Þjóðviljinn - 31.08.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 31.08.1963, Blaðsíða 9
I Lnugardagur 31. ágúst 1963 v( " V 1 ÞIÓÐVILIINN SÍÐA 9 HASKOLABÍÖ Slml 22-1-40 Sá hlær bezt sem síðast hlær (Carlton-Browne of the F.O.) Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Terry Thomas Peter Sellers Luciana Paoluzzi Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABlÓ 8iml 11-1-82. Einn, tveir og þrír (One. two three) Víðfræg og snilldarvel gerð ný, amerisk gamanmynd i CinemaScope, gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder Mynd sem allsstaðar hefur hlotið metaðsókn Mynd in er með íslenzkum texta. James Cagney Horst Buchholz. Sýnd kl. 5, 7 Og 9. KÁFNARBIÓ Siml 1-64-44 Taugéfstríð (Cape fear) Hörkuspennandi r>g viðburða- rik, ný, amerísk kvikmynd. Gregory Peck. Robert Mitchum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIÓ Sími 50 - 1 -84. 8. SÝNINGARVIKA: Sælueyjan DET TOSSEDE PARADIS med 0) DIRCH PASSER OVESPROG0E GHITA N0RBY o. m. fl. Forb.f.b. E N PALLADIUM F A R V E. E I L M Sýnd kL 7 og 9. Bönnuð börnum Síðasta sinn. Sönghallarundrin Sýnd kl. 5. TIARNARBÆR Símj 15171. Virðulega gleðihúsið (Mr. Warrens Profession) Djörf og skemmtileg, ný þýzk kvikmynd eftir leikriti Bern- ards Shaw. Mynd þessi hlaut fróbæra dóma i dönskum blöð- um og annars staðar, þar sem hún hefur verið sýnd. Danskur texti. Aðalhlutverk: LILLI PALMER. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. NÝJA BÍÖ Simi 11544 KRISTÍN (stúlkan frá Vínar- borg) Fögur og hrífandi þýzk kvik- mynd. Romy Schneider Alain Delon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. trulofunar HRJNBIR AMTMANNSSTIG 2 Halldói Rristinsson GulismlfluT - 8tmt 16979 HAFNARF|ARDARBIO Simi 50-2-49 Ævintýrið í Sívalaturninum Bráðskemmtileg dönsk gaman- mynd með hinum óviðjafnan lega Dirch Passer. Sýnd ki. 7 og 9 . Cirkus Buster Ný sirkusmynd í litum. Sýind kl. 5. CAMLA BÍÖ Sími 11-4-75. Tvær konur (La ciociara) Heimsfræg ítölsk, „Oscar“- verðlaunamynd gerð af de Sica eftir skáldsögu A Moravia Aðalhlutverk: Sophia Loren. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð inman 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Sími 19185 Pilsvargar í landhernum (Operation Bullshine)' Afarspennandi og sprenghlægi- leg, ný gamanmynd í litum og CimemaScope, með nokkr- um vinsælustu gamanleikur- um Breta í dag. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBIÓ SímJ 11 3 84. Ófyrirleitin æska Mjög spennandi og vel gerð, ný, þýzk kvikmynd. — Dansk- ur texti. Peter Van Eyck, Heidi Briihl. Bönnuð börnum innan 16 áira. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Sími 18-9-36 V erðlaunak vikmyndln SVANAVATNIÐ Frábær,, ný rússnesk ballett- mynd í litum. Sýnd kl. 7 og 9. Músin sem öskraði Sýnd kl. 5. LAUCARÁSBÍÓ Stmar 32075 og 38150 Hvít hjúkrunarkona í Kongó Ný, amerísk stórmynd i lit- Sýnd kl. 5. 7 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. NÝTÍZKU IITJSGÖGN Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117. Pípulagnir ííýlagnir ocí viðgerð- ir á eldri lögnum. Símar 35151 og 36029 VMTEMÐM NÆL0NÍJLPUR. Miklatorgi. T^úlofunarhringir ■ Steinhringir □ D Cc/l/re ///rií . ';f írm Eihangrunargler Framleiði eimingis lír úrvaJa gierl. — 5 ára ábyrgfc PantiS tímanlega. KorkiSJan ft.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. r • sitmnn er AArA- KH»ICV Gerízt áskrífendur að Þjóðviljanum úr blómakælinum1 Pottaplöntur úr gróðurhúsinu Blómaskreytingar Sími 19775. Smurt brauð SnittuT. öl, Gos og sælgætL Opið frá kl. »—23.30. Pantifl tímanlega I terminga- veizluna. 6RAUÐST0FAN Vesturgðtu 25. Sími 16012. TECTYL er ryðvörn Sandur Góður pússningasand- ur og gólfasandur. Ekki úr sjó. Simi 36905 17500 Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS Vantar unglinga til blaóburðar í eftirtalin hverfi: Grímsstaðarholt Kvisthaga Hringbraut Digranes Álfhólsveg KEMISK HREINSUN Pressa fötin meðan þér bíðið. Fatapressa Arinbjarnar Kúld Vesturgötu 23. ö \ ^ tUH6l6€Ú0 siauumoKraRöoit Fást í Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18, Tjarnargötu 20 og afgr. Þjóðviljans. S táleldhúshúsgögn Borð kr. .. 950.00 Bakstólar kr. 450.00 Kollar kr. .. 145.00 Fornverzlunin Grett- isgötu 31. SÆNGUR Endumýjum gömlu sængum- ar. Æðar- og gæsadúnssæng- ur og koddar £if ýmsum stærðum. Eigum dún- og fiðurheld ver. Dún- og fsður- hreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 14968. Frá Barnaskólum Reykjavíkur skólana 2. sept. skólana 2. sept. * skólana 2. sept. mn sjáif nýjum bíl Aimenna blfreiðaleigati h.f Suðursðtu 91 - Stm| 477 Akranesi Akið sjált nýjum bíi Almenns b)f3relflaleigan h.t. Hringbrawt 10$ — SimJ 1513 Keflavík Aki3 sjálf rtýjum bíl Almenna t»lfrelðaleTgan KBapparsti§ 40 Síml 13716 Börn fœdd 1956, 1955 og 1954 eiga aö sœkja skóla í septembermánuði. 7 ára börn (f. 1956) komi kl. 10 f.h. 8 ára börn (f. 1955) komi í kl. 11 f.h. 9 ára börn (f. 1954) komi kl. 1 e.h. Sama dag, hinn 2. sept. n.k., þarf einnig að gera grein fyrir öllum 10, 11 og 12 ára börnum, sem hefja skólagöngu 1. okt. n.k., sem hér segir: 10 ára (f. 1953) kl. 2 e.h. 11 ára (f. 1952) kl. 3 e.h. 12 ára (f. 1951) kl. 4 e.h. FORELDRAR ATHUGIÐ: Það er mjög áríðandi, að skólarnir fái penn- an dag vitneskju um öll börn á ofangreindum aldrit(7—12 ára), par sem skipað verður í bekkjardeildir pá pegar. Geti börnin ekki komið sjálf, purfa foreldrar peirra eða aðrir að gera grein fyrir peim í sTiól- unum á ofangreindum tíma. Ath.: Sjö ára börn, búsett i Álftamýrarhverfi, eiga að sækja Austurbæjarskóla í vetur, enn- fremur 8—12 ára börn úr sama hverfi, nema að þau óski að sækja sína fyrri skóia. 8—12 ára böm í Múlahverfi eiga að sækja Laugar- nesskóla. Kennarafundur verður kl. 9 fyrir hádegi. í skólunum 2. sept. FRÆÐSLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.