Þjóðviljinn - 08.10.1963, Side 7

Þjóðviljinn - 08.10.1963, Side 7
Þriðjudasrur 8. oktober 1963 H6BVIUIHN SfÐA 7 Sjálfmenntaður korn- rœktarfrœðingur minn- ist 125 ára afmœlis Ályktun sambandsstjórnar ÆF um æskulýðsmál: Æskan á heimtingu á því að krðfum hennar sé hrundið í framkvæmd Fyrir skörremu héla Saida- lidod Saidmlrzoéfft einn af íbúum þorpsins Sizhd i fjall- héruðum Pamír upp á 125 ára afmæli sitt. öldungur þessi er frægur í heimkynnum sínum og víð- ar í Sovétríkjunum fyrir at- huganir og rannsóknir sínar í kornrækt, en honum hefur tekizt að rækta hveiti-af- brigði, vetrar-hveiti. sem venjulega gengur undir nafn- inu ,.bobilo“ sem þýðir „afi“. Þetta hveiti-afbrigði þolir bæði vetrarfrost og þurrka á sumrum og hefur náð góð- um þroska í harðbýlum fj allahéruðum. Þetta hveiti-afbrigði hefur verið þrautreynt og ræktað á ökrum samyrkjubúanna í ! Pamir-héraði. í 1500 til 3300 ■ metra hæð yfir sjávarmál. : Meðaluppskera á hvem hekt- j ara hefur verið 150 ti!l 180 j skeffur. ■ ■ ■ Saidalidod Saidmirzoéff j nýtur nú í hárri élli hvíldar ■ á dvalar- og hressingarhæli : í Sizhd-þorpi. Fjölmargir af- j komendur hans eru búsettir: í þorpinu. synir hans þrír og ■ fjórar dætur, 24 barnaböm og ■ 77 bamabama- og bama- j barnabamaböm. Á myndinni sést Saidalidod ■ Saidmirzoéff, sjálfmenntaður ■ búfræðingur, ræða við ung- j herja úr Sizhd-þorpi í Par- j mírhéraði. Eins og Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá í fréftum, var sambands- stjórnarfundur Æsku- lýðsfylkingarinnar — sambands ungra sósíal- ista — haldinn dagana 28. og 29. september s.l. Á fundinum mættu ’fulltrúar frá flesfum deildum sambandsins, fjölmörg mál voru þar til umræðu og mikill áhugi ríkjandi hjá fundarmönnum. Ýmsar ályktanir voru gerðar á sambands- stjórnar'fundinum, m.a. sú um æskulýðsmál, sem hér 'fer á eftir: „Sagt er: æskan er spillt. Það er bent á ljót atvik. Umvöndun skortir ekki. En -e> Flugfargjöld innan Sovét- ríkjanna þau lægstu í heimi? IIÉÍIÍ Fjórir sænskir flugmenn, sem nýkomnir eru heim úr nokkurra daga kynnisför til Sovétríkj- anna, láta blöðin hafa það eftir sér við heimkom- una, að þar eystra sé óvenjuleg gróska í flug- málum og reyndar nú þegar svo komið að flug- vélar séu eitt langmest notaða samgöngutækið innanlands. Sem dæmi um hina öru þró- un flugmálanna í Sovétríkjun- um síðustu árin er það nefnt, að fyrir átta árum, árið 1955. hafi hið öfluga sovézka flugfé- lag Aeroflot flutt samtals 8 milljónir faraþega með flug- vélum sínum, en á síðasta ári, 1962, hafi farþegatalan verið komin upp í 30 milljónir. Og á yfirstandandi ári er búizt við að farþegafjöldinn enn um 35 af hundraði. Þyrlur almennt i notkun aukist um sem áður var getið, Göte Lindgren fonmaður félags at- vinnuflugmanna í Svíþjóð. sagði í blaðaviðtali að flug- fargjöld á innanlandsleiðum í Sovétríkjunum væru senni lega nú þau lægstu. sem tíðk- uðust í heiminum. T. d. væri hægt að fljúga milli Moskvu og Leningrad fyrir 13 rúblur (rúblan = um 45 krónur ís- lenzkar). Lindgren sagði ennfremur, að það hefði vakið mikla at- hygli Svíanna. hversu aimennt væri farið að nota þyrlur á styttri flugleiðum í Sovétríkj- flugu til dæmis í þyrlu milH hinnar frægu baðstrandar Sortij við Svartahaf og Adler- flugvallarins, 45 kflómetra langa leið. Fargjaldið á þess- ari flugleið var ein rúbla. Fyllsta öryggis gætt Annars fóru flugmennimir fyrst og fremst til Sovétrfkj- anna til að kynnast flugþjón- ustunni þar og öryggismáium á sviði farþegaflugsins. Heim- sótfcu þeir flugþjónustu- og radarstöðvar í Moekvu. Volgo>- grad, Rostof og víðar og var það álit þeirra að þar væri öryggis gætt í hvívetna. Á sumum sviðum toldu Svíamir að Rússar stæðu þeim nokk- uð framar, m.a. að því er snertir aðflug við flugvelli, menntun og þjáifun flugliða o.fl Einnig væri lækniseftir- lit með flugmönnum mjög til fyrirmyndar. raunhæfar lausnir vantar. Unga fólkið er mann- dómsmeira eldri kynslóð- um. En tímarnir eru breytt- ir. Samfélagið er lítt mót- að. Af því sýpur ungling- urinn seyðið. Hann hefur ekki ástæðu til að fagna tækni tuttugustu aldar. Hún er sjálfsögð. En ungling- urinn veit ekki annmarka þess frelsis fjármagnsins, sem umlykur hann. Pen- ingar fást með vinnu. Allt alþýðufólk vinnur, jafnvel bömin. Lífsglaður leikur<$> er gamaldags. Skemmtanir eru seldar á markaði. Aug- lýsingin skapar beztu sölu- vöru. Tómstundir eru dýr- ar og ber að nýta vel. Al- gleymi hins keypta unaðar veitir hagstæðustu nýting- arprósentu. Þessvegna fara unglingar í Þjórsárdal ann- arlegra erinda, í stað þess að þreyta huga eða hönd í keppni og frjálsum leik. Hvar skal staðar nema? Hvernig skal stefna til uppbyggingar en ekki nið- urrifs? Æskulýðsijylkingjin vill benda á nokkur skjót- virk úrræði. Við beinum kröfum okkar til þeirra, sem þyngsta ábyrgð bera. Önnur æskulýðssamtök þurfa að sameinast um þetta. 1. Bannið bamavinmi með öllu. 2. Takmarkið vinnu ung- linga við sex stundir á úag. 3. Tryggið öllum ungling- um sumarleyfi. 4. Verið ábyrg fyrir ppp- eldi æskunnar — gerið æskuna ábyrga fyrir eig- in samtökum. 5. Hlúið að félögum æsku- fólks með fjárstyrkjum. 6. Hættið að byggja brenni- vínshof — reisið æsku- lýðshallir. 7. Öll fjárplógsstarfsemi meðal æskunnar skal varða við lög. Þessum kröfum skal hrund- ið í framkvæmd. Æskan á heimtingu á því. Og mun hún þá ekki valda von- brigðum. Þjóðskipulag einkagi'óð- ans metur einskis mann- leg verðmæti. Vinnuaflið er eina markaðsvara verka- mannsins. Hann er þræll stritsins. Æskumaður úr al- þýðustétt verður leiksopp- ur ómennskra afla. Það er höfuðmeinsemdin. Sam- virkni og sósíalismi verða að leysa íhald og óstjórn af hólmi. Það eitt er fulln- aðartrygging jákvæðu upp- eldisstarfi. Og um leið verða ávextir vinnunnar sjálfkrafa eign verka- mannsins. Samkeppni pen- inganna er rutt úr vegi. Það er erfitt að ganga á móti tíðarandanum: ein- staklingshyggju, gróða- kapphlaupi, sölumennsku og vinnuþrældómi. En sé umbylting þjóðfélagsins nauðsynleg til að vernda manndóm komandi kyn- slóða, þá skal svo verða.“ Be/tir sér fyrir því að reglum um úti- vist barna sé fylgt Bamavemdarnefnd Reykja- víkur hefur beðið Þjóðviljann að birta eftirfarandi um úti- vist barna á kvöldin: Á fundi bamavemdamefnd- ar Reykjavíkur sem haldinn var 30. september sl. var sam- þykkt að beita sér fyrir því, að reglum um útivist bama verði fylgt og skorar á foreldra að sinna þeirri skyldu sinni. Skammdegið fer í hönd og samkvæmt reynslu eykst þá slysahættan og af- brotum bama fjölgar. Með auknu eftirliti og strangari gæzlu á reglum um útivist er hægt að draga úr slysahætt- unni og fækka afbrotum. Það hlýtur að vera áhugamál allra foreldra. Ákvæði um þessi atríði eru í 19. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur, en hún er svo- hljóðandi: Lögreglustjóra er heimilt að banna öllum óviðkomandi, sem ekki eiga brýnt erindi, umferð út í skip, sem liggja í höfninni frá kl. 20 — 8 á tímabilinu 1. október til 1. maí, en frá kl. 22—8 á tíma- bilinu 1. maí til 1. október. Unglingum innan 16 ára ald- urs er óheimill aðgangur að almennum knattborðsstofum, dansstöðum og öldrykkjustof- um. Þeim er óheimill aðgang- ur að almennum veitingastof- um, ís-, sælgætis- og tóbaks- búðum eftir kl. 20.00, nema í fylgd með fullorðum, sem ber ábyrgð á þeim. Öll afgreiðsla um söluop til barna eftir að útivistartíma þeirra er lokið, er óheimiL Eigendum og um- sjónarmönnum þessara stofn- ana ber að sjá um, að ungl- ingar fái þar ekki aðgang né hafist þar við fram yfir það, sem leyfilegt er. Ákvæði þessi eru þó ekki þ\á til fyrirstöðu, að unglingax megi hafa afnot af strætisvagnaskýlum. Börn yngri en 12 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 20 frá 1. októ- ber til 1. maí og ekki seinna en kl. 22 frá 1. maí til 1. október nema í fylgd með fullorðn'um. — Böm frá 12 —14 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 22 á tímabilin'u frá 1. október til 1. maí og ekki seinna en kl. 23 frá 1. maí til 1. október, ncma í fylgd með fullorðnum. Þegar sérstaklega stendur á, getur borgarstjómin sett til bráðabirgða strangari regl- ur um útivist bama allt að 16 ára. Foreldrar og búsbændur barnanna skulu, að viðlögðum sektum, sjá um að ákvæðum þessum sé framfylgt. «■ w SfjM ? [ilrj'SH Steyptir 180 metrar Neskaupstað 5/10 — f sumar j aðalgötunni í kaupstaðnum. var steyptur 180 metra ltafli á! er á Hafnarbraut. R.S. Oft bilar Grettir Það Sandgerði 4/10 — Dýpkunar- skipið Grettir hefur unnið hér við dýpkun fyrir framan bryggjuna og upp með henni sunnan megin undanfarið daga, en hefur nú orðið að hæ'.ta vegna bilunar á öxlum í skófl- unum. Grettir er nú til viðgerð- ar í Reykjavík. Talsvert hefur verið sprengt í höfninni seinni hluta sumars og var dýpkunar- skipið nú komið á vettvang til þess að hreinsa og grafa dýpri rennu upp með bryggjunni. Tal- in er þörf á að lagfæra inn- siglinguna líka. H.H. v Jj| I KÆRKOMIÐ TÆKIFÆRI í aldarf jórðung hefur Þjóðviljinn verið málgagn íslenzkrar alþýðu og þeg- ar á allt er litið, verður ekki annað sagt en hann hafi rækt það hlutverk sitt með hinum mesta sóma. Auðvitað höfum við oft haft ýmislegt við blað- ið að athuga á þessum árum og ekki alltaf skor- ið gagnrýni okkar á því sviði við nögl, en hitt verðum við að viðurkenna og þakka, að Þjóðviljinn hefur ávallt verið örugg- ur málsvari í hagsmuna- baráttu verkalýðsins, venjulega því betri mál- svari sem meira hefur verið í húfi. ☆ ☆ ☆ Meðlimir verkalýðs- hreyfingarinnar eru vel- flestir sammála um nauð- syn þess að eiga sér sjóði til að grípa til þegar árás- irnar á lífskjörin knýja hana til verkfalla, eins ættum við að geta orðið sammála um það að engu minni nauðsyn er, undir þeim tilfellum að eiga sér málgagn, sem mætir rógi andstæðingsins um bar- áttu okkar, skipuleggur hana og leiðir. Það er þetta verkefni sem Þjóðviljinn hefur innt af hendi í aldarfjórð- ung og þess vegna líta launþegar úr öllum flokk- um á hann sem sitt mál- gagn. Þessvegna veit ég að fjöldi launþega lítur á það sem kærkomið tæki- faeri að eiga þess kost að verða aðilar að þeirri fimm hundruð þúsund króna gjöf, sem ákveðið hefur verið að færa hon- um nú í þessum mánuði. Minnumst þess, góðir félagar, að efling Þjóð- viljans er ekki veiga- minnsti undirbúningurinn undir þá baráttu, sem við óhjákvæmilega eigum nú fyrir höndum til vernd- unar lífskjaranna sem liggja undir áföllum fyr- ir dýrtíðarflaumnum. BJÖRN BJARNASON.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.