Þjóðviljinn - 01.10.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.10.1963, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 1. október 1963 ÞlðDVILIINN SIÐA 3 % \ öep& [nrQ©[p@[rDn hádegishitinn flugið skipin ★ Klukkan 12 í gærdag var kominn suðaustan stinnings- kaldi og rigning við Suð- vesturströndina, annars hæg- viðri og nær heiðskírt á landinu. Lægð yfir Græn- landshafi' á hreyfingu aust- norðaustur. til minnis ★ 1 dag er þriðjudagur 1. okt. Remígíumessa. Árdegis- háflæði, kl. 4.59. Þjóðhátíðar- dagur Kína. Vígður Latínu- skólinn í Rvík. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 28. september til 5. október annast Vesturbæjar- apótek. Sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 28. sept. til 5. októher annast Eiríkur Bjömsson. læknir. Sími 50235. ★ Slysavarðstofan f Heiisu- vemdarstöðinni er opin aUan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrafcif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapðteb eru opin alla virka daga kl 9-12. laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknir vakt «lla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Sími 11510. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga klukkan 9.15- 16 og sunnudaga kL 13-16. ★ Loftleiðir. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá N.Y kl. 8.00. Fer til Luxemborgar kl. 9.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 1.30. ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og K~hafnar klukkan 8 í dag. Væntanleg- ur aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Innanlandsflug: 1 dag er flogið til Akurevr- ar 3 ferðir, Isafjarðar. Egils- staða, Sauðárkróks, Húsavík- ur og Eyja tvær ferðir. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Egilstaða, Hellu, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar og' Eyja tvær ferðir. krossgáta Þjóðviljans Lárétt: 1 samteng. 3 ungviði 7 far 9 pípa 10 dýr 11 orðfl. 13 loðna 15 tafl 17 hlaupið 19 leiða 20 ílát 21 frumefni. Lóðrétt: 1 kindalyf 2 aðgæti 4 ryk 5 grjót 6 hleypur 8 líkamshl. 12 keyra 14 rjúka 16 ílát 18 eins. leið til Camden, U.S.A. Lang- jökull er á Norrköping, fer þaðan til Finnlands, Vsnt- spils. Hamborgar, Rotterdam og London. Vatnajökull fór frá Gloucester, USA 26.: f.m. áleiðis til Reykjavíkur. Katla kom væntanlega til landsins í morgun frá Rotterdam og London og verður í Reykja- vík á morgun. ★ Hafskip. Laxá er í Vest- mannaeyjum. Rangá er í Gdynia. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss kom til Reykja- víkur 29. þ.m. frá Stettin. Brúarfoss fór frá Hamborg 29. f.m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá N.Y. 24. f.m. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Seyðisfirði í gær til Norð- fjarðar, Eskifjarðar, Húsávík- ur, Ólafsfjarðar og Siglu- fjarðar og þaðan til Stavang- er og Svíþjóðar. Goðafoss kom til Sharpness 29. f.m. fer þaðan til Hamborgar og Turku. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Leningrad "28. f.m. til R- víkur. Mánafoss fór frá Ála- borg í gær til Hull og Rvík- ur. “íteykjafoss fór frá Ard- rossan í gær til Brombour- augh, Dublin, Rotterdam, Antwerpen og Hull. Selfoss fór frá Dublin 27. f.m. til N. Y. Tröllafoss fer frá Reykja- vík í kvöld til Keflavíkur, Hafnarfjarðar, Akraness, Vestmannaeyja og þaðan vestur og norður um land til Ardrossan. Tungufoss fer frá Gdynia í dag til Gautaborgar, Kristiansand og Reykjavíkur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Amsterdam. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan úr hringferð. Herjólfur fór frá Reykjavik í gærkvöld til Vestmanna- eyja. Þyrill fer frá Weaste í Englandi í dag áleiðis til Is- lands. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land til Akureyrar. Herðu- breið er væntanleg til Rvík- ur í dag frá Austfjörðum. ★ Jöklar. Drangajökull er á tímarit ★ Heimilisblaðið Samtíðin októberheftið er komið út. Efni: Skálholt í Biskupstung- um, eftir Sigurð Skúlason ritstjóra. Kvennaþættir eftir Freyju. Merk nýjung í fs- lenzkri kortagerð — samtal við Viggó Oddsson. Smakk- aðu á (smásaga). — Grein um kvikmyndadísina Natalie Wood. 1 dauðaklefum Sing- Sing. Elztu lífverur jarðarinn- ar, eftir Ingólf Davíðsson. Skákþáttur eftir Guðmund Amlaugsson. Bridge e. Árna M. Jónsson. Stjörnuspádóm- ar fyrir október. Úr einu í annað. Nýjar erlendar bækur. Þá er fjöldi skopsagna. get- raunir o. fl. útvarpið 13.00 „Við vinnuna“. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.20 Erindi: Jökulganga. eftir Simon Grabowski (Andrés Björnss. þýðir og flytur). 20.45 Tónleikar: „Palestrina", þrír forleikir eftir v Hans Pfitzner. 21.10 „1 apríl“. smásaga eft- ir Toivo Pekkanen, í þýðingu Stefáns Jóns- sonar rithöfundar (Jón Aðils leikari). 21.30 Montique Haas leikur á píatió prelúdíur* *'feftir Debussy. 21.45 Iþróttir (Sigurður 3ig- urðssonj* 22.10 Lög unga fólksins (Bergur Guðnason). 23.00 Dagskrárlok. gengið Rcikningspund Kaup 1 sterlingspund 120.16 Sa’a \2ö 46 U. S. A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.35 623.95 Norsk kr. 600.09 80163 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franki i 993.53 996 08 Gyllini 1.191.40 1.194 46 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-þýzkt m. ' L.078.74. 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.28 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar,— Vöruskiptalönd 99.86 100.14 Billy hefur teldzt að krækja í dráttarakkerið, og þegar honum heppnast að rífa það úr botninum er ,,Brúnfisk- iruum” ómögulegt að koma skipinu á flot. En „Iris” sleppur óhindruð inn, og þeir góðu herrar um borð iða af kæti. Þetta hlýtur að geta orðið peninga virði. Claudía Cardinale Claudia Cardinale er ein vinsælasta kvikmyndaleikitoua i.aia í dag og er hún furðu lítið þckkt hér á landi. Frakkar eiiga BB og Itaiir CC og erfitt er að gcra þarna upp á milli. ,,Hlé- barðinn” er líklega bezta myndin, sem CC hcfur leikið í og leikur þar á móti Burt Lancaster. Senn fer að líða að fimm ára aldri á þessum myndura, og koma þær þá fyrir augu ís- lenzkra kvikmyndahúsgesta. söfn ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið-á tímabilinu 15,- sept;— 15. mai sem hér segir: föstudaga kl. 8.10 e.h.. laugar- daga kl. 4—7 e.h. og sunnu- daga kl. 4—7 e.h. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til 3.30. ★ Borgarbókasafn Reykjavík- ur simi 12308. Aðalsafn Þing- holtsstræti 29A. Útlánadeildin er opin 2-10 alla virka dag» nema laugardaga 1-4. Lesstof- an er opin alla virka daga kl. 10-10. nema laugardaga kl 10-4. Ctibúið Hólmgarði 94 opið 5-7 alla daga nema laua- ardaga. Ctibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30-7.30 alla virk» daga nema laugardaga. Cti- búið við Sólheima 27 opið 4- 7 alla virka daga nema laug- ardaga. ★ Bæjarbókasafnið — Aðai- safnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánsdeild 2-10 alla virka daga. Laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. Les- stofa 10-10 alla virka daga. L’augardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34. Opið frá klukkan 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27. Opið fyrir fult- orðna mánudaga, miðviku- daga og föstudaga klukkan 4-9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir böm er opið frá klukkan 4-7 alla virka daga nema laugardaga. ýmislegt ir Asgrímssafn, Bergstaða- stræto 74 er opið sunnudaga. f . . f þriðjudaga og fimmtudagafrá lémQSlíf kL 1.30 til 4. ★ Kennaraskólinn verður settur í nýja húsinu við Stakkahlíð næstk. föstudag klukkan tvö e.h. Böm í æf- ingadeild skólans skulu koma til viðtals sama dag: 11 til 12 ára klukkan 9 og 9 til 10 ára, klukkan 10. Þórður gerir sér mú Ijóst, hvað Billy Bol China. eá rottuhali, hefur í hyggju. Skipanir gjalla, Fi'lipus, stýri- maður og þrír fílsterkir hásetar hlaupa í bátinn og róa yfir að „Taifúninum,,. Billy sér að hverju fer. Hann gnístir tönnum, ,,FIjótt, fljótt, látið dráttarakkerið laust”, öskrar hann. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn rikisins er opið briðju- daga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. *■ Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíknr Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Ctlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Árbæjarsafn verður lokað fyrst um sinn. Heimsóknir » safnið má tilkynna í síma 18000. Leiðsögumaður tekinn í Skúlatúni 2. ★ Kvenfélag Hallgrímskirkju. Hin árlega kaffisala félagsins verður í Silfurtunglinu á sunnudaginn kemur 6. októ- ber. Félagskonur og aðrar em vinsamlega beðnar að gefa kökur og hjálpa til við kaffi- söluna svo sem venja hefur verið. i I \ I Gerum við SKODA og aöra litla bíla. $skar 09 Sveinbjörn. Görðum viS Ægissíðu. f 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.