Þjóðviljinn - 21.09.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.09.1963, Blaðsíða 9
Laugardagur 21. september 1963 ÞIÓÐVILIINN SÍÐA í ! hádegishitinn glettan skipin , ★ Klukkan 12 á hádegi i ga:r var sunnan- eða suðaustanáti og rigning austanlands. er annarsstaðar var útsynningui Læ^ð á Grímseyjarsund- hreyfist norðaustur. Aðallægð in er yfir Grænlandshafi oe færist hægt norðaustureftir. til minnis ★ I dag er laugardagur 21. september. Mattheusarmessa. Árdegisháflæði kl. 8.15. Þióð- hátíðadagur Irans. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 21. sept. til 28. sept. annast Lyfjabúðin Iðunn. Sími 17911. ★ Næturvörzlu í Háfnarfirði vikuna 21. sept. til 28. sept. annast Ólafur Einarsson, læknir. Sími 50952. ★ Slysavarðstofan í Heilsu- vemdarstððinni er opin a'lan sólarhringinn Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Simí 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9-12, laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt «Ua daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Sími 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði simi 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kL 13-16. ★ Samböndin við þá stóru skipta máii .... leiðrétting ★ 1 gær sagði Þjóðviljinn frá látl Stéfáns BaldVinssonar. fiskútflytjenda í Hörring í Danmörku. I frétt þessari var Stefán sagður hafa verið 91 árs að aldri. Þetta er mis- hermi Stefán varð 51 árs. krossgáta Þjóðviljans t i 1 % I (r /o tt Ik • í r pr~ Lárétt: 1 umliðiö 3 angan 6 eins 8 samstæðir 9 karlnafn 10 sk. st. 12 samhljóðar 13 undiroKjn 14 ending 15 málmur 16 steinn 17 alóttug. Lóðrétt: 1 hrekkur 2 kind 4 fuglinn 5 afturelding 7 sýður 11 liggja 16 sjó. víkur. Mánafoss er i Álaborg. Reykjafoss fór frá Akranesi 20. þ.m. til Patreksfjarðar, Raufarhafnar og þaðan til Ardrossan, i Bromborough og Dublin. Selfoss fer frá Dublin 1 dag til N.Y. Tröllafoss fór frá Hull 19. þ.m. til Reykja- víkur. Tungufoss fór frá Lyse- kil 20. þ.m. til Gautaborgar og Stokkhólms. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á leið til Hamborgar og Amsterdam. Esja er á leið frá Vestfjörðum til Reykjavíkur. Herjólfur er í Reykjavík. Þvr- ill fór frá Reykjavík í gær á- leiðis til Austfjarðahafna. Skjaldbreið er á Húnaflóa- höfnum á norðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á noröurleið. flugið ★ Jöklar. Drangajökull lestar á NorðurlandsJiöfnum. Lang- jökuil er í Stykkishólmi. Vatnajökull er á leið tii Gloucester, U.S.A. Katla er í London, fer þaðan til Vla- ardihgen og Reykjavikur. ★ Hafskip. Laxá er í Stykk- ishólmi. Rangá fór frá Rauf- arhöfn í gær til Gravama og Gdynia. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell er f Þorlákshöfn. Arnarfell er væntanlegt tii Reyðarfjarðar á morgun. Jökulfell fer í dag 1 frá Vestrrtannaeyjum. til Cala- is, Grimsby og Hull. DísarfeU fer frá Reykjavík í dag til Austfjarðahafna. Helgafell fór í gær til Delfzijl og Arkangel. Hamrafell fór 19. þ.m. til Bat- umi. Stapafell fór 1 gær frá Reykjavík til Norðurlands- hafna. Gramsbergen er í Borgamesi. Polarhav kemur til Blönduóss 22. þ.m. Borgund er væntanleg til Hvamms- tanga 24. þ.m. ★ Eimskipafélag íslands. BakkafÓss fer frá Stettin í dag til Reykjavikur. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 19. þ.m. til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer frá N.Y. 23. b.m. til Reykjavíkur. Pjaílfoss kom til Reykjavíkur 17. þ.m. frá Leith. Goðafoss fór frá Norð- firði í dag til Húsavíkur. Dal- víkur, Akureyrar og Seyðis- fjarðar og baðan til Sharp- ness. Hamborgar og Turku. Gulífos fer frá Reykjavík í dag til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss kom til Turku 19. þ.m. fer þaðan til Kotka, Leningrad og Reykja- ★I Flugféiag lslands. MILLILAND AFLUG: Milli- landaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 22:40 í kvöfld. Milli- landaflugvélin Skýfaxi fer til Bergen, Osló og Kaupmanna- hafnar kl. 10:00 í dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 16:55 á morgun. INNANLANDSFLUG: I dag: er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðárkróks. Skóg- . arsands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Isafjarðar og Vestmanna- eyja. Loftleiðir: Snorri Þorfinnsson er vænt- anlegur frá New York kl. 9. Fer til Luxemborgar kl. 10:- 30. Leifur Eiriksson er vænt- Osló kL 21:00. Fer til NY kL 22:30. Eiríkur rauði er vaent- anlegur frá Stafangri og anlegur frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 22:00. Fer til N.Y. kl. 23:30. ferðalög ★ Ferðafélag Islands ráðgerir gönguferð á Kélfstinda næstk. sunnudag. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli og ekið um Þingvöll að Reyðarvatni. gengið þaðan á tindana. ★ Farfuglar — Ferðafólk. Haustferð í Þórsmörk. Síðasta ferð Farfugla á þessu sumri verður í Þórsmörk um næstu helgi. Upplýsingar á skrifstof- unni Lindargötu 50 á kvöld- in frá kl. 8.30 til 10. Sími 15037. messur 'i' V ?*■; v- Þau hjónin hafa í ýmsu að snúast um nóttina. Esp- eranza hefur sannfært mann sinn um það. að Davíö kunni að hafa rannsakað káetuna, og öruggara sé að finna annan geymslustað fyrir gimsteinana. Hún saumar breiða mittisól, sem rúmar gimstpinana alla. Fred er Jæja kariinn. Þaf voruö þér. san dönsuðuð svo mil ið vlð konun. mína i Klúbbn um á fimmtudafis kvöldið. Þ. Ámason. ★ Laugarncskirkja, Messa kl. 11. Séra Magnús Runólfsson. ★ Háteigssókn. Messa i Sjómannaskólanum kl. 2. Séra Jón Þorvarðarson. ★ Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auð- brúðkaup ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni í Háskólakapellu ungfrú Vigdís Fjeldsted og Öttar Snædal, Veghúsastíg la. (Stúdíó Guðmundar, Garða- stræti 8) ★ Kópavogskirkja. Messa kl. 2, Séra Gunnar Ámason. ★ Langholtsprcstakall. Messa kl. 2. Séra Árelíus Ní- elsson. ★ Hallgrímskirkja, Messa kl. 11. Séra Sigurjón útvarpið það gildvaxinn, að enginn ætti að taka eftir því þótt eitthvað bætist við. Ferðataskan er nú tóm . . . Næsta dag nálgast þau höfnina f Klementó. Ágætt þau hafa séð við öllu, allt ætti að vera í lagi. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur bama og unglinga (Jón Páls- son) 20.00 Ballettmúsik „Coppélia“ eftir Leo Delibes. 20.35 Leikrit: „Fimmtíu bús- und á fyrsta hest“ eftir Edgar Wallace. — Þýðandi og leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leik- endur: Ævar R. Kvaran, Rúrik Haraldsson, Her- dis Þorvaldsdóttir, Krist- björg Kjeld, Brynjólfur Jóhannesson. Ámi Tryggvason, Róbert Amfinnsson. Gestur Pálsson, Haraldur Bjömsson, Baldvin Halldórsson o. fl. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. vísan -ú-Vísan. Samanb. Alþýðu- blaðið 17.-9.-1963. Litli fugl- inn og assan. „yirðulegur og vitur er, veit hvert á að snúa. undir stéli össu — sér. óskar helzt að búa. Z Hér kemur önnur vísa, sem Gunnar Thor laumaði að drekafrúnni á dansiballinu í Belgrad: Viðreisnin er vamarlaus, virðist aðeins kunna að safna eldi að eigin haus eins og Búddanunna. félagslíf ★ Skákæflngar Tafldeildar Breiðfirðingafélagsins hefjast n.k. mánudag kl. 8 í Breið- flrðingabúð (uppi). Frá N&ttúrulækningafélagi Rcykjavikur; '— Sýni- kennslunámskeið í matreiðslu verður haldið á vegum NLFR, dagana 23., 24. og 25. septem- ber næstkomandi. Verður bað í Miðbæjarskólanum og hefst alla dagana klukkan 8 síðd. Kennari verður frú Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir, hús- mæðrakennari. Nánari upplýs- ingar veita frú Anna Matthí- asson, sími 17322 og frú Svava Fells, sími 17520. ★ Výlega voru gefin saman í hjónaband í Hvalneskirkju af sr. Guðmundi Guðmundssvni ungfrú Fjóla Jónsdóttir og Friðjón Margeirsson, Víðimel 37. (Stúdíó Guðmundar Garða- ^træti 8) < gehgið 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagslögin. 16.30 Fjör í kringhm fóninn: Ulfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- jh dægurlögin. 17.00 Þetta vil ég heyra: Kjartan Skúlason verzl- unarmaður velur sér hljómplötur. Rcikningspund 1 sterlingspunc U. S. A. Kanadadollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Nýtt f. mark 1 Fr. franki Belg. franki Svissn franki Gyllini 1 Tékkn. kr. V-þýzkt m 1 Líra flOOm ð.usturr sch Peseti Reikmngar.— Vöruskiptalönd Kaup Sa'a i 120.16 120 46 42.95 43.06 39.80 39.91 622.35 623.95 600.09 601.63 829.38 831.83 .335.72 1.339 14 876.40 . 878.64 86.16 86.38 993.53 996 08 1.191.40 1.194.46 596.40 598 00 078.74 L081.50 69.08 69.26 166.46 166.88 71.60 71.80 99.86 100 14 I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.