Þjóðviljinn - 16.10.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.10.1963, Blaðsíða 12
Forlátaeintak af ritam Kiljans á uppboði í dag Frábærlega fallegt eintak af Sllum bókum Kiljans í frumútgáfu er á boðstólum á bókauppboði Sigurðar Bene- diktssonar í Þjóðleikhúskjall- aranum kl. 5 í dag. Baekum- ar eru bundnar í samstaett geitarskinn, kápur allar eru bundn ar með, einnig bakkápur og kjölur, hafi verið prentað á hann; er auðséð að þar hefur miki'll unnandi fagurra bóka lagt á ráðin. Þetta er í fyrsta skipti Síem Sigurður Benediktsson hefur haft all- ar bækur Kiljans á boðstólum í senn, og mun mörgum for- vitni á því hvert verð menn bjóða. Af öðrum bókum má nefna Biskupssögur Bókmenntafé- lagsins og Sögufélagsins, all- ar árbækur Ferðafélags Is- lands í frumprenti með öll- um kápum og kortnrm, Rubl- yat í þýðingu Magnúsar As- geirssonar í vönduðu bandi og útgáfu Jóns Ámasonar og Ólafs Davíðssonar á gátum og þukim. Alls eru númerin 54 á upp- boðinu og verða bætmmar til sýnis kl. 10—4 í dag. Verkafólk á Akureyri er einhuga í afstöiu sinni ALLTAF FJÖLGAR UMFERÐARSLYSUM Daglcga fjölgar slysum. Iesum við okkur tll í blöðum, og vcrða naumast bomar á það biigður. Ekki er öll slys eins tiltölulega meinlaus og þetta, hér hefur verið ekið aftan á station-jeppa, sem síðan rakst á Ijósastaur, með þeim afleiðingum, sem myndin sýnir. Þetta skeði á mánudag, nánar tiltekið síðari hluta dags, innarlega á Skúlagötunni. Ejósmyndari Þjóðviljans, Ari Kárason, tók myn dina. Þríðji stærstí þingílokkurmn útílokaður úr þingnefndum AKUREYRI, 15/10. — 1 gær- kvöld var haldinn mjög fjöl- mennur fundur i Verkalýðsfé- Ásgeir Gislason skipstjóri á Hauk skýrði Þjóðviljanum svo frá að rétt í þann mund er skipið var að leggja frá bryggju í Bremerhaven um klukkan fjögur síðdegis síðastliðinn mið- vikudag, hefði sér borizt til- kynning frá umboðsmanni skips- ins þess efnis, að ráðizt hefði verið á einn skipverja hans, Skúla Jöhannesson Víðimel 23, og lægi hann í sjúkrahúsi og yrði að liggja í allt að tólf daga. Var í fyrstu talið að Skúli væri höfuðkúpúbrotinn en svo mun þó ekki hafa verið, held- ur fékk hann heilahristing. Ás- geir sagðist hafa frétt að lög- reglan í Bremerhaven hafi þeg- ar handsamað einn árásarmann- anna, en ekki var honum kunn- ugt hve margir þeir voru eða hvemig þetta bar til. Skúli hefði þennan dag, farið frá borði Afmælissöfnun 9 dagar cftir — Heldur eflist sóknin þessa daga. 1. deildin sækir fram og er nú búin að ná helming, en 8b. deild heldur enn sætinu. 12. og 14. deild hafa enn ekki sýnt lit og verða nú að týgja sig hvað úr hverju. Meiri snerpu þarf hjá flestum 0:g fyrir helgi verða flestar deildir að hafa lok- ið helmingi. Á fimmtudaginn birtum við samkeppnina næst. Skrifstofumar á Þórsgötu 1 og Tjamargötu 20 verða opnar frá kl. 10—12 og 1—6. Röð deildanna er þannig: 1. 8b. deild 65% 2. 15 — 58% laginu Einingu í samkomuhús- inu Bjargi og voru þar til um- ræðu kaupgjaldsmálin og skipu- um klukkan níu fyrir hádegi til að verzla og vissi Ásgeir ekki af ferðum hans eftir það. Þjóðviijinn hafði tal af móð- ur Skúla og sagðist hún ekki vita annað en honum liði vel eftir ástæðum. Sagði hún enn fremur, að allt það sem Skúli keypti umræddan morgun hafi verið um borð í skipinu er það kom til Reykjavíkur en eftir fé- laga Skúla hafði hún að hann hefði skroppið frá borði eftir að hann kom úr innkaupunum og taldi að hann hefði orðið fyrir árásinni milli klukkan eitt og fjögur. Ekki er vitað til að Skúli hafi haft áfengi um hönd þennan dag. Togarinn Haukur fór á veið- ar í morgun og mun væntan- lega selja í Bremerhaven á næstunni. 3. 1 — 48% 4. 8a — 38% 5. lOb — 24% 6. 3 — 13% 7. 13 — 13% 8. 4a — 10% 9. 16 — 9% 10. 4b — 8% 11. 6 _ 7% 12. 2 — 6% 13. lOa — 6% 14. 5. — 4% 15. 7 — 3% 16. 9 — 2% 17. 11 — 1% HERÐUM SÓKNINA. TAK- MARKIÐ ER 500 ÞÚS í KASS- ANN FYRIR 24. OKTÓRER! lagsmál. Þórir Daníelsson hafði framsögu um kaupgjaldsmál og ræddi ýtarlega verðbólguþróun- ina og áhrif hennar á kaup- gjaldsmálin. Eftirfarandi álykt- un var samþykkt einróma: „Fundur í Verkalýðsfélaginu Einlngu, haldinn 14. október 1963, telur að eins og nú er komið þróun verðlags og launa í þjóðfélaginu sé óhjákvæmi- legt að meginkröfur af hálfu fé- lagsins og annarra félaga al- menns verkafólks við gerð nýrra kjarasamninga verði þessar: 1) Kauphækkun I kr. 40.00 á klukkustund fyrir almenna vinnu verkafólks og hliðstæð hækkun á öðrum kaupgjaldsliðum. 2) Samningsbundnar ráðstaf- anir til styttingar vinnutíman- um. 3) Verðtrygging á almenn laun verði heimiluð og fest í næstu samningum. Fundurinn felur stjórn félags- ins að hefja svo fljótt sem auð- ið er samninga við atvinnurek- endur um þessar meginkröfur, jafnframt er stjórninni falið að ganga í einstökum atriðum frá öðrum breytingarkröfum i eðli- Iegu samráði við cinstaka starfs- greinahópa innan fclagsins og trúnaðarmannaráð þess. Þá sam- þykkir fundurinn einnig að sem nánast samstarf verði haft við önnur verkalýðsfélög í sam- bandi við samningsgerð og aiiar aðgerðir er að henni Iúta.“ Þá samþykkti fundurinn einn- ig einróma eftirfarandi tillögu varðandi skipulagsmálin: „Eundur í Verkalýðsfrélaginu Einingu, haldjnn 14. október, samþykkir að beita sér fyrir því ásamt með Verkamannafé- laginu Dagsbrún og Verka- mannafciaginu Hlíf að stofnað verði landssamband verkalýðs- félaga innan Alþýðusambands fsiands og jafnframt að gerast stofnfélag slíks sambands. Fundurinn felur stjóm félags- ins framkvæmdir í þessum efn- um, þ.á.m. að boða ásamt fram- angreindum félögum til stofn- þings sambandsins svo fljóttsem við verður komið." KHÖFN 15/10 — Borgaraflök'k- amir í stjómarandstöðu, Vinstri flokkurinn og Ihaldsflokkurinn báru í dag fram vantraust á samsteypustjóm J.O. Krags í Danmörku, sem sósíaldemókrat- ar og radíkalir standa að. Við Jiefndankosningar á Al- þingi í gær neitaði Framsóknar- flokkurinn öllu samstarfi við Al- þýðubandalagið, með þeim af- leiðingum að það á engan mann í fimm mamna nefhdum þing- deildanna, nema í tveimur efri- deildamefndum þar sem Gils Guðmundsson komst inn á hlut- kesti milli hans og Framsóknar- Verkamannafél. Hlíf í Hafn- arfirði hélt fund mánudaginn 14. okt. þar sem tekin voru til með- ferðar kaupgjaldsmál og ekipu- mannsins. Þannig lét Framsókn sig t.d. hafa það að félla Hanni- bal Valdimarsson þrívegis frá nefndasæti í neðri deild, og var ein nefndanna félagsmálanefnd- in. Þessi framkoma gagnvart Al- þýðubandalaginu er bæði ámæl- isverð og í hæsta máta óskyn- lagsmál. 1 kaupgjaldsmálum var sam- þykkt eftirfarandi ályktun: „Fundur haldinn í verka- samleg. Það að þriðji stærsti þingflokkurínn af fjórum er úti- lokaður frá sæti í nefndum deildanna hlýtur að verða til þess, að afgreiðsla mála verður miklu óþinglegri og þunglama- legri, þar sem Alþýðubandalags- þingmenn fá yfirleitt ekki að- stöðu til að vinna að þingmál- um í nefndum. mannaféiaginu Hlíf mánud. 14. okt. 1963 telur brýna nauðsyn bera til þess að verkamenn knýji fram verulegar kjarabæt- ur, þegar samningar renna út við atvinnurekendur hinn 15. okt. n.k. Fundurinn teiur að lcggja beri höfuðáherzlu á eftirfarandi at- riði; 1. Kaup í almennri vinnu verði kr. 40.00 á kl.st. og aðrir kauptaxtar hækki í samræmi við það. 2. Gerðar verði ráðstafanir til verðtryggingar og varð- veizlu þess kaups sem um semst. 3. Vinnutími verði styttur og samið um hámarks vinnu- tíma verkamanna og þá sér- staklega barna og unglinga. Þá telur fundurinn mikla þörf á víðtæku samstarfi verkalýðs- féiaganna í væntanlegri samn- ingagerð og samþykkir aðild fé- iagsins að væntanlegri lands- nefnd almennu vcrkalýðsfélag- anna, sem fari með samninga og forustu um nauðsynlegar að- gerðir af þeirra hálfu í sam- ráði við stjórnir viðkomandi Framhald á 2. síðu. Vill Morgunblaðið reikna þetta dæmi? ★ Samkvæmt nýjasta útreikningi vísitölunnar hefur Hagstofan komizt að þeirri niðurstöðu að meðalfjölskylda þurfi um 80.000 kr. á ári í eftir- taldar nauðsynjar: Kjöt og kjötmeti Fisk og fiskmeti. Mjólk- mjólkurvör- ur, feitmeti og egg. Mjölvöru. Brauð og brauðvör- ur. Nýlenduvörur Ýmsar vörur. Hita og rafmagn. Fatnað og álnavöru. Ýmsa vöru og þjón- ustu. ★ Meðalfjölskyldan er semsé talin þurfa 80.000 kr. á ári til þess að hafa í sig og á. En á sama tíma er Dagsbrúnarkaup fyrir fulla dagvinnu all- an ársins hring 67.200 kr. Það vantar þannig 13.000 kr. upp á að Dagsbrúnar- maður geti fætt og klætt fjölskyldu sína fyrir eðli- legt kaupgjald sitt. * Þá eru ótaldir bein- ir skattar og önnur slík gjöld, sem samkvæmt út- reikningi Hagstofunnar nema fyrir meðalfjöl- skyldu næstum 13.000 kr. á ári. * Og þá er ótalið sjálft húsnæðið, sem hefur tek- ið stökkbreytingum upp á við undanfarna mánuði og nemur nú fyrir fjöl- marga 30—60.000 kr. á ári. ★ Hvemig eiga verka- menn að fara að því að láta enda ná saman í þessu reikningsdæmi? — Vill Morgunblaðið svara því, það sem fyrir skemmstu kallaði þau verklýðssamtök „land- ráðalýð" sem krafizt hafa bóta fyrir verðbólguna. Rúðiztúísl. sjómann í Bremerhaven Er togarinn Haukur frá Heykjavík var að leggja af stað heimleiðis frá Bremerhaven síðastliðinn miðvikudag, barst skipstjóra tilkynning um að ráðizt hefði verið á einn há- seta hans og að hann hefði verið fluttur á sjúkrahús þar í borg. 9 DAGAR EFTIR Hlíf hefur samstöðu með Dagsbrún og Einingunni I ♦ 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.