Þjóðviljinn - 02.10.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.10.1963, Blaðsíða 2
2 SlÐA MÓÐVIUINN Hér er hjálparjwrf Enn heíur eldur herjað á heimili barnmargrar íjölskyldu og lagt það í rústir. Síðastliðna mánudagsnótt brann húsið Selhagi í Blesu- gróí til kaldra kola. Hjónin Pét- ur H. Pétursscxn og Helga Tryggvadóttir björguðust íá- klædd út úr brunanum ásamt bömum sínum, en þau eru átta. Sum þeirra á unga aldri. Kröfur V.R. Framhald af 12. síðu. Samfcvæmt kröfum VR eiga nýliðar á skrifstofum og verzl- unum sem eru á þriggja mán- aða reynslutíma að taka laun eftir 3. launaflokki og er kaup- ið í honum kr. 5.376. Að loknum þriggja mánaða reynslutíma færast menn upp í 4. flokk en þar eru byrjunarlaun kr. 5.846 og hækkar kaupið upp í kr. 6.171 eftir 1 ár. Eftir þriggja ára starf færist ólært verzlunar- og skrifstofufólk hins vegar upp í 8. eða 9. launaflokk sam- kvæmt tillögum VR. Sjá þann skala hér að ofan. Af þessum tölum sést að byrjunarlaun ólærðra afgreiðslu. stúlkna hæfcka um 53% ef kröfur VR ná fram að ganga. Eftir þriggja ára starf færast afgreiðslustúfkumar upp í 8. eða 9. launaflokfc og fá 55,3% (8. fl.)' til 61,5% (9. fl.) hærra kaup en þær fá nú eftir starfs- tíma. Hæsta fcaup sem þær geta fengið '(eftir 18 ára starfstíma samtals) verður hins vegar 79,5% r(8. fl.) til 87% (9. fl.) hærra en hæsta kaup sem þær geta fengið nú (eftir 5 ára starfstíma). $íðar verður hér í blaðinu gerður sa-msvarandi samanburð- ur varðandi kaup afgreiðslu- stúlfcna í verzlunum. Leiðrétting Þau leiðu mistök urðu hér í blaðinu í gær að með frétt af fundi Kvenfélags sósíalista var birt mynd sem sögð var vera af Helgu Rafnsdóttur en var ratmar af annarri konu. Höfðu myndimar ruglazt af vangá. Eru hlutaðeigendur beðnir veivirð- ingar á mistökum þessum. Engu var bjargað að kalla, en húsið og búsmunir hryggi- lega lágt tryggðir. Skaðinn er mifcill og sár. Reynslan hefur sýnt að marg- ir rétta fúslega hjálparhönd, þegar fólk verður fyrir svo ó- væntu áfalli og stendur uppi allslaust að kalla. Það roun hygg ég enn koma á daginn. Blaðið mun ásamt undírrituð- um taka við gjcfum til hinnar bágstöddu fjölskyldu, Með fyrirfram þakklæti til allra, sem eitthvað leggja að mörkum. 30/9 1963 Gunnar Árnason sóknarprestur Útför Ásmundar á föstudaginn Það mLshermS var í minning- argreln í blaðinu í gær að As- mundur frá Skúfsstöðum yrði jarðsettur þann dag. Það rétta er að Asmundur verður jarð- sunginn frá Hóladómkirkju kl. 2 á föstudag. Minni hey en í fyrra Skagaströnd 30/9 — Sumarið hefur verið kalt og votviðra- samt seinni partinn. Heyskapur byrjaði almennt um mánaðamót- in júní-júlí. Grasspretta var góð og nýting fyrri sláttar yfirleitt góð, en háarspretta var mjög Jt- il víðast hvar. Af þeim ástæð- um eru hey nokkru minni sum- staðar en t.d. í fyrra, enda ollu óþurrkamir í fyrra því að háin verkaðist illa og sumir áttu eftir að slá há í vothey, en hætt er við að það dragist þar sem þykkt snjólag er nú yfir öllu. — F. G. Þrjú hús í smíðum Skagaströnd 30/9 — Þrjú íbúðar- hús eru hér í smíðum og til við- bótar er í ráði að hefja smíði læknisbústaðar hér í haust. — F. G. F ramboð og eftirspurn Byggingarsamvinnufélag prentara og Lárus Jóhannes- son, núverandi forseti Hæsta- réttar, hafa birt yfirlýsingu, þar sem skýrt er frá því að félagið hafi á árunum 1947— 1959 selt Lárusi allmikið magn af ríkistryggðum skuldabréf- um með 2 — 32% afföllum, þ.e.a.s. menn hafa til að mynda tekið 100.000 kr. að láni en fengið aðeins útborg- aðar 68 þúsundir. Þetta er starfsemi sem þúsundir manna kannast við af eigin raun, allir þeir sem hafa ver- ið að brjótast í því að koma sér upp þaki yfir höfuðið. Trygging ríkisins hefur reynzt almenningi gersamlega hald- laus, skuldabréfin aðeins ávís- un á okurlán. En bankar rík- isins hafa ekki getað keypt slík skuldabréf með afföllum; þegar þeir kaupa þau er það gert á nafnverði—en aðeins af völdum mönnum. Verðbréfa- salarnir hafa orðið millilið- ur miili bankanna og almenn- ings og hirt stóríelldan ágóða. Iðja af þessu tagi mun ekki vera talin brjóta í bága við lög, allra sízt eftir að við- reisnarstjórnin felldi okurlög- in úr gildi; öHu heldur má segja að hún sé í fyllsta sam- ræmi við eðli viðreisnarinnar og sjálft auðvaldsþjóðfélagið. Morgunblaðið hefur til dæm- is gert það að sérstöku bar- áttiumáli sinu að hér yrði kom- ið uPP fullkominni kauphöll, þar sem verðbréf og pening- ar geti gengið kaupum og sölum á sem greiðastan hátt. Það er litið á peninga og verðbréf eins og hverja aðra vöru, þar sem framboð og ef tinspu m skuli ráða verði; ef t- irspumin heitir öðru nafni neyð fólks, sem til að mynda er að koma sér upp íbúð, en framboðið markast af gróðalöngun þeirra sem hafa hug á að féfletta náunga sinn. Þannig er eðli þjóðfélagsins stöðugt að breyta siðgæðis- hugmyndum manna. Og hví skyldu menn þá undrast þótt stoJið sé einni milljón króna úr fríhöfn Guðmundar í Guð- mundssonar á KefLavíkurflug- velli? Einnig þar er kenning- in um framboð og eftirspum að verki. — AustrL Miðvikudagur 2. október 1963 Sæskjaldbaka veidd nyrðra 1 gærkvöld náði Þjóðviljinn tali af Einari Hansen og leit- aði nánari frétta af því er hann fann skjaldbökuna á Steingríms- firði. „Við fórum í róður síðast- liðna nótt á Hrefnu minni og höfðum beitt 50 lóðir og lögð- um þær á venjulegum miðum hér fyrir utan. Einstakt fiski- leysi hefur verið í Húnaflóa í sumar og sagði ég einmitt við Sigurð son minn, þegar við vor- um að draga inn siðustu lóðina í morgun, að h'tið ætlaði að glæðast með aflann. Við fengum 600 kg. af fiski. Við keyrðum inn fjörðinn og vorum rétt komnir inn fyrir Grímsey, þeg- ar ég sé þúst út á sjónum til hliðar við bátinn en sjórinn var spegislétfcur og blankalogn. Svei mér, — ef þetta er ekiki skjalbaka hér á Steingrímsfirði. Það reyndist nú svo. Við festum hana við hliðina á bátnum og vorum fclukkutíma stím með hana til hafnar. Venjulega tek- ur þessi spölur ekki nema 25 mínútur fyrír okkur'. Einar Hansen er Norðmaður og fæddur í Kristjansand og kom hingað til lands árið 1930. Hann vann tvö fyxstu árin hér í Reykjavík hjá fyrirtækinu Jó- hann Ólafsson & Co. og var á vegum Bjöms Amórssonar. Þá "’-’tti hann til Hóknavikur og fur verið þar búsettur síðan. Við náðum tali af dr. Finni Guðmundssyni í gærkvöld og höfðu þá Hólmvfkingar tilkynnt Ók á grindverk og „stakk af’ SL sunnudagsnótt var ekið á grindverk á lóðamörkum hús" anna Barmahlíðar 38 og 40 og brotinn steyptur stólpi og jám- pípur í grindverkinu beyglað- ar. Fólkið í húsinu vaknaði upp við hávaðann og sá það á eftir rauðleitum fólksbíl aka brott aí staðnum. Það erú vin- samleg tilmæli rannsóknarjlög- reglunnar að þeir sem kynnu að geta gefið einhverjar frek- ari upplýsingar gefi sig fram og jafnframt er skorað á öku- manninn sjálfan er ók á grind- verkið að segja til sín og standa fyrir rnáli sfnu. Hans Heilagleiki Framhald af 12. síðu. verður fyrst hvert einstakt tré að grænka“. Ekkert virðist fomstumenn „Andlegrar Bndursköpunar" skorta og þeir neita sér um fátt af þessa heims gæðum; minna einnig í þessu á siðvæð- ingarmenn. Aðspurður um fjár- hag hreyfingarinnar, kvað Mr. Nyburg það fólk, er endurskap- azt hefði fyrir tilstilli hennar, orðið ósínkt á fé til starfsem- innar. Býr Hans Heilagleiki með fjölmennu fylgdarliði að Hótel Sögu. Mr. Nyburg kvað enga deild vera starfandi á íslandi en til- gangurinn með komunni hingað, að bæta úr því. „Bjargið ís- landi“ voru andlátsorð Buch- mans sáluga, og oft var þörf en nú er nauðsyn. Má vel vera, að sendinefnd „Andlegrar Endur- sköpunar" finni hér menn er geri sér grein fyrir að það er margur „bísness" annar en að höndla með segularmbönd. þennan fund sinn til Náttúru- gripasafnsins. Dr. Finnur telur þetta einstæðan viðburð og stað- festi umsögn sófcnarprestsins, að sæskjaldbökur hafa aldrei áður fundizt hér við land. Sjö tegundir af sæskjaldbök- um eru til í heiminum og lifa þær eingöngu í heitum höfum beggja megin við miðjarðarbaug- inn eins og í Atlanzhafi, Kyrra- hafi og Indlandshafi. Sæskjaldbökur hafi fundizt við Bretlandseyjar, Noreg og Svíþjóð og borizt þangað með Golístraumnum úr Karabiska- hafinu. Þær nafa líka fundizt við austurströnd Bandaríkjanna ailt norður að New York og berast þangað líka með Golf- straumnum. Ef þetta er hinsveg- ar Leðurskjaldbaka er þetta merkilegur og sjaidgæfur fund- ur, þar sem þær lifa í Mið- jarðarhafinu og eru orðnar sjaldgæfar í dag. Þrasiaskógvr brunatryggður S Framha'ld aí 1. síðu. þótt það þætti sjálfsagt víða erlendis Brunahætta væri ekki mikil í laufskógum íslands, nema þá helzt í eina til tvær vikur á vorin áður en skógur- inn grænkaði. „Ef brunaihættan væri ekki svona iit.il, væri Hall- ormstaðaskógur löngu brunninn, því auðvitað er oft farið óvar-. lega með eld þar sem fjöldi ferðafólks tjaldar í skóginum",. sagði Sigurður. ,,Ef okkur tekst. hinsvegar að koma okkur upp myndarlegum barrskógum, þá verður eldhættan hinsvegatíj vandamál", bætti Sigurður við. Framkvæmdir í Þrasta- skógi í annarri samþykkt þings UMFÍ segir svo: „Þingið þakk- ar ungmennafélögum, sem unn- ið hafa við gróðursetningu i Þrastaskógi, vel unnin störf og hvetur öll ungmennafélög á landinu til að vinna vel að skóg- ræktarmálum". Og ennfremur; „Þingið leggur áherzlu á, að haldið verði áfram framkvæmdi um við iþróttavöllinn í Þrasta- skógi og að lokið verði við að jafna völlinn og sá í hann a næsta vo:ri“. Við þetta er því aðeins að. bæta, að UMFf hyggst reisa byggingu í Þrastaskógi þegar samtökin hafa fjárhagslegt bol- magn til. Að þvi máli víkur þessi samþykkt þingsins: „Þingið felur stjórn UMFÍ að athuga möguleifca á, að komið verði upp greiðasölu á svæði; því sem Þrastalundur hafði áð- ur og stefnt verði að því að þar verði bækistöð fyrir ung- mennafélögin". Ræða Castros Framhald af 4. síðu. sínum tíma var að þrjár sprengjur voru sprengdar á úti- fundi þar sem Castro talaði. Einnig á fundinum á laugar- dag sprakk sprengja, en engartí mann sakaði. Castro lét sér hvergi bregða. — Það er senni-. lega aðeins einhver „gusano“, að halda upp á þriggja ára afmælið, sagði hann. Á Kúbu,; eru gagnbyltingarmenn kallaðir „gusano" (ormur). Castro kom að venju víða viðsi í ræðu sinni, nefndi kynþátta- vandamálið í Bandaríkjunum og sagði að það myndi ekki leys- ast fyrr en auðvaldsskipulagið liði undir lofc. Afstaða Kúbustjórnar til Moskvusáttmálans um tak- markað bann við kjamaspreng- ingum og tillagan um kjama- vopnalaust svæði í rómönsku Ameríku mjmdi komin undir þróun mála á Karíbahafi, sagði hann. Kúbustjórn er ein fárrá ríkisstjórna sem efcki hafa und- irritað Moskvusáttmálann. Sonur okkar SNOIíKI ASKELSSON, prentari, lézt þríðjudaginn 1. október. Fyrir hönd vandamanna Guðrún Krístjánsdóttir, Askell Snorrason. GAGNLEGAR BÆKUR HANDA SKÓLAFÓLKI TVÆR KVIÐUR FORNAR Völundarkviða og Atlakviða með skýringum eftir Jón Helgason. Ób. kr. 200,00, ib. kr. 240,00 fSLENZKAR NÚTÍMABÓKMENNT- ir 1918—1948 eftir Kristin E. Andrésson. Ób. kr. 160,00, skinnb. kr. 250,00 MANNKYNSSAGA 1648—1789 eftir Bergstein Jónsson. Öb. kr. 260,00, ib. kr. 300,00 MANNKYNSSAGA 1789—1848 eftir Jón Guðnason. Ób. kr. 175.00, ib. kr. 200,00 NÁTTÚRLEGIR HLUTIR eftir Wilhelm H. Westphal. Öb. kr. 70,00, ib. kr. 90,00 - ^ . KIP'IUTGCRB RIKISINS M.S. BALDCR fer til Rifshafnar, Stykkishólms, Skarðstöðvar, Króksfjarðamess, Hjallaness og Búðardals, 3 okt. Vörumóttaka á miðvikudag. M.S. HEKLA fer vestur um land til Isafjarðar 8. þ. m. Vörumóttaka á föstu- dag og síðdegis á laugardag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bfldudal Þingeyrar, Suðureyrar og Isafjarðar. Farseðlar seldir á þriðjudag . Laugavegi 18, OG MENNING sími 15055 Eihangrunargler Framleiði einungis úr úrvajs gleri. — 5 ára ábyrgð, Pantið tímanlega. Korkiðjati h.f. Skúlagötu 57. — Simi 23200. VQDR 0ezt m KHfiKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.