Þjóðviljinn - 06.12.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.12.1963, Blaðsíða 9
Fcstudagur 6. desember 1^63 MðDVlLIOT BIÐA \ \ \ I 1 I ! 1 kvökl verður Ieikritið Gísl sýnt i 25. sinn i Þ jóðleikhúsinu. Aðeins eru eftir þrjár sýningar á leiknum fyrir jól. Myndin er af Val Gíslasyni og Helgu Valtýsdóttur í aðalhlutverkum. hádegishitinn útvarpid ★ Klukkan 11 í gær var víð- ast vestan kaldi og gekk á með slydduéljum vestantil á landinu. Norðaustanlands var kyrrt og léttskýjað. Á lág- lendi var frostlaust. Grunn lægð fyrir norðan land á austurleið en djúp lægð undan strönd Labrador á mikilli ferð norðnorð- austur. til minnis ★ I dag er föstudagur 6. des. Nikulásarmessa. Árdegishá- flæði klukkan 9.16. Þjóðhá- tíðardagur Finna. — F. Einar Kvaran 1859. — F. Þorkell Jóhannesson próíessor 1895. ★ Næturvörzlu i Reykjavík vikuna 30. nóv. til 7. desem- ber annast Vesturbæjar-Apó- tek. Síml 22290. •*• Næturvörzlu i Hafnarfirði vikuna 30. nóv. til 7. desem- ber annast Kristján Jóhann- esson læknir. Sími 50056. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 8 til 18. Sími 2 12 30. Slökkviliðið ob sjúkrafcif- reiðin simi 11100. ★ LÖBreglan simi 11160. ★ Holtsapótek or Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9-12. laugardaga kl. 9-10 ob sunnudaea klukkan 13-18 ★ Neyðarlæknir vakt *lla daga nema laugardaga klukfc- an 13-17 — Simi 11510. •*• Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði simi 51336. •k Kópavogsapótefc er opið alla virka daga klukkan 9-15- 20. laugardaga ilukkan J.15- 10 ob sunnudaea kL 13-18. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna". 14.40 Tryggvi Gislason les söguna „Drottningar- kyn“ eftir Brekkan. 15.00 Síðdegisútvarp. Endur- tekið tónlistarefni. 17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18.00 Merkir erlendir sam- tíðarmenn: Séra Magn- ús Guðmundsson talar um Toyohiko Kagawa. 20.00 Efst á baugi. 20.30 Einsöngur: Amelita Galli-Curci syngur it- alskar óperuariur. 20.45 Frá Mexikó; VI. erindi: Staðir, sem víð komum krossgáta Þjóðviljans á ((Magnús Á. Amason listmálari). 21.10 Natan Milstein leikur á fiðlu og Walter Klien á píanó. Sónata í d-moll op. 118 eftir Brahms. 21.30 Útvarpssagan: „Brekku- kotsannáll". 22.10 Daglegt mál (Árni Böðvarsson). 22.15 Erindi: Huglækningar (Árni Óla rithöíundur). 22.35 Næturhljómleikar: a) Myndir úr norðri, eftir Sulho Ranta b) Bjarn- dýraveiðar, eftir Kal- esoo Tuukkanen. c) Fljótið, pianókonsert nr. 22 eftir Selin Palm- gren. 23.25 Dagskrárlok. flugið skipin félagslíf Lárétt: 1 losnaði 6 afgjald 8 ás 9 leit 10 atorku 11 fornafn 13 tala 14 glasið 17 starfað. Lóðrctt: 1 móða 2 tónn 3 rannsókn 4 sem stendur 5 ágjöf 6 skraut 7 stjómað 12 mat 13 tré 15 til 16 grísk. stafur. ★ Mæðrastyrksnefnd Hafnar- fjarðar hefur opnað skrif- stofu í Alþýðuhúsinu (í skrif- stofu v.k.f. Framtiðarinnar) Tekur á móti ums. og fram- lögum til nefndarinnar á þriðjudögum og miðvikudög- um frá kl. 8 til 10 e.h. ★i Frá Guðspekifél. Fundur verður í stúkunni Mörk kl. 8.30 í kvöld í Guðspekifél.- húsinu Ingólfsstræti 22. Flutt verður ávarp frá deildarfor- setanum Sigvalda Hjálmars- syni. Sigríður Þoi-geirsdóttir kennari flytur stutt erindi: Eilífðareðli mannsins. Sam- leikur á fiðlu og píanó. frú Eirika Pétursdóttir og dr. Hallgrímur Helgason. Kaffi á eftir. Utanfélagsfólk velkom- ið. ★ Flugfélag lslands. Skýfaxi fer til Bergen, Osló og Kaup- mannahafnar í dag kl. 8.15. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 18.30 á morg- un. Gullfaxi fer til London kl. 9.30 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur kl. 19.10 i kvöld. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, Isafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Homafjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Vest- mannaeyja, Isafjarðar og Egilsstaða. kt Loftleiðir. Eirikur rauði er væntanlegur frá New York kl. 07.30. Fer til Gautaborgar og Kaupmannahafnar kL 09.00. Leifur Eiríksson fer til Glas- gow og Amsterdam kl. 09.00. Kemur til baka frá Amster- dam og Glasgow kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. bazar -* * * •*•t Kvennadeild MlR heldur bazar laugardaginn 7. þ.m. í Þingholtsstræti 27. Munum veitt móttaka hjá Svandísi Vilhjálmsdóttur Bergstaða- stræti 11. frá klukkan 10 til 12 Lh. og eftir kl. 8 á kvöld- in, og hjá Sigríði Friðriks- dóttur Njálsgötu 7 og Stein- unni Ámadóttur Miklubraut 62. QBD m \ \ \ Á þilíari situr ungur maður með bók í hcndi, svo birtist cldri maður. Hann kynnir sig sem Sigurð Storm. „Jú, þetta cr báturinn. scm er til sölu. Gjöriö svo vcl að líta á gripinn". „Hversvegna viljið þér annars sclja þennan prýðis- bát“? spyr Þórður. Það cr raunasaga bak við það, Sigurður Stormur cr í fjárhagsörðugleikum, kona hans nýdáin átti í langxi sjúkralegu. og nú cru þcir feðgar einir eftir. Það er ungi maðurinn á þilfarinu, sem er sonur gamla mannsins, hann heitir Kristján, kall- aður Kiddi Stormur. „Greindarstákur" segir sá gamli. „liggur alltaf í bókum. En hann er daufdumbur. það gcrir allt miklu erfiðara. ■*■. Jöklar h.f. Drangajökull fór 1. des. frá Vestmannaeyjum til Rostock, VentspiJs og Man- tylouto. Langjökull fór í gær frá Riga áleiðis til Rotterdam og London. Vatnajökull kom til Bremerhaven í gær. Fer þaðan til Cuxhaven, Ham- borgar og Reykjavíkur. ★ Eimskipafél. Reykjavíkur. Katla er i Reykjavik. Askja er á leið til Cork. ★ Skipadeild StS. Hvassa- fell er í Leningrad, fer það- an til íslands. Amarfell fer í dag frá Gdynia til Lenin- grad og Islands. Jö.kulfell er í Reykjavik. Dísarfell losar á Austfjarðahöfnum. Litlafell er í olíuflutningum á Faxa- flóa. Helgafell fór 4. des frá Hull til Reykjavikur. Hamra- fell fór 30. f.m. frá Reykja- vik til Batumi. Stapafell fer væntanlega i dag frá Rotter- dam áleiðis til Islands. ■*■! Skipaútgerð rikisins. Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja fer frá Reykjavik á morgun austur um land til Vopnafjarðar. Herjólfur fer frá Homafirði í dag til Vest- mannaeyja. Þyrill var 330 sjómílur frá Dalatanga á há- degi í gær á leið til Weaste. Skjaldbreið er á Norðurlands- höfnum. Herðubreið er í Reykjavik. ★ Elmskipaf. Islands. Bakka foss kam tíl Manohester i fyrradag, fer þaðan til Antw- erpen, Hull og Reykjavíkur. Brúarfoss fer frá Reykjavik i kvöld til Duvlin og New York. Dettifoss fer frá Kefla- vík í dag til Reykjavíkur og þaðan á morgun til Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Akureyri í gær til Hjalt- eyrar og Siglufjarðar og það- an til Kaupmannahafnar. Goðafoss kom til Hafnarfj. frá Leningrad í fyrradag. Gullfoss fer frá Leith í dag til Reykjavikur. Lagarfoss fór frá Siglufirði 2. þ.m. til Bremen. Rotterdam og Ham- borgar. Mánafoss kom til Reykjavíkur í fyrradag frá Gravarna. Reykjafoss kom til Reykjavikur 2. þ.m. frá Hull. Selfoss fer frá New York 9. þ. m. til Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá Flateyri í gær- kvöld til ísafjarðar cyg Ak- •iveyrar. Tungufoss kom t 1 Gautaborg-ar í fyrradag. fer þaðan til Lvsekil og Kaup- mannahafnar Andy fór frá Seyðisfirði í fyrradag til Lys- ekil og Gravama. frímerrkjasala Vinsamlegast notið Rauða Kross frimerkin og jóiakort félagsins, sem seld eru til eflingar hjálparsjóði R.K. Rauði Kross Islands. glettan Þetta er allra bezti maður, en hann er óneitanlega dálítið sérvitur. söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar. Safnið er opið á timabilinu 15. sept.— 15. maf sem hér segiri föstudaga kl. 8.10 e.h., laugar- daga kL 4—7 e.h. og sunnu- daga kL 4—7 e.h. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til 3.30. •k Borgarbókasafnið — Aðal- safnið Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308. Otlánsdeild 2-18 alla virka daga. Laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. Les- stofa 10-10 alla virka ðaga. Laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. Otibúið Hólmgarði 34. Opið frá klukkan 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Otibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Otibúið við Sól- heima 27. Opið fyrir full- orðna mánudaga. miðviku- daga og föstudaga klukkan 4-9 og briðjudaga og fimmtu- daga kl. 4-7. Fyrir böm er opið frá klukkan 4-7 alla virka daga nema laugardaga. ★ Landsbókasafnið Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Otlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Minjasafn Reykjavlku? Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-16. ★ Þjóðsbjalasafnið er ooið lauaardaga klukkan 13-19. alla virka daga klukkan 10-1’ iB 14-19 ★ Þjóðmin.jasafnið og Lista- safn rikisins er opið briðju- daga fimmtudaea laugardaga og sunnudaga frá klukkan 1.30 til klukkan 16.00. í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.