Þjóðviljinn - 16.08.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.08.1963, Blaðsíða 6
grfmsey- raufarh hornbjy. siglunes gnmsst fcvigindisð' blönduós akureyrt nautabú möðrud egílsst stykkish kambanes sííumöli 'reykjavik hólar kirlgubcejarkl fagurhóisn reykjanes loftsalir Melavöllur : í kvöld kl. 20 keppir Fram b við Hafnfirðinaa Síðastliðinn sunnudag skildu liðin jöfn. Hvort liðið sigrar nú? Mótanefnd. Nú er að renna upp stóra stundin fyrir Lúpardi, þann erkifant. Aðeins eitt lítið grip, og hið langþráða eld- flaugarhöfuð er á hans valdi! Hann lætur til skarar skríða, en tækið er ekki í sambandi. Dýrmæt og örlagarfk augnablik fara for- görðum. Þá hleypur skipstjórinn inn. „Stratton hefur eyði- Lagt tækið". Jim stendur að baki honum og býst við öllu illu. ESn ekki verður af þvl. „Þú hefur farið illa að ráði þínu“ segir prófessorinn rólega, „en ég skil tilíinningar þínar. Og ég skal samt ná í eldflaugar- kollinn! Þú hjálpar mér til þess“. SlÐA MÓÐVILIINN Föstudagur 16. ágúst 1963 fyfrngmag^liin- hádegishitinn skipin ★ Klukkan 12 í gærdag var hæg norðan eða norðaustan átt á landinu. Þokuloft og víða rigning á Niorðuriandi en þurrt og sums staðar léttskýj- að á Suðurlandi. Hlýjast var í Mýrdal 14 stig en kaldast á Homströndum 4 stig. Hæð- in yfir Grænlandi fer heldui minnkandi en fyrir suðvestan land er lægðarsvæði. til minnis ★ I dag er föstudagur 16. ágúst. Amulfus. Árdegishá- flæði klukkan 3.55. Tungl hæst á lofti. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 10. til 17. ágúst annast Lyfjabúðin Iðunn. Sími 17911 ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 10. til 17. ágúst ann- ast Kristján Jóhannesson læknir. Sími 50056. ★ Slysavarðstotan t HeHso- vemdarstöðinni er opin allar sólarhringinn. næturlæknlr 4 sama stað klukkan IB-8 Slmt 15030 ★ SlökkvIHðíð 02 sfúkrablf- reiðin simi 11100 ★ Lögreglan sfmi 11166 ★ Holtsapótek og GarOsapótek eru opin alla virka daas 9-19. laugardaga ö- 16 og sunnudaga k '^—16 ★ NeyOarlækni? vakt nlla daga nema laugardaea klukk- an 13-17 — Sími 11510 ★ Sjúkrablfrelðin Hafnarfirðt Sím) 51338 ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15- 20. laugardaga klukkan 6.15- 18 oe sunnudaca kl 13-18 ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18.00 á morgun til Norðurlanda. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Homafirði í dag til Vest- mannaeyja. Þyrill er vænt- anlegur til Raufarhaínar á morgun frá Fredrikst.ad Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur á morgun að vestan frá Akureyri. Herðu- breið er væntanleg til Rv;k- ur í dag að vestan úr hring- ferð. ★ Jöklar. Drangajökull fór í gær frá Reykjavík til Cam- den og Gloucester. Langjökull kemur til Reykjavíkur í kvöld frú Hamborg. Vatnajökull ■ lestar á Vestfjarðahöfnum. ★ Hafskip. Laxá fór frá Seyðisfirði 13. þ.m. til Manc- hester. Rangá er í Lake Ven- em. ★ Skipadcild SÍS. Hvassaíell kemur í dag til Leningrad. Arnarfell er á Akureyri. Jök- ulfell er væntanlegt til Cam- den í dag, fer þaðan 21. þ.m. til Reyðarfjarðar. Dísarfell íer i dag frá Borgamesi til Rauf- arhafnar, Seyðisfjarðar og Eskífjarðar. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgaféll var útaf Lissabon 12. þ.m. á leið til Lödingen og Hammerfest. Hamrafell kom til Palermó í gær, fer þaðan 20. þ.m. til Batumi. Stapafell fór 14. þ.m- frá Seyðisfirði til Wheast og Reykjavíkur. útvarpið ferðalag „Sælueyjan" í Bæjarbíó Fer til Glasgow og Amster- dam kl. 7.30. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til N.Y kl. 0.30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá N.Y. ki. 9.00. Fer til Oslo, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 1.30. Bæjarbíó í Hafn- arfirði hefur und- anfamar vikur sýnt dönsku gam- anmyndina Sælu- eyjan. Ibúar þess- arar sælueyju njóta lífsins og mun eggjaát þeirra eiga rikan þátt í sælunnt Karlmennimir eru ákaflega íjör- ugir og óma ást- aróp þeirra víðs- vegar um nætur. en þau stenxt kvenfólkið ekki. Á Sælueyjunni hugsa menn um stjórnmál ekki síður en annars staðar og gengur þar á ýmsu. I myndinni leika margir af beztu kvikmyndaleik- urum Dana og mé bar nefna grín- leikarann Dirch Passer, Ove Sprogöe. Kield Petersen, Githu Nörby og Lily Broberg. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna“. 18.30 Harmonikulög. 20.00 Efst á baugi. 20.30 Ungversk fantasía eft- ir Liszt. 20.45 Erindi: Júlíus trúvill- ingur (Jón R. Hjálm- arsson skólastjóri). 21.10 Rita Streich syngur þjóðlög frá ýmsum lönd- um. 21.30 Útvarpssagan: „Her- fjötur“. 22.10 Kvöldsagan: „Dularilm- ur.“ 22.30 Menn og músik; VII. þáttur: Verdi (Ölafur Ragnar Grímsson hefur umsjón með höndum). 23.15 Dagskráriok. pennavmir ★ Frímerkjasafnari í Ríga óskar eftir að skipta á írí-. merkjum við íslenzkan. Nafn og heimilisfang: Ojárs Jansons, Riga 24, Silciema 15, II k., dz 66 USSR. glettan ★ Ef þú vilt giftast mér, get- getum við þá ekki farið út og eytt einhverju af ö'llum pen- ingunum þínum? er opið daglega frá kl. 1.30 til k Þjóðminjasafnið og Lista- kl. 3.30 safn ríkisins er opið daglega frá kl 1.30 til kl. 16. ★ Tæknibókasafn IMSI ei opið alla virka daga nema laugardaga kt. 13-19 gengið ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl 10-12 oe kaup Sala 14-19 a 120.28 120.58 U. S. A. 42.95 43.06 ★ Minjasafn Reykjavíkui Kaadadollar 39.80 39.91 Skúlatúni 2 er opið alla daga Dönsk kr. 622.35 623.95 nema mánudaga klukkan 14- Norsk kr. 601.35 602.89 16 Sænsk kr. 829.38 831.83 !»)•> «2 - , ... Nýtt f. mark 1.335.72 V.339.14 ★ Landsbókasafnið. Lestrar- Fr. franki 876.40 878.64 salur opinn alla virka öaga Belg. franki 86.16 86.38 kl. 10-12. l3--19-og-2(L22.-nemfc. Svjssn. franki 993.53 996 08 laugardaga kl. 10-12 oð 13-19 Gyllini 1.192.02 1.195.08 Otlán alla virka daga klukkar Tékkn. kr. 596.40 598 00 13-15. V-þýzkt m ■ 1.078.74 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 * Árbæjarsafnið er opið ; Austurr sch 166.46 166.88 hverjum degi frá klukkan Peseti 71.60 71.80 til 6 nema á mánudögum A Reikningar.— sunnudögum er opið frá kl Vöruskiptalönd 99.86 100 14 2 til 7. Veitingar I Dillons- Reikningspund húsi á sama tima. Vöruskiptal. 120.25 120.55 ★ Kvcnnadeild Slysavarna- félagsins í Reykjavík fer i eins dags skemmtiferð þriðiu- daginn 20. ágúst. Farið verður í Þjórsárdal. komið við í Sál- holti og á Laugarvatni. Allar upplýsingar gefnar í verzlun Gunnþórunnar Halldórsdóttur. söfn •k Asgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga 1 Iúli og ágúst nema laugar- daga frá kl. 1.30 til 4. k Listasafn Einars Jónssonar flugið ★ Loftleiðir. Eiríkur raudi er væntanlegur frá N.Y, kl. 6.00 GSO o Q ÍÞRÓTTIR Framhald af 7. síöu. sama dag og lyktaði leik þeirra við heimamenn með jafnteF.) 2:2. Liðin munu því verða að leika öðru sinni þvi hrein úrsiii verða að fást. Víkingar mættu iBK-b é Melavellinum á þriðjudaginn 02 sigruðu Víkingar 1:0. I fyrra- kvöld slgraði Þróttur-b með 9 mörkum gegn tveimur. Það skal tekið fram fyrir bá sem ekki eru með á nótunum að liðið sem tapar er úr keppn- inni. Reynir og Dímon voru fcúin að tilkynna þátttöku í Bikar- keppninni en þau munu nafa dregið sig til baka og leika bvi ekki með að þessu sinni. K. R. R.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.