Þjóðviljinn - 01.10.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.10.1963, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 1. október 1963 ÞIÖÐVILHM siða u ÞJÓDLEIKHÚSIÐ ANDORRA Sýning miðvikudag kl. 20. Aðeins fáar sýningar. G!SL Sýning fiimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 2J. — Sími 1-1200. JMEYKJAVÍKDR? Hart í bak 133. sýning miðvikudagskvöld kl.. 8.30. Aðgöngumiðasalan í Xðnó er opin frá kl. 2. Sími 13-1-91. TJARNARBÆR Simj 15171 Enginn sér við Ásláki Bráðfyndin frönsk gaman- mynd með einum snjallasta grínleikara Frakka Darry Cowi. Oanny Kay Frakklands skrifar „Ekstrabladet“. Sýnd kl. 5. 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11 3 84. Indíána«túlkan 'CThe Unforgiven)' Sérstaklega spennandi, ný amerísk stórmynd í litum og CinemaScor — fslenzkur texti Audrey Hepburn, Bu. t Lancaster. Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. KÓPAVOGSBÍÓ Simi 19185 Bróðurmorð (Der Rest ist Schweigen) Óvenju spennandi og dular- full þýzk sakamálamynd gerð af Helmuth Kautner. Hardy Kriiger, Peter von Eyck. Ingrid Andrée. B.T. gaf myndinni 4 ★☆★☆ Leyfð eidri en 16 ára. . Sýnd kl 9. Nótt í Kakadu Bráðskemmtileg dans- söngvamynd i litum. Sýnd kl. 7. Hve glöð er vor æska með Cliff Richard Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 4. og Sængurfatnaður *— hvítur og mislitur Rest bezt koddar. Dúnsængur. Gæsadúnsængur. Koddar. Vöggusængur og svæflar. Fatabúðin Skólavörðustig 21. NÝ|A BÍÓ Simi 11544 Kastalaborg Caligari (The Cabinet of ligari) Geysispennandi og hrollvekj andi amerísk CinemaScope mynd. Glynis Johns Dan O’Herlihy. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Sími 50 . 1 -84. Barbara (Far veröld, þinn veg) Litmynd um heitar ástriður og villta náttúru, eftir skáld- sögu Jörgen-TI'>-'"‘ T-’,'obsens. Sagan hefur komið út á ís- lenzku og verið lesin sem framhaldssaga i útvarpið. — Myndin er tekin í Færeyjum á sjálfum sögustaðnum. — Að- alhlutverkið. frægustu kven- persónu færeyskra bók- mennta. leikur Harriet Andcrson. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. HÁSKOLABÍÓ Slml 22-1-40 Raunir Oscars Wilde (The Trials of Oscar Wilde) Heimsfræg brezk stórmynd i litum um ævi og raunir snill- ingsins Oscar Wilde. Myndin er tekin og sýnd í Techni- rama. Aðalhlutverk; Peter Finch Vvonne Mitcheil Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 14 ára. CAMLA BÍÓ Síml 11-4-75. Nafnlausir afbrotamenn (Crooks Anonymous) Ensk gamanmynd. Lesiie Phiiiips Juiie Christie James Robertson Justice. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Söngskemmtun kl. 7. STJÖRNUBÍÖ Siml 18-9-36. Forboðin ást Kvikmyndasagan birtist i Fe- mina undir nafninu „Fremm- ede nár vi mödes" Kirk Douglas »Iim Novak Sýnd kl. 7 og 9,10. Twistum dag og nótt með Chubby Checker sem fyr- ir skömmu setti allt á ann- an endann í Sviþjóð. Sýnd kl. 5. NÝTÍZKU HtJSGÖGN Fjölbreytt úrval Póstsendum Axel Eyjólfsson Skipholtl 7 — Simi 10117. TÓNABÍÓ Stml 11-1-82 Kid Galahad Æsispennandi og vel gerð, ný amerísk mynd í litum. Elvis Presley Joan Ciackman. Sýnd kl 5. 7 og 9. Bönnuð börnum HAFNARBÍÓ Siml 1-64-44 Hvíta höllin rtw) cTntT Ftrffanflf op cVomrr'tiioo ný, donsk Iftmvnd, ?pr« eftfr fram- íldssögu t' ^nalen Malene Schwartz Ebbe Langberg. Sýnd kl 7 og 9. Svarta skjaldar- merkið Spennandi riddaramynd i lit- um. Tony Curtis. Endursýnd kl. 5. HAFNARFJARÐARBÍÓ Simi 50-2-49 Vesalings veika kynið Ný, bráðskemmtileg, frönsk gamanmynd í litum. Myler" Demongeot Pascaie Petit Jaqueline Sassard Alain Delon. Sýnd kl ” og 9 Einn, tveir og þrír Amerísk gamanmynd með ís- lenzkum texta. Sýnd kl. 5 LAUGARÁSBÍO Simar 32075 m 38150 Billy Budd Heimsfræg brezk kvikmynd i CinemaScope r- Robcrt Ryan. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára pióhscoJjA Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. % ^ °»uu is^ tunjöificús si6nsmattraa$oa Fást í Bókabúð Máls og menningar Lauga- vegi 18, Tjarnargötu 20 og afgreiðslu Þjóð- viljans. T rúlof unarHringir SteinKringir Sandur GóSur pússningasand- ur og gólfasandur. Ekki úr sjó Sími 36905 KEMISK HREINSUN Pressa fötin meðan þér bíðið. Fatapressa Arinbiarnar Kúld Vesturgötu 23. Smurt brauð Snittur öl, gos og sælgæti Opið frá kl. 9—23,30- Pantið tímanlega i ferm- tngaveizluna. BRAUÐST0FAN Vesturgötu 25. Sími 16012 Stáleldhúshúsgögn Borð kr. . . 950.00 Bakstólar kr. 450.00 Kollar kr. ..145.00 Fornverzlunin Grett- isqötu 31. v/Miklatorg Sími 2 3136 TRULOFUNAR HRINGIR/# amtmannsstig Halldór Kristinsson Gnllsmiðm - Stml 16979 Sængur Endumýjum gömlu sængum- ar, eigum dún- og fiður- held ver. Seljum seðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum Dún- oo fiðurhreinsun Vatnsstíg 3 — Simi 14968. Radiotónar Laufásvegi 41 a PÚSSNINGA- SANDUR Heimkeyröur pússning- arsandur og vikursandur, sigtaöur eSa ósigtaSuT, viS húsdyrnar eSa kom- inn upp á hvaSa hæS sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN v:.S ElliSavog s.f. Sími 32500. ÖDfRAR KVEN- PEYSUR. Mihlatorgi. Auglýsið í Þjöðviljanum Innhesmtustörf Duglegir unglingar óskast til innheimtustarfa nú þegar, hálfan eSa allan daginn. Þjóðviljinn Sími 17-5-00. Aðstoðarmenn Óskum eítir að ráða aðstoðarmenn á olíu- bíla. Upplýsingar í síma 24-3-90. Olíufélagið hJ. Nauðungaruppboð sem auglýst var * 85., 90. og 92. tbl. Lögbirtingablaðs 1962 á eftirtöldum eignum Fiskivers Sauðárkróks h.f.. fer fram á eignunum sjálfum, sem hér segir: 1. A hraðfrystihúsinu á Sauðárkróki mánudaginn 7. okt. n. k.. kL 10,30 £. h. 2. Á fiskimjölsverksmiðju á Sauðárkróki mánudaginn 7. okt. n.k. kL 10.30 f.h. 3. A slátur- og fiskmóttökuhúsi á Sauðárkróki mánudag- inn 7. okt. nJc., kL 11 f. h. BÆJARFÓGETINN A SAUÐARKRÓKI. Staða bæjarritara hjá Hafnarfjarðarkaupstað er laus til umsóknar. — Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. október n. k. Ennfremur staða innheimtumanns hjá bæj- arsjóði Hafnarfjarðar. Hafnarfirði 30. sept. 1963 BÆJARSTJÚRINN 1 HAFNARFIRÐI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.