Þjóðviljinn - 06.12.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.12.1963, Blaðsíða 8
8 SlÐA ÞJOÐVILJINN Föstudagur 6. desember 1963 Kaupfélagsstjórar hvaðan- æva af landinu halda fund Hinn árlegri kaupfélagsstjóra- fundur var haldinn í Reykja- vík dagana 22. og 23. nóvem- ber s.l. Forstjóri Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga, Er- lendur Einarsson, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Minntist hann Sigurðar Krist- inssonar fyrrverandi forstjóra, sem andaðist 14. nóv. s.l. Bað hann fundarmenn rísa úr sæt- um og votta með þvi hinum -4> framleiddur meö einkaleyfi fró \ ARNESTAD BRÖK, \ Oslo. er bezti hvudar^ stóllinn á lieinxs- maxkaðnum; þaö má stilla.hanniþá stöðu,sem lxveráuxn hentarbezt,en auk þess nota sem venjulegan ruggustól laugavegi 26 sinii 209 70 Iátna samvinnuleiðtoga virð- ingu og þökk. Fundarstjóri var Jakob Frí- mannsson kaupfélagsstjóri, for- maður Sambandsins. Aðalmál fundarins var fjár- hagsmál samvinnufélaganna. Fkutti forstjóri sambandsins ítarlega ræðu um þau efni. Sagði hann, að ört vaxandi dýrtíð og verðbólga kæmi bart niður á verzluninni og þar á meðal kaupfélögunum og sam- bandinu. Væri það ásamt sam- dnætti afurðalána orsök þess, að erfiðleikar í fjármálum legðust með vaxandi þunga á verzlunarfyrirtæki samvinnu- manna. Hvatti forstjóri ein- dregið til varfærni í fjármál- um og taldi nauðsynlegt, að fjárfesting samvinnufélaganna yrði minnkuð frá því, sem ver- ið hefur undanfarið. Þá ræddi forstjóri um vinnu- hagræðingu og sparnað i rekstri og benti á ýmsar leið-<$> ir í þeim efnum. Eftir miklar umræður gerði fundurinn eftirfarandi álykt- anir: 1. AFURÐALÁN „Vonir stóðu til, að heildar- upphæð afurðalána hækkaði verulega á þessu hausti, bæði vegna hækkandi verðs afurða og fyrirheits um það, að nú yrðu lánuð 55% út á heildar- Bandarískir her- menn heim frá Vestur-Þýzkal. Washington 4/12 — Haft er eftir áreiðanlegum bandarískum heimildum, að 31 þús. af 40 þús. bandarískum hermönnum, sem sendir voru til Vestur-Þýzka- lands vegna Berlínar-deilunnar fyrir rúmum 2 árum, hafi nú verið sendir heim aftur. Eignizt og lesið bækur, sem máli skipta: FJÖLSKYLDAN OG HJÓNABANDIÐ fjallar um dýpstu og innilegustu samskipti karls og konu, þ.á.m. um ástina, kynlífið, frjóvgun, getnaðarvamir, barna- uppeldi, hjónabandið og hamingjuna. Höfundar: Hannes Jónsson, félagsfræðingur; Pétur H. J. Jak- obsson, forstöðumaður fæðingardeildar Landsspítalans; Sigur- jón Bjömsson, sálfræðingur; dr. Þórður Eyjólfsson, hæsta- réttardómari; dr. Þórir Kr. Þórðarson, prófessor. („Hér er um gagnfróðlegt og haglegt rit að ræða, sem flest- ir geta sótt mikinn fróðleik í og haft gott af“. — Kirkju- ritið í nóvember 1963). Þessi bók á erindi til allra kynþroska karla og kvenna. örlit- ið eftir af upplaginu. FÉLAGSSTÖRF OG MÆLSKA eftir Hannes Jónsson félagsfræðing er úrvals handbók fyrir þá, sem taka vilja ábyrgan þátt I félagsstarfi og ná árangri í fundarstörfum og mælsku. Bókin er algjörlega hlutlaus og því ákjósanleg handbók fyrir allar félagsstjórnir, nefndir og áhugasama félagsmenn. Notadrjúg kennslubók fyrir málfundastarfsemi allra flokka, félaga og skóla, þar sem hún fjallar um félagsstörf, fundar- sköp, undirbúning funda. mælsku, rökræður, áróður o.fl. Hagstæð og góð jólagjöf hverjum þeim, sem tekur ábyrgan þátt í félagsstarfi. VERKALÝÐURINN OG ÞJÓÐFÉLAGIÐ er tímabær og athyglisverð bók fyrir alla launþega á þess- um tímum hagsmunaátaka, enda fjallar hún um verðmæti vinnunnar, hérlenda og erlenda vinnulöggjöf, þróun verka- lýðsbaráttunnar, sáttaumleitanir í vinnudeilum, stjórnar- hlutdeild og atvinnulýðræði. Höfundar: Hannibal Valdimarsson, Hákon Guðmundsson, Hannes Jónsson og dr. Benjamín Eiríksson. Þetta cr hin ákjósanlega jólabók launþega. Tryggið ykkur ánægjulegt og uppbyggilegt lestrarefni fyrir alla fiölskylduna. Bækurnar fást hjá flestum bóksölum. FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN Pósthólf 31 — Reykjavik Sími 40624. verðmæti afurðanna. Nú, þeg- ar gengið hefur verið frá af- greiðslu afurðalánanna, kemur í Ijós, að gerðar hafa verið breytingar á reglum þeim, sem gilt hafa á undanförnum árum um lán út á ógreidda sölu inn- anlands. Auk þess hafa fleiri breytingar verið gerðar á fyr- irkomulagi lánanna, sem valda því, að heildarupp'hæð. sem lánuð er nú 1 haust, er all- miklu lægri en búizt var við, eftir þeim fyrirheitum, sem gefin höfðu verið. Fundurinn skorar á land- búnaðarráðherra, að hann beiti áhrifum sínum til þess, að Seðlabankinn láni á þessu hausti 55% út á verðmæti landbúnaðarafurða eftir sömu reglum og undanfarin ár. Á- réttar fundurinn kröfu bænda- samtakanna um það, að veitt séu ■ lán úr bankakerfi lands- ins, svo að hægt sé að greiða fullt verð fyrir landbúnaðar afurðir þegar við afhendingu þeirra til sölumeðferðar." 2. VERÐLAGSMÁL „Fundurinn áréttar fyrri yf- irlýsingar um það, að sam- vinnuhreyfingin er á móti verðlagsákvæðum og telur, að öflug samvinnufélög í sam- keppni við einkaverzlun geti bezt og varanlegast tryggt neytendum hagkvæma verzlun. Lítur fundurinn svo á, að verðlagsákvæði beri að af- nema nú þegar, og það því fremur sem núgildandi verð- lagsákvæði eru ekki sett í anda þeirra laga um verðlags- mál, nr. 54/1960, sem nú gilda og verðlagsnefnd ber að vinna eftir, þar sem svo er ákveðið, að „verðlagsákvarðanir skuli miðaðar við þörf þeirra fyrir- tækja, er hafa vel skipulagð- an og hagkvæman rekstur". 3 FJÁRMÁL „Fundurinn lítur einróma svo á, að samvinnufélögin verði vegna lánsfjárskorts að fara mjög varlega í nýjum fjárfestingum, draga úr vöru- lánum en stuðla að sparnaði og hamla gegn ónauðsynlegri eyðslu." BYGGINGAFÉLAG VERKAMANNA I REYKJAVÍK Til sölu 2ja hei-bergja íbúð í I. byggingaflokki. Þeir félagsmenn sem vilja neyta forkaupsréttar sendi tilboð sín fyrir kl. 12 á hádegi þarm 10. þ.m. á skrifstofu félagsins i Stórholti 16. STJÓRNIN. VÐNDUÐ F ii U R Sfyurjyórjónsson &co Jiafnmtnzti £ Bifreiðaleigan HJÓL Bverfisgöta II Siml 16-171 Sófaseii fró Húsgagnaverzl- lin Austurbœjar .......... —- 14.000 FerÖ meö Gullfossi fyrir 2 til Khafnar og til baka........ — 17.000 Mólverk eftír Þorvald Skula- son ....................... — 8.000 Simson-skellinaöra (vespu- gerö) ..................... — 9.000 HringferÖ meö ms. Esju fyr- ir tvo „—................. — 8.000 Flugferö meö Loftleiöavé! Rvík-Khöfn-Rvik _____________— 8.000 FlugferÖ með Loftieiðavél Rvík-London-Rvík ____________— 7.000 Vegghúsgögn frá Húsgverzl. Axels'Eyiplfssonar________—. 5.000 Fiögra maima tiald og yfir- tiald fiá Borgarfelli_____— 4.000 Liósmyndavél (Moskva)_____— 2.000 -5 ’ \f- Samfgls kr. 582.000 HAPPDRÆTTI WÓDVI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.