Þjóðviljinn - 29.08.1963, Síða 7

Þjóðviljinn - 29.08.1963, Síða 7
I Fimmtudagur 29. ágúst 1963 i Tízkuskéla Andreu j F’orstnfíuknnn TÍ7kiiKk(Sla hverni? unffar stúlkur eisa að ^ Forstöðukona Tízkuskóla Andreu hefur ákveðið að taka upp nokkuð breytt fvrirkomulag á reltstri skólans frá þvi, sem verið hefur. Fyrst er rétt að geta þess, að það hefur verið horfið að því ráði, að hafa að- eins fimm nemendur í hverjum flokkl, af því þannig verður ekki aðeins auðveldara að sinna þörfum hvers og eins, heldur má líka búast við betri árangri af kennslunni. í öðru lagl hefur flokkum verið fjölgað til þess að gefa hverri konu kost á því að læra það, sem hún hefur helzt hug á. Fyrir utan venjuleg 6 vikna námskeið er nú t.d. sérflokkur fyrir konur, sem vilja megra sig, svo og ný námskeið fyrir stúlkur á aldrinum 11—13 ára, Þar sem þetta mun -vera alger nýjung hér á landi, þá væri kannski ekki úr vegi að skýra frá því í hverju kennslan í slíkum flokkum helzt er fólg- in. Þser læra auðvitað alla al- menna kurteisi eins og t.d. i ! i * Eftirfarandi spil kom fyrir í kvennaflokknum milli sveitar Islands og Hollands. Vinur minn Herman Filarski, sem var kafteinn hjá hollenzku dömun- um benti mér á það. 1 því er sennilega versta útkoma í elnu spill í kvennaflokknum. Staðan var allir á hættu. og austur gaf. A K-10-6-2 V 8-5 ♦ D ♦ K-D-G-9-8-0 A 8 | A A-G-9-7-5-4 V A y G-7-6-4-3-2 ♦ A-10-8-7-5-3 ♦ ekkert * A-10-7-4-3 A 2 A D-3 y K-D-10-9 ♦ K-G-9-6-4-2 A 5 Þar sem hollenzku dömurnar sátu a-v gengu sagnir eftirfar- andi: Austur 1 A 2 y 3 y RD Vestur D 3 * 3 G P Suður 2A P P P Norður P D D P Redoblíð hjá austri var hugs- að sem SOS á hjarta og spaða, en makkqr hennar missicildi það. Vestur varð 4 niður, eða 2200. Á hinu borðinu spiluðu írsku dömurnar 4 spaða dobl- aða og urðu 800 niður. SOS- redoblið hjá austri á borði 1 er út 1 bláinn, enda kemur skemmtileg staða upp, segjum ef vestur hefði átt 13 spil i láglitunum. 1 hvorn majorlitinn á hún þá að flytja? En eins og hinn kunni bridgemað- ur og ritstjóri E. Kempson sagði þegar þetta var lagt fyrir hann: „If west has 13 cards in the minors, he has to bid his longer void“. (Ef vestur á 13 spil á láglitunum, þá verður hann að segja lengri eyðuna). hvernig ungar stúlkur eiga að umgangast eldra fólk, hvemig þeim ber að haga sér á al- mannafæri,' auk þess verður brýnt fyrir þeim að vera hrein- legar og snyrtilegar og loks sakar ekkí að geta þess, að kennarinn reynir að tala kjark og sjálfstraust í þær stúlkur, k sem þjást af feimni og ófram- ™ færni. í þriðja lagi eru námskeið í andlitssnyrtingu kvenna og .ann- ast frú Arnþrúður Sigurðardótt- ir og frú Sigurlaug Straumland kennsluna. Frú Sigurlaug er ný- komin heim frá París, þar sem hún var við nám í snyrtiskóla Lancomes og fékk bann vitnis- burð, að hún væri s|rstökum hæfileikum gædd sem fegrunar- sérfræðingur. f fjórða lagi er konum gefið tækifæri til að taka einkatíma : B eingöngu. ’ | J Andrea Oddsteinsdóttir hefur B dvalið í París í sumar, þar sem 1 ‘ hún tók tíma í sinni sérgrein og kynmti sér ýmsar nýjungar. Á næstunni á Trzkuskóli Andreu von á snyrtivörum. sem kenndar eru við tízkudrottn- inguna nýlátnu, Lucky. Þessi fegrunarmeðul, sem komu ný- lega á almennan snyrtimarkað í París voru upphaflega búin til aðeins fyrir Lucky sjálfa og þetta var í eina skiptið sem nafn hennar var notað í aug- lýsingaskyni. Fegrunarlyf þessi eru í snot- urri öskju með sjö litlum glös- um, eitt glas fyrir hvem dag vikunnar Enda þótt askja þessi sé kölluð „Le Semainier de Luoky“ þ.e.- „Vikusnyrtíng Lucky, þá endist hún lengur en í eina viku, þar sem aðeins er notaður smáskammtur úr einu glasinu, daglega. Tízkuskóli Lucky sendir um leið á markaðton nýtt megrun- arkrem, sem þykir gefa mjÖg góða raun. Innritun í skólann fer fram daglega að Skólavörðustíg 23, sími 2-0565. Frfálsar íþróHir Meistaramót Norðurlands í frjálsum íþróttum fer fram á ! ! ! \ \ íþróttavellinum að' Lauga- þ landi í Eyjafirði 31. ágúst og j B 1. september n.k. og hefst kl. j n 14 fyrri daginn. Keppnisgrein- 1 ar verða fyrri daginn: Konur: l| 100 m hlaup, hástökk og j kringlukast. Karlar: 100 m " hlaup, 400 m hlaup, 1500 m fe hlaup, 4x100 m boðhlaup, £ kúluvarp, spjótkast, lang- stökk, og stangarstökk. Keppnisgreinar síðari daginn verða: Konur: LangstÖkk, kúluvarp og 4x100 m boð- hlaup. Karlar: 200 m hlaup, 800 m hlaup, 3000 m hlaup, 110 m grindahlaup, 1000 m boðhlaup, kringlukast, há- stökk, og þrístökk. Ungmennasamband Eyja- fjarðar sér um mótið að þessu sinni og her að tilkynna þátt- töku til Halldórs Gunnarsson- ar, simi 2144, Akureyri, eða Þóroddar Jóhannessonar, sími 2522, Akureyri, fyrir 29. ág. í Innilegar þafckir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar, EINARS SIGURÐSSONAR frá Einholti. Börn hlns látna. MðÐVIUKHN SÍÐA 1 Séð yfir Húsavík og höfnina og sjást nokkrir smábátar iiggja þar a legunni. — (Ljosm. Þjoov.) Það eru margar trillur á Húsavík. Enginn kaupstaður á land- inu blómstrar eins í trillu- bátaútgerð. Höfnin er þakin trillubát- um og útmeð ströndinni er trilla í hverri vík. Sumar trillur liggja langt upp 5 landi, Það morgar allt í trillum. Eiginlega veit enginn, hvað þær eru margar, Húsvíkingar ypptu öxlum við þeirri spurningu. Sumir nefndu töluna sjö- tíu og aðrir komust yfir hundrað. Svona er nú ástandið í vöggu samvinnuhreyfingar- innar á Islandi. Lopinn úr kaupstaðabúum orðnir smáútgerðarmenn. Hversvegna eru svona margar trillur á Húsavík? Þegar landhelgin var færð ■ út um árið, þá fór allt í einu að fiskast í Skjálfandaflóa og við Mánareyjar. Margir ruku til og keyptu trillu á Húsavík. Útgerðin varð að fjöl- skyldufyrirtæki, Heimilisfaðirinn réri út á miðin og konan og krakk- arnir beittu linuna i landi og þetta var stundum mokafli. Pyrsta árið fékk litil trilla oft þrjú skipund í róðri. Það eru um fimm þúsund krónur eftir daginn. Svo var landshelgislinan færð aftur inn og Tjallinn byrjaði að skarka aftur á þessum miðum og fiskurinn hvarf út í buskann. Á dögunum átti ég tal við fimm Húsvíkinga, sem unnu að fiskaðgerð í Fiskiðjuveri Húsavíkur og spurði um aflabrögðin í sumar. Einn af H^aunkotsættinni varð fyrir svörum og heitir hann Hákon Magnússon. Það telst gott, ef trilla hefur náð skippundi í róðri núna í sumar. Algengur afli er frá 100 kg. til 300 kg. í róðri. Langur óviðriskafli hrjáði okkur líka í sumar. Þetta batnar kannski með haustinu. Haustveðrin em oft blíð hérna fyrir norðan. Orsökina fyrir fiskileysinu telur Hákon vera átuleysi á miðunum vegna kuldans. Þó hefur frétzt af smásíld- 1 arsröngu hér í flóanum síð- ustu daga. Ný veiðitækni er að ryðja sér til rúms á trillunum. Aftast á trillunni er hjól með öngiaðri nælonlínu og er beitt skelfiski jafnóðum og linan rennur út aftur af trillunni, Margir telja hagræði að þessu. Það þarf stundum að kaupa vinnukraft 'í landi til þess að beita líntina niður í lóðabala og er það algeng- asta formið í verstöðvum um allt land. Bæði hjá stórum bátum og litlum bátum. Þeir sem hafa hjólið og nælonlinuna losnn við þessa vinnu í landi. Þetta sýnist hagræði á litlum bátum. Þá hafa trillurnar notað litlar þorskanætur á grunn- . miðum og eru þær notaðar ■ eins og hringnætur á' síldar- K bátum. Þriðja veiðiaðferðin er svo & handfæri upp á gamla móð- J inn. Léleg aflabrögð skapa litla k vinnu í landi. ^ Það hefði verið litið að | gera i Fiskiðjuveri Húsavík- ? Ur með vinnslu úr trillubáta- B afla í sumar. Þar kom ann- k að til, * Það var ufsinn. Grímseyjarbátar hafa veitt K ufsa dável í sumar. Þeir hafa oft lagt upp á ■ Húsavík og líka í Eyjafjarð- k arhöfnum. Þeir hafa komið með 23 til B 30 tonn hver bátur. Ufsinn er flakaður og er sj vist góð vara á heimsmark* b aði, Allar vonir eru þó bundn- B ar við útvíkkun landhelginn- k ar á næsta ári. ^ Þá verður kannski aukin i fiskigengd í flóanum á nýjan í leik. Trillurnar hætta að hverfa h á land. gm. Myndim cr tekln fyrir utan Fiskiðjuver Húsavíkur. Talið frá vinstri: Hákon Magnússon, Ar- mann Sigurjónsson, Sigurgeir Kristiiisson, Eriingur Karlsson og Sigtryggur Karlsson. Að stjórna hugarstarfsemi Framhald af 5. síðu. þykkt stráð. og tóku fyrst á sig ýmsar blómamyndir fyrir augum mínum, en síðan tóku þeir, á sig mynd og líkingu hinna skrautlegustu fiðriída“. Aldous Huxley sá undir hinum sömu áhrifum: ........hað sem Adam hafði séð á morgni sköp- unarverksins — kraftaverkið .. óhjúpaða tilvist lífsins .. hina guðdómlegu uppsprettu allrar tilveru .... Orð eins og „náð“ og „ummyndufi" komu í haga mér“ Þetta er rétthverfan. ranghverfan er Ijót: ótti og skelfing. truflun og áhyggjur, svimi, ógleði, höfuðverkur. Þegar það var ljóst, að til voru efni sem svo mjög gátu breytt vitundinni og sálarlífinu í heild, var þegar tekið að gera tllraunir með það að vinna efni þessi úr jurtum, sem þau fund- ust í, með það fýrir augum aý nota þau til lækninga og ann- arra tilrauna, og náöist nokkui árangur. Meskalín var unnið ú> kaktus þeim, sem kallast pev ótkaktus. árið 1894. og snemm á þessari öld var unnið skóp ólamín úr iurt sem kallasi henban. en bað efni veldut léttri deyfingu og er notað vif skurðaðgerðir. En ýmsir örðug- leikar komu fram, sum efní höfðu slæmar aukaverkanir, er. með auknum áhuga á slíkum efnum var unnið æ kappsam legar að leitinni, uns híð furðu- lega efni LSD-25 fannst. LSD-25 er einnig unnið úr jurt. Kallast hún Crgút og et svartur sveppur, sem vex á rúgöxum. Á miðöldum, begar rúgur var aðalfæða almennings og öll læknisfræðiþekking m:ö- í molum, olli sveppur hessi sér stakri tegund af brjálsemi. n« jafnvel dauða. því drep -.«■ hlaupið í hendur og fætur var þetta kallað .eldur sankh Antoníusar". En í hondum efna- fræðinga nútímans varð úr efninu dýrmætt læknislyf, sem stöðvað gat ákafar blæðingar og linað höfuðverk. LSD-25 fannst af tilviljun, eins og fleiri merkileg lyf. Dr. Albert Hofman, sem vann við lyfja- Verksmiðju Sandoz í Sviss. var að gera tilraunir méð ergot- efnasamsetningar, og er hann var að auka við og skipta um ýmis mólikúl í bví sambandi, kom alveg að óvörum fram betta nýja efni (sem ekki var verið að leita að): d-lysergle a*- id dip'hylaminde tartrate. Þetta le- nafn er nokkuð hungt 1 /ðfum og er efnið kailað LSD-25 til hægðarauka, eða að- eins LSD.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.