Þjóðviljinn - 23.11.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.11.1963, Blaðsíða 8
| StÐA ÞI6ÐVILIINN Laugardagur 23. nóvember 1963 Alí Abou og gömlu skórnir huns (Framhald). Kettirstrm likaði heldur ekki vtí við Hróa, Qg það var ekkert undarlegt. Þegar Idsa situr við músarholu og biður eftir að músin komi út, veltur allt á því að hafa hljótt um sig. Þá er ekki gott að hafa gargandi kráku- unga yfir sér, það getur eyði- lagt veiðina fyrir kisu þann daginn. Svo var það andarunginn. Honum var meinilla við Hróa, og hann var líka af- HVAÐ En hr. Jobbi, frú hans og drengir stóðu við hallarglugg- ana og drógu dár að þeim, þar sem þeir brutust áfram eftir vegunum, gegnum bleytu og leðju. — Það er gott að hafa allt sitt á þurru landi, sagði hr. Jobbi og hló. — Þvílíkir sóðar! sagði frú- in. — Það vantaði nú bara, brýiðissamur út í hann. Áður en Hrói kom, var andarung- inn uppáhald krakkanna, þau héldiu á honum í fanginu og dekiruðu við hann. En nú fannst þeim miklu meira gamfan að Hróa, hann var eldfjiörugur, og svo var hann svo snjall að gripa sælgseti, sem þau köstuðu upp í loft- ið. Þau tóku hann langt framyíir andarungann. Stniturinn, sem vinur minn hafði sent mér alla leið frá Ástralín, var hræddur við að þau fengju að koma hing- að og trampa á teppunum mínum með öllum sintrm skítugu krakkaöngum! En hvað þetta fólk getur verið óskammfeilið! . . . Og hr. Jobbi lét kveikja ljós í öll- um sölum hallarinnar, svo að fólkið, sem lá úti í skóg- inum, gæti séð, hve ríkulega hann byggi og dóðsit að honum. Hróa, hann var svo ósköp kjarklítill, og Hrói lék sér að því að láta harm hlaupa á undan sér langar leiðir, prakkarinn só. Hananum þótti Hrói leiðin- legur, vegna þess að hann gat ekki fengið hann til að fljúgast á við sig. En það þykir hananum mjög gam- an. Honum fannst það vera fyrir neðan virðingu sina að tala við Hróa. (Framihald). En það gjörði fólkið úti í skóginum ekki. Það lá þar í holum og undir trjánum, húsnæðislaust og veikt og sá hr. Jóbba ganga um gólf í hinum lýstu sölum, setjast að borði og teygja fætuma að arineldinum, en það gleymdi að dást að honum. Bæjarstjórinn hafði sagt fólkinu, hvað hr. Jobbi hafði sagt: Hvað kemur það mér við? Og nú lá það úti í skóg- inum um nóttina og skalf af kulda, og það lofaði hvert öðru, að þetta skyldi hr. Jobbi fá að heyra svo oft, að hann yrði leiður á þvl Svo minnkaði vatnsflóðið. Fólkið lagfærði aftur til í húsum sínum og flutti í þau aftur. Hr. Jobbi varð forvitinn. Hann setti á sig skóhlífar og gekk niður í bæinn ti! að sjá sig um. Áður, þegar hann gekk um bæinn, var fólk vant þvi að gægjast eftir honum og nema staðar og hneigja sig, hvísla: Þama fer ríki Jobbi úr höllinni. En f þetta skipti heilsaði enginn. Enginn ávarpaði hann. Allir sneru við honum bakinu. — Svei, hugsaði hr. Jobbi. — Ef ég bara hringla svojít- ið í peningum í vösum mín- um, þá munu þeir þó t r** rx i i íyrir mér! Svo hringlaði hann í pen- ingunum. En enginn Ieit við faonum. VERÐLAUNA- ÞRAUTIN Óskastundin þakkar mjög góða þátttöku ykkar i verð- launakeppninni. Fjöldi réttra ráðn. barst, en því miður geta aðeins þrjú ykkar fengið verðlaun. Nú hefur verið dregið úr réttu ráðningunum og urðu þessi böra fyrir happinu: Kristján Geir og Ómár S. (sendu svarið saman og eign- ast því verðlaunabókina sam- anl — Kópavogsbraut2, Kópavogi. Haraldur Óskarsson, Bama- skólanum Neskaupstað Bryndís Guðlaugsdóttir, Hvammi, Hvítársíðu. Réttu tölurnar erun: 19 — 3 — 27 — 41 — 10 = 100. Skritlur ekki að kaupa nýjar skóla- bækur handa mér næsta vet- ur, ég verð áfram í sama bekk! — Sjáið þið bara, ég er orðin amma! — Þú ert að gera mig vit- lausan með því að segja allt- af: Nú, ert það þú? — Jæ'ja, hugsaði hann, — þeir eru móðgaðir. Hvað kemur það mér við? Ég hef peningana mína. Ég get kom- izt af án þeirra . . . Og svo fðr hann inn í vindlabúð. — Ég vil fá vindil, sagði hann. — Hvað kemur það mér við? sagði búðarmaðurinn. — Hvað er þetta, sagði hr. Jobbi. — Ég vil fá vindil og auðvitað greiði ég fyrir hann. — Hvað kemur það mér við? sagði búðarmaðurinn. — Viljið þér fá meira fyr- ir hann? spurði hr. Jobbi. — Ég hef nóg af peningum, sagði hann og lét handfylli sína á búðarborðið. — Hvað kemur það mér við? sagði búðarmaðurinn og sópaði peningunum út af búðarborðinu. Hr. Jobbi varð svo fjúk- andi reiður, að hann snerist fyrst nokkra hringi og æddi svo út úr búðinni. Þar sá hann blaðsöludreng — Komdu héma fljótt. drengur! Ég vil fá blað! kall- aði hann og tók upp seðil. — Hvað kemur það mér við? sagði drengurinn, blístr- aði og hélt áfram. Hr. Jobbi varð svo ruglað- ur, að hann hélt að sólin myndi detta niður af himn- inum. Hér stóð hann með ■ðillar hendur fiár. oe sve OxisiiaOí C.-.iSunmi ivœrci- leysislega og leit ekki við honum. '(Framhald)'. Alí Abou átti heima í Bagdad. Og það er mjög langt síðan þetta var. Hann átti fallegt hús og ógrynni af peningum. Hver einasti mað- ur í Bagdad vissi að Alí Abou var mjög ríkur. En það hefði enginn ókunnugur getað ímyndað sér, eftir föt- unum sem hann klæddist. — Það er engin furða þó Alí Abou sé ríkur, sögðu ná- grannar hans hver við ann- an, — hann eyðir aldrei grænum eyri. Lítið þið bara á skóna hans, þá sjáið þið á hverju hann sparar. Svo skellihlógu þeir. Meira að segja krakkamir í Bagdad hlógu að skónum hans 'Alí Abou. Þeir voru svo gamlir, slitnir og skældir. Sumir sögðu að hann væri búinn að eiga þá alla sína ævi. Hvemig gátu einir skór enzt svona lengi? Nú skuluð þið heyra. Auðvitað komu öðru hverju göt á skóna. Þá fór Ali Abou í borgina og nam ekki staðar fyrr en hann kom í Skósmiðastrætið. Þar fór hann inn á fyrsta skó- verkstæðið sem hann kom að og sagði við skósmiðinn: — Bættu þessa skó fyrir mig, ég bíð á meðan. Þá kom stundum fyrir að skósmiðurinn hristi höfuð- ið og sagði: — Þetta eru handónýtir skór, mér dettur ekki í hug að eyða tíma í að reyna að gera við þá. Alí Abou lét þetta ekki á sig fá. Hann gekk á milli skósmiðanna þangað til loksins einhver lét tilleiðast að bæta skóna. Og honum var hjartanlega sama þð bótin væri í allt öðrum lit en skórinn. Svona gekk þetta, alltaf komu ný göt og nýjar bætur. Það var orðin málvenja hjá fólkinu í borginni að segja hvað við annað: — Megi gæfa þín endast jafn lengi og skórnir hans AIí Abou! En einn góðan veðurdac fór þó svo að gömlu skómir komu Alí Abou í slæma klípu. Það byrjaði þannig að Alf var 4 vnnrxT nftír VlncjTnv sirætinu. Þá kallaði einn af kaupmönnunum til hans: — Ég hef fréttir að segja þér, gamli vinur. Áðan kom til mín maður og seldi mér óvenju fallegar ilmvatnsflösk- ur, þær eru allar skreyttar með blómamyndum og ekta gyllingu. Hreinustu kosta- gripir. Af því ég veit að þú átt nóg af peningum, vil ég ráðleggja þér að kaupa þess- ar flöskur og geyma þær um tíma. Þá geturðu áreiðanlega fengið tvöfalt verð fyrir þær. Kaupmaðurinn vissi, að það sem Alí Abou var alltaf efst í huga var það, hvemig hann gæti grætt ennþá meiri pen- inga, enda var hann fljótur til að kaupa flöskumar. Síð- an hélt hann áfram göngunni, og gekk nú Rósavatnsgötuna. Þar hitti hann annan kaup- mann, sem hafði fréttir að segja honum. — Það er maður staddur hér í borginni þessa dagana, og hann seldi mér dásamleg- asta ilmvatn, sem hér hefur nokkru sinni sézt. Og það er hreint ekki dýrt. Ég skal selja þér það allt, og eftir nokkra daga verður þér leik- ur einn að selja það fyrir brisvar sinnum hærra verð Þarna sá Alí Abou annað gullið tækifæri til að bæta við auðæfi sín, svo hann keypti allt ilmvatnið. Þegar hann kom heim. fyllti hann allar fallegu flöskurnar af ilmvatni og lét þær síðan hátt upp i hillu í geymsluherberginu. Þar ætlaði hann að eeyma þær þangað til rétti tíminn kæmi til þess að selja þær. Léttur í skapi fór hann svo aftur út, í þetta sinn til bað- hússins, þar ætlaði hann að fá sér hressandi bað eftir vel unnið dagsverk. Á leiðinni mætti hann vini sínum, Ómari Ben Adi. — Friður sé með þér, sagði vinurinn. Þakka þér fyrir, ég óska þér hins sama, svaraði Alí Abou^ Omari Ben Adi varð litið á skó vinar síns og hann hristi höfuðið. — Þú átt meira en nóg af peningum, hversvegna kaup- irðu þér ekki skó? Þetta eru ^x'efAanlecx-' sem fyrirfinnast í allri Bagdad. Sannarlega ættirðu að flýta þér að kaupa þér (Framhald). Myndir fró lesendum % Xrxul eftir Rósu Steingrímsdóttur [(6 ára)', Hátúnl 8. 1 ■«-........... KEMUR ÞAÐ MER VIÐ?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.