Þjóðviljinn - 24.09.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.09.1963, Blaðsíða 2
 2 SÍÐA ÞIÖÐVIUINN Þriðjudagur 24. september 1963 pjoysuiii LAUGAVEGI 18 SfMI 19113 IBCÐIR I SKIPTUM: 3 herb. góö íbúö í stein- húsi við Njálsgötu. 5 herb. íbúð óskast í staðinn verð- mismunur greiddur út. 5 herb. nýleg endaíbúð við Laugamesveg. 3 herb. í- búð í nágrenni óskast í staðinn. 3 herb. góð íbúð við Miklu- braut, ásamt 2 herb. í kjallara, 4 herb íbúð ósk- ast í staðinn. TIL SÖLU: 3 herb. hæð við Óðinsgötu, sér hiti. Laus 1. marz n. k. — Góð kjör. 4—5 herb. ný og glaesileg íbúð við Safamýri, góð lán. Einbýlishús við Breiðholts- veg, 4 herb. góð íbúð. Góð kjör. KÓPAVOGUR: Timburhús við Álfhólsveg, góð 3ja herb. fbúð. 900 ferm lóð. Útborgun 100 þús. 3ja herb. hæð við Lindar- veg, sér inngangur, á- samt góðri byggingarlóð með teikningu. Einbýlishús við Kópavogs- braut, 3300 ferm. erfða- festulóð. Múrhúðað timburhús, 3ja herb. fbúð. Selst til flutn- ings. Góð lóð við Vatnsenda fylgir. Parhús við Digranesveg, á 3 hæðum. Góð kjör. 6 herb. glæsileg efri hæð með allt sér við Nýbýla- veg. 6 herb. hæðir við Hlíðarveg, í smíðum. 135 ferm. fokhéld hæð í tvíbýlishúsi við Melgerði. Allt sér. Raðhús við Bræðratungu, tilbúið undir tréverk. Raðhús við Bræðratungu. ný 5 herb. íbúð á tveim hæðum. — Áhvílandi íán kr 150 þús. til 40 ára vext- ir 3%% og kr. 190 þús. til 15 ára, vextir 7%. — Útborgun kr. 350 þús. Lóð við Hraunbraut 800 ferm., með samþykktri teikningu að einbýlishúsi. I SMlÐUM 1 BORGINNI: Lúxushæð í Safamýri, 150 fermetrar, tilbúin undir tréverk. Fokheld hæð með allt sér við Stóragerði. 4 herb. íbúðir við Háaleit- isbraut og Holtsgötu. 4 herb. fbúðir við Háaleit- GlæsHeg 6 herb. endaíbúð við Háaleitisbraut. Glæsilegt einbýlishús á góð- um kjörum í Garðahreppi. Vantar: 2, 3, 4, og 5 herb. íbúðir. Miklar útborganir. SELFOSS: Steinhús, 100 ferm. á 2 hæðum, 3 herb íbúð í kjallara og 4 herb. íbúð á hæð. sér inngangur. Höfum kaupendur með miklar útborganir, að öll- um tegundum fasteigna. Omj0lG€U0 GlGUKmatmiRGOIl Fást í Bókabúð Máls og menningar Lauga- vegi 18, Tjarnargötu 20 og afgreiðslu Þjóð- viljans. Síldveiðiskýrsla Fl sl. laugardag Mál Akraborg Akureyri Amfirðingur Reykjavík Árni Magnússon Sandg. Ársæll Sigurðss. II Hfj. Ásbjöm Reykjavík Auðunn Hafnarf. Baldur Dalvik Bára Keflavík Björg Neskaupstað Björgúlfur Dalvík Dalaröst Neskaupstað Einir Eskifirði Eldey' Keflavík Engey Reykjavík Fákur Hafnarfirði Faxaborg Hafnarfirði Fram Hafnarfirði Framnes Þingeyri Freyfaxi Keflavík Freyja Garði Garðar Garðahr. Gjafar Vestmannaéyjum Grótta Reykjavík Guðbjörg ísafirði Guðm. Þórðarson Rvík Guðrún Jónsdóttir ísaf. Guðrún Þorkelsd. Eskif Gullfaxi Neskaupst. Gullver Seyðisfirði Gunnar Reyðarfirði Hafrún Bolungarvík Hannes Hafstein Dalvík Haraldur Akranesi Heiðrún Bolungavík Helga Reykjavík Helgi Flóventsson Húsav. Helgi Hélgason Vestmeyj. Héðinn Húsavík Hilmir II Keflavík og tn. 17195 10841 13835 8979 6031 9851 10526 14343 9854 17613' 8471 6446 8052 14064 5113 7073 914? 10905 8495 8105 14234 13117- 23392 11036 29124 10690 16270 18273 18178 16723 16704 19861 10844 6833 14394 21849 21691 19510 5770 Hoffell Fáskrúðsfirði Hólmanes Eskifirði Höfmngur II Akranesi Ingiber Ólafsson Keflav. Ingvar Guðjónss, Sauðárk. Jón Finnsson Garði Jón Garðar Garði Jón Oddsson Sandgerði Kambaröst Stöðvarfirði Lómur Keflavík Margrét Siglufirði Náttfari Húsavík Oddgeir Grenivík Ólafur bekkur Ólafsfirði Ólafur Magnúss. Akureyri Páll Pálsson Sandgerði Pétur Jónsson Húsavík Pétur Sigurðsson Rvík Rán Fáskrúðsfirði Rifsnes Reykjavik Seley Eskifirði Sig. Bjamas .Akureyri Sigurpáll Garði Skírnir Akranesi Snæfell Akureyri Sólrún Bolungavík Stefán Ámason Fáskrúðsf. Stefán Ben Neskaupstað Steingrímur trölli Eskif. Steinunn gamla Sandgerði Stígandi Olafsfirði Straumnes ísafirði Sunnutindur Djúpavogi Sæfaxi Neskaupstað Sæúlfur Tálknafirði Vattames Eskifirði Víðir II Garði Viðir Eskifirði Vigri Hafnarfirði Þráinn Neskaupstað 16545 4857 10290 8562 4020 16279 22650 7787 8836 19773 15787 10521 20661 12496 21953 3349 8804 10987 7705 10107 14082 27272 30639 9412 19818 15928 9335 9092 14112 4696 11428 7814 12612 13965 15194 16576 13349 17955 7216 15301 Frá- dráttur Nýlega var „Frjálsri þjóð“ breytt í hlutafélag, eins og vera ber í viðreisnarþjóðfé- lagi, og síðan hefur blaðið sýnt lofsverðan áhuga á at- höfnum fjármálamanna. Hef- ur það tryggt sér sérfræði- lega aðstoð á því sviði, þar sem er Páll Magnússon lög- fræðingur, þannig að sízt þarf að draga í efa að þar fer saman mikil þekking og áhugi á heiðarleiika og hags- munum hinna snauðu. Jafn- framt hefur áhusi blaðsins á hemáminu rénað svo mjög, að hvergi er minna um það skrifað; Samtök hernáms- andstæðinga mega þakka fyr- ir ef þau fá eins dálks fyrir- sögn um baráttu sína. Ekki hafa þessi umskipti þó dreg- ið úr hinni sérstæðu um- hyggju Frjálsrar þjóðar h.f. fyrir Þjóðviljanum, Qg hefur í þvi skyni verið stofnað ann- að hlutafélag úr vísvitandi lygum og rógburði. Þannig segir Frjáls þjóð h.f. nú síð- ast að Þióðviljinn hafi „tek- ið að sér að túlka málstað Jóhannesar Lárussonar, hrl. og halda ur>oi vörnum fyrir bá feðga.“ Áður hafði hluta- félaesblaðið gefið i skvn að Þjóðviljanum væri haldið uppi með mútufé, að því er virtist úr Búnaðarbankanum. Undarlegast af öllu er þó að jafnframt þvi sem Þjóðvilja- menn eru kallaðir okrará- vinir og mútuþegar segjast hluthafarnir í Frjálsri þjóð vera ólrnir í að sameinast þeim, og er svo að sjá sem það sé ein mesta nauðsyn í íslenzkum stjórnmálum að þvílíkar ástir takist. Minnir þetta einna helzt á talsmáta Jústs þess sem b'jó á Fæti undir Fótarfæti: Ég skal skera af þér hausinn — elsku vinur. Annars er erfitt að sjá hvaða hagábót ætti að felast í þvílíkri sameiningu heil- agra manna og bersjmdugra. Aðalhluthafar Frjálsrar þjóð- ar hafa verið að sanna það allar götur síðan 1953 hvern- ig flokkur, sem að eigin sögn hafði alla verðleika til að bera, héldur áfram að tapa fylgi. Kosningatölur frá því í sumar virtust bera það með sér að þá hefði fylgi hans verið orðið þó nokkrum hundruðum minna en ekki neitt, og munu fáir eftir leika. En það er alkunn stærð- fræðileg regla að ékki fæst stærri útkoma með því að leggja saman jákvæða stærð og neikvæða, heldur nefnist slík reikningsaðferð frádrátt- ur. — Austri. McNamara til S- Víetnam WASHINGTON 23/9. Robert McNamara, landvarnaráöherra Bandarikjanna, og Maxwell Taylor, yflrmaður herráðslns, héldu í dag flugleiðis til Suður- Víetnam til þess að kynna sér ástandið í landinu frá hernaðar- legu sjónarmlði. Áður en þeir félagar héldu af stað ræddu þcir við Kennedy forseta. Eins og kunnugt er hafa Bandaríkjamenn ausið flé og vopnum í einræðisstjórn Diems í Suður-Víetnam og fengið hon- um þúsundir sérfræðinga til fulltingis. Nú munu Bandaríkja- menn teknir að óttast að Di- em muni samt sem áður bíða lægri hlut fyrir þjóðfrelsishreyf- inigu landsins og er það að von- um. Starf matreiðslumanns vinnuhælisins á Litla Hrauni er laust til umsóknar. Veit- ist frá 1. október n.k. Umsóknir sendist forstöðumanni vinmihælisins er veitir allar nánari upplýsingar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins. Dómsmálaráðuneytið, 23 september I9S3. Skeytaútburður CORK 23/9. — f gær lauk al- þjóðlegri kvibmyndahátíð i Cork í frlandi, en þar voru einungis sýndar stuttar kvik- myndir. Þrjú lönd skiptu með sér fyrstu verðlaununum og voru það Frakkland, Kanada og Tékkóslóvakía. Alls voru sýnd- ar 93 myndir frá 30 löndum. Drengi eða stúlkur vantar við skeytaút- burð á ritsímastöðina í Reykjavík. Upplýsingar gefnar á skeytaútsendingu ritsímastöðvarinnar. Ekki svarað í síma. Klapparstíg 26. POSSNINGA- SANDUR HeimkejrrSur pússning- arsandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður, við húsdyrnar eða kom- mn upp a nvaða hæi sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN við Elliðavog s.f. Sími 32500. V.K. Félagsfundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund í kvöld, þriðjud. 24. þ.m. kl.21 30 í Iðnó. Fundarefni: -frTfflöprW nýja kjarasamninga. 2. Lokunartími verzlana. 3. Lífeyrissjóður verzlunarmanna. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. STJÓRN V. R. Orðsending til kaupenda Þjóðviljans í KÚPAV0GI Frá og með deginum í dag er umboðsmaður Þjóðviljans í Kópavogi frú HELGA JÖHANNSDÓTTIR Ásbraut 19 — Sími 36746. Ber kaupendum blaðsins í Kópavogi að snúa sér til Kenn- ar með allt er varðar dreifingu og innheimtu blaðs- ins í Kópavogi. PJÓÐVILJINN va c== *c+rÉc £== KHAKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.