Þjóðviljinn - 22.08.1963, Blaðsíða 2
C nfn A
«■ '
MÖDVILI5KÍI
Firnmtudagur 22. ágúst 1963
PiSIuIeikur og söngur
Fjórur nfjar hljóm-
plötur frá Fálkunum
Fjórar nýjar 12” hæggengar
hljómplötur með íslenzkri tónlist
hafa verið gefnar út af Hljóm-
plötudcild Fálkans h.f. Tvær
þeirra, Gullöld íslenzkra söngv-
ara og ísland í tónum eru þcg-
ar komnar í verzlanir en hin-
ar tvær tJrval af íslonzkum
rimnalögum og Karlakór Reykja-
víkur eru væntanlcgar eftir
mántíð.
Á plötunni Gullöld íslenzkra
Stofnuð samtök
íslenzkra bar-
þjóna
29. maí sl. voru stofnuð sam-
tök íslenzkra barþjóna. Við-
staddur stofnun samtakanna var
forseti alþjóðasamtaka barþjóna,
hr. Kurt Sörensen, sem var fé-
lagslegur ráðunautur við stofn-
un þeirra. Sörensen kom hingað
í boði fyrirtækis Konráðs Axels-
sonar og Co.
Samtökin hafa engin afskipti
af kjaramálum meðlima sinna
og taka ekki afstöðu til stjóm-
mála.
Takmark samtakanna er m.a.:
að efla og bseta starf og mennt-
un barþjóna m.a. með því að
taka virkan þátt í alþjóðlegu
samstarfi barþjóna og hefur í
þeim efnum sótt um upptöku í
alþjóðasamtökin.
Að sjá um að allir drykkir
séu eingöngu framreiddir
samkvæmt alþjóðlega viður-
kenndum uppskriftum, bæði að
því er varðar blöndun og
blöndunarefni, og vinna jafn-
framt að því að nýjar blöndur
hljóti viðurkenningu.
Að hafa vinsamlegt óháð
samstarf við alla þá aðila, sem
áhuga hafa á málefnum sam-
takanna.
Stórn camtakanna skipa:
Formaður. Símon Sigurjóns-
son. Varaformaður Daníel Stef-
ánsson. Ritari, Þórarinn Flyg-
enring G’aldkeri, Róbert Krist-
jónsson. Meðstjórnandi, Jón Þór
ólafsson. 1 varastjórn, Stefán
Þorvaldsson. Endurskoðendur,
Christian Ewald Torp og Jón
Jóhannésson.
F.h. Samtaka íslenzkra bar-
þjóna.
Símon SigTirjónsson.
söngvara gefst fólki kos.tur á
að heyra í 9 af beztu söngv-
urum Islendinga i 40 ár. Tón-
listarráöunautur His Masters
Voice í Danmörku aðstoðaði
Fálkann um val söngvara á
plötunni. ísland í tónum er eins
og nafnið gefur til kynna ein-
göngu íslenzk tónverk sungin af
Karlakórnum Fóstbræðrum und-
ir 'stjóm Ragnars Bjömssonar
og Jóns Þórarinssonar.
Platan með karlpkór Reykjavík-
ur er að nokknx leyti gefin út
til viðurkenningar á starfi
söngstjórans Sigurðar Þórðar-
sonar en hann hefur nú látið
af stjórn kórsins. Á plötunni
kemur fram það bezta sem kór-
inn hefur sungið áður fyrir' His
Masters Voice og Fálkann en
auk þess eru þar nokkrar nýj-
ar upptökur.
Orval af íslenzkum rimnalög-
um er plata sem marga mun
fýsa að hafa f plötusafni sínu.
Rímnalögin eru kveðin af helztu
kvæðamönnum landsins og var
upptakan gerð af John Levy,
sem er sérfræðingur í upptöku
þjóðlegrar tónlistar frá ýmsum
löndum.
Allar verða plöturnar settar á
sölumarkað erlendis, bæði 1
Evrópu og Ameríku. Verð hverr-
ar hljómplötu er kr. 300.00
Einnig munu brátt koma á
markaðinn hjá Hljómplötudeild
Fálkans h.f. þrjár nýjar hljóm-
plötur með Einari Kristjánssyni,
Smárakvartettinum á Akureyi
og Rímnalögum Jóns Leifs.
Wilhelm Stross prófessor í
fiðluleik við Tónlistarháskólann
í Munchexl er kominn til Islands
í einkaerindum, en ekki til þess
að efna til tónleika. Hann lét
þó til leiðast fyrir tilmæli ann-
arra að leika á hljóðfæri sltt
fyrir Reykvíkinga síðastliðið
mánudagskvöld.
Á efnisskrá hans voru þrjár
fiðlusónötur, eftir Vivaldi (nr. 2
í A-dúr). Mozart (KV 454 í B-
dúr) og Beethoven (op. 24 í F-
dúr). Hér var að ræða um mjög
fullkominn fiðlúleik. Stross ieik-
ur að vísu ekki eins og þessir
glæsisnillingar, sem ferðast milli
heimsborganna og láta allan al-
nenning falla sér til fóta. Hann
r hinn öruggi og óbrigðuli tón-
■tarmaður, kunnáttumaðurinn í
ess orðs fyllstu merkingu. Með-
ierð hans á sónötunum þremur
var fráþærlega vönduð í alla
staði. En hámarki fannst þó und-
rrituðum leikur hans ná x' ein-
óiksþættinum eftir Bach, sem
'ann fór með að lokum utan
•'fnisskrár. Trúrri túlkun á tón-
'ist Bachs mun sjaldheyrð.
Guðrún Kristinsdóttir var fiðlu -
' rikaranum góður og samboðinn
. rídirleikari.
Það var annar þáttur þessara
tónleika, að Sigurður Bjöi-nsson
söng nokkur lög við undirleik
Guðrúnar, sem sé fyrstu sjö lög-
in úr „Dichterliebe” eftir Schu-
mann, lagaflokki, sem hann hef-
ur flutt hér áður, og svo fimm
íslenzk lög. I söng Sigurðar
komu fram þeir kostir, sem áður
hafa verið gerðir að umtalsefni,
er hann hefur efnt til hljóm-
leika. Meðal ágalla. sem ég hef
einnig áður bent á, er það, að
honum hættir til að fara óná-
kvæmlega með söngtexta. Sams-
konar ónákvæmni kemur fyrir í
efnisskránni, þar sem or,ðið
„Liebe“ stendur fyrir „Lilie" 1
upphafsorðunvþriðja Schumanns-
lagsins. En vera má, að þetta sé
ekki sök söngvarans, og ekki tók
ég eítir því, hvort hann söng svo
eða ekki. Hitt er víst. að hann
söng „fleirri“ í staðinn fyrir
,,fleiri“ í fyrsta íslenzka laginu,
og er það eigi fagur framburður.
— 1 þessu lagi er það einnig
meira en vafasöm endurbót að
hafa viðstöðu („fermötu") á síð-
Féll í höfnina
og var nærri
drukknaður
Um kl. 1 í fyrrinótt varð bif-
reiðarstjóri af Hreyfli var við
það að maður féll í sjóinn út
af togarabryggjunni. Bílstjórinn
gerði lögreglunni þegar aðvart
og komu lögregluþjónar á vett-
vang' og köstuðu bjarghring til
mannsins. Gat hann náð í hring-
inn og haldið sér í hann þar
til lögreglumennimir komu hon-
um til hjálpar og náðu honum
upp. Maðurinn var mjög þrek-
aður orðinn. Var hann fluttur
í slysavarðstofuna og var þar
fram eftir nóttunni þar til hann
hresstist.
I ara atkvæði orðanna ,,-sali“
I „dali“ og ,,-gali“, eins og söngv-
arinn gerði. Þetta spillir gersam-
lega áhrifum slíkra viðstaðna,
sem eiga að réttu lagi heima
síðar í laginu, og ,sviptir lagið
þokka sínum. Söngvarinn getur
að vísu afsakað sig með því, að
Bjarni Þorsteinsson hefur allar
þessar viðstöður í þeirri mynd
lagsins. sem birt er í þjóðlaga-
safni hans. Þetta er þó ekki til
fyrirmyndar. Annars hefur þessu
ágæta þjóðlagi svo sem áður ver-
ið spillt með slíkum „endurbót-
um“, eins og til dæmis tveggja
takta innskotinu til endurtekn-
ingar orðunum „fagurt galaði
fuglinn sá“, sem er hér alger-
lega óeðlilegt og brýtur í bága
við hinn einfalda og látlausa stíl
lagsins. Svipuðu máli gegnir um
lengingu nótnagildis á atkvæðun-
um „leng-i þar við“ í niðurlagi
lagsins. Ég veit ekki, hvort
Sveinbjöm Sveinbjömsson er
Milliríkjadóm-
arar í knatt-
spyrnn valdir.
Samkvæmt reglum Alþjóða-
knattspyrnusambandsins ber
hverju knattspymusambandi að
tilkynna fyrr 1. september ár
hvert hverjir verði milliríkja-
dómarar fyrir næsta ár á eft-
ir.
Stjórn knattspyrnusambands
Islands hefur samþykkt að til-
kynna eftirtaltía dómara, sem
millirjkjadómara fyrir tímabil-
ið 1. september 1963 til l.sept.
1964:
Haukur Óskarsson, Hannes Þ.
Sigurðsson, Magnús V. Péturs-
- son.
Seldi í Cuxhaven
fyrir 167 þús. m.
í gær seldi togarinn Freyr
afla sinn i Cuxhaven, 208 Íest-
ir fyrir 167.536 mörk. Er þetta
fyrsta ísfisksala íslenzks togara
frá því í vor. Allmargir. togar-
ar eru nú að veiðum fyrir er-
lendam markað og munu tveir
selja afla sinn úti í næstu viku.
W. Stross.
upphafsmaður að þessum tveim
síðastnefndu breytingum, en bær
koma að minnsta kosti fyrir í
þeim búningi, sem lagið hefur
í útgáfu hans. Aftur á móti
sleppir hann öllum viðstöðam,
líka þar sem þær eiga heima.
B. F.
NÝTÍZKU HÚSGÖGN
Fjclbreytt úrval.
Póstsendum.
Axel Eyjólfsson
Heimsþing kvenna
Hér fer á eftlr útdráttur úr
ávarpi Hcimsþings kvcnna,
sem haldiö var í Moskvu síð-
ast í júní.
Við skírskotum til yðar:
að vinna ósleitilega að því
að tilraunum með kjarnorku-
vopn verði hætt, að styðja all-
ar framkomnar tillögur um
kjarnorkuvopnalaus svæði, að
berjast fyrir afnámi herstöðva
og að erlendir herir verði kall-
aðir heim, að styðja baráttu
allra þeirra einstakra samtaka
og ríkisstjórna og allra þeirra
sem vinna í þessum anda.
Að efla samtök kvenna fyr-
ir friði, friðsamlegri sambúð
og afvopnun.
Málefni friðar og afvopnun-
ar er óaðskiljanlegt frá baráttu
þjóðanna fyrir sjálfstæði.
Við styðjum konur og þjóðir
sem berjast á móti hverskon-
ar kúgun og nýlendustefnu í
hvaða mynd sem er, fyrir frelsi
þeirra og þjóðlegu siálfstæði.
Við styðjum konur sem berj-
ast og þjást undir oki fasism-
ans og við munum berjast þar
til engin kona er lengur í fang-
elsi fyrir þær sakir að hafa
snúizt til vamar bömum sín-
um, frelsi og friði.
Konur, við sem gefum líf,
verðum að vernda það.
Við strengjum þess heit að
sameinast og vinna af alefli
gegn styrjaldarhættunni, en
tryggja varanlegan frið í heim-
inum.
Lífið mun sigra ef við viljum.
Fondur kommún-
ista í Khöfn
KAUPMANNAHÖFN 21/8 — I
ályktun, sem samþykkt var á
fundi kommúnistaflokka Noregs,
Danmerkur. Finnlands og Svl-
þjóðar, í Kaupmannahöfn, segir.
að við undirritun samningsins
urn takmarkað bann við kjarn-
orkutilraunutn háfi mikilvægur
árangur náðst. og tx'mi sé nú
komlnn til þess að Norðurlönd
séu lýst kjamorkulaust svæði. Er
skírskotað til áætlunar þeirrar,
er Únden, utanrtklsráðherra Svf-
þjóðar. hefur lagt fram um það
efni svo og tillögu Kekkonens
Finnlandsforseta.
Ályktunin slær því föstu, að
ríkt hafi full samstaða um af-
stöðuna til þeirra mála, sem upp
hafi komið innan hinnar álþjóð-
legu kommúnistahreyfingar. Við
skoðum þær ákvarðanir, sem
teknar hafa verið á undanföm-
um kommúnistaþingum — 1957
og 1960 — sem meginlínur í
stefnxi kommúnistaflokkanna. —
segir i ályktuninni. Ennfremur
er undirstrikað, að sú stefna
þýði framkvæmd á meginreglum
marxismans og leninismans.
hifreiðaleigon HJÓL
Simi 18-370
Bverfisgðtn 82
PJQHUSTAN
LAUGAVEGI 18 SIMI 19113
TIL SÖLU.
Stofa og lítið eldhús 1
Gerðunum ásamt geymslu-
og snyrtiherbergi.
3 herb. góð risíbúð í timb-
urhúsi við Njálsgötu.
3 herb. kjallaraíbúð við
Langholtsveg. Sér inn-
gangur.
3herb. risíbúð við Mjóuhlíð.
3 herb. jarðhæð við Barma-
hlíð.
4 herb. hæð við Ásvalla-
götu.
Múrhúðað timburhús, 4
herb. góð íbúð við Lang-
hol'tsveg. Stór steyptur
bílskúr.
3 herb. hæð við Grana-
ákjól.
9 hcrb. nýleg hæð 90 fer-
metrar í timburhúsi. stór
erfðafestulóð.
4 herb. góð fbúð 117 fer-
metrar við Suðurlands-
braut. Stórt útihús.
4 herb. hæð við Bergstaða-
stræti.
4 herb. hæð við Nýlendu-
götu. Laus 1, sept.
5 herb. glæsileg fbúð við
Kleppsveg.
Timburhús 3 herb. íbúð við
Suðurlandsbraut. Útborg-
un 135 bús.
Timburhúg við Breiðholts-
veg. 5 herb. íbúð. Ctborg-
un 100 þús.
Timburhús 80 fermetrar á
eignarlóð í Þingholtunum.
3 hæðir og kjaJlari.
Raðhús f Vogunum.
í SMÍÐUM.
Glæsilegar 6 herb. enda-
fbúðir í borginni.
4 herb. fbúð á 1. hæð við
Háaleitisbraut.
Parhús í Kópavogi.
Efri hæðir með allt sér f
tvfbýlishúsum í Kópavogi.
Lúxushús í i Garðahreppi.
Tækifærisverð.
KÓPAVOGUR.
3 herb. hseð við Lindar-
veg f Kópavogi. Einnig
góð byggingarlóð með
teikningu.
3 herb. hasð f timburhúsi
við Nýbýlaveg.
Höfum kaupendur með mikl-
ar útborganir að ficstum
tcgundum fastcigna.
KR-frjáls-
íþróttamenn
Innanfélagsmót í köstum fer
fram í /dag og næstkomandi
föstudag.
Stjórnin.
Sumarleíkhúsið sýnir Ærsladrauginn
Undanfarið hefur lcikflokkurinn Sumarleikhús ið frá Reykjavík sýnt gamanleikinn ÆSrsIa-
drauginn eftir Noel Coward úti á Iandi. Leik num hefur hvarvetna verið mjög vel tekið.
Myndin er tekin á miðilsfundi í Ærsladraugn um og sýnir Margréti Magnúsdóttur Gísla
Halldórsson, Ninu Sveinsdóttur, Slgriöi Hagalín og Guðmund Pálsson í hlutverkum sínum.
4
4