Þjóðviljinn - 28.08.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.08.1963, Blaðsíða 6
g SlÐA bmvnmm Miðvikudagur 28. ágúst 1963 uipíi irarQ@[pg)[re B hádegishitinn ★ Klukkan 12 í gær var norð- an kaldi og dálítil rigning a Dalatanga en annars þurrt og gott veður um allt land. Lægð suður af Grænlandi á hreyf- ingu austnorðaustur. til minnis ★ I dag er miðvikudagur 28. ágúst. Ágústinusmessa. Árdeg- isháflæði klukkan 12.55. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 24. til 31. ágúst annast Ingólfs Apótek. Sími 11330. •k Næturvörzlu i Hafnarfirði vikuna 24. til. 31. ágúst ann- ast Ölafur Einarsson læknir Sími 50952. ★ Slysavarðstofan í Heiisu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkvlliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögrcglan sími 11166. ★ Holtsapótek og Garösapötek eru opin alla virka daga kl. 9-12. laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt ■’lla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Sími 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kl. 13-16. glettan Mér er bara ómögulegt að festa hugann við lærdóm heg- ar svona fallegur kvenmaður er í herbcrginu. mest — minnst Hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir auglýsingu er um það bil 2' rriíilj: óg ' 300 ' þús. Auglýsingin var í fjórum lit- um og tók yfir tvær síður í tímaritinu Reader’s Digest. Tímaritið Life hefur tekið 1 millj. og 800 þús. fyrir aug- lýsingu sem var aðeins ein síða. Auglýsingin'var í fjórum litum og kom á baksíðunni. James G. Bennett. fyrrv. ritstjóri við blaðið New York Herald Tribune varð svo reið- ur þegar sakleysislegt bréf frá gamalli konu í Philadelphiu birtist tvo daga í röð i blað- inu að hann fyrirskipaði að bréfið skyldi birt í hverju blaði samfleytt í 19 ár. (1899— 1918). Efni bréfsins var spurn- ing um hvernig breyta ætti hitastigi Celciusmælis í sam- svarandi hitastig á Fahren- heitmæli. skipin ★ Skipadcild SlS. Hvassafeli er væntanlegt til Rvíkur 31. ágúst frá Leningrad. Arnar- fell er á Raufarhöfn; fer það- an til Húsavíkur og Siglufj. Jökulfell fór 21. ágúst trá Camden til Reyðarfjarðar. Dísarfell er í Helsingfors; fer þaðan til Aabo og Leningrad. Litlafell fór í nótt frá Rvík áleiðis til Norðurlandshafna. Helgafell er í Arkangel, fer þaðan til Frakklands. Hamra- fell er í Batumi; fer þaðan á morgun til Rvikur. Stapa- fell losar á Austfjörðum. ★ Ilafskip. Laxá er í Krist- iansand. Rangá er í Gdynia. ★ Jöklar. Drangajökull er i Öamðéri;‘"fer ”þaðan til Glou- cester og Rvíkur. Langjökull er á leið til Ventspils. Vatna- jökull er á leið til Hamborg- ar; fer þaðan til Rotterdam og Rvíkur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla kom til Rvíkur í morgun frá Norðurlöndum. Esja fór trá Rvík í gær vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Rvík klukkan 21 í kvöld tii Eyja. Þyrill er væntanlegur til Seyðisfjarðar á morgun frá Weaste. Skjaldbreið er ú N- landshöfnum. Herðubreið fer frá Rvík í dag austur um land í hringferð. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Rvík í gær til Ölafsfjarðar. Hjalteyrar. Vopnafjarðar og Seyðisfjarð- ar og þaðan til Ardrossan. Belfast. Bromborough, Avon- mouth. Sharpness og London. Brúarfoss fer frá N.Y. 1 dag til Rvíkur. Dettifoss fór fra Akureyri 24. ágúst til Dublin og N. Y. Fjallfoss kom til Gautaborgar 25. ágúst; fer bað an til Lysekil, Gravarna og K-hafnar. Goðafoss fór frá R- % vík í gær til Keflavíkur; fer þaðan í kvöld til Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith í gær til K-hafnar. Lagarfoss fór f’.'i Stykkis- hólmi í gær til Akraness. Keflavíkur og Rvíkur. Mána- foss fer frá Gufunesi í dag til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Hull í gær til Rotterdam og Rvíkur. Selfoss kom til Norr- köping 26. ágúst; fer þaðan til. Rostock og Hamborgar. Tröllafoss fór frá Siglufirði í gærkvöld til Akureyrar og þaðan um hádegi í dag til Hull og Hamborgar. Tungu- foss fór frá Stettin 22. ágúst væntanlegur til Re'ykjavíkur í gær, kemur að bryggju um klukkan 16.00. söfn ★ Borgarbókasafn Rcykjavik- ur sími 12308. Aðalsafn Þing- holtsstræti 29A Otlánadei'.din er opin 2-10 alla virka daga nema iaugardaga 1-4. Lesstof- an er opin alla virka daga kl. 10-10, nema laugardaga kl. 10-4. títibúið Hólmgarði 54 opið 5-7 alla daga nema laua- ardaga. Otibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Oti- búið v'ð Sólheima 27 opið 4- 7 alla virka daga nema laug- ardaga. ★ Ascrímssafn Bergsstaða- stræti 74 er opið alla daga júlí og ágúst nema laugardaga frá klukkan 1.30 til 4. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin daglega frá klukkan 1.30 til kl. 16.00 ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega fti kl- 1-30 3.30. ★ Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga riema laugardaga klukkan 13-19. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daaa nema mánudaga kl. 14-16 ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan iO- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Arbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá klukkan 2 til 6 nema á mánudögum. Á sunnudögum er opið frá kl 2 til 7. Veitingar í Dilloas- húsi á sama tíma. ýmislegt Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð fimmtu- daginn 29. ágúst. Lagt verð- ur af stað frá Bifreiðastöð íslands. Upplýsingar í símurn 37782 og 32452. Að neðan heyrist skyndilega æðisgengið öskur. Pétur lítur niður, og rennur kalt vatn milli skinns og hör- unds. Nansí ræðst á Jim, en er þessi draugalega vera í rauninni Nansí? Dýrið hefur breytzt í grænhvítan óskapnað, en er jötuneflt, og Jim er í mikilli hættu staddur. Og hvar er Sjana? Hér liggur búningurinn, en hvar er hún sjálf? Pétur víkur til hliðar. apinn kemur ko’óður og Jim haltrandi á eftir. flugid útvarpid visan ★ Verkfræðingur. Verkfræðistörf sín vann hann áður og ygsældarkaup að lögum tók. Svo hækkaði kaupið. hann varð fjáður, liann gerðist útgerðarskrif- stofubiók. G. gengið s U. S. A. Kanadadollar Dönsk kr Norsk kr. Sænsk kr Nýtt f mark Fr. franki Belg, franki Svissn franki kaup 120.28 42.95 39.80 622.35 601.35 829.38 1.335.72 876.40 86.16 993.53 Gyllim Tékkn kr V-þýzki m Líra (1000) Austurr sch Peseti Reikningar.— Vöruskiptalönd Reikningspund Vöruskiptal 1 192.0? 596.40 1.078 74 69.08 166.46 71.60 99.86 120.25 minningarspjöld ★ Minningarspjöld bama- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skart gripaverzlun Jóhannesai Norðfjörð Eymundssonarkiall aranum. Verzlunin Vesturgötii 14 Verzlunin Spegillinn Laus- arveg 49. Þorsteinsbúð Snorra- braut 61. Vesturbæiar Apórek Holts Apótek og hiá vfir- hjúkrunarkonu fröken Sign'ð’ Bachmann Landspítalanum. minningarkort * PlugbjörgunarsveitÍD gefui út minningarkort til stvrktai starfsem! sínni og fást bau 6 eftí rtöldum stððum- Bók* * verziur Rraga Brvniólfss<ina' LauBarósvpgi 73 simi 145?'> Hæðaaerfti 54 slmi 3739» Alfhoimurr IH slm’ 17407 Laijeai-vH’r.j 7‘, jl rn ■ IIOBfi * ★ I.oftleiðir. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 8, Fer til Lúxemborgar kl. 9.30. Kemur til baka frá Lúxem- borg kl. 24. Fer til N. Y. kl. 1.30. Eiríkur rauði er vænt- anlegur frá N. Y. kl. 10. Fer til Gautaborgar. K-hafnar og Stafangurs kl. 11. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá N. Y. kl. 12. Fer til Oslóar og Helsingfors kl. 13.30. Snorri Þorfinnsson er vænt- anlegur frá Stafangri. Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 22. Fer til N. Y. kl. 23.30. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 18.30 Lög úr söngleikjum. 20.00 Zara Leander syngur. 20.15 Vísað til vegar; Frá Vatnsfirði að Núpi. 20.40 Lög eftir Bjarna Þor- steinsson. 20.55 Upplestur: Skáldið. smá- saga eftir Karel Capek (Hallfreður öm Eiríks- son þýðir og flytur). 21.15 Frá tónleikum í Austur- bæjarbíói 27. maí sl. 21.35 Þýtt og endursagt: Þjóðgerðir og þjóðar- einkenni eftir H. J. Eysenck (Eiður Guð- mundsson blaðam.). 22.10 Kvöldsagan: Dularilmur eftir Kelley Roos; (Hall- dóra Gunnarsdóttir býðir og les). 22.30 Næturhljómleikar: Frá Israel. Hljóðritað á tón- leikum 31. janúar sl. 23.15 Dagskrárlok. Sala 120 58 43.06 39.91 623 95 502.89 831 83 1 339 14 878.64 86.38 996 08 I 195.08 598 00 1 081 50 69.26 166 88 71.80 100 14 120.55 ,Þá brostí allt kompaníið' Framhald af 5. síðu. Hitt er m’anni auðvitað skapi næst að gruna, að ró Jóns og bros viðstaddra hafi þarna fallið Grabov þýngra en ógn sú er stóð. af íslenzkum söguáldargörpum. En slíkt breytir eingu; það eitt að hafa laungu liðna konúnga, kappa og jötna að baki sér veitti mörgum hröktum mörlanda styrk til að svara fyrir sig í spakri ró og fullvissu um að þrátt fyrir allt var hann mað- ur, sem enn hafði eitthvað til standa á. (Heimildir: Isl. fornrit: Islendínga-, Fornaldar- og riddarasögur; Annálar; Gísli Oddsson: Undur ís- lands; Þorvaldur Thorodd- sen: Landfræðisaga Islands; Björn K. Þórólfsson: Rím- ur fyrir 1600; Þjóðsögur Jóns Árnasonar; Reisubók Jóns Indíafara; o. fl.). NámskeiB í frjálsum íþróttum Frjálsíþróttadeild Glímúfé- lagsins Ármanns hcldur nám- skeið í frjálsum íþróttum á íþróttasvæði félagsins við Sig- tún og liefst það mlðvikudag- inn 28. ágúst kl. 7.30 síðdegis. Námskeiðið er bæði fyrir stúlkur og drengi á öllum aldri og verður það þrisvar i viku; mánudaga, miðvikudaga og föstudaga á áðurnefndum tíma. Kennarar verða Arthur Ólafs- son frjálsíþróttakennari fé- lagsins, ennfremur mun Stefán Kristjánsson íþróttakennari, fyrrum þjálfari félagsins í frjálsum íþróttum, aðstoða við kennsluna ásamt hinum ýmsu þekklu eldri frjálsíþróttamönn- um félagsins. Segja má, að hér séu um allt bráðefnilegir ungir menn og konur, sem varla vita hvað í þeim býr fyrr en á reynir. Námskeið þetta er opið öllum til þátttökú, og að því loknu mun smáíþróttamót haldið, og ennfremur mun öllum, sem á- huga ha.fa á að taka hið nýja íþróttamerki ÍSÍ gefinn kostur á að reyna við þær þrautir, sem leysa þarf af hendi til þess að hljóta það fagra og mikil- væga merki, sem er fyrst og fremst til þess, að öll þjóðin sé í þjálfun eins og frændur okkar, Norðmenn, segja um til- gang samsvarandi merkis þar i landi. Rejmdu, þú getur ef þú vilt, er þeirra „motto“. Féllu í ótökum við innfœdda LUANDA 85/8. Þrír portúgalskir hermenn féllu og átta særðust í átökum við innfædda á tímabil- inu 14.—21. ágúst, segir i opin- berri tilkynningu sem birt var í Luanda um helgina. íþrótfir Framhald af 4 síSu. Ari Stefánss. HsS 12,77 Langstökk ungllnga; Kjartan Guðjónss. KR 6,44 Halldór Jónass. iR 6,19 Guðbj. Gunnarss. HsH 5,93 Ingim. Ingim. HSS 5,89 Þristökk unglinga: Sig. Sveinss. HsK 13,69 ICjartan Guðj. KR 12 99 Halldór Jónass. IR 12,2G Ingim. Ingim. HsS 12,11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.