Þjóðviljinn - 23.10.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.10.1963, Blaðsíða 12
Afmælissöfnunin Þrír dagar eftir Þá fer að styttast tí'minn til afmælisins, enda er kominn góð- ur skriður á margar deildir. 1. deild virðist vera búin að taka veglega forustu og vantar nú herzlumun í 100%. 6. deild, 14. deild og 16. deild hafa sótt vel fram. Hveragerði lagði drjúg- an skerf fram í dag og er nú komin í forustu deildanna. Þá komu framlög frá Kópavogi og 90% 79% 75% 58% 49% 32% 30% 29% 28% 27% 23% 23% 19% 13% 10% 8% 8% 7% 4% barst á síðustu stundu til þeirra deilda sem eru neðarlega: Þeir segjast spila grand í 1. deild en elkki nóló. Við vonum að breytt verði um sagnir. f dag verðum við að slá 100%'. Hafnarfirði. Ríð deild þannig 1. 1 2. 8b _. 3. 14 — 4. 15 — 5. 8a — 6. 4a — 7. lOb — 8. 5 — 9. 6 — 10. 16 — 11. 7 — 12. 9 — 13. 2 — 14. 3 — 15. lOa — 16. 4b _ 17. 11 — 18. 13 19. 12 Þá er hér o Shakespeare í á Akureyri ÁKUREYRI 23./10. — Það mun nú fullráðið að Leikfélag Akureyrar frumsýni hér leikrit á sunnudagskvöld. Fyrir valinu heífur orðið eitt leikrit Shakesp- eres. Þrettándakvöld. Leikendur munu vera flestir þeir sömu og áður hafa haldið hér uppi þeim hluta menningarinnar. sem að frú Thalíu snýr. Leikstjóri verð- ur Ágúst Kvaran. ■■ HÍ 1[ v Ottó Michelsen og rafreiknirinn. Mehalstór rafeindaheili lánaður hingað til lands Miðvikudagur 23. október 1963 — 28. árgangur — 229. tölublað. Eltingaleikurinn stóð í 17 klst. í gær gafst fréttamöimum kostur á að sjá og skoða svonefndan „rafreikni“ — öðru nafni raf- eindaheila. Rafreiknirinn er framleiddur af hinu þekkta fyrirtæki IBM, og smíðaður í Kanada. Umboðsmaður IBM hér á landi, fyrirtækið Ottó B. Michelsen, samdi svo um, að heilinn staldraði hér við nokkrar vikur á leið sinni til Evrópu, en hann er seldur til Finnlands. Heilinn kom hingað til lands 6. þ.m. en verður vænt- .anlega sendur utan næst- komandi sunnudag. Þennan tíma hefur hann verið í startzlausum gangi, haldin hafa verið námskeið í notk- un hans og íslenzkir vís- indamenn hafa notað tæki- færið til þess að láta hann vinna ýms verkefni, sem ekki er með góðu móti unnt að vinna nema með slíkum tækjum. Þegar fréttamenn litu á grip- inn í gær var rafreiknirinn vart viðtalshæfur sökum anna — var að reikna út eitthvað viðvíkj- andi segulsviði og norðurijósa- maalingum fyrir þá dr. Þor&tein Sæmundsson og Þorbjöm Sigur- geirsson, prófessor. Mogens Han- sen, verkfræðingur frá Dan- mörku, sýndi heilann og útskýrði starfsemi hans eins ítariega og búizt varð við að leikmenn skildu. Hansen hefur undanfar- ið veitt forstöðu þrem námskeið- um í Háskólanum. Þannig er nefnilega mál með vexti, að þeir er nota vilja rafreikni þurfa að læra einskonar táknmál, sem nefnist fortan. Um sextíu manns Þeir kalla okkur kommií nista Rætt við Pál Karlsson, formann Félags járniðnaðarnema í rógskrifum sínum um Iðnnemasambandið og 21. þing þess, hafa viðreisnarblöðin einkum snúið geiri sínum að fjölmennasta iðnnemafélagi lands- ins: Félagi járniðnaðarnema í Reykjavík. í skrif- um sínum ha'fa stjómarblöðin látið liggja: að því að 'fullfrúar járniðnaðarnema, sem voru níu tals- ins, ha'fi staðið að hverskyns lögleysum á þinginu og beitt aðra fulltrúa ofríki. Vegna þessa sneri Þjóðviljinn sér til Páls Karlssonar formanns Fé- lags járniðnararnema en hann var einn af full- trúum þess á nýafstöðnu þingi INSÍ. Páll Karlsson -4> Vetrar- fagnaður rerður haldinn í Rein næsta augardag og hefst kl. 21 um rvöldið. Er hann haldinn fyrir Vlþýðubandalagsfólk og gesti >ess. Skemmtiatriði og dans. Aðgöngumiðar verða seldir í lein á föstudagskvöld frá kl. !0 til 22. — Félag járniðnaðamema er stofnað 1927, segir Páll, og hef- ur starfað óslitið frá stofnun. Hefur ekkert iðnnemafélag ann- að haldið uppi samfeldu starfi svo lengi. Félag okkar er lang- stærsta félag iðnnema í landinu með um 200 félagsmenn. Ég starfa í Héðni og hef verið for- maður félagsins frá því í jan- ;ar síðastliðinn en aðrir í stjóm eru: Þráinn Tryggvason, Hamri, Viðar Óskarsson Landsmiðjunni, Páll Magnússon og Sigurður Jónsson, Héðni. — Og hver hafa verið helztu viðfangsefni þessarar stjómar? — Við höfum fyrst og fremst lagt áherzlu á baráttuna fyrir bættum kjörum og höfum nú nýlega fengið leiðréttingu á eftir- og næturvinnutaxta þann- ig að á þriðja ári fáum við sama kaup og sveinar fyrir slika vinnu. Félagið beitir sér eirmig fyrir allskyns félagsstarfsemi meðal jámiðnaðarnema, ferða- lögum og skemmtunum. Félagið hefur átt eigið málgagn langa hríð þó að á ýmsu hafi gengið með samtekningu þess. Það heit- ir „Blásarinn” og var lesið upp á fundum. Blásarinn var á sín- um tíma skrifaður af mörgum góðum mönnum og þar á meðal mun t. d. Sveinn Guðmundsson Framhald á 2. síðu. hafa tekið þátt í námskeiðinu, og er það eitt vottur þess, hvem áhuga íslenzkir vísindamenn hafa á þvi, að eignast slikan grip. Hitt er þó með öllu óvíst, hve- nær af því getur orðið, að hing- að fáist rafreifcnir. Tækin eru mjög dýr, t. d. má búast við því, að slíkt tæki og þetta, sem er meðalstórt, muni kosta um sjö miiiljónir kr. S'llkt væri í sjólfu sér ekki óskyn&amleg fjáriest- ing, svo mikil verkefni sem fyr- ir verkfærið eru. En þó er á það Framhald á 2. síðu. ÍSAFIRÐI 22/10. — Seint í fyrrakvöld kom varðskipiið Óð- inn hingað inn með brezka tog- arann Lifeguard frá Grímsby, sem var staðsettur að ólöglegum veiðum 2,7 og 3,5 sjómílur innan landhelgi út af Barðanum. Þaö ern þekkt fiskimið fyrir vestan og eru á milli Önundarfjarðar og Dýrafjarðar. Oðinn varð togarans var rétt eftir miðnætti aðfaranótt mánu- dags og upphófst þá eitinga- leikur, sem stóð samtals í 17 klst. og hafði þá verið 202 sjó- mílur, þegar yfir lauk. Togarinn hjó af sér vörpuna, slökkti ljós- in og reyndi að laumast burt í skjólii myrkurs. Hann sinnti ekki stöðvunarmerkjum lengi vel og talstöðvarsamband náðist ekki fyrr en varðskipið hafði skotið föstu skoti fyrir framan togar- ann. Voru skipin þá stödd út af Kóp og spurði enski togarinn hvað þetta ætti að þýða. Þegar skipin voru stödd út af Hornbjargi kl. 11 að morgni mánudags náðist Ioks samkomu- lag um að leggja málið fyrir H. M. S. Pallisher, sem þá var lagt af stað fyrir klukkustundu frá Reykjavík vestur. Snéru skipin þá viið og mættu brezka herskipinu út af Straumnesi kl. 4 um daginn. Hafði þá eltinga- leikurinn staðið í 17 klst. Sigidu Mogens Ilansen sérfræðingur sýnir Þorbirnii Sigurgeirssyni og Þor- steini Sæmundssyni útkomu úr reikningsdæmi. Kröfur Iðju 43% 44 st. vinnuvika Á fundi í Iðju, félagi verksmiðjufólks í Reykjavík í gærkvöld var einróma samþykkt að félagið legði fram þær aðalkröfur um breytingar á samningum félagsins að al- menni taxtinn hækki um 43%, að sama hækkun kæmi á ákvæðisvinnutaxta, að vinnuvikan yrði, 44 stundir, að eft- irvinna yrði greidd með 60% álagi, að unglingataxtinn miðaðist vð 16 ára aldur en ekki 17. og nokkur fleiri atriði. skipin síðan þrjú hingað inn til Isafjarðar og komu kl. 10.30 í fyrrakvöld. Pallisher kom aðeins á ytri höfnina. Réttarhöld hófust hér í dag kl. 2 í máli togarans. 1 upphafi lagði Þórarinn Björnsson, skipstjóri fram skýrslu sína og staðfestu hana með eiði 1., 2., og 3. stýríimaður. Einnig bátsmaður og einn háseti. KL 5 var gert stutt hlé á réttarhöid- unum. Þá kom enski skipstjór- inn fyrir réttinn og heitir hann Axel Fie Oisen. Hann hcfur stöðugt neitað broti sínu. Kvað þá að hafa venið að slæða þarna en ekki toga. Hélt hann fast við þennan framburð sinn, þegar síðast fréttist. Vonlaust er að réttarhöldunum ljúki í kvöld. Lögregluþjónn fótbrotnar Hafnfirzkur lögregluþjónn lenti í harkalegum árekstri seint í gærkvöld á venjulegri eftirlits- ferð eftir Lækjargötu og ók Volkswagen rúgbrauðinu á vörubíl, sem stóð á ská út á göt- una. Áreksturinn varð það harður að lögregluþjónninn slasaðist mikið og skemmdi lögreglubil- inn verulega. Skarst hann í and- liti og talið er að hann hafi fótbrotnað. Hann heitir Gísli Sigurðsson. Þessi árekstur skeði rétt fyrir kl. 9 í gærkvöld. Talið er að vörubíllinn hafi staðið ólöglega á götunni, en hann skemmdist lítið. Ný sundlaug í Mosfellssveit MOSFELLSSVEIT 23/10. — Ný sundlaug hefur verið tekin hér í notkun og er rétt hjá Varmár- skóla.Er þar nú kennt öllum skólanemendum Mosfellssveitar. Skríkt er þar og buslað á hverj- um degi. Þetta er hið glæsileg- asta mannvirki og byggð í sama stíl og Sundlaug Vesturbæjar í Reykjavík. Eftir er að ganga frá búningsklefum. — íþróttavöllur er rétt hjá sundlauginni og er ætlunin að hafa búningsklefa fyrir hann í sama húsi og laug- in hefur. Fram kom tillaga frá Birni Bjarnasyni um að Iðja tæki þátt í landsnefnd þeirri sem Leshringur á vegum Æ.F.R. hefst í kvöld kl. 9 að Tjarnargötu 20. Er þetta fyrsta umferðin af tíu. Leshring- urinn fjallar um íslenzka þjóð- félagið og talar Sigurðiur Bald- uisson í kvöld um stjórnar- skrána. Fyikingarfélagar eru hvattir til þess að mæta. mynduð verður til að samræma aðgerðir verkalýðsfélaganna í kaupgjaldsbaráttunni sem fram- undan er. Guðjón Sigurðsson formaður félagsins mælti á móti þeirri tillögu og náði hún ekki samþykki. Kom glöggt fram í málflutningi Guðjóns, að þó kröfunum væri stillt i samræmi við kröfur annarra félaga vildi hann halda dyrum opnum til að geta hopað frá þeim, o g að hann vildi ekki vera í samfloti með öðrum félögum þess vegna. Þjóðviljann vantar unglinga eða roskið fólk til útburðar í eftirtalin hverfi: Grímstaðaholt I. og n. Tjarnargata Laugarás Heiðargerði Herskólahverfi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.