Þjóðviljinn - 16.10.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.10.1963, Blaðsíða 8
g SÍÐA ÞIÓÐVILIINN Miðvikudagur 16. október 1963 Hér sést ein gatan í Æskulýðsborginni I Rödovre f Danmörku. NÝJUNG í SKÓLAMÁLUM DANA ÆSKUL ÝÐSBORG ■ í Danmörku hafa menn tekið upp á þeirri nýbreytni í skólamálum að reisa heila borg, sem eingöngu er ætluð unglingum á skólaskyldu- aldri og kennurum þeirra. Hin danska æskulýðs- borg stendur í Rödovre og er ’fyrsta áfanga í byggingu hennar þegar náð. þær byggingar sem upphaflega voru ákveðnar hefur nefndm nú fullan hug á að komi fjór- ar verkstæðisbyggingar, land- búnaðartilraunastofa, garð- yrkjuræktunarstöð með gróður- húsum og vermireitum, ásamt húsrými fyrir 240 nemendur og 30 kennara. ÞAR RÁÐA UNCLINCARNIR RÍKJUM Ráðhús, banki, tryggingastofn- un, verzlun, kirkja og verk- stæðisbyggingar standa nú 'uU- gerð við eina götu borgarinnar. Markmiðið með þessari nýjung er að gefa unglingum kost á að kynnast helztu atvinnuvegum og þeirri ábyrgð sem bíður þeirra þegar út í alvöru lífs- ins og „alvöruborgir“ er kom- ið. Stækkun borgar- innar Nefnd sú er sér um framgang þessara mála í Danmörku, er þegar farin að leggja drög að áframhaldandi framkvæmd- um. Áætlað er að borgin nái yfir allstórt landssvæði, þegar hún er fullgerð. 1 viðbót við Nýjar kennslu- aðferðir Iæskulýðsborginni á hið unga fólk að hafa svo mikið sjálfsforræði sem hægt er ;nn- an skynsamlegra takmarka.' Unghngamir eiga að venjast þeim kröfum og skilyrðum sem marinfélagið setur hverjum em- staklingi. Það er álitið að með þessu verði hægt að koma á nýjum og betri kennsluaðferðum bæði i hinum venjulegu skólafögum og atvinnuháttum. Fá sjálf að velja húsgögnin Starfið í nemendabústöðunum eiga unglingar sjálfir aðsjá um, að svo miklu leyti sem unnt er. Þeir eiga að annast hreingemingar, innkaup og matreiðslu. Ef því verður við komið fá ungjingarnir sjálfir að velja sér húsgögn og koma þeim fyrir í híbýlum sínum, rétt eins og fullorðið fólk flyt- ur í nýja íbúð. -<$> KARLMANNAFÖT Mikið úrval Saumum eftir máli fyrir 300 kr. aukagjald. 50 mismunandi efni til að velja úr. Dökk sparifata- efni, nýkomin. — Ensk, íslenzk og þýzk. 20 mismunandi snið til að velja úr. lUtima. 1 K j ö r g a r ð i Húsnæðis- vandræði Æskulýðsborgin er ríkisfyrir- tæki sem kostar um 12 millj. danskar krónur. Árlegur reksturskostnaður er áætlaður 1,3 millj. Að líkindum verður árlegur nemendafjöldi 5—6 þús. Nokkur hópur nemenda er þeg- ar kominn til Æskulýðsborgar- innar, en vegna plássleysis hef- ur ráðhússsalurinn verið tek- inn undir skólastofur. Hið fyrsta sem nemendur læra í þessu litla samfélagi sínu verð- ur því óhjákvæmilega sú stað- reynd að f slíkum félögum er stöðugur skortur á húsnæði og skólum. Hluflausu ríkin i boða ráðstefnu I KARIÓ 14/10 — Nasser forseti og frú Bandaranaike, forsætis- ráðherra Ceylons. hafa komíð sér saman um að boða til ráð- stefnu allra hlutlausra ríkja 4 næsta ári. Þau hafa ræðzt við í Kaíró. Skórnir líkjast nú aftur lögun fóta Loksins virðast franskir og ítalskir skófatnaðarframleið- endur hafa munað hvernig vesalings fætur okkar eru í laginu. Þeir hafa sem sé vent sínu kvæði í kross, eru hætt- ir við támjóu skóna og fram- leiða nú skó sem að lögun líkjast mannsfótum! Ef þið eruð svo heppnar að eiga á skápsbotninum gamla skó, sem eru breiðir og boga- dregnir að framan, getið þið óhræddar dregið þá fram í dagsljósið. Nú eru þeir í tízku. Lakkskór virðast ætla að halda velli áfram. Þessir eru dökk- grænir, með svart-hvít-köflóttu efni ofan á ristinni. Friðarverðlaun Framhald af 6. síðu. rúmsloftsins, þegar tilraunir eru gerðar með sprengjur. og hefur verið óþreytandi baráttu- maður fyrir þessum málstað. 1962, þegar Bandaríkin byrj- uðu aftur að gera tilraunir eftir að Sovétríkin höfðu sprengt í Síberíu, var heiðurs- doktorinn fiá Húmboldtháskól- anum í Austur-Berlín meðal þeirra, sem mótmæ'ltu framan við Hvíta húsið. Frá því sjónarmiði, að maður er sammála Pauling um hætt- una, sem stafar af kjamageisl- um, er valið skiljanlegt. En það er óskiljanlegt, hvers vegna nefndin gat ekki veitt honum verðlaunin í fyrra; þá var eng- inn þeirra verður. Ef því er svo varið, að vegna hlákunnar, sem nú er í al- þjóðamálum ,,sé betra loftslag” til þess að heiðra Pauling, og að nefndin í Osló hafi þorað að gera nokkuð í ár, sem hún ekki þorði að gera i fyrra. er grundvell-inum kippt undan þeirri trú manna, að nefndin starfi sjálfstætt og stjómmála- ástandið hafi engin áhrif á á- kvarðanir hennar. Friðarverð- laun Nóbels gætu með þessu fallið nokkuð í áliti, segir „Die Welt” að lokum. Það eru samt ekki allir bún- ir að átta sig á þessum breyt- ingum. Nágrannar okkar Dan- ir kvarta sáran yfir því að danskar stúlkur kjósi ennþá támjórri gerðina af skóm. Þetta segja þeir að hljóti að stafa af því að danskar skó- fatnaðarverksmiðjur séu ekki búnar að ná góðu samræmi í skófatnað sinn síðan tízkan breyttist. Annað hvort fram- leiða þeir skó með breiðum tám og mjóum hælum, eða þá að það er þveröfugt, og það getur aldrei blessazt. Séu tærnar breiðar verði hælarnir að vera það líka. En danskir tizkufrömuðir eru samt von- góðir. Þeir fullyrða að innan árs muni þessi tízka verða í algleymi í Danmörku. Hver veit nema Islendingar fylgi á eftir. Hér er skór með alveg nýrri hælalögrun. Þeir eru skemmti- lega skreyttir og einkum ætlað- ir ungum stúlkum. Þannig eiga hæiarnir að líta út í framtíðinni. Þeir eru sterk- Iegri en títuprjunshælarnir sem nú eru I tizku. ar þeirra er dökkgrænn en hinn einna líkastur eggja- rauðulit og hann ku helzt eiga að nota á rúskinn. Tveir nýir litir á skóm hafa einnig komið fram. Ann- <S--------------------------------- Innheimtustörf Duglegir unglingar óskast til innheimtustarfa nú þegar, hálfan eða allan daginn. Þjóðviljinn Síxni 17-5-00, Starfsmenn óskast 1. Við gjaldkerastörf í aðal- bankanum. 2 Við bókhald í útibúi bankans á Blönduósi. Búnnðarbnnki /slant/s Bifreiðaleigan HJÓL jlitið á húsbúnaðinn hjá okkurl ekKert, heimili án húsbúnaðarl samband húsgagna framleiðenda laugavegi 26 simi 20 9 70

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.