Þjóðviljinn - 22.08.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.08.1963, Blaðsíða 6
SÍÐA MðÐVILIíNN Flmmtudagur 22. ágúst 1963 ca Leikhús æskmnar Leikhús Æskunnar kom úr Ieikför um Norður- og Austurland um siðustu mánaðamót, þar sem það sýndi „Einkennilegan mann“ eftir Odd Björnsson, við mjög góðar undirtektir. Fé- Iagiiö hyggst nú sýna lcikinn á nokkrum stöðum í nágrenmi Reykjavíkur um helgar áður cn sýningar hefjast í Tjarnarbæ. Fyrsta sýningin verður að Flúðum, laugardaginn 24. ágúst. Næsta sýning í Hveragerði 25. ágúst. — Myndin er af Sigurði Skúlasyni, Valdimar Lárussyni og Bergljótu Stefansdóttur. hádegishitinn ★ Klukkan 12 í gærdag var hægviðri hér á landi, víðast var skýjað en þurrt. Léttskýj- að var sums staðar í innsveit- um vestanlands og á norðaust- ur landi. Smá skúrir voru á Suðvesturlandi. Um 1200 itm suður af Vestmannaeyjum er lægð á hreyfingu. en hæð fyr- ir norðan land. til minnis ★ I dag er fimmtudagur 22. ágúst. Symphóríanusmessa. Ar degisháflæði klukkan 3.13. Jörundi hundadagakonungi steypt 1809. 18. vika sumars. ★ Næturvörzlu f Reykjavík vikuna 17. til 24. ágúst ann^st Vesturbæjar Apótek. Sími 22290. ★ Næturvörzlu i Hafnarfirði vikuna 17. til 24. ágúst ann- ast Jón Jóhannesson læknir Sími 51466. ★ Slysavarðstofan í Hei’lsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin.sími 11100. ★ Lögrcglan sími 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapótck eru opin alla virka daga kl. 9-12. laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Sími 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20, laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kl. 13-16. ýfnislegt ★ Ljósmæðrafélag Islands. Hin fyrirhugaða skemmtiferð félagsins verður farin sunnu- daginn 25. ágúst. Vinsamlega tilkynnið þátttoku og leytið upplýsinga varðandi ferðina hjá Steinunni Finnbogadóttur Ljósheimum 4. Sími 33172 og Brynhildi Kristjánsd. Álfta- mýri 56. Sími 23622. ferðalag ★ Ferðafélag íslands fer fjór- ar 1 og hálfs dags ferðir um næstu helgi: Þórsmörk, Land- mannalaugar, Hveravellir og Kerlingarfjöll, og vestur í Hítardal.. Lagt, gf stað kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. Á sunnudagsmorgun kl. 9 er farið út að Reykjanesvita til Grindavíkur og um Krísuvík til Reykjavíkur. Allar nánari upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins í Túngötu 5. Símar 19533 og 11798. AAinningaspjöld ★ Minningarspjöld barna- spítalas.ióðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skart- gripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymundssonarkjall- aranum, Verzlunin Vesturgötu 14. Verzlunin Spegillinn Laug- arveg 49, Þorsteinsbúð Snorra- braut 61, Vesturbæjar Apótek. Holts Apótek og hjá yfir- hjúkrunarkonu fröken Sigríði Bachmann Landspítalanum. vísan Aksturs-tjald prófessorsins. Eiginmönnum ekki smá ólög prófessorar gera. Kvenna sinna akrcin á aldrcí framar mega vera. skipin ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Antwerpen 18. þ.m. væntanlegur til Rvík- ur á morgun. Brúarfoss fer frá N.Y. 28. þ.m. til Reykja- víkur. Dettifoss fer frá Rvík kl. 18.00 í dag til Siglufjarðai og Akureyrar og þaðan til Dublin og N.Y. Fjallfoss fór frá Siglufirði 20. þ.m. til Ö- lafsfjarðar og Raufarhafnar og þaðan til Gautaborgar. Lysekil og Gravarna. Goðafoss fór frá N.Y. 13. þ.m. væntan- legur til Reykjavíkur í gær. Gullfoss fór frá Leith 19. b.m. væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Lagarfoss fór frá Vest- mannaeyjum 20. þ.m. Lil Breiðdalsvíkur, Seyðisfjarðar. Vóþnáfjárðár. Siglufjarðar, Hólmavíkur, Vestfjarða og Faxaflóahafna. Mánafoss fór frá Kaupmannahöfn 19. P.m. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Hull og Reykjavíkur. Setfoss fór frá Vestmannaeyjum i gærkvöld til Nörrköpmg. Rostock og Hamborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík i gær til Vestmannaeyja. Keflavíkur og Hafnarfjarðar. Tungufoss fór frá Stettin I gærkvöld til Reykjavíkur. ★ Skipadcild SfS. Hvassafell átti að fara í gær frá Lenin- grad til Reykjavíkur. Amar- fell er í Reykjavík. Jökulfell átti að fara í gær frá Cam- den til Reyðarfjarðar. Dísar- fell fór 20. þ.m. frá Seyðisfirði til Helsingfors, Aabo og Len- ingrad. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Helgafell fer í dag frá Löd- ingen til Hammerfest og Ark- angel. Hamrafell fer væntan- lega í dag frá Palermo til Batumi. Stapafell fór 20. b.m. frá Wheast til Hafnarfjarðar. ★ Hafskip. Laxá lestar í Partington. Rangá fór 20. b.m. frá Bohus til Ventspils. ★ Skipaútgerð rikisins. Hekla er í Kaupmannahöfn. Esja er á Norðurlandshöfnum. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld tii Reykia- víkur. Þyrill var 140 sim. norður af Barrahead á hádegi í gær á leið til Weaste. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. ★ Jöklar. Drangajökull kem- ur til Camden 24. þ.m., fer þaðan til Gloucester og Rvík- ur. Langjökuil fór frá Hafnar- firði í gær áleiðis til Sauð- árkróks og Akureyrar. Vatna- jökull er á leið til Grimby, fer þaðan til Hamborgar, Rotier- dam og Reykjavíkur. brúðkaup 17. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Kristín Helga Hákonardóttir hjúkrun- arnemi Skarphéðinsgötu 12 og Haraldur Þorsteinsson iðn- nemi Mosgerði 15. Heimili þeirra er að Hrísateig 36. 17. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Edda Flygering Sólvallagötu 8 og Birnir Bjamason stud. med.. Ljósheimum 4. Heimili þeirra verður að Ljósheimum 4. flugið ★ Loftleiðir. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá N.Y kl. 17.30. Fer til Luxemborg- ar kl. 19.00. Leifur Eiríks-son er væntanlegur frá Helsing- fors og Osló kl. 22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30. ★ Flugfclag fslands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur klukkan 22.40 í kvöld. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga ti' Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða. Kópaskers. Þórshafnar. ísa- fjarðar og Eyja tvær ferðir Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar þrjár ferðir. ísafjarðar, Fagurhólsmýrar. Hornafjarðar, Húsavíkur, Eg- ilsstaða, Fagurhólsmýrar og Eyja tvær ferðir. útvarpið 13.00 „Á frívaktinni". 18.30 Danshljómsveitir leika. 20.00 Þættir úr ballettinum „Þyrnirósa" eftir Tsjaíkovskí. 20.30 Erindi: Saga mannfé- lagsfræðinnar: XI. (Hannes Jónsson félags- fræðingur). 20.50 Sandor Konya syngur óperúaríur eftir Puccini 21.05 Úr verkum Margrétar Jónsdóttur skáldkonu — Flytjendur: Skáld- konan sjálf og Briet Héðinsdóttir. 21.35 Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Gúnter Raphael. 22.10 Kvöldsagan: „Dulan.’m- ur“ 22.30 Nikkan á ný (Henry J Eyland), 23.00 Dagskrárlok. söfn ★ Borgarbókasafn Reykjavík- ur sími 12308. Aðalsafn Þing- holtsstræti 29A. Útlánadeildin er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstof- an er opin alla virka daga kl. 10-10, nema laugardaga kl. 10-4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötru 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Úti- búið við Sólheima 27 opið 4- 7 alla virka daga nema laug- ardaga. ★ Ássrímssafn Bergsstaða- stræti 74 er opið alla daga í júlí og ágúst nema laugardaga frá klukkan 1.30 til 4. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl- 1-30 1:1 3.30. ★ Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugardaga klukkan 13-19. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga néma mánudaga kl. 14-16. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Árbæjarsafnið er opið a hverjum degi frá klukkan 2 til 6 nema á mánudögum. Á sunnudögum er opið frá kl 2 til 7. Veitingar í Dillons- húsi á sama tíma. ★ Þjóðminjasafnið og Lista safn ríkisins eru opin daglega frá klukkan 1.30 til kl 16 00 Kaðallinn er ekki í hættu, en fiskibáturinn er kom- inn ískyggilega nærri. Lúpardi er nú að nálgast tak- markið. Harun kallar til Jim: „Nú getur þú bætt fyrir brot þitt. Gerðú nákvæmlega eins og þér er sagt, og þig mun ekki iðrá þess.“ Þórður sér nú greinilega langt, magurt andlit r forna óvinar síns. Þeir hafa marga hildi háð und farið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.