Þjóðviljinn - 12.09.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.09.1963, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 12. september 1963 ÞIÓÐVILIINN SlÐA 5 Góður leikur FH-stúlkna vakti athygli í Noregi 1 gær var hér á síðunni sagt nokkuð frá ágætri frammistöðu handknattleiks- stúlknanna úr Fimleikafélagi Hafnarfjarðar, sem iögðu upp í keppnisför til Noregs um síðustu mánaðamót. Stúlkurn- ar hafa vakið mikla athygli fyrir góðan leik og talsvert verið skrifað um för þeirjp í norsk blöð. M.a. sagði eitt blaðanna, Asker-Bærum Bud- stykke, sl. föstudag: „Þeir í Mode hafa vafa- laust ekki vitað fullkomlega hvað þeir áttu í vændum, er þeir buðu heim til Bærum íslenzkum handknattleiks- flokki stúlkna, úr Fimleikafé- lagi Hafnarf jarðar. Handknatt- leiksdeild félagsins hafði bor- izt fyrirspum frá íslenzka íþróttafélaginu þess efnis, hvort slík heimsókn kæmi til greina, og deildin sagði já. Skömmu síðar fengu Mode- menn fréttir um að íslenzka liðið hefði orðið landsmeist- ari þessa árs í utanhússhand- knattleik á Sögueynni. Og sannarlega hefur liðið sýnt það, þann tíma sem það hef- ur dvalizt í Bærum, að það er gott. Mode hefur ekki tek- izt að finna því verðuga keppinauta. tjrslitin tala sínu máli. A ‘ mánudaginn vann íslenzka liðið Mode í Kattangen með 17 mörkum gegn 3, á mið- vikudaginn urðu úrslitin 13—5, íslenzka liðinu í vil, er það mætti úrvalsliði frá Bærum á Valler-leikvangin- um, og á fimmtudaginn unnu íslenzku stúlkumar kvenna- lið Ready-félagsins með 15 mörkum gegn 3, og höfðu menn þó búizt við að lið þessa Oslóarfélags væri það sterkt að það gæti veitt Fim- leikafélagi Hafnarfjarðar mótspyrnu. Við sáum til fslenzku stúlknanna í leik þeirra gegn Ready-stúlkunum. Þær ís- lenzku hrifu mann með sínu létta og leikandi spili. en þó fyrst og fremst vegna þess að þær voru til muna kvik- ari en andstæðingamir, jafn- framt því sem þær voru skot- harðari". Þetta var umsögn norska blaðsins um leikinn og fylgdi henni myndin, sem hér birt- ist. Hún var tekin að lokn- um leik FH-stúlknanna og Ready. Hafnfirzku stúlkurnar hafa slegið hring utan um þær norsku og hrópa ferfalt húrra. Valbjörn vann tugþrautina, Kristleif ur tvö langhlaup Jón Þ. Úlafsson í hástökki. Valbjörn Þorláksson KR varð Reykjavíkurmeist- ari í tugþraut, en tugþrautarkeppnin íór íram á Melavellinum sl. mármdags- og þriðjudagskvöld. Hlaut Valbjörn samtals 6281 stig, sem er langt frá því, sem hann hefur áður gert bezt í þessari grein, enda var veður ekki hagstætt til keppninnar og mjög kalt síðari keppnisdaginn. forystu Kristleifur og Agnar, en þegar síga tók á seinni hlutann fékk Agnar slæman hlaupasting og náði Kristleif- ur þá öruggri forystu og sigr- aði á bezta tíma Islendings í 10 km hlaupi á þessu ári. Agnar náði sínum bezta tíma á þessari vegalengd, og árang- ur Hafsteins er sæmilegur. I fyrrakvöld sigraði svo Kristleifur í 3000 m hindrun- arhlaupi á 9.50,8 mín. Góður árangur í kvennagreinum Keppt var í þremur auka- greinum kvenna: 100 m hlaupi, langstökki og kúlu- varpi. Sigraði Sigrígur Sigurð- ardóttir, hin efnilega íþrótta- kona úr ÍR, í tveim greinanna, en Fríður Guðmundsdóttir í einni. Úrslit urðu sem héi\ segir: 100 m hlaup: Sigríður Sigurðard. Ht Sólveig Hanson, IR Jytte Moestrup, IR Soffía Ákadóttir IR Sigríður Sig'urðardóttir Úrslit í tugþrautarkeppn- inni urðu annars sem hér seg- ir: Valbjörn Þorláksson KR 6281 Kjartan Guðjónsson KR 5403 Páll Eiríkisson FH 5339 Jón Þ. Ólafsson IR 4772 Páll keppti sem gestur á mótinu. Árangur Valbjamar í ein- stökum greinum tugþrautar- innar var sem hér segir: 100 m hlaup: 11,1 sek; Langstökk: 6.42 m Kúluvarp: 12,89 m Hástökk: 1.80 m 400 m hlaup: 53,5 sek. 110 m grindahlaun: 15,8 sek. Kringlukast: 36,47 m Stangarstökk: 4.15 m Spjótkast: 60,12 m 1500 m hlaup: hætti keppni. Fyrra keppnisdag tugþraut- arinnar náði Jón Þ. Ólafsson beztum árangri, er hann stökk 2.02 metra í hástökki. Bezti árstíminn á 10 km. Á mánudagskvöldið var keppt í 10.000 metra hlaupi og urðu úrslit þar þessi: Kristl. Guðbjörnss. KR 33.04,2 Agnar Leví KR 33.35,1 Halldór Guðbjörns. KR 39.27,6 Gestur: Hafsteinn Sveins. HSK 36.08,5 Fyrri helming hlaupsins skiptust þeir á um að hafa Langstökk: Sigríður Sigurðard. Sólveig Hannam, ÍR ÍR María Hauksdóttir, IR Hlín Torfadóttir, tR Kúluvarp: Fríður Guðmundsd., IR Hlín Torfadóttir, iR Elísabet Brandsdóttir, IR 7.47 Nýtt drengjamet í stangarstökki Utan tugþrautarkeppni í fyrrakvöld setti 17 ára gamall pillur úr IR, Hreiðar Júlíus- son nýtt drengjamet í stang- arstökki. Stökk hann 3.47 m og bætti eldra drengjamet Páls Eiríkssonar um 2 cm. 9.40 7.83 Kristleifur Guðbjörnsson - SM 4 -Hún vetningar sigr- uðu Borgfirðinga Sunnudaginn 1. sept. fór fram á Blönduósi keppni í frjálsum íþróttum milli Umfsamb. Au- Húnvetninga og Umfsamb. Borg- arfjarðar. Form. ASAH, Ingvar Jónsson setti mótið og móts- stjóri var Pálmi Jónsson. Helztu úrslit: 100 m hl. kvenna: Guðl. Steingr. USAH 13,2 Björk Ingimundard. UMSB 13,,3 Valg. Guðm. USAH 13,7 Guðrún Jónsd. UMSB 13,9 100 m. hlaup karla: \ Jón Ingi Ingvarss. USAH 11,9 Guðm. Vigfúss. UMSB 11,5 Va'l-ur Sím USAH 11,9 Guðm. Sigurst.UMSB 11,9 Kúluvarp kvenna: Ingibjörg Arad. USAH 8,25 Guðl. Steingr. USAH 7,91 Þorbj. Einarsd. UMMSB 7,59 Sigr. Karlsd. UMSB 6,67 Kúluvarp karla: Sveinn Jóh. UMSB 12,16 Karl Bemdsen USAH 11,35 Jón Eyjólfsson UMSB 10,81 Jóhann Jónss. USAH 10,50 Hástökk kvenna: Björk Inigimundard. UMSB 1,25 Guðl. Steingr. USAH 1,15 Þorbj. Einarsd. UMSB 1,10 Langstökk: Guðm. Vigfúss. UMSB 6.07 Jón Ingi Ingvarss. USAH 5,63 Arsæll Ragnarss. USAH 5,51 Magnús Jakobsson UMSB 5,43 Kringlukast kvenna: Langstökk kvenna: Björk Ingimundard. UMSB 4,80 •Guðl. Steingrd. USAH 4,41 Sigr. Guðmundsd. USAH 4,32 Helga Magnúsd. UMSB 3,90 Kringlukast: Sveinn Jóhanns. UMSB 34,37 Jón Eyjólfsson UMSB 33,59 Njáll Þórðarson, USAH 32,68 Jóhann Jónsson USAH 29,75 1500 m. hlaup: Haukur Engilb. UMMSB 4:31,0 Vigfús Pétursson UMSB 5:02,0 Jóhann Guðm. USAH 5:03,0 Óskar Pá'lsson, USAH 5:31,3 Stangarstökk: Arsæll Ragn. USAH 3,00 Bergsv. Sím. UMSB 2,90 Magnús Jak. UMSB 2,80 Guðm. Guðm. USAH 2,80 400 m. hlaup: Jón Ingi Ingveson. USAH 58,0 Guðm. Sigurst. UMSB 58,4 Pétur Guðm. USAH. 62,2 Gústaf Óskarss. UMSB 62,7 Spjótkast: Njáll þórðarson, USAH 41,25 Valur Snorrason USAH 37,06 Bergsv. Sím. UMSB 36,74 Sveinn Jóh. UMSB 34,46 Þrístökk: Guðm. Vigfússon UMSB 12.54 Jón Xngi Ingvarss., USAH 12,25 Guðm. Sigurst. UMSB Arsæll Ragnarss. USAH 11,55 11,40 Hástökk: Guðm. Vigfússon UMSB 1,65 Arsæll Ragnarsson USAH 1,65 Jón Ingi Ingvarss. USÁH 1,65 Guðm. Sigurst UMSB 1,60 Ingibj. Arad. USAH 25,97 UMSH vann keppnina með 84 Sigr. Karlsd. UHSB 23,96 stigum og bikarinn sem keppt Guðl. Steingrd. USAH 22,90 var um í annað sinn. UMSB Ingibjörg Hargave UMSB 20,10 hlaut 81 stig. — Ódýr skemmtiíerð til London, Amsterdam og Kaupmannahaínar Vegna skipaverkfallsins höfum vér vegna áskorana ferða- fólks ákveðið að efna til 10 daga ódýrrar skemmtiferðar með íslenzkum fararstjóra til London, Amsterdam og Kaupmannahafnar. Flogið verður til London 20. september og dvalið þrjá daga i London, þrjá daga í Amsterdam og fjóra daga i Kaupmannahöfn. Auk tveggja ferðadaga. Farið er með flugvélum milli landa. Dvalið á góðum hótelum og efnt til skemmtiferða um borgir og byggðir með þátttöku þeirra er óska. Þátttökukostnaður er kr. 10.850. Innifalið: Allar flugferð- ir og hótelkostnaður meðan dvalið • er erlendis. lslenzkur fararstjóri alla ferðina. Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja ódýran sumarauka í útllöndum. FERÐASKRIFSTOFAN SUNIMA Bankastræti 7 — Sími 16400. í \ t i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.