Þjóðviljinn - 28.08.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.08.1963, Blaðsíða 4
MðÐVILJINN Miðvjkudagur 28. ágúsí Ágætur árangur í unglingakeppni FRÍ: 4 SÍÐA Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk- urinn. — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson. Magnús Kjartansson (áb.J, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjórar: Jón Bjamason. Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstjóm. afgreiðsla. augiýsingar. prentsmiðja: Skólavörðust 19.« Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 65 ó mánuði. Nýjar verö- hækkanir Oegja má, að allt frá því að viðreisnarstjórnin ^ tók við völdum hafi nýjar verðhækkanir á nauðsynjavörum verið það daglega brauð, sem stjórnin hefur borið fyrir almenning. Þessi. stöð- uga verðbólguþróun hefur að sjálfsögðu leitt til óróa á vinnumarkaðinum; verkalýðsfélögin hafa ekki séð sér fært að gera samninga nema til mjög skamms tíma, og mun sízt of' djúpt tekið í ár- inni þó sagt sé, að aldrei hafi ríkt jafn mikil upp- lausn í launamálum almennt og þessi síðustu ár. Hefur þetta ekki aðeins náð til verkalýðshreyf^ ingarinnar heldur til allra launþegahópa í land- inu svo sem kunnugt er. Kauphækkanirnar hafa vissulega komið eftir á — í flestum tilfellum langt eftir á — og verður launþegasamtökunum því ekki kennt um orsakir verðbólguþróunarinnar. Stjórn- arstefnan sjálf og aðgerðir ríkisvaldsins í efna- hagsmálunum er undirrótin; þær kjarabætur, sem knúðar hafa verið fram frá því að viðreisnar- stjórnin tók við, eru óhjákvæmilegar afleiðingat þeirrar stefnu og aðeins til þess að rétta að nokkru skarðan hlut launastéttanna. l^essar staðreyndir hefur ríkisstjórnin neyðzt til * að viðurkenna, enda þótt hinu gagnstæða hafi jafhan verið haldið fram af málsvörum hennar, þegar verkalýðsfélögin hafa staðið í nýjum kjara- samningum. Kjaradómurinn, sem fjallaði um launamál opinberra starfsmanna, hafði til dæm- is bein fyrirmæli frá ríkisstjórninni um að taka tillit til launahækkana annarra stétta fram til þess tíma, og á það hefur verið lögð hin mesta áherzla í stjórnarblöðunum, að þát hafi verið um að ræða leiðréttingu, vegna þess að kjör opin- berra starfsmanna hafi verið orðin með öllu óvið- unandi. Og eins og hjá öðrum stéttum þjóðfélags- ins voru orsakir þess að sjálfsögðu sú óðaverð- bólga, sem viðreisnarstefnan hefur valdið. Menn voru því farnir að vænta þess, að ríkisstjórnin gerði sér loks ljóst, að með óbreyttri stefnu væri einungis áfram stefnt til sívaxandi verðbólgu og áframhaldandi upplausnar í launa- og kjaramál- um, enda virtist grein sú, sem Gunnar Thorodd- sen fjármálaráðherra ritaði í Vísi fyrir skömmu benda í þá átt. / ITn hafi menn gert sér einhverjar vonir í þá átt að ríkisstjórnin hyggðist koma í veg fyrir frek- ari verðhækkanir og stuðla þannig að jafnvægi til þess að vernda kaupmátt launanna, er hæt't við. að reynslan verði nokkuð önnur. í gær tilkynntu verðlagsyfirvöld verðhækkanir á nýjum fiski, og hækka helztu tegundir hans frá 4% og allt upp í 9,5%. Jafnframt gat að líta í Morgunblaðinu frétt um nýjar verðhækkanir á vindlingum, sem nema mun rúmlega Í0%, auk hækkunar á nokkrum tegundum áfengis. Allt bendir þetta ótvírætt til þess, að ríkisstjórnin er enn við sama heygarðs- líornið, þrátt fyrir fögur orð hennar um nauðsyn þess að tryggja kaupmátt launanna. En hitt getur ríkisstjórnin líka verið viss um, að nýjar verð- hækkanir leiða óumfK’"'9r>lega fyrr eða síðar til nýrrar kaupgjaldsbaráttu. — b. Penneí setur nýff heims- 5,20 Um síðustu helgi setti Bandarík.jamaðurinn Pennel nýtt heiins met í stangarstökki, stökk 5.20 m. Gamis ham- sjálfur og var það 5.13 m. sett í landskepn ■’ ríkjamanna í Lundúnum f.vrir skemmstn E <•' ofan tekin af P#mei er liann setti metið i „„uuuii. Langstökk stúlkna: Sigríður Sig. IR (Isl. met). Þórdís Jónsd. HSÞ Maria Hauksd. ÍR Helga Ivarsd. HSK Kringlukast stúlkna: Dröfn G<uðrn. Breiðabl. Ása Jacobsen HSK Sigrún Einarsd. KR Hlín Torfad. IR 100 m. Ulaup unglinga: Kjartan Guðjónsson KR Jón Ingi Ingvarss. UsaH Baldvin Kristj. UmsS Ingimundur Ingim. HSS 1500 m. hlaup unglinga: Jón H. Sig. HSK 4:20,4 Valur Guðm. KR 4 24,6 Ounnar Karlss. HSK 4:28,7 Ingim. Ingim. HSS 4:50,9 Hástökk unglinga: Halldór Jónasson IR 1,70 Jón Ingi Ingv. UsaH 1,70 Kjartan Guðjónss. KR 1,50 wr mtm * ■ 5.32 4,62 4,60 4,41 28,71 27,64 27,41 25,93 11.4 11,5 12,0 12,3 Kúluvaip ungiinga: Kjartan Guðjónss. Sieggjukast unglinga: - Jón öm Þorm. IR Kjartan Guðj. KR Halldór Jónass. IR KR 13,51 48.72 33.72 19,54 100 m. hlaup sveina: Haukur Ingibergss. HsÞ 11,7 Ragnar Guðm. Á 11,7 Sigurjón Sig. lA 11,8 Sig. Hjörl. HsH 12,9 Sigríður Sigurðardóttir ÍR sem setti þrjú íslandsmet á mótinu. — (Ljósm. Bj. Bj.). Þórdís Jónsd. HsÞ 29,5 Linda Ríkh. IR 29,8 liástökk sveina: :Sig. Hjörl. HsH 1,65 Erl. Valdim. ÍR 1,65 Haukur Ingib. HsÞ 1,65 100 m. hlaup drcngja: Einar Gíslas. KR 11,0 Öl. Guðm. KR 11,1 Guðm. Jónss. HsK 11,6 Gestur Þorst. UmsS 11,9 Hástökk stúlkna: Guðrún Óskarsd. HsK 1,40 Sigríður Sig. IR 1,35 Helga Ivarsd. HsK 1,30 Spjótkast stúlkna: Elísabet Brand. IR 3.3,10, Sigr. Sig. IR 27,77 Ingibjörg Arad. UsaH 22,59 Hlín Torfad. IR 18,83 800 m. hlaup drengja: Halldór Guðbj. KR 2:01,8 Ól. Guðm. KR 2:08,2 Marinó Egg. UhÞ. 2:14,3 Jóh. Guðm. UsaH „ 2:25,5 Hástökk drengja Sig. Xng. Á 1,81 Bjarki Reyniss. HsK 1,65 Ársæll Ragnarss. UsaH 1,65 KúJuvarp drengja: Guðm. Guðm. KR 14,14 Sig. Ing./Á. 12,82 ÓL Guðm. KR 12,39 400 m. hlaup drcngja: 01. Guðm. KR 52,4 Halldór Guðbj. KR 55,0 110 m. gnindahl. drengja: Þorv. Ben. HsS 15,5 Sig. Ingólfss. Á _ 17,7 Langstökk drengja: Ól. Guðm. KR 6,74 Gestur Þorst. UmsS 6,51 Guðm. Jónss. HSK 6,35 Gestur: Einar Gislas. KR 6,45 Kninglukast drengja: Spjótkast drengja: Guðm. Guðm. KR 42,95 Ól. Guðm. KR 39,81 Sig. Harðar. Á 40,35 Guðm. Guðm. KR 14,14 ði. Guðm. KR 39,05 Sig. Ing. Á 12,82 Sig. Ing. Á 36,60 Ól. Guðm. KR 12,39 SIÐARI DAGUR: Kúluvarp svcina: ErL Vald. ÍR 17,24 (Isl. sveinamet). Sig. Hjörl. HsH 15,55 Agnar Guðm. KR 14,90 • .angstökk sveina: Haukur Ingib. HsÞ 6,39 Ragnar Guðm. Á 6,38 Sig Hjörl. HsH 5,98 Tón Þorgeirss. IR 5.74 m. hlaup sveina: laukur Ingib. HsÞ 35,6 borst. Þorst KR 55,6 Geir V. Guðjónss. IR 58,9 lón Þorgeirss. IR 59,2 400 m. hlaup unglinga: Valur' Guðm. KR 53,5 Gunnar Karlss. HsK 54,7 Kjartan Guðj. KR 54.3 3000 m. hlaup unglinga: Jón H. Sig. HsK 9:49,7 Valur Guðm. KR 10:49,5 PáB Pálss. KR 11:21,5 Kringlukast unglinga: Sigurþór Hjörl. HsÞ 40,02 Kjartan Guðjónss KP 38.25 Ari Stefánss. HsP 32.95 Sig. Sveinss • 'H-v ’3.97 Spjótkast ungln>v:> Kjartan Guði Kl? "8,40 Sig. Sveinss. HsK 2 67 Halldór Jónass tf 19,75 'ul m. hlaup stúlkna: Sigr. Sig. IR 27.6 (Isl. met). Lilja Sig. HsÞ 28.7 Kúluvarp dnglinga: Kjartan Guðjónss KF 13.51 Sigurþór Hjörl. HsH 13,00 Framhald á 6. síðu. Fyrsfa unglingakeppni FRÍ var háð á Laug- ardalsvellinum um síðustu helgi og voru þátt- takendur um 60 talsins þar aí nær helmingur utan aí landi. í ílestum greinum náðist ágætur árangur. Þannig setti Sigríður Sigurðardóttir ÍR þrjú íslandsmet. Hún bætti 11 ára gamalt met Marýrétar Hall- grímsdótlur UMFR í langstökki um 9 cm., stökk 5.32, þá bæíii h.úr. met Rannveigar Laxdal ÍR í 80 m. grínaahlaupi um 1/10 úr sek., hljóp á 13.2, og loks bætti hún metio í 200 m. hl., sem Rannveig áíti einnig, um 1/10 sek., hljóp á 27.6 sek. Hér á eftir fer árangur kepp- enda i einstökum greinum: URSUT: FVRRI DAGUR 100 m. hlaup stúlkna: Sigríður Sig. ÍR 13,3 Helga Ivarsd. HSK 13,4 Halldóra Helgad. KR 3 3,5 Lilja Sig. HSÞ 13,6 « 80 m. grindahl. stúlkna: Sigríður Sig. IR 13,2 (Isl. met). Linda Rik’n. IR 14,2 Jytia Moustrup, IR 14,3 ----------------------------------3, Tvö sveinamet voru cinoig sett ?á mótinu. Sjgurðuy -Hjör- leifsson HSH ^tökk 115,56 í prí- ktökki óg bætti fearnla TOCtið sem hann átti sjsJXur' utn 11 cpr. Erlendur Valdimarsson tR ' várpaði kúlunni.17,24 og bætti hið gamla met Viihjáims Vil- mundarsonar . um 14 cm. Sigríður Sigurðafdóttir ÍR hláut ’ flest stig stúíkna en Kjartan Guðjonsspri ÍCR' Ugst s'tig' karla. Hlutir þau bæði bik- ara að laúnum. Á sunnudagskyoidið hélt FRl hóf fýrir keþpendur ‘og starfs- menn. Þykif mdt þetta ha'fta 1;gefið góða raun.- I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.