Þjóðviljinn - 13.11.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.11.1963, Blaðsíða 2
2 SlÐA ÞIÓÐVILIINN Miðvikudagur 13. nðvember 1953 ein af myndum ísleifs á sýningunni, „Með stöpum' (Ljósm. Þjóðv. A.K.) Isleífur Konráðsson sýnirí Bogasalnum Síðastíiðinn laugardag opn- aði ísleifur Konráðsson mál- verkasýningu í Bogasal Þjóð- minjasafnsins og stendur hún yfir þessa daga. ísleifur var kallaður naivisti íslenzkrar málaralistar, þegar hann opn- aði fyrstu málverkasýningu sína fyrir hálfu öðru ári. Síðan hefur ísleifur verið önnum kafinn og lagt víða land undir fót og verið sí- málaiidi. Hann ætlaði eigin- lega að opna þessa sýningu sína í febrúar á naesta ári, én þá verður hann hálf átt- ræður. En sýningarsalir eru skipulagðir langt fram í tím- ann. Á þessari sýningu eru 35 verk og eru það mestan part landslagsmyndir eins og frá Rauðasandi, Vatnsnesi, Víði- dalnum og Seltöngum. Svo eru nokkrar myndir úr Stein- grímsfirði, en þar eru æsku- stöðvar listmálarans. Dýrasta málverkið á sýn- ingunni er .iDrottning öræf- anna“. Það er Herðubreið og kostar kr. átta þúsund. Þá eru tvær myndir á kr. fimm þúsund, en það er „Skor á Rauðasandi" og „í faðmi heimskautanætur“. Annars eru mörg málverkin kringum tvö þúsund kr. Verði er svo sem stillt í hóf á þessum erf- iðu tímum. — Ég uppgötvaði sérsvið mitt seint á lífsleiðinni. Hver dagur verður dýr svona á of- ísleifur Konráðsson anverðum aldri og ég ætla mér að deyja með pensilinn í höndunum, sagði ísleifur að lokum. Gagngerar endur- bætur á hásnæði HR Sl. mánudag opnaði Húsgagna- verzlun Reykjavikur, Brautar- holti 2, aftur eftir gagngerar endurbætur á innréttingu og fyr- irkomulagi verzlunarinnar. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur var stofnuð árið 1930 af þeim Jóni Magnússyni skáldi og Guð- mundi H. Guðmundssyni og hef- ur hún frá upphafi rekið verzl- un, verkstæði og bólstrun. Lengi var HR til húsa við Vatnsstíg 3 en árið 1959 flutti hún í nýtt húsnæði að Brautarholti 2 og rýmkaðist þá mjög um starf- semina. ★ Jón Magnússon dó árið 1944 en hafði skömmu áður selt Þorvaldi Lúðvíkssyni kaupmanni sinn hluta í fyrirtækinu. Lézt Þorvaldur á sl. ári og er Guð- mundur H. Guðmundsson nú einn eigandi fyrirtækisins en forstjóri þess er Óskar Guð- mundsson sonur hans. ★ Fréttamönnum var boðið að skoða húsakynni verzlunarinn- ar á mánudaginn og eru þau hin smekklegustu í hvívetna. Hefur Sigurður Karlsson lagt á ráðin um skipulagningu verzlunarinn- ar. Þarna eru á boðstólum hvers konar húsgögn bæði eigin fram- leiðsla fyrií'tækisins svo og frá nokkrum öðrum verkstæðum. Ennfremur verða þama til sýn- is og sölu listmunir frá Gliti og frá Skotlandi svo og listaverk eftir íslenzka listamenn. Eru þar nú málverk eftir Hafstein Aust- mann, Hauk Sturluson og Hring Jóhannesson, höggmyndir eftir Jón Benediktsson og veggteppi eftir Bárböru Amason. Keramikmunir sem eru á boð- stólum í verzluninni. — (ljósm. Þjóðv. A.K.). Ær- andi þögn Á sunnudaginn var sagði Emil Jónsson, formaður Al- þýðuflokksins, í málgagni sínu að hugarfarsbreyting hefði orðið hjá forustumönn- um verkalýðsfélaganna; þeir hefðu verið búnir að neita ríkisstjóminni um frest áður en hún flutti frumvarp eitt. Af því tilefni komst Eðvarð Sigurðsson svo að orði hér í blaðinu: „Þetta eru ósæmi- leg ósannindi .... það er ekki drengilegt að fela af- stöðu sína bak við alrangar staðhæfingar.“ Þetta eru þung orð í munni Eðvarðs Sigurðssonar sem er allra manna orðvarastur og gætn- astur í dómum. Því munu ýmsir hafa verið forvitnir að sjá viðbrögð Emils Jónsson- ar og flett 16 síðum Alþýðu- blaðsins með nokkurri at- hygli í gær. Emil þagði. Bölv og ragn Það er leiðinlegt að vera alltaf að klifa á sömu hlut- unum, auk þess sem það er stundum næsta tilgangs- laust. Til að mynda verður útvarpsþátturinn um daginn og veginn þeim mun fárán- legri sem oftar er kvartað undan honum. Og kannski er útvarpsráði okkar vor- kunnþóttþað telji ruslaikistu meðal nauðsynja sinna í dagskránni; einhversstaðar þurfa vondir að vera, jafn- vel þótt þeir heiti Benjamín Eiríksson og Páll Kolka. Og kannski myndi maður þrátt fyrir allt sakna þess- ara manna ef útvarpið hætti að þröngva bölvinu úr þeim inn á heimilin í landinu. Kbisturínn við þá er sá að þeír segja stundum berum orðum það sem aðrir reyna að dylja undir fáguðu yfir- bragði, Það var til að mynda ekki ónýtt að Ikynnast því í fyrrakvöld hvað Páll Kolka var hvítglóandi af heift út af samningum verklýðs- hreyfingarinnar og ríkis- stjómarinnar. Hann var ekki í neinum vafa um það hverjir sigrað hefðu í þeim örlagaríku átökum sem orðið hafa síðustu vikumar og hvemig sigurinn hefði unn- izt. Var honum svo þtmgt í skapi að hann krafðist þess að lokum að vanþóknanlegir landar hans yrðu dæmdír sekir skógarmenn að fomum hætti, óalandi, óferjandi og réttdræpir. Er sízt að efa að þessi fyrrverandi héraðs- læknir heldur góðu biti í ekurðhnífnum sínum. — Austri. Hæstu vinningar í Happdrætti H ! Mánudaginn 11. nóvember var dregið í 11. flokki Happ- drættis Háskóla íslands. Dregn- ir voru 1.300 vinningar að fjár- hæð 2.500.000 krónur. Hæsti vinningurinn, 200.000 krónur, kom á hálfmiða númer 59796. Voru báðir helmingamir seldir í umboði Jóns St. Amórs sonar, Bankastræti 11, Reykja- vík. 100.000 krónur komu á heil- miða númer 40184, sem seldur var í umboði Amdísar Þorvalds- dóttur, Vesturgötu 10, Reykja- vík. 10.000 krónur: 3194 3257 7143 7371 7471 8535 11192 14163 15834 16732 18277 20650 25544 28711 29754 30109 30661 33:727 35104 35846 37752 39268 41232 41275 42555 42885 45152 46255 47407 50634 54126 54184 54820 54923 57560 59444. (Birt án ábyrgðar)'. Sigurður Karlsson og Óskar Guðmundsson framkvæmdastjóri í Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Orðsending frá MÍR VESTUR-ÞÝZKU 30 den. nylomokkarnir Kvöldvaka í Breiðfirðin.gabúð í kvöld kl. 20.30. Dr. Hallgrfm- ur Helgason talar um tónlistar- líf í Sovétríkjxmum. Sýnd verð- ur kvikmynd um Staníslavsikí. Félagar fjölmennið og takið með yktour gestL KOMNIR AFTUR. Sendnm í póstkröfu um land allt. TrólofunarEringir SteinEringir RECNB0GINN Bankastræti 7 — Sími 22135. SðLOSS PJQHlfSTAH LAUGAVEGI 18 SfMI 19113 TIL SÖLU: 2ja herbergja íbúð á jarð- hæð við Lyngbrekku, full- búin undir tréverk. 3ja herbergja hæð f timbur- húsi við Grettisgötu, laus nú þegar. 3ja herbergja íbúð í kjall- ara við Hverfisgötu, sér inngangur, sér hitaveita, laus fljótlega. 4ra herbergja kjaHaraíbúð í Garðahreppi. sér hiti, sér inngangur. Verð kr. 300 þús. Útborgun 175 þús. 4ra herbergja góð íbúð, 117 ferm. við Suðurlandsbr., með 40 ferm. útihúsi. 5 herbergja glæsileg enda- íbúð við Bólstaðarhlíð, fullbúin undir tréverk. 170 ferm. blæsileg hæð við Safamýri, allt sér, fok- held, með bílskúr. Glæsileg íbúð við Hjákn- holt. 130 ferm., allt sér, hálfur kjallari fylgir, fokheld með bflskúr. Glæsxlegar efri hæðir i Kópavogi, með allt sér, fullbúnar undir tréverk. Byggingarlóð við Hraun- tungu. Höfum kaupendnr með miklar útborganir að öllum tegundum fasteigna. 95—100 milljónir Framhald af 1. síðu. fjárhæð myndi í bili bæta úr sárustu neyðinni og hindra að ýmsir misstu íbúðir sínar sem etoki sjá nú íram á annað. Lán- veiting er næmi 24 millj. til alls landsins má heáta óvinn- andi vegur eins og nú er ástatt í bygginga- og lánsfjármálum. Kjarnavopn yrðu notuð í stríði, segir von Hassel BONN 12/11 — Landvamaráð- herra Vestur-Þýzkalands, Uwe von Hassel, sagði það í dag skoðun vesturþýziku stjórnarinn- ar að Atlanzhafsbandalagið myndi ekki geta komizt hjá því að beita kjarnavopnum ef á það yrði ráðizt. Slíkri árás yrði ekki svarað eingöngu með „venjulegum" vopnum. JÓLAFÖT/N Matrósföt. Matróskjólar. Kragasett, flautubönd, Drengjajakkaföt, mikið úrval frá 6—14 ára. Drengjabuxur, frá 3—14 ára. Dreng jaskyrtur. Drengjapeysur. Bamaúlpur (Nylon). Sokkabuxur. •fci Æðardúnsængur. iir Vöggusængur. Ilálfdúnn. Fiður. Dúnhelt og fiðurhelt léreft. Hvítt damask kr. 40 m. Damask sængurver. Pattons uliargarnið. fyrirliggjandi 5 grófleikar, 50 litir. P ó s t s e n d u m . Vestnrgötu 12 — Sími 13570.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.