Þjóðviljinn - 23.08.1963, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 23.08.1963, Qupperneq 2
I HðamiiHN Föstudagur 23. ágúst 10P3 íingakeppni FRÍ hefst í dag Klukkan tvö í dag hefst á Laugardalsvellinum ungl- ingakeppni Frjálsíþróttasambands íslands 1963. Keppni þessi er algert nýmæli hér á landi, en hinum Norður- löndunum hefur slík keppni farið fram allmörg síð- ari ár. Esperanto og Asíuþjóðir Forráðamenn keppninnar gera sér vonir um, að unglingakeppn- -in hér geti orðið lyftlstörrg íyr- ir frjálsar íþróttir, þegar fram líða stundir, en þessi keppni er frumtilraun á þessu sviðl hér á landi. 1 dag fer fram keppni í eftir- töldum greinum: STÚLKUR: 100 m. hlaup, 80 ín. grindahlaup, langstökk og kringlukast. SVEINAR: 100 m. hlaup, hástökk og kringlukast. DRENGIR: 100 m. hlaup, 800 m. hlaup, hástökk, kúluvarp og kringlukast. UNGLINGAR: 100 m. hlaup 1500 m. hlaup, há- stökk, kúluvarp og sleggjukast, en keppni í þelrri grein fer fram á Melavellinum og hefst kl 16. Yfírlýsing frá Mjólkureftir- Á sunnudag hefst keppnin kl. 16,30, og verður þá keppt i eft- ir töldum greinum: STULKUR: 200 m. hlaup, hástökk og spjót- kast. SVEINAR: 400 m. hlaup, langstökk og kúluvarp. DRENG- IR: 400 m. hlaup, 110 m. grinda- hiaup, langstökk og spjótkast. UNGLINGAR 400 m. hlaup, 3000 m. hlaup, þrístökk, lang- stökk og spjótkast. Að keppni iokinni verður kaffisamsæti i húsi Slysavarna- félagsins við Grandagarð sem hefst ki. 20,30. Þar verða verð- laun afhent. Keppendur utan af landi munu búa í iR-húsinu við Túngötu og KR-húsinu við Kaplaskjólsveg þ.e.a.s. þeir sem ekki eiga aettingja í bænum, er þeir gista hjá. Ésperantoþingið í Varsjá var sótt af f jölmöiYfUm þjóðum, þar á meðal mörgum frá Asíu og Afríku. Það leyndi sér ekki á þessu þingi, hversu esperanto er á- gætur tengiliður fyrir þjóðir utan Evrópu. Við þörfnumst því ekki leng- ur hersveita af túlkum, hauga af þýddum skjölum né nýtizku þýðingai-véla. Hin mikla útbreiðsla esper- anto í Japan, Kína, Indónesíu, Viet-Nam, Armeníu, Uzbekist- an. Kóreu, Indlandi, Nepal Kambodsia og víðar sínir glögglega að málið er lifandi mál og viðurkennt, sem auð- lærðasta málið fyrir Asíu-þjóð- ir, en mál þeirra er gerólíkt Evrópumálunum. Esperanto er margfalt auð- veldara en enska, franska eða önnur Evrópumál, vegna þess hve málið er viturlega upp- bvggt, rökrétt, sveigjanlegt og hljómfagurt. Margir vísindamenn frá Jap- an, Kína, Armeníu og Uzbek- istan, er kunna vel tvö Evrópu mál vilja heldur rita verk sín á esperanto og stofna þannig til gagnkvæmra tengsla um vísindalegra reynslu við vís- indamenn annara þjóða. Fyrir nokkrum árum gáfu nokkrir vísindamenn út ávarp fyrir forgöngu Lo Chou prof- essors frá Sensi, þar sem þeir mæltu eindregið með esperanto sem alþjóðamáli í stað latín- unnar, er þeir töldu óhæfa sem atþjóðamál vísindamanna. Tveir sérfræðingar hafa ságt frá reynslu sinni af esperanto í tímaritinu „Nuntempa Bulg- orio.“ Þessir menn eru rússneski tæknifræðingurinn Armand, er vann í Kína, og búlgarski læknirinn Toderov, er vann i Viet-Nam. Þeir segja að esp- eranto gefi ávaxtaríkan árang- ur í alþjóðlegu samstarfi um' tæknimál. Armand segir: „Ég hef í hæsta lagi eytt 3—4 mánuðum i esperantonám. Fyrir það get ég notið þeirrar ánægju að ræða við Kínverja, Japana og auk þess við allar aðrar þjóðir heims, sem esperanto kunna. En til þess að verða fær um að tala við fulltrúa áður nefndra þriggja þjóða á þjóðtungu þeirra mundi ég verða að fórna þriðjungi ævi minnar. Æskumenn í Viet-Nam, sem lært hafa og iðkað frönsku í áratug, verða þó ekki færir um að rita hana lýtalaust. En eftir aðeins hálfs árs nám í esperanto tókst þeim að ríta málið villulaust. Andstæðingar esperanto máls- ins fullyrtu að það væri gerfi mál, sem ekki mundi lifa höf- und sinn. En nú. eftir að and- stæðingar þess eru dánir, lifir og blómgast þetta snilliverk Zamenhofs á vörum milljóna manna í hraðvaxandi bók- menntum þess. En það er nú svo með hin svonefndu lifandi mál, að þau eru ekki lifandi mál öllum þjóðum — öðru nær. Móður- málið er lifandi mál aðeins þeirri þjóð er talar það, öðrum þjóðum er það framandi — gerfimál. litinu Þjóðviljanum barst í gær eftir- -'arandi yfirlýsing frá Mjólkur- eftirliti rikislns: „Þar sem vissir aðilar hafa á- nægju af því að búa til sögur, vegna bifreiðaslyss. sem mjólkur- eftirlitsmaður ríkisins lenti í, þykir rétt að upplýsa það rétta í málinu: 1. Þann 15. júní sl. var keyrt á bifreið Mjólkureftirlits ríkisins R-6996, Chevrolet-station, árgerð 1955, á Rangárvöllum, skammt frá Hellu. 2. Bifreið eftirlitsins eyði- lagðist í árekstrinum. 3. Mjólkureftirlitsmaður ríkis- ins keyrði ekki blfreiðina, en sat í framsæti hehnar. 4. Mjólkureftirlitsmaður ríkis- ins var um þrjár vikur á sjúkra- húsi. vegna áverka, sem hann hlaut { bifrciðaslysinu. Reykjavík, 22. ágúst 1963 Mjólkureftirlit ríkisins". Fjölleikar í Berlín Friedrichstadt-leikhúsið í Austur-Berlín efndi í þessum mán- uði tiil alþjóðlegra fjölleika og var mjög vandað til allra hluta. Til vinstri sjást nokkrar ballctdansmeyja r hússins. Standa þær að tjaldbaki og fylgjast með sýningu fimleikamanna frá Vestur-Þýzkala ndi sem sjást til hægri á myndinni . Það mál, sem við tölum í Viet-Nam, hefir enga orðflokka, þar af lelðandi hvorki fleirtölu, endingar eða föll. Helztu ein- kenni málsins eru sex tónar, er gefa orðunum breytilega þýð- ingu. Hin óbreytilegu orð geta þvf verið nafnorð, lýsingarorð, sagnorð, atviksorð eða forsetn- ingar, eftir stöðu þeirra í setn- ingunni. öll evrópumálin eru okkur því framandi, þar af leiðandi gerfimál. Eriendu málin eru okkur því, ekki aðeins gerfi mál heldur hrein og bein koll- steypumál. Kínverskan er að vísu skyld okkar máli, en orða- niðurröðun er frábrugðin. Esperanto umber orðaskipan beggja málanna og því eðlilegt mál, hvað það snertir. Fyrir menningarviðskipti margra þjóða í Asíu og Afríku er espéranto bráðnauðsynlegt, þar sem mál þeirra, bókmennt- ir og menning er svo að segja elnskis metin af umheiminum. I t 1 löndum, sem líkt eru sett og Viet-Nam, að þýddar bók- menntir eru varla til og frum- samdar bókmenntir hafa enn ekki náð útbreiðslu, hefir esp- eranto alveg sérstaka þýðingu, vegna bókmennta þess, með 30 þúsund úrvals bóka. Það sem við höfum kynnzt úr heims- bókmenntunum eigum við esp- eranto og þakka, því til sönn- unar nægir að nefna „Faraono” „Sinjoro Tadeo“ „Quo Vadis“ „Romeo Kaj Julieto” „Eugenio Onegin“, „La Revizoro" o.fl. Þó Frakkar réðu hér ríkjum •' 80 ór var ekkert af riturn Vikt- ors Hugo Anatole France Maupassant, Zola, Balzac o.fl. höfunda þýdd á mál okkar í Viet-Nam. Að dæmi kínveskra og jap- anskra esperantista, verða þjóð- ir Asíu og Afríku að nota esp- eranto til þess að afla sér verð- mætrar alþjóðlegrar menningar og til þess að kynna öllum heimi eigin menningu og þjóð- legan fróðleik. Hagnýting esperanto til slíks menningarsamstarfs, skyggir enganvegin á þjóðmólin, heldur auðgar þau, en afmáir mála- glundroðann og yfirgang ann- arra móla. Höfundi málsins — snill- ingnum Zamenhof tjáum við hjartans þökk, sömuleiðis öll- um esperanto-rithöfundum og þýðendum er með starfi slnu hafa miðláð okkur af alþjóð- legum fjársjóðum og með því einnig eflt alþjóðlega vináttu. Við heitum því að fylgja dæmi þeirra af heilum huga, vinna með þeim, er vilja útbreiðslu esperanto um allan heim. Þeim öllum sendum við hlýj- ar kveðjur og kærar þakkir. Þýtt úr esperanto. * K.G. Hlutverk íslenzku þjóðarinnar Þvl fer víðsfjarri að ég sækist eftir því, að særa viðkvæmar trúartilfinningar, en ég get ekki borið virðingu fyrir þeirri trúar- ró, sem á skylt við andvara- og ábyrgðarleysi. Vitandi eða óafvitandi leita menn jafnvægis skynsemi og til- finninga. Það fæst því aðeins, að menn lifi vökulir i sinni æðstu lífshugsjón. 1 því vökula lífi get- ur vilji hinna mörgu náð til að steypast fram sem straumur i á, skolað burtu hverskonar óhrein- indum og fengið því áorkað, að trú og vísindi nái til að falla um sama farveginn, en það er skil- yrði fyrir því, að tortíming styrj- •lda verði afstýrt og að mann- sæmandi lífl verði lifað á jörðu hér. 1 Mætti íslenzka þjóðin nú bera gæfu til þess, sameinuð i einni friðarhugsjón, að taka í þann trúmennskunnar þráð. sem nú- verandi biskup hafði í hendi sinni. þegar hann, þáverandi guð- íræðiprófessor reit eftirfarandi málsgreinar: „Nú hafa voldugir menn og ríkar stéttír úti í löndum komið auga á nýtt hlutverk handa bess- um hólma. Nú er það ekki skreið eða tóvara, sem máli skiptir, nú er það hemaðargagnið. Þegar á er sótt um áhrif hér og ítök af þéssum sökum, bá megum við hafa það hugfast, að jvið erum ekki aðeins að hafa vit fyrir okkur sjálfum. með bví að standa eindregið gegn slíku. Við erum að þjóna köllun lands- ins við mannkynið í heild“. (S. E. bls. 113 „Vori brugðið". Erindi og ritgerðir 1943-1948). Það er hlutverk íslenzku þjóð- arinnar að finna traustan gmnn fyrir heilbrigða starfsháttu á þjóðlífsakrinum, sem helgist af sannri mannúð og sönnu sið- gæði. Það illgresi sem er þessu til hindrunar verður að fjarlægja, svo að traust geti orðið brúar- byggingin milli þeirra öfganna að bjóða fram vinstri kinnina. þegar menn hafa verið slegnir á þá hægri, og múgmorðstækj- anna og möguleikanna. til að hrinda þeim af stokkunum, beg- ar misvitmm leiðtogum eða vopnaframleiðendum finnst sér og sínum vilja ekki vera nógu mikill sómi sýndur. Sú þjóð, sem veit sitt hlutverk, er helgast afl um heim. Jafnt hátt sem lágt má falla fyrir kraftinum þeim. 18/8 1963 Guðrún Pálsdóttir. Þing sveitarfélaga Framhald' af 1. síðu. sambandsins fyrir tímabilið og var þessu hvorutveggja vís- að til nefnda. Rædd var tillaga stjórnarinn- ar þess efnis, að hækka ár- gjaldið úr krónum 1,50 í 3,00 á íbúa sveitarfélaganna. Tillög- unni var vísað til Fjárhags- nefndar. • Gunnar Thoroddsen fjórmála- ráðherra flutti ávarp og ræddi aðallega um fjárhagsmól sveit- arfélaganna og drap á ýmsar tillögur til úrbóta þeim. Eftir matarhlé flutti Sigur- björn Þorblörnsson rikisskatt- stjóri erindi um framkvæmd hinna nýju laga um tekjustofna og svaraði fyrirspurnum þar að lútandi. Áður en þingfundi var frest- að klukkan 6, flutti^ Zóphanías Pólssorf erindi um skipulagsmól og ræddi sérstaklega um frum- varp til nýrra laga um þau mál. Eftir fundarslit og fram eftir kvöldinu störfuðu nefndir og fundur verður settur aftur klukkan 10.30 f.h. í dag, en þó flytur Tómas Helgason yfir- læknir á Kleppi erindi um ráð- stafanir sveitarstjórna vegna geðsjúklinga. Að erindi hans loknu flytur Pétur Pétursson innkaupastjóri erindi um vöru- innkaup sveitarfélaganna. Nánar verður sagt fró fund- unum i blaðinu á morgun. Sundkeppn; Framhald af 10. síðu. lands og er það eina tekjulind sambanídsins. Ástæða er til þess að hvetja fólk til þess að synda tvö hundr- uð metrana og draga það ekki fram á síðustu stundu. PJONISTAN LAUGAVHGI 18 TIL SÖLU. SIMI 19113 r 2 herb. giæsileg íbúð við Ásbraut. 2herb. risíbúð f Mosgerði. Utborgun 125 þús. 2 herb. glæsileg íbúð við ldeppsveg. 2 herb. lítil nýstandsett í- búð við Bergstaðastræti. 3 herb. íbúð í Gerðunum. Góð kjör. 3 herb. góð hæð og 3 herb. góð risíbúð við Njálsgötu. Erfðafestulóð. 3 herb. jarðhæð við Barma- hlíð. 4 herb. hæð við Asvalla- götu. Múrhúðað timburhús, 4 herb. góð íbúð við Lang- holtsveg. Stór steyptur bílskúr. 3 herb. hæð við Grana- skjól. 3 herb. nýleg hæð 90 fer- metrar i timburhúsi. stór erfðafestulóð. 4 her^, góð fbúð 117 fer- metrar við Suðurlands- braut. Stórt útihús. 4 herb. hæð við Bergstaða- stræti. 4 herb. hæð við Nýlendu- götu. Laus 1. sept. 5 herb. glæsileg íbúð við Kleppsveg. Timburhús 3 herb. fbúð við Suðurlandsbraut. Utborg- un 135 þús. Timburhús við Breiðholts- veg. 5 herb. íbúð. Utborg- un 100 þús. Timburhús 80 fermetrar á eignarlóð i Þingholtunum. 3 hæðir og kjallari. Raðhús f Vogunum. I SMlÐUM. 4 herb. jarðhæð við Safa- mýri tilbúin undir tré-- verk og málningu nú þeg- ar. 4 herb. íbúð við háaleitis- braut. 6 herb. glæsilegar endaí- búðúðir við Háaleitis- braut. 5—6 hcrb. glæsilegar hæðir með allt sér í Kópavogi. Raðhús og parhús í Kópa- vogi. Tækifærisverð. Lúx- useinbílishús í Garða- hreppi. KÓPAVOGUR. 3 herb. hæð í timburhúsi við Nýbílaveg 1. veðr. 1 laus. 3 hcrb. hæð ásamt bygg- ingarlóð. | Höfum kaupendur með mikl- ar útborganir að flestum tcgundum fasteigna. NÝTÍZKU HÚSGÖGN Fjölbreytt úrval. Póstsendum, Axel Eyjólfsson KIPAUTGCRB RIKISINS Herðubreið fer austur um land 2B. b.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Diúpavogs. Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa- f jarðar, Borgarfjarðar. Vonna ■ fjarðar. Bakkafjarðar. Þórshafn- ar, Raufarhafnar, og Kópaskers. Farseðlar seldir á mánudag. bifreiðaleigan HJÓ | úími ifl-37(l Hverfisgölu 82 V

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.