Þjóðviljinn - 02.10.1963, Síða 9

Þjóðviljinn - 02.10.1963, Síða 9
Miðvifeudagur 2. crktober 1963 ÞlðÐVILHNN siða g I : I H I I hádegishitinn trúlofun útvarpið ★ Klukkan 12 í gærdag var austan gola og skýjað við sunnanverðan Faxaflóa og við ströndina fyrir austan fjall. Annarsstaðar var hæg- Viðri og víðast léttskýjað. Milli Grænlands og Labrador er djúp lægð sem hreyfist norðaustur. ★ 1 fyrrakvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Auður Eyþórsdóttir, Leifsgötu 21 og Einar Sigurjónsson iðnnemi frá Vopnafirði. ýmislegt til minnis ★ 1 dag er miðvikudagur 2. október. Leódegaríumessa. Árdegisháflæði klukkan 5.36. Sólarupprás klukkan 7.37 og sólsetur klukkan 18.56. Bisjjin,,, upstóll á Hólum lagður nið- ur 1801. ' ★ Næturvörzlu f Reykjavík vikuna 28. september til 5. október annast Vesturbæjar- apótek. Sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 28. sept. til 5. okíóber annast Eirikur Bjömsson. læknir. Sími 50235. ★ Slysavarðstofan I Hei'lsu- vemdarstöðinni er opin a'ían sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin simi 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-12. laugardaga kl. 9-16 og sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæltnir vakt «lla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 — Sími 11510. Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga klukkan 9 15- 16 og sunnudaga kL 13-16. ★ Kennaraskólinn verður settur í nýja húsinu við Stakkahlíð næstk. föstudag klukkan tvö e.h. Böm í æf- ingadeild skólans skulu koma til viðtals sama dag: 11 til 12 ára klukkan 9 og 9 til 10 ára, klukkan 10. minnmgarkort ★ Minningarkórt ‘ Blindrafé- lagsins fást í Apótekunum. krossgáta Þjóðviljans 13.00 „Við vinnuna". 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr söngleikjum. 20.00 Tony Mottola og hljóm- sveit hans leika létt lög. 20.15 Vísað til vegar: Frá Sturluflöt í Þórisdal (Eysteinn Jónsson al- þingismaður). 20.40 Alþýðukórinn syngur Söngstjóri: Dr. Hall- grímur Helgason. 21.00 Framhaldsleikritið „Ráðgáta Vandyke" eftir Francis Durbridge: IV. þáttur: íbúðin í Boulevard Seminaire. Þýðandi Elías Mar. 21.35 Tónverk fyrir áslátt- arhljöðfæri og víólu op. 18 eftir Axel Borup- Jörgensen, 2L45 Upplestur: Steingerð- ur Guðmundsdóttir leikkona les þulur eftir Ölínu Andrésdóttur. 22.10 Kvöldsagan: „Bátur- inn“. 22.30 Sinfónía nr. 5 í D-dúr eftir Vaughan Williams. 23.10 Dagskrárlok. skipin ★ Lárétt: 1 vöntun 6 mökkur 7 gat 8 á lit 9 op 11 þynnka 12 átt 14 ker 15 lengd. ★ Lóðrétt: 1 háð 2 ungviði 3 atvo. 4 muldur 5 kyrrð 8 gin 9 fugl 10 glíma 12 ker 13 fréttastofa 14 eink.st. til Englands. Rangá er í Gdynia. ★ Eimskipafélag íslands. Bakkafoss kom til Reykjavik- ur 29. f.m. frá Stettin. Brú- arfoss fór frá Hamborg 29. f.m. væntanlegur til Rvíkur síðdegis i dag. Dettifoss ’ór frá N.Y. 24. f.m. væntanlegur til Rvíkur í kvöld. Fjallfoss fór frá Norðfirði í gærkvöld til Eskifjarðar, Húsavíkur, Ólafsfjarðar og Siglufjarðar og þaðan til Stavanger og Svíþjóðar. Goðafoss fer frá Sharpness í dag til Hamborg- ar og Turku. Gullfoss fór frá K-höfn í gær til Leith og R- víkur. Lagarfoss fór frá Lén- íngrad 28. f.m. til Rvíkur. Mánafoss fór frá Álaborg 30. f.m. til Hull og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Brombbr- ough ) dag til Dublin, Rotter- dam, Antverpen og Hull. Seí- foss fór frá Dublin 27. f. m. til N,Y, Tröllafoss fór frá Rvík kl. 15 í gær til Akra- ness, Keílavíkur, Hafnar- fjarðar, Vestmannaeyja og þaðan vestur og norður um land til Ardrosan. Tungufoss fór frá Gdynia i gær til Gautaborgar, Kristiansand og Rvíkur. í dagheimilinu Lyngási á fimmtudagskvöldið 3. októ- ber klukkan 8.30. Fundarefni: Frú Sigríður Ingimarsdóttir, segir frá 12. þingi Norður- landa um málefni vangef- inna. Rætt verður um vetrar- dagskrána. — Strætisvagnar ganga frá Kalköfnsvegi á heilum og hálfum tíma. ★ Kvenfélag Hallgrímskirkju. Hin árlega kaffisala féla.gsms verður i Silfurtunglinu á sunnudaginn kemur 6. októ- ber. Félagskonur og aðrar eru vinsamlega beðnar að gefa kökur og hjálpa til við káffi- söluna svo sem venja hefur verið. ★ Ármann — Glímudeild. Fyrsta æfing fyrir fullorðna annað kvöld, fimmtudag, kl. 9—10.30 í íþróttahúsinu við Lindargötu. Kennari er Sig- urður Jóhannsson. Glimu- menn fjölmennið á æfinguna. Gtímudeild Ármanns. glettan flugið ★ Flugfélag Islands. Skýfaxi fer írá Osló og K-höfn kL 8.30 í dag. Væntanlegur aft- ur til Rvíkur kl. 21.40. Inn- anlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Hellu, Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Homafjarðar, Vestmannaeyja tvær ferðir og Isafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar þrjár ferðir, Vestmanna- eyja tvær ferðir, Kópaskers, Þórshafnar, Egilsstaða og tsa- fjarðar. ★ Loftleiðir. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá N.Y. kl. 8.00. Fer til Luxemborgai kl. 9.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer tíl N.Y. kl. 1.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá . N.Y. kl. 10.00 Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og /Staf- angurs kl. 11.30. Þorfinnur karlsefni er væntar.legur frá N.Y. kl. 12.00. Fer til Osló og Helsingfors kl. 13.30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Stafangri, Kaupmanna- höfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30. Hvemig hleypi ég svo lífi í hann aftur. virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heirna 27. Opið fyrir full- orðna mánudaga, miðviau- daga og föstudaga klukkan 4-9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir böm er opið frá klukkan 4-7 alla virka daga nema laugardaga. •k Asgrimssafn, Bergstaða- stræto 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins er opið þriðju- daga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. •k Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16. ★ Landsbókasafnið Léstrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22, nema Iaugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. •k Árbæjarsafn verður lokað fyrst um sinn. Heimsóknir i safnið má tilkjmna í síma 18000. Leiðsögumaður tekinn í Skúlatúni 2. söfn ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept.— 15. maí sem hér segir: föstudaga kl. 8.10 e.h.. laugar- daga kl. 4—7 e.h. og sunnu- daga kL 4—7 e.h. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til 3.30. ★ EÍæ^4rbólfasaínið —' Aðal- safnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánsdeild 2-10 alla virka dágai- L'augardaga ' 2-7 og sunnudaga 5-7. Les- stofa 10-10 alla virlca daga. Laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34. Opið frá klukkan 5-7 alla gengið Reiknmgspund Kaup 1 sterlingspund 120.16 Sa’a 120 46 U. S. A. 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.35 623.95 Norsk kr. 600.09 601.63 Sænsk kr. 829.38 831.83 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.53 996 08 Gyllini 1.191.40 1.194,46 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-þýzkt m. 1.078.74. 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningar.— Vörusldptalönd 99.86 100 14 \ \ \ I ! i félagslíf ★ Jöklar. Drangajökull er á leið til Camden, USA. Lang- jökull er í Pietarsaari (FinnU fer þaðan til Turku, Vent- spils. Hamborgar, Rotterdam og London. Vatnajökull fór 26. þ.m. frá Gloucester. USA til Reykjavíkur. Katla er í Reykjavík. ★ Hafskip. Laxá fór væntan- lega frá Eyjum í gærkvöld I kvöld byrjar Breiðfirðinga- félagið vetrarstarfsemi sína með félagsvist og dansi auk þess ávarpar formaður gesti og skýrir frá vetrarstarfsem- inni. Fólk er beðið að fjöl- inenna og mæta stundvíslega. Stjórnin. ★ Frá Styrktarfélagi vangef- inna. — Konur i Styrktarfé- lagi vangefinna halda fund m LIÐSBÓN ■ v. ' Dráttarakkerið er fastara en Billy hefur búizt við, báturinn nálgast og háseti einn er með exi í hendi til þess að höggva í sundur kaðalinn frá .Taifúninum’. En Filipus er einnig með „fiírverkerí“. Það er merkja- blys, sem gerir gífurlegan hávaða, og getur gert hvern mann dauðskelkaðan. Filipus miðar vandlega. Og með hvín þýtur merkja- blysið yfir í „Taifúninn", það skálkskip. Þeir um borð hafa bara gott af svolitium hveUi. Undanfarin tvö ár hefur Landssambandið gegn áfeng- isbölinu leitað samstarfs við ýmsa góða krafta i landinu um að gera áhrif hins al- menna og árlega bindindis- dags sein mest og víðtækust. Áreiðanlega hefur þetta borið nokkurn árangur, þótt meiri hefði mátt vera. Nú komum við enn í liðs- bón til allra þeirra, sem unnt er að fá til þess að rétta fram hönd til samstarfs í þessum efnum. Fyrst og fremst treystum við öllum samtökum bindind- ismanna í landinu til þess að leggja fram krafta, sína á bindindisdaginn, sem ver5ur,$> að þessu sinni s'unnudagurinn 13. október. í>á berum við fram eindregna ósk okkar við presta landsins, að þeir minm þjóðina á, í ræðum sínum þenna dag, að una ekki fram- vegis hermdarverkum áfeng- isneyzlunnar og skaðlegum á- hrifum hennar á þjóðarupp- eldið. Einnig biðjum við aðildar- félög okkar í landssamband- inu, 26 að tölu, að gera sitt ítrasta til þess að bindindis- dagurinn geti orðið sem nota- beztur. Blöðum og útvarpi treystum við sömuleiðis í þessum efnum, en þau geta sennilega verið áhrifamesti aðilinn, og við þökkum lið- veizlu þeirra undanfarið. Við viljum ekki trúa því, að þjóðin sé svo haldin einhverj- um velgengnissjúkleika, er úti- loki það að unnt sé að færa ýiriislegt í skemmtana- og fé- lagslífi þjóðai-innar til betri vegar. Takið öll liðsbón okkar vel og gerið bindindisdaginn á- hrifaríkan i öllum kauptunum, þorpum landsins, og einnig í dreifbýlinu. Það er með þjóð- arheill fyrir augum að við leitum til ykkar allra, en ekki í neinum eigingjörnum til- gangi. Slikt má vera öllum ljóst. Stjórn Landssambandsins gegn áfengisbölinu. 16250 VINNINGAR! J' l1Yer miði vinnur að meðaltalif Vstu vínningar 1/2 milljón krónur. Lægsfu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar.-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.