafnt og öðrum hvítum mönnum, ef hvítu þjóðimar standa ekki saman." Þannig hafa höfuðáttimar í kolli Tímaritstjórans allt í einu hrærzt saman. Sovétrík- in sem áratugum saman hafa verið austrið sjálft eru nú allt í einu orðin hluti af vestrinu. Þeir voðalegu austrænu fantar í Moskvu sem sannir íslend- ingar hafa barizt á móti af oddi og egg eru á svipstundu orðnir væntanlegir banda- menn okkar og vemdarar. Og allt í einu kemur í Ijós að hættan mikla er hvorki sósíal- ismi né kommúnismi heldur hörundslitur þess fólks sem býr austur í Kínaveldi; hásk- inn er semsé gulur á litinn en ekki rauður, líffræðilegur en ekki stjómmálalegur. Það skal nú haft fyrir satt að það séu ekki efnahagslegar, sögu- legar og menningarlegar for- sendur sem skipi mönnum í fylkingu heldur litarkomin í húðinni. Það er sannarlega fróðlegt til þess að vita að fomar hug- myndir um yfirburði hvíta kynstofnsins skuli enn lifa góðu lífi undir fölu hörundi rítstjóra Tímans. — Austri. Drukknaði Framhald af 10. síðu. Björgunardeild s’iysfevamafé- lagsjns í Borgarnesi hyggst ! reyna að ná líki Ameríku- j mannsins fljótlega. Anthony | Merfede var giftur íslenzkri j konu, og bjuggu þau hjón í YYtri Njarðvíkum. Mercede var rúmlega sextugur að aldri. KIPAUTGCRÐ RIKISINS Skipafréttir, sjálfvirkur símsvari 17654 Skipaútgerð ríkisins Tilsölu Austin 10, sendiferða- bifreið í góðu lagi til sölu að Reynihvammi 35, Kópavogi. siiuas PJÍIISTAI LAUGAVEGI 18^ SIMI 19113 TIL SÖLU: 120 m' ný luxusíbúð. AUt skipulag og allur búnað- ur íbúðarinnar eftir hæstu kröfum. 2 herb. ný íbúð við Ásbraut í Kópavogi. Otborgun 125 þús. kr. 3 herb. góð íbúð við Máva- hlíð. Sérinngangur. 1. veðréttur laus. Lítil íbúð í Gerðunum með sérinngangi. Stofa, eld- hús og snyrtiherbergi. Otborgun 80 þúsund. 3 herb. íbúð við Sogaveg. Otb. 100 þús. 3 herb. hæð og 2 herb. í risi við Kárastíg. Sérinn- gangur, sér hiti. Otb. 175 þúsund. 3 herb. efri hæð við Öð- insgötu, sér inngangur. 3 herb. góð íbúð á efri haéð í Gerðunum ásamt stofu og eldhúsi á fyrstu hæð. 1. veðr. laus. 3 herb. hæðir 90 ferm. í timburhúsi við Engjaveg. Góð kjör. 3 herb. stór kjallaríbúð við Langholtsveg. Sérinn- gangur. 3—4 herb. glæsileg fbúð við Safamýri, næstum full- gerð. 4 herb. hæð með allt sér við Óðinsgötu. Verkstæð- ispláss á jarðhæð. 4 herb. hæð við Mávahlíð. , Bílskúr. 5 herb. glæsileg, ný, íbúð í Skipholti. 5 herb. hæð við Mávahlíð. 1. veðréttur iaus. Raðhús í enda við Skeiðar- vog með fallegum garði. Timburhús 105m2 við Hveirf- isgötu á 400m2 éignarlóð. Hæð ris og kjallari. Hentugt fyrir verzlun, skrifstofur eða félags- heimili. í SMIÐUM: 4—6 herb. glæsilegar íbúð- ir í borginni. I KÖPAVOGl: Efri hæðir í tvíbýlishúsum í smíðum. Allt sér. Parhús í smíðum við Birki- hvamm. Arkitekt Sigvaldi Thordarson. 3 herb. íbúð 100 ferm. í smíðum við Reynihvamm . Allt sér. 3 herb. hæð í timburhúsi við Nýbýlaveg. i. Veðr. laus. Góð kjör. 3 herb. hæð við Lindar- veg. Sérinngangur. Einn- ig góð byggingarlóð á- samt teikningu. I smíðum í Garðahreppi glæsilegt einbýlishús. Kaupendur — Seljendur Ef þið þurfið að selja eða kaupa, hafið samband vlð okkur. Sængurfatnaður — bvftur og misíitur Rest bezt koddar Dúnsængur. Gæsadúnsængur. Koddar. Vöggusængux og svæflar. nooal 6kóTavorðustig 21. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.