Þjóðviljinn - 19.10.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.10.1963, Blaðsíða 6
■ Daniele Angelo Petrucci tókst fyrstum manna að ala upp fóstur ut- an mannslíkama. Tilraunin tókst 11 sinnum, og Petrucci gat látið fóstr- ið lifa 48 daga. En því miður hafði hann ekki úr nægu efni að moða, þar eð hann vantaði frymi úr þun?aðri konu, sem komin væri 2 mán- uði á leið. Erfitt er að gefa sér til um gildi þessara tilrauna fyrir framtíðina. Sú spuming hefur m.a. vaknað, 'mnt verði að á- kveða kyn barnsins fyrirfram án þess að skaða li^. -lega og andlega heilsu þess. ■ Petmcci gerir hér grein fyrir skoðunum sínum sögu þeirra og þætti í þjóðfélaginu. Hann aðhyllist heldur því fram, að líf sé ekki efnL á VÍSÍn 'um, i,essj mynd cr tekin í borginni Oncsti í Rúmeníu. Hún cr aðeins 10 ára gömul og mcðal- lífshyggju og aldur íbúanna, sem eru um 30.000, er tæp 30 ár. I Rúmeníu eru margir slíkir bæir, som byggzt hafa kringum nýjan iðnað. Ilok ársins 1000, þegar Homo sapiens sá, að heimsendir sem allir bjugg- ust við, lét ekki á sér bæra, og hom hins síðasta dóms gullu ekki í Jehoshafatdal, tóku menn að gera sér vonir um, að mannkynið ætti eitt- hvað eftir ólifað, og sneru sér smám saman að viðfangs- efnum, sem snertu lífið sjálft og umhverfi mannanna. Sannfæring, sem átti sér djúpar rætur, trú á Guð og annað líf, breiddist óðfluga út. Menn sannfærðust fljótt um, að sjálfir hlutu þeir hrós og aðrir gagn af athugunum leyndardóma náttúrunnar (þar sem Guð hafði skapað hanaj. Stjömuspáfræði var að verða að stjömufræði, djöfla- særingar að skurðlækningum og gullgerð að lyfjafræðí. Endurreisnartímabil var að taka við af miðöldum. Sjúkdómar vom ekki leng- ur bomir með þögn og þol- inmæði, sem refsing Guðs, heldur litið á þá sem and- streymi, sem var siðferðilega rétt að berjast gegn. Líf og dauði voru ekki leng- ur hulin þungu tjaldi, heldur eign mannanna, (og fyrst og fremst GuðgJ. Þegar á endurreisnartírna- bilinu höfðu tvö öfl skapazt á sviði þekkingarinnar, sér- staklega í líffræði og læknis- fræði: annað byggt á van- þekkingu, hitt rak mannmn til þess að taka þátt í ein- hverju, skilja það síðan og taka það síðan eins og gefið. Á endurreisnartímabilinu, þegar þekking tók að blómg- ast kom fram nýr skilningur á sviði vísinda; og ef heim- spekingur á okkar dögum verður enn að vera reiðubú- inn að fóma lífi sínu fyrir að skoðanir hans séu viður- kenndar, verður vísindamaður að borga með rannsókn, og tekst að sanna það, sem hann heldur fram. Vísindi, sem spretta upp af rannsókn og eftirlíkingu á náttúruöflunum, eru ávallt siðferðilegs eðlis, ef rannsókn- in, og síðan notkun þeirrar þekkingar sem hlýzt, stefnir ekki að takmörkun á siðferði- legu og líkamlegu frelsi mannsins. Á endurreisnartímabilinu voru líffræði og læknisfræði á frumstigi og voru í eðli s'nvi snertir, hvorki meiri né minni. Aðeins staða hans hefur breytzt örlítið að súmu leyti, á kostnað annars. Hvað stöðu mannsins snert- ir má líkja honum við vatns- klukku með vissu magni: þegar annað glasið tæmist, fyllist hitt. Ef bæði væru tóm, gæti ekki verið um hreyfingu að ræða né breytingu. Á hinn bóginn er hægt að gefa manninum óendanlega stóra köllun. Það er þessi hluti mannsins, sem verður að fá að vera í friði. Ef augu sjá illa, gefum við gleraugu; ef fætur manns eru ójafnir jöfnum við þá; ef tennumar detta úr honum smíðum við nýjar. En hvað á að gera við mann, sem afneitar sálinni? Fyrir mann. sem þyrstir; í að breyta sér í lifandi efni? Sem heldur því fram að hann verði að engu eftir dauðann? Getum við treyst honum sem góðum og heiðarlegum manni, ef hann reynir að sannfæra sig og aðra um að öllu sé lokið eftir dauðann? Efni og andi eru enn hin ó- brjótandi tvíeind, sem veita lífinu takmark lausnarinnar. Án þess að trúa á samein- andi upphaf munum við aldrei geta sameinað mennina. Menn eru ekki með jafnmargar raf- eindir, sem unnt er að stjóma með segulsviði; þeir hafasvo sterkan líffræðilegan persónu- leika, að þeir hrinda frá sér skinni, sem grætt er á Framhald á 2. síðu. Angclo Pctrucci aðeins myndunarfræði; þess- um fræðum var blandað sam- an við heimspeki og fom- menntastefnu. Eftir því sem hugmyndir dýpka, verður þörfin meiri á því að kasta burt öllu al- fræðilegu og þegar þekkingin fer að þrengja sér inn í hið risavaxna eykst þörfin á þekkingu á hinu örsmáa. Ljósfræði gefur vísindamönn- um smásjána. Sundurliðunaraðferðin mark- ar stórt spor í sögu vísind,- anna, en hún varð svo þægi- legur grundvöllur. að maður- inn settist þar upp og hefur ekki yfirgefið hann endanlega enn. Líffræðilegar rannsóknir hafa sundurlimað, tínt í sund- ur og afskræmt fyrirbrigði náttúrunnar með því fyrst, að einangra þau frá umhverfi sínu, skilja þau síðan frá ððr- um nátengdum fyrirbrigðum og slíta þau loks úr tengslum við orsakir sínar og afleið- ingar. Lengi hugsuðu menn án samanburðar og vantaði þar af leiðandi rétta tímaröð í atburðarásina. Og sundurlið- unaraðferðin gekk í erfðir og lætur til sín finna enn í dag. Við getum fengið fram meira eða minna rétt fyrir- brigði ef við reynum að líkia eftir þvf. en það endurfæðist í kyrrstöðu og einhent. Hinir einu sönnu sigrar vinnast með líffræðilegum rannsóknum þess. sem er lif- andi: við byrjum á því að slátra tilraunadýrinu. Ef unnt hefur verið að skil- greina efni það, sem or- sakar sjúkdóm, er því spraut- að inn í líkama dýrsins. Læknisfræði hefur lifað af tímabil, sem var miklu hættu- legra en sjúkdómur. Eftir stutt hlé, til þess að vega á móti heimspeki Kants, aðhylltist öll hugsun í Evrópu hughyggju. Fichte, Schelling og Hegel lögðu drög að hugs- anakerfi sem átti að bola burt sundurliðunaraðferðinni. Þjóðfélagsbyltingar koma líka á undan byltingum í 'íf- fræði og læknisfræði. Skurð- lækningar færast úr höndum blóðtökurakarans í hendur læknisins. Deyfilyf og sótthreinsandi efni koma fram á sjónarsvið- ið. Að fáeinum tilfellum und- anskildum (Gaspare Taglia- cozzi gerði nokkrar skurðað- gerðir til að græða ný nef á þjófa, sem nefið hafði verið skorið af í refsingarskyni) voru skurðlækningar alltaf eyðileggjandi; skorin af graft- arkýli. limir o.s.frv. Stríð, sem léku hei’su manna sérlega grátt, yttu mjög undir sjúkdómafræði og skurðlækningar. Þegar fjar- lægðir milli meginlanda stytt- ust, tóku hijabeltissjúkdómar að skjóta upp kollinum. Sjúk- dómar sem Evrópubúar voru vanir ullu dauða innfæddra í nýlendum þeirra. Þannig bírt- ust varnarlyf - hreinlæti, sótt- hreinsunarefni og bólusetning — fyrst fyrir heilar hjarðir af hermönnum, síðan fyrir ai- múgann. Áfyrstu áratugum tuttug- ustu aldarinnar risu kröfur um hreinlæti eins og hér seg- ir: siðmenntuðum þjóðum fjölgaði æ meir og þjöppuðust saman; hver þjóð hafði sinn fastaher í herbúðum, sumar meira að segja nýlenduher, heimaher og her innfæddra; framfarir i iðnaði sköpuðu nýja iðnaðarsjúkdóma og lim- lestingar af völdum véla; auk- inn samgönguhraði hafði mik- il áhrif á slysahættuna; nýir sjúkdómar komu fram með vaxandi velmegun hluta þjóð- félagsins, svo sem offita og liðagigt; vitneskja mánna jókst um afleiðingar með- fæddra sjúkdóma. Iðnaðarheimurinn tók að sjá ótæmandi gróðalind í framleiðslu lyfja og bjó sig ’tækjum, sem sköruðu langt fram úr tækjum, semtil voru í vísindastofnunum. Þessi þáttur gerði mikið gagn en ekki allt, sem hann hefði getað áorkað. 1 rauninni var framleiðslan of einangruð frá sjúkrahúsunum. Tuttugasta öldin gekk i garð með gerla, vítamín, hormóna og „Sterilisatio magna“ á sviði líffræðinnar. Allt var þetta fljótt tekið i notkun í daglegu lífi. Framfarir hafa verið svo gríðarlegar, að þeir eru fáir, sem skilja umhverfi sitt til hlítar. Þeim fáu sem skilja það ofurlítið betur finnst beir svo agnarsmáir, þegar þeir bera það litla, sem þeir vita saman við allt það, sem þeir vita ekki, að þeir vilja helzt kalla sig „homo insapiens". Ótal spumingar geta vakn- að: Hverjum tekst að fylla upp í þetta gap? Væri ekki betra að halda sér við hinn venjulega mann með víðar>‘ þekkingu, sem styddist við fræðilegar framfarir, eða eig- um við að stefna að sér- menntuðu ofurmenni með leppa fyrir augunum eins og veðhlaupahestur? Breytist eðli mannsins af köllun eða vegna stöðu hans? Nei! Eins og við munum eftir manninum fram í aldir hefur hann haldizt óbreyttur eins og Linneus sá hann Homo sapiens. Hann er ó- breyttur að því er köllun MODIGLIANI — Fyrir nokkrum dögum Iézt Jean Coctaau, sem kunnur cr fyrir ýmsa hluti, m.a. ritsterf og kvikmynda- gerð. Þessa mynd málaði Modigliani af Cocteau, þegar hann var ungur. Vísindi eru siðfræði — Sögu- legur bukgrunnur — Homo supiens 20. uidur — Homo supiens og ofurmenni — Muðurinn á uð veru frjáis —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.