Þjóðviljinn - 31.08.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 31.08.1963, Blaðsíða 7
Laugardagur 31. ágúst 1963 ÞJðÐVILJINN SÍÐA Ritstjóri: Unnur Eiríksdóttir Marie Michelett: Gunnlaug í Svarthamri Ævintýri endursagt eftir Goethe Þú hefur ef til vill ekki heyrt það fyrr, að uppi í Svarthamri bjó eitt sinn ógurlega stór risi. Hann var svo hár að stóru grenitrén þama uppi náðu honum að- eins í hné, og þegar hann þurfti að fara eitthvað, var hann vanur að segja: Hér í Svarthamri er ekki einu sinni hægt að fá sæmilegan lurk til að ganga við. Hér vaxa aðeins brúðutré, Það var gott að risinn í Svarthamri var svo meinlaus og góður, því að annars hefði fólkið niðri í sveitinni ekki verið öfundsvert. En hann var vinur þeirra allra, og þeim fannst gaman til þess að vita, að þar bjó svo sfór risi, sem aldrei gjörði :.eitt ljótt af sér. Risinn hafði verið kvænt- ur, en nú var konan hans dáin. En hann átti eina dótt- ur, sem hét Gunnlaug. Hún líktist föður sínum, og þótt hún væri ekki nema 6 ára. var hún að minnsta kosti helmingi stærri en fullvaxið fólk. Hún gat tekið allt gólf- ið hér i stofunni í einu skrefi, og þegar hún raulaði við kettlinginn sinn, heyrð- ist það alveg niður í byggð. Hún hafði gamla tröllkonu, fvrir fóstru, og það var heppilegt, bví að annars hefði ekkert, ráðizt við hana. Hún var ör í skapi, og þegar hún reiddist. þá sparkaði hún svo að heil björg losnuðu úr hömrunum. En ' Guri eamla fylgdist með og tók Gunn- laugu undir handlegginn og bar hana inn, og þar varð hún að dúsa, þar til hún hafði jafnað sig. Loks datt risanum í hug að byggja brúðuherbergi STAKA En ef létt er lundln þín, loftið bjart og næði: seztu þar sem sólin skín, syngdu Iítið kvæði. Þorsteinn Erlingsson. SMÆLKI Margir villimann höfðu pann sið að bera eyrnalokka. Þó ótrúlegt sé, ímynduðu þeir sér að það gerði sjónina skarpari. ★ — Ég vinn vanalega svo mik- ið, að ég er of þreyttur til að geta borðað. — En ég borða vanalega svo mikið, að ég er of þreyttur til að geta unnið. handa Gunnlaugu, til þess að hún yrði fremur svolítið húsleg, og semdi sig að hátt- um risanna. Og nú fékk Gunnlaug brúðuherbergi og það var nú ekki slorlegt! Það var eins stórt og venjulegt hús, og þar voru stólar, borð og rúm og allt eins stórt og hús- gögnin hér í stofunni. Og til að byrja með var Gunnlaug svo ánægð yfir þessum nýju leikjum. að hún hljóp niður í brúðuherbergið strax á morgnanna og lék sér þar allan daginn. Em þegar frá leið fannst henni einmana- legt þar inni, og einn góðan veðurdag fór hún inn til föð- ur síns og bað hann að gefa sér brúður, annars hætti hún að leika sér í brúðuherberg- inu. — En brúðurnar verða að vera lifandi pabbi, sagði hún, því að ef þær eru dauðar, er ekkert gaman að þeim. Þá hló risinn svo hátt, að fólkið niðri í sveitinni hélt að komið væri þrumuveður. — Heyrðu nú, Gunnlaug, sagði hann, nú krefst þú meira. en jafnvel risi getur uppfyllt S,yo hélt,. risinn afmælis- veizíu, og hann hafði boðið öilum risunum úr Hvanndala- björgjrm, T>inú,a?tóli,r,. Hprn- bjargi og Skrúð. Þeir komu allir gangandi, því að þeir. höfðu svo langa fætur, að það var alveg hæfileg skemmtiganga fyrir þá að SVarthömrum. Og þó að sal- ur risans væri bæði stór og rúmgóður, bá komu svo marg- ir gestir, að risinn bað Guri, að fara með Gunnlaugu yfir í brúðuherbergið, svo að hún væri ekki fyrir meðan borð- að væri. En þetta féll „Gun.n- laueu illa, eins og þú getur skilið. Hún vildi ekki vera ein. En hún sagði ekkert — en beið þar til Guri var far- in frá henni, og þá — einn- tveir-þrír — hélt hv'in af stað niður fjallið og stikaði stór- um. — Nú skal. ég þó siá mig um í sveitinni, sagði hún. Það var engin gata, en Gunnlaug gat séð yfir trjá- stofnana og hún stefndi á nýja, rauða kirkjuturniinn. Hún stökk yfir girðingarnar og trjástaflana í fjallinu og hún sparkaði við og við í einn og einn stein, svo að hann hentist niður fjallið. Hún settist á þakið á litlum kofa, sem hún kom framhjá, svo að brakaði í hverjurtr bjta, og hún stakk birkitré niður um reykháfinn, svo að konan, segn var inni og sauð graut í pottinum, varð svo hrædd. að hún hafði nærri misst vitið. Loks kom hún niður í dal- inn Þar fannst henni fallegt. Þarna var litla* rauða kirkj- an svo falleg. — og þar voru mörg hús álíka og brúðuher- bergið hennar. Þarna voru kýr, kindur og hestar, álíka stór og dýrin í Örkinni hans Nóa uppi í Svarthömrpm! Nú þurfti hún bara að finna eitt- hvert skemmtilegt leikfan". til að taka heim með sér, svn að hún gæti leikið sér allan síðari hluta dagsins meðan veizlan stóð yfir. 1 Gunnlaug hugsaði sig um —• hún vildi fá það allra skemmtilegasta, sem hægt var að finna. Þá sá hún allt í einu að dymar opnuðust á einu hús- inu, og að út komu tvær litlar lifandi brúður — dreng- ur og stúlka. Þau léku sér að beizlistaumum og annað þeirra var hestur, og hlupu kringum húsið, án þess að eiga neins ills von. Nú vissi Gunnlaug, hvað hún vildi helzt fá! Hún steig í einu skrefi yfir gerðið, þreif til barnanna, og á næsta and- artaki hafði hún stungið bömunum i svuntuvasa sína, og svo stikaði hún til fjalls- ins og bar fljótt yfir. Hvað fékkst hún um, þótt börnin grenjuðu og bæðu fyrir sér? Það gladdi hana aðeins, því að nú skynjaði hún, að þau væru raunverulega llfandi. Og þegar þau að lokum sofn- uðu af gráti og þreytu, tók hún í fæturna á þeim og lét þau hanga þannig, þar til hún fékk þau til að grenja aftur, — hún var svo hrædd um að lífið skryppi úr þeim, áður en hún kæmi þeim í brúðurúmin. Loks kom hún heim. Hún hafði hlaupið, svo að hún varð lafmóð, hárið var allt úfið- og hún var eldrauð í framan. En hvað gjörði það til! Nú hafði hún fengið llf- andi brúður. Nú mundi aldrei framar verða leiðinlegt hér í Svarthamri. Hún gaf sér ekki tíma til að sýna hinu fólk- inu þapr, en fór með þær beint inn í brúðuherbergið sitt. Þarha inni var eins yndis- legt og á varð kosið. Brúðu- rúmin biðu uppbúin, og það voru stólar og borð, kirnur og dallar. En nýju brúðurnar kunnu samt ekki við sig. Þær grenjuðu, þær báðu hana um að sleppa sér, og þær org- uðu: — Við viljum fara heim — við viljum fara heim! Við viljum komast til mömmu, við viljum til' mömmu. Gunnlaug hló aðeins fyrst að þeim, henni fannst þær svo skemmtilegar, af því að þær voru lifandi. Svo fór hún að bjóða þeim trölla- kökur. en þær voru svo stór- ar, að hún kom þeim ekki upp í þær, ekki einu sinni, þegar þær o.rguðu og göptu sem mest. Svo tók hún þær og afklæddi, og lagði þær upp í rúm. En þegar þær orguðu enn, eins og þær væru gengnar af' göflunum, þá flengdi hún þær í örvænt- ingu simni. En þá fyrst grenj- uðu þær svo að úr hófi keyrði. Hljóðin i þeim heyrð- ust alveg inn í tröllasalinn, þar sem gestimir voru. — Farðu, Guri, og líttu eft- ir, hvað gengur á í brúðu- herberginu, sagði risinn. Og hún fór. Guri var ekki blíð í máli, þegar húm fékk að sjá hinar nýju brúður Gunnlaugar. Os hún rak Gunnlaugu með brúðurnar inn til risans — Svo að þú hagar bér þannig, begar þú ert ein, sagði risinn. Og nú varð Gunnlaug ;>ð svara þremur spurningum: — Átt þú þessar brúður, Gunnlaug? spurði risinm. — Nei. — Hvað gjörir sá, sem tek- ur það, sem hann á ekki? — Stelur. — Og hvað fær sá, sem stelur? — Flengingu, mumlaði Gunnlaug. Nú var hún ákaf- lega hrædd. — Já, sagði risinn, fleng- ingu fær hann og stolnu hlut- unum verður hann að skila aftur. Svo braut hann upp stórt birkitré og flengdi Gumnlaugu með þvíf Löngu áður en hann var búinn, lofaði hún hátíð- lega, að þetta skyldi hún aldrei gjöra aftur. — Og nú ferð þú með henni, sagði risimn við Guri, og svo berið þið bömin heim til sín aftur. Heilsaðu fólk- inu og biddu það að fyrir- gefa þetta í þetta elna skipti. Þegar að þvi kom í hús- inu, sem börnin áttu heima í, að kalla átti á þau i mið- degismafinn, svöruðu þau ekki. Mamma, þeirra kallaði aftur, og lét vimnukonuna kalla líka, en enginn svaraði. Þá hlupu báðar út, leituðu í garðlnum og í skóginum, i læknum og andatjörninni, í hænsnahúsinu og í brunnin- um, í hundahúsinu og í kjall- aranum, en þau sáu börnin hvergi. Þá hlupu þær til nágrann- anna, kirkjumnar, skólans og hreppstjórans, en enginn hafði séð börnin. Svo settust þær niður og sögðu föðurnum frá, hvernig komið var, og, hamn, sem hafði ekki grátið síðan hann var bam, fékk tár í augun. — Nei, þetta gengur ekki, sagði hann. Svo fóru þau að leita aft- ur í húsinu. Þau leituðu i rúmunum og undir rúmun- um, í eldiviðarkassamum og ofninum, bak við legubekk- inn og i stóru battaöskju móður þeirra, en alit var ár- angurslaust. Þetta leit illa út. Hvað áttu þau að gera? Þau voru alveg ráðalaus, Að hugsa sér ef blessuð litlu börnin lægju úti um nóttina! Svo settust þau imn í stof- una, faðirinn og móðirin, vinnukonan og eldabuskan. Eldiviðardrengurimn og hund- Niðurlag) reið út í Mikka, og hvísluðu hvert að öðru: — Við skul- um ekki klappa fyrir hon- um, heldur láta sem við sjá- um hann ekki, hvað vel sem honum tekst, — því miður heyrði Mikki hvað þau voru að pískra, og var við öllu búinn. Ostahnífurinn> var þarna rgtt hjá, og Mikki hvíslaði að honum: — Viltu gera mér greiða? — Því miður, ég 6 ekki svo mikið sem smáblta of osti — svaraði ostahnífurinn. — Mig langar ekki í ost, það, sem þú átt að gera er að skríða ofan í tepottinn og hriftgla þar, fram og til baka —. — Nú skil ég ekki — sagði ostahnífurinn — það yrði til að æra vesajings tepottinn. — — Það er hárrétt athugað hjá þér — svaraði Mikki. — Vertu bara fljótur að gera eins og ég segi þér. — Ostahnifnum líkaði þetta ekki \ vel, en hlýddi þó. — Halló, kaljaði kolaskófl- am, hvenær ætlar þú að byrja að sýna listir þínar, Mikki? — Nú skal ég ekki láta ykkur bíða lengur. sagði :nús- in og bvrjaði að sýna alls- komar töfrabrösð með mislit- um gúmmíboiltum. Eldhúsáhöldin voru graf- urinn sátu út við dyrnar. Enginn sagði orð. Allt i einu heyrðu þau ein- hver högg, og faðirinm hljóp til dyranna. En þar var eng- inn. Aftur heyrðust einhvers staðar högg, og móðirin hljóp að eldhúsdyrunum, em eng- inn sást þar heldur. Loks hljóp einhver upp á kvistinn til þess ^ð sjá, hvort nokk- uð sæist þaðan. Og það reyndist svo, þvi að þarma uppi stóðu þær, Guri og Gunnlaug, þær voru svo stór- ar, að þær börðu á kvist- gluggann, til þess að einhver kæmi til að Ijúka upp. Og í hendinni héldu þær á körfu, þar sem bæði börmin lágu sof- andi. Þau voru orðin svo þreytt, að þau gátu ekki hljóðað lengur, Haldið þið ekki, að pabbi alvarleg og þóttust ekki taka eftir hvað snjall hann var. Allt i einu fór tepotturinm að hlæja, og allir litu á hann undrandi. Var hann bú- inn að gleyma að þau höfðu komið sér saman um að hlæja ekki, og látast ekki sjá Mikka? En tepotturinn hló og hló eins og hann væri genginn af göflunum, Enginn vissi að það var ostahnífur- imn, sem kitlaði hann svona mikið. — Jæja, það er gott að einhver hefur ánægju af töfrabrögðum mínum, sagði Mikki. Hann var sá eini, sem vissi að hverju tepotturinn ■ hló. . Eftir nokkra stund hætti Mikki að sýna töfrabrögð en tepotturimn hló ennþá óstöðv- andi hlátri. — Ég held að tepotturinn ætti að fara til læknis. sagði ausan í sömu andránni kom þeirra og mamma hafi orðið glöð? Og haldið þið, að þau hafi farið upp í kvistglugg- ann til að heilsu Gunnlaugu og fullvissa hana um, að þau skyldu fyrirgefa henni allt? Já, það gjörðu þau. Og þau sögðu Gunnlaugu, að hún mætti koma niður eftir til þeirra og leika sér við börn- in stund og stund, ef hana langaði til. En Guri fannst óþarfi að ræða um þetta. — Ó, nei, sagði hún, Gunn- laug verður uppi í Svart- hamrl, þar til hún hefur lært að haga sér betur. — Og við það sat. En hvort hún hefur nú lært að haga sér, veit ég ekki. Hún hefur að minnsta kosti ekki sézt niðri í daln- um síðan. (E. S. þýddi). ostahnífurinn upp úr tepott- inum, brosandi út að eyrum. — Ég er vist búinn að kitla tepottinn nóg í bili, sagði hann. Eldhúsáhöldin litu undrandi hvert á annað. — Hvað á þetta eiginlega að þýða? spurði sykurtöngin. Þá sagði Mikki þeim að hann hefði heyrt hvað þau voru r ð pískra; þetta hefði bara ver- ið krókur á móti bragði. — Ó, sagði straujárnið, klukkan er orðin hálf-ellefu, en hvað tíminn flýgur áfram. Stundina sem eftir var til miðnættis notuðu búsáhðld- in til þess að geta gátur eg fara i ýmsa leiki. Klukkan tólf kvöddu þau gamla árið með söngv og heilsuðu þv( nýja. — Að því loknu fór hver hlutur á sinn stað. cg engan vat grunað að barna hefði verið veizla állt kvöld- ið - - Myndir frá lesendum Hæra Óskastund! Ég ætla að senda þér eina mynd af húsi. Það er búið að hirða svolítið af heyi öðru megin váð veginn. — Ég heiti Vilborg Traustadóttir, Sauðanesi váð Siglufjörð. Skemmtun í eldhúsinu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.