Þjóðviljinn - 12.10.1963, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 12.10.1963, Qupperneq 2
2 SlÐA ÞIÚÐVILIINN Laugardagur 12. október 1963 Vertíð handknattleiksmanna hefst um helgúna með afmælis- leikjum Fram. Hápunkturinn verður leikur Fram og FH á sunnudagskvöldið. — A myndinni að ofan sézt Karl Benedikts- Bon, fyrirliði Fram skora í leik gengn IR. Væntanlega fáum við að sjá svipuð atvik i leik Fram og FH. Sinfóníutónleikar Sinfóníuhljómsveitin hélt fyrstu tónleika sína á þessum vetri í samkomusal Háskólans fimmtudaginn 10. þ.m. Henni stjómaði hinn ungi hljóm- sveitarstjóri Proinnslas O'Du- inn frá Dyflini, sem hingað hefur verið ráðinn til þessa starfa á komandi vetri. Þó að íiann muni ekki hafa nema einn um tvítugt, var ekki ann- að að sjá og heyra en að hann kynni sitt verk til hlítar. Þriðji Leonóru-forleikur Beethovens og áttunda sinfónía Dvoraks (G-dúr, op. 88) nutu sín vel i meðferð hljómsveitarinnar undir röggsamlegri og greina- góðri stjóm hans. Þá bar það til tíðinda á hljómleikum þessum. að ungur pfanóleikari, Ketill Ingólfssm, kom fram í fyrsta sinni á op- inberum tónleikum, ef frá eru taldir nemendatónleikar Tón- listarskólans og píanóleikur í útvarplð. Hann lék með hljóm- sveitinni ,,Konzertstiick” eftir Weber, verk, sem sjaldan heyr- ist nú á dögum. Það má víst telja að píanóleikur sé hjáverk Ketils, því að hann mun vera að búa sig undlr annað aðal- starf. Því athyglisverðari hlýt- ur frammistaða hans að bessu sinni að teljast. snjall og glaesilegur flutningur hans á tónverkinu. fallegur. hreinn og skýrt mótaður. svo að vel hefði sæmt fullgildum atvinnupi- anóleikara á hans aldri og þó að eldri hefði verið. Annað atriðið á efnisskrá tónleiga þessara var lagasyrpa eftir Pál IsólfssOn, fimm söng- lög, er Hans Grisch prófessor frá Leipzig hafði búið til hljómsveitarflutnings. Lögin göng Guðmundur Guðjónsson og tókst ágætlega. Með flutningi þessara söng- laga var hljómsveitin að heiðra tónskáldið Pál ísólfsson í til- efni sjötugsafmælis hans. En afmælið er einmitt í dag, hinn 12. október. Þetta er því merk- isdagur, eigi aðeins í lífi Páls, heldur og í sögu íslenzkra tón- listarmála, eins og öllujn er kunnugt, sem eitthvað þekkja til þeirra. Pyrir tíu árum skrifaði und- irritaður grein hér í btaðið i tilefni sextuigsafmælis Páls ls- ólfssonar og gerði þar nokkra grein fyrir hinni margháttuðu starfsemi hans í þágu íslenzkr- ar tónmenningar. Er á betta minnt til afsökunar því, að ft- arleg afmælisskrif eru að bessu sinni látin hjá líða. En betta tækifæri skal notað til þess að þakka Páli öll hans á- gætu tónlistarstðrf. alla hljóm- leikana hans. öll sönglögin og önnur tónverk, áma honum allra heilla á sjötugsafmælinu og óska honum langra i? starfssamra lffdaga. B.F. Trygqví J. Oleson próf- essor í Winnipeg lótinn Látinn er í Winnipeg Tryggvi J. Olesons, kaupmanns og frið- sögu við Manitobaháskóla. rúm- lega flmmtugur að aldri. Hann var fæddur í Argylebyggð í Manitoba, sonur hjónanna Guðna J. Olesons. kaupmanns og frið- dómara f Glenboro. og Guðrúnar Kristínar Tómasdóttur frá Hól- um í Hjaltadal. Tryggvi lauk meistaraprófi frá Manitobaháskóla og síðar doktorsprófi viö Torontoháskóla 1950. Fjallaði fítgerð hans um þátt í stjómmálasögu Englend- inga á 11. öld, hið svokallflða Witenagemot. Tryggvi kunná glögg skil á ís- lenzkum fræðum og ritaði margt um þau efni. Hann var rit- stjóri 4. og 5. bindis Sögu Is- lendinga í Vesturhe'mi og rit- aði sjálfur sögu Winnipegs-fs- lendinga. Tryggvi kom tvisvar til fsiands, í síðara skiptíð í fyrra og flutti þá erindi við háskólann um fyrstu ferðir Evrópumanna til Ameríku. Vann hann um þær mundir að samningu 1. bindis Sögu Kanada. Með Tryggva er genginn merk- ur sagnfræðingur og einn bezti liðsmaður islenzka þjóðarbrots- ins vestra. Hann var kvæntur Elvu Huldu Eyford. og áttu þau þrjú böm. Vítakeppni—old boys og leikur íslandsm. Fram og FH I kvöld og annað kvöld efn- ir Fram til afmælislelkja i handknattlcik að Hálogalandi. Á árinu átti Fram 55 ára af- mæli og hefur þess verið minnzt á margvíslegan hátt, m. a. með Ieikjum í knattspyrnu. Afmælisdagskrá Fram i kvöid og annað kvöld í hand- knattleik er f jölbreytileg. Fram Ieikur við öll Reykjavík- urfélögiin í hinum ýmsu ald- ursflokkum, en hápunkturinn verður leikur Fram og FH i meistaraflokki karla á sunnu- dagskvöldið. Þá er á dag- skránni vítakeppni og old boys Ieikur milli Fram og FH-mód- el 1950 og þar um. Þessir afmælisleikir Fram Alþýðan fordæmir Frarrihald af 1. síðu. og fleira álíka varðandi boðun ráðstefnunnar? — Ráðstefna Alþýðusam- bands fslands sem hefst í dag er boðuð með nákvæmlega sama hætti og oft hefur verið gert áður með góðu samkomulagi allra aðila innan Alþýðusam- bandsins. Hana áttu að sitja fulltrúar fjórðungssambandanna á Vestfjörðum Norðurlandi og Austurlandi, ' þrír fulltrúar frá hverju, félögin á Snæfellsnesi og Akranesi skyldu tilnefna einn fulltrúa, fulltrúaráð verkalýðs- félaganna í Amessýslu og vérkalýðsfélögin í Vestmanna- eyjum einn fulltrúa hvort, stærstu verkalýðsfélögin i Hafn- arfirði sitt hvom fulltrúa félög verkamanna og verkakvenna í Keflavík sitt hvom. Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna f Reykjavík var boðið að senda þrjá fulltrúa eins og fjórðungssamböndunum, en auk þess skyldu stærstu verkalýðsfélög ófaglærðs verka- fólks f Reykjavík, Verkamanna- félagið Dagsbrún, Iðja félag verksmiðjufólks og Verka- kvennafélagið Framsókn til- nefna hvert sinn fulltrúa. r Meginverkefnið launa- kjör ófaglærðs verkafólks — Var Verzlunarmannafélag- iu ekki boðið til ráðstefnunn- r? — Nei, það er rétt að Verzl- narmannafélagi Reykjavíkur ar ekki boðið að senda sér- takan fulltrúa. en hvort tveggja ar, að ekki hefði verið óeðii- ;gt að fulltrúaráð verkalýðs- llaganna í Reykjavík ætlaði því ;lagi einn af sínum þremur jlltrúum, og svo hitt að megin- erkefni ráðstefnunnar skyldi era undirbúningur undir samn- íga hinna almennu verkalýös- ;laga um launakjör ófaglærðs erkafólks. Þess má geta að Jóni Sigurðs- mi, formanni Sjómannafélags eykjavíkur. var einnig boðið 5 sækja ráðstefnuna sem ;yndum foiystumanni í verka- iðshreyfingunni, enda þó ekki æri ætlunin að ræða á ráð- :efnunni sérstaklega kjör sjó- íanna. Þegar þetta allt er haft f huga ril ég ekki í að neinn geti vartað með rökum yfir því að erræði hafi verið beitt við oðun ráöstefnunnar eða sam- stningu eða að þar hafi verið írið eftir pólitiskum lit. Enda r hér eins og áður er eagt far- ) eftir nákvæmlega sömu regl- m og oft áður, þegar Alþýðu- ambandið hefur boðað til slíkr- r úrtaksráðstefnu. •JfJ Vesælar afsakanir klofn- ingsmanna — f sameiginlegri grein stjómarblaðanna i gær segir að fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík muni ekki taka bátt í ráðstefnu Alþýðusambandsins og sama gildi um „þau félög sem ekki vilja lúta forystu hinn- ar ólöglegu stjómar Alþýðu- sambandsins". Hvað viltu segja um þá afsökun? — Slfkt er tilefnislaust með öllu, því á síðasta Alþýðusam- bandsþingi var miðstjóm og sambandsstjóm kjörin einróma. sem er fremur fátítt á Alþýðu- sambandsþingum. Þá hafa allir aðilar innan Alþýðusambandsins og utan fram að þessu haft eðli- legt samstarf um hvers konar verkalýðsmál við núverandi miðstjóm Alþýðusambands fs- lands, sjálf ríkisstjóm fslands og Alþingi þar ekki undan skilin. ★ Brýn nauðsyn samstöðu Ekki er vitað að fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykja- vík hafi komið saman til lög- legs fundar tii að móta þessa afstöðu, en svo mikið er vist, hverjir sem hafa tekið þessa af- stöðu, að hér er um klofningstil- raun að ræða innan verkalýðs- samtakanna á viðkvæmum tíma, þegar íslenzkri verkalýðuhreyf- Ingu ríður mest á að forystulið og félagsmenn samtakanna standi einhuga saman um rétt- mætar aðgerðir í Iaunamálum miðað við aðrar stéttir og getu þjóðfélagsins. Ég efast ekki um að margir innan verkalýðssamtakanna. hvar í flokki sem þeir standa, muni fordæma þessa klofnings- iðju, og gera skyldu sína með þvi að mæta til ráðstefnu Al- þýðusambandsins og bera bar saman ráð sín í heild. en láta ekki ginnast til slíkrar ólýð- ræðislegrar klíkustarfsemi sem Morgunblaðið, Alþýðublaðið og Vísir hafa í sameiningu gerzt málgögn fyrir. Bandarískur læknir sýnir Sýning Hauks Sturlusonar á Mokkakaffi er nýlokið og Hauk- ur horfinn að námi í Edinborg. Hann seldi átta myndir af tutt- ugu. f gærkveldi var verið að hengja upp í Mokkakaffi mynd- ir eftir yfirskurðlœkninn við sjúkrahúsið á Keflavikurflugvelli Diok Jones frá Ohio í Banda- ríkjunum. Þetta eru andlits- myndir (pastel), nær eingöngu af bömum úr Njarðvíkum og allar í einkaeign. Mr. Jones, sagði fréttamanni Þjóðviljans, að hann hefði haft þetta að tómstundagamni síðast liðin fimmtán ár og ekki farið að taka list sýna alvarlega fyrr en þetp sem hann gaf mynd- imar tóku að láta ramma þær inn og hengja uppá veggi hjá sér. Mr. Jones hefur starfað hér í tvö ár en fer af landi brott um næstu mánaðarmót. 3. nóvember n. k. sýnir sænskur málari, Bent Silfver- strand á Mokka. Hann kemur hér í boði Loftleiða og mun hafa dvalizt hér á þeirra vegum óður. eru það fyrsta sem gerist á handknattleikssviðinu hjá okk- ur eftir langt hlé — og má segja, að vel sé af stað farið. Á laugardaginn litur dag- sikráin þannig út: K1 20. 2. fl. kvenna Fram —Ármann. Mfl. kvenna Fram — Víkingur. 4. fl. kvenna Fram og Valur. VÍTAKEPPNI, þátttakendur frá öllum Reykjavíkurfélögun- um og frá FH og Haukum, Hafnarfirði og Breiðablik Kópavogi. OLD BOYS, Fram og Ar- mann liðin frá 1950 og þar um. Þama verða m.a. Sveinn Ragn- arsson, Kristján Oddsson og Orri Gunnarsson frá Fram og frá Armanni Sigurður Nordal, Kjartan Magnússon, PéturPáls- son og fl. 2. fl. karla Fram — IR. A sunnudaginn lítur dag- skráin þannig út: Kl. 20.15. 1. fl. karla Fram — Þróttur. 3. fl. karla Fram — KR. Og loks leikurinn Fram og FH í meistaraflokki karla. Þess má geta að leikimir i yngri flokkunum og kvenna- flokkum verða í styttra lagi, eða 2 sinnum 10 mínútur. Leikur Fram og FH verður 2 sinnum 30 mínútur. SOIU PllHSTSl LAUGAVEGI 18 SIMI 19113 2 herb. kjallaraíbúð við [ Holtsgötu, sér hitaveita, sér í inngangur. I. veðr. laus. Lítið steinhús við Fálka- götu. 2 herb. íbúð. Útb. 75 þús. 4 herb. góð kjallaraíbúð við Langholtsveg, sér inn- gangur sér lóð. 4 herb. kjallarahæð í Garð- ahreppi, sér hiti, sér inn- gangur. Útb. 175 þús. 5 herb. glæsileg íbúð við Kleppsveg. Raðhús við Asgarð, glæsi- leg 6 herb. íbúð á tveim hæðum, ásamt stofu og eldhúsi á jarðhæð. 1. veðr. laus. 3 herb. íbúð á jarðhæð, 100 ferm. við Digranesveg. selst fokheld með allt frá- gengið utanhúss. Verð 250 þús. Timburhús við Langholts- veg, 4 herb. fbúð ásamt steyptum bílskúr, stór lóð. Timburhús við Þrastargötu. 6 herb. íbúð. Útb. 200 þús. ÖSKA EFTIR; 3—4 herb. hæð eða ein- býlishúsi sem n>æst mið- borginni. Góð útborgun. 2, 3 og 4 herb. íbúðum. Góð- ar útborganir. Cjaldkerí úrskurðað- ur / gæzluvarðhald Halldór Þorbjörnsson saka- dómari, sem fcr með rannsókn í ávísanasvikamáli Sigurbjamar Ósvaldur Knud- sen sýnir í Gamla bíói Litkvikmyndir Ósvalds Knud- sen, sem sýndar voru við góða aðsókn í Reykjavík í vor og víða á Vestur-, Norður- og Aust- urlandi í sumar, verða nú sýnd- ar í Gamlabíói laugardag og sunnudag kl. 7 vegna fjölmargra fyrirspuma. Kvikmyndirnar eru fjórar; Halldór Kiljan Laxness, Eldar í Öskju, Barnið er horf- ið og Fjallaslóðir. Með kvik- myndum þessum tala þeir dr. Kristján Eldjárn þjóðminja- vörður og dr. Sigurður Þórar- insson jarðíræðingur. Músík hefur Magnús Blöndal Jóhanns- son ýmist valið eða samið sjálf- ur. Ein myndanna — Eldar í Öskju — var sýnd i Banda- rikjunum í vor og hlaut lof bandarískra jarðfræðinga. Eiríkssonar veitingamanns, var enn ekki viðmælandi í gær. ílefur hann ekkert viljað segja blaðamönnum um málsrann- sóknina til þcssa, enda hefur hún farið fram fyrir luktum dyrum. Eftir öðmm leiðum hefur frétzt að annar gjaldkeranna í Landsbankanum, sem vikið var úr starfi eftir að mál Sigur- bjarnar var komið til dómstól- anna, hafi verið úrskurðaður í gæzluvarðhald. Einnig mun sjó- maður, sem kom til Reykjavík- ur aðfaranótt fimmtudagsins, hafa verið handtekinn er hann steig á land. Mun hann á ein- hvem hátt vera viðriðinn mál Sigurbjamar Eiríkssonar. KIPAUTGCRÐ RIKISINS BALDUR fer til Snæfellsnes og Hvamms- fjarðarhafna á mánudag. Vöru- móttaka árdegis í dag og á mánudag til Rifshafna.r Ólafs- víkur, Grundarf jarðar, Stykkís- hólms, Hjallaness og Búðardals. Adenauer biðst lausnar BONN 11/10 — Konrad Aden- auer afhenti í dag Ltibke for- seta lausnarbeiðni sína og lýkur þá 14 ára samfelldrí stjómar- forystu hans í Vestur-Þýzka- landi. Hann lætur þó fyrst formlega af embætti á þriðju- daginn. þegar lausnarbeiðni hans verður kunngerð sam- bandsþinginu. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur Fundur verður haldinn þriðjudaginn 15. okt. n.k. kl. 8.30 s.d. í Ingólfsstræti 22 (Guðspekifélagshúsinu). Fundarefni: 1. Benedikt Jakobsson iþróttakennari flytur erindi um þrekmælingar. 2. Kosning fulltrúa á 9. landsþing Náttúru lækniingafclags Islands. 3. Skúli Halldórsson tónskáld lelkur á slag- hörpu. FÉLAGAR FJÖLMENNIÐ STJÖRNIN. <

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.