Þjóðviljinn - 24.09.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.09.1963, Blaðsíða 6
▼ SlÐA MðÐVILIINN Þriðjudagur 24. september 1963 útvarpið i I i * hádegishitinn skipin ★ Klukkan 13 í gærdag var kyrrt veður og þurrt um allt land, en víða skýjað. Vax- andi lægð um 600 km suður af Dyrhólaey, en önnur lægð fyrir vestan Grænland á austurleið. Þetta boðaði norð- an stinningskalda og rign- ingu, þegar leið á síðastliðna nótt. ti! minnis ★ 1 dag er þriðjudagur 24. september. Andochius. Ardeg- isháflæði klukkan 10. Jafn- dægri á haust í gær. ★ Næturvörzlu í Reykjavik •vikuna 21. sept. til 28. sept. annast Lyfjabúðin Iðunn. Sími 17911. ■k Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 21. sept. til 28. sept. annast Ólafur Einarsson, læknir. Sími 50952. ★ Slysavarðstofan I Heilsu- vemdarstöðinni er opin ailan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Simi 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin simi 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9-12. laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16. ★ Neyðarlæknir vakt ella daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Sími 11510. ■* *■ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. it Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 Og sunnudaga kL 13-16. ★ Hafskip. Laxá er í Reykja- vík. Rangá fór frá Islandi 20. sept. til Gravama. Gauta- borgar og Gdynia. ★ Skipadeild SfS. Hvassafell losar á Austf jarðahöfnum. Amarfell losar á Austfjarða- höfnum. Jökulfell fer vænt- anlega frá Calais, Grimsby og Hull. Dísarfell losar á Aust- f jarðahöfnum. Litlafell kem- ur til Reykjavíkur í dag. Helgafell fór 20. sept. frá Delfziji til Arkangel. Hamra- fell fór 19. sept. til Batumi. Stapafell losar á Norður- landshöfnum. Polarhav losar á Norðurlandsh. Borgund er væntanlegt til Hvammstanga í dag. ★ Jöklar. Drangajökull kom til Eyja í gærkvöld; fer það- an í dag til Keflavíkur. Lang- jökull kemur til Seyðis- fiarðar í dag. Vatnajökull kemur til Gloucester í kvöld; fer þaðan til Reykjavíkur. Katla fór væntanlega frá Vlaadringen í gær áleiðis til Rvíkur. ★ Eimskipafélag lslands. Bakkafoss fór frá Stettin 22. sept. til Reykjavíkur. Brúar- foss fer frá Rotterdam 24. sept. til Hamborgar og Rvík- ur. Dettifoss fer frá N. Y. 24. sept. til Reykjavíkur. Fjall- foss fer frá Reykjavík klukk- an 19.00 í gær til Hafnarfj., Akureyrar, Ólafsfj. Siglu- fjarðar, Raufarhafnar, Húsa- víkur og Austfjarðahafna og þaðan til Stavanger og Sví- þjóðar. Goðafoss fór frá Ak- ureyri í gær til Norðfjarðar og Seyðisfjarðar og þaðan til Sharpness, Hamborgar og Turku. Gullfoss fór frá Rvik 21. sept. til Leith og K-hafn- ar. Lagarfoss fer væntanlega frá Kotka 24. sept. til Len- flugið visan 13.00 Við vinnuna. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.00 Einsöngur: Tito Qobbi syngur. 20.20 Erindi: Frá Slóvakiu — (Hallfreður öm Eiríks- son cand. mag.). 20.45 Samleikur á fiðlu og píanó: David Oistrakh og Vladimir Jampolskij leika a) Tilbrigði eftir Paganini um stef eftir Rossini. b) Saknaðarljóð í d-moll op. 12 eftir Ysaye. 21.05 „Faðir hins ákærða”, smásaga er Friðjón Stefánsson (Höf. les). 21.25 Tónleikar: Sinfónía 1 3 þáttum eftir Igor Strav- insky. 21.45 Iþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 22.10 Lög unga fólksins — alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22, nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. títlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Arbæjarsafn verður lokað fyrst um sinn. Heimsóknir ( safnið má tilkynna í sima 18000. Leiðsögumaður tekinn í Skúlatúni 2. Nýr leiklistarskóli brúðkaup söfn ingrad og Rvíkur. Mánafoss er í Álaborg. Reykjafoss fór frá Raufarhöfn í gærkvöld til Androssan, Bromborough, Dublin( Hull og Grimsby. Selfoss fer frá Dublin 29. þ. m. til N. Y. Tröllafoss fór frá Hull 19. sept. væntanlegur til Rvikur á ytri höfnina um bl. 23.00 í gærkvöld. Tungufoss fór frá Lysekil 20. sept. til Gautaborgar, Stokkhólms, G- dynia. Gautaborgar, Kristi- ansand og Reykjavíkur. ★ Flugfélag Islands. Skýfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í dag. Væntanleg- ur aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Innanlandsflug. 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Isafjarð- ar, Egilsstaða, Sauðárkróks, Húsavíkur og Eyja 2 ferðir. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Hellu, Fagurhóls- mýrar, Homafjarðar og Eyja tvær ferðir. ★ Loftleiðir. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá N. Y. klukkan 8. Fer til Lúxem- borgar klukkan 9.30. Kemur til baka frá Lúxemborg kl. 24.00. Fer til N. Y. 01.30. ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept.— 15. maí sem hér segir: föstudaga kl. 8.10 e.h., laugar- daga kl. 4—7 e.h. og sunnu- daga kl. 4—7 e.h. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til 3.30. ★ Borgarbókasafn Reykjavík- ur sími 12308. Aðalsafn Þing- holtsstræti 29A. Útlánadeildin er opin 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lesstof- an er opin alla virka daga kl. 10-10, nema laugardaga kl. 10-4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 5-7 alla daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga. Úti- búið við Sólheima 27 opið 4- 7 alla virka daga nema laug- ardaga. ★ Ásgrimssafn, Bergstaða- stræb 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1.30 til 4. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. ★ Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19. glettan Aumur og sár ég höfuð hengi, hrakinn af skæðum útvarps- draugL Hvað skyldu þær annars lafa lengi leiðindaskjóðurnar Efst á baugi? Ögmundr. Spencer sér það sér til ánægju, að „Taifúninn“ er einn dráttarbátanna. Billy Bol China! Þeir hafa margt brallað saman á langri leið. Hann nær þegar sam- bandi við hann. „Allt í lagi, komdu um borð.“ Meðan þessu fer fram gerir Fred Stone sig lík- lggan til þess að ganga á land. „Hafðu engar áhyggj- Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari Þorlákssyni í Dómkirkjunni ungfrú Fanney Anna Rein- hards og Hafsteinn Oddsson. Heimili ungu hjónanna verð- ur að Ljósheimum 9. (Stúdíó Guðmundar Garða- stræti 8). Vaknaðu kallinn. Það er kom- inn tími til þess að byrja á áhyggjunum. ur, allt fer þetta vel“ segir hann við konu sína. En Esperanza hristir höfuðið, enn getur ýmislegt kojnið fyrir. Þórður horfir á „Taifúnirin“ með Argusaraugum, og veitir auk þess hinu skipinu nána eftirtekt. Þá sér hann að báti er skotið á flot frá „íris“. Nýlega voru géfin saman í Árbæjarkirkju af séra Jónasi Gíslasyni ungfrú Anna Sigur- laug Þorvaldsdóttir og Georg Már Mikkelsen (Páls Mikk- elsens). Heimiii ungu hjón- anna er að Breiðumörk 12, Hveragerði. (Stúdíó Guðmundar Garða- stræti 8). Nýr leiklistarskóli er að hefja starfsemi sína og er rekinn á vegum Leikfélags Kópavogs og Leikfélags Hafnarfjarðar og hafa þessi gó_ðkunnu leik-. listarfélög slegið saman um rekstur á þessum skóla sín- um. Skólastjóri hefur verið ráðinn Sigurður Kristinsson og átt- um við smáviðtal við hann nýlega um þennan nýja skóla Leikfélögin í Kópavogi og Hafnarfirði hafa bæði á und- anfömum árum starfað af miklum áhuga að leiklistar- málum og bæði starfrækt leiklistarskóla hvort í sínu byggðarlagi, en hafa nú á- kveðið að starfa saman um rekstur skóla og reyndar um fleiri þætti sinna áhugamála. Auk kennslu í framsögn og leiklist, verða tímar um leik- bókmenntir og þá fjallað um leikstíl frá ýmsum tímaskeið- um sögunnar. Þá verðut kennsla í förðun, afslöppun og ballettleikfimi. Kennsla fer fram seinnihluta dags eða að kvöldinu og verður kennt þrisvar í viku. 1 ráði er að fá hina færustu menn i leik- arastétt til kennslu í skólan- um. Fimm tíl sex leikrit verða leikin í vetur á vegum féiaganna og eru þau nú að byrja leikár sitt, sagði Sig- urður að lokum. gengið Reikningspund Kaup 1 sterlingspund 120.16 Sala 120 46 U. S. A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.35 623.95 Norsk kr. 600.09 601.63 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.53 99608 Gyllini 1.191.40 1.194.46 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-þýzkt m. 1.078.74. 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar.— Vöruskiptalönd 99.86 100 14 Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni í Laugarneskirkju ungfrú Sigríður Bima Guð- mundsdóttir og Guðbjartur Vilhelmsson. Heimili ungu hjónanna er að Rauðalæk 22. (Stúdíó Guðmundar Garða- stræti 8). minningarspjöld ★ Flugbjörgunarsveitin gefur út minningarkort til styrktar starfsemi sinni og fást þau á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar. Laugarásvegi 73. sími 34527, Hæðagerði 54, sími 37392, Álfheimum 48. simi 37407, Laugamesvegi 73, sími 32060. minningarspjöld Minningarspjöld Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninni Roða, Lauga- vegi 74. Verzluninni Réttarholt, Réttarholtsvegi 1. Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Hafnarstrætí 22. Bókabúð Olivers Steins. Sjafnargötu 14. Hafnarfirði. minningarspjöld ★ Minningarspjöld bama- spítalasjóðs Hringsins fást 4 eftirtöldum stöðum: Skart- gripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymundssonarkjall- aranum, Verzlunin Vesturgötu 14. Verzlunin Spegillinn Laus- arveg 49, Þorsteinsbúð Snorra- braut 61. Vesturbæjar Apótek. Holts Apótek og hjá yfir- hjúkrunarkonu fröken Sigríði Bachmann Landspítalanum. 1 ! i i I *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.