Þjóðviljinn - 08.12.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.12.1963, Blaðsíða 9
hornbjv- cigtunes grfmsst CnnQtnðisd' ■fclöníuós ekureyri •Mutabú ■möðrui egilsst sííumúl* tcambanes reykjaVÖ! Hrljjubajarkl iagurhólsm reyK)ane» §tófh tcftsalip Sunnudagur 8. desember 1963 MðÐVILJINN 6ÍÐA ! I I I i I ! i ! o o |^ 2 jfangmagssa i ikfr grfmsey raufarh 50 hádegishitinn skipin ★ Klukkan 11 í gær var suð- austankaldi eða stinnings- kaldj og sumsstaðar rigning .vestan lands og surman. en norðan og austan var hæg- viðri og skýjað. Fyrir suð- austan land er minnkandi há- þrýstisvæði, en lægð við strönd Grænlands vestur af Reykjanesi. Hreyfist norð- austur. til minnis ic I dag er sunnudagur 8. des. Mariumessa. Árdegishá- flæði klukkan 11.26. ir Næturvörslu í Reykjavík vikuna 7. des. til 14. des- ember annast Reykjavikur apótek. Sími 11760. ir Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 7. des. til 14. des. annast Bragi Guðmundsson, læknir. Sími 50523. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir é sama stað klukkan 8 til 18. Sími 2 12 30. ★ Slökkviliðið og sjúkrafcif- reiðin sími 11100. ★ LögTeglan simi 11166. ★ Holtsapótek or Garðsapóteb eru opin alla virka daga kl 9-12. laugardaga kl. 9-16 oe sunnudaga klukkan 13-16 ★ Neyðarlæknlr vakt «lla daga nema laugardaga klukk- an 13-17 - Sími 11510. ★ Sjúkrablfreiðin Hafnarfirði simi 51336. ★ . Kópavogsapótek er opið aUa virka daga klukkan 9-15- 20, laugardaga klukkan s.15- 16 oe sunnudaga kL 13-16. frímerkjasaia Vinsamlegast notið Rauða Kross frímerkin og jólakort félagsins, sem seld eru til eflingár hjálparsjóði R.K. Rauði Kross lslands. •Jfci H.f. Eimskipafclag Is- Iands. Bakkafoss fór frá Manchester í gær til Ant- werpen, Hull og Reykjavík- ur. Brúarfoss fór frá Reykja- vík í fyrradag til Dublin og New York. Dettifoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Rotterdam og Hamborgar. Fjalilfoss fór frá Norðfirði í gær og þaðan til Kaup- mannahafnar. Goðafoss kom til Hafnarfjaröar 4. þ.m. frá Leningrad. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Reykja- vikur. Lagarfoss kom til Bremen í fyrradag fer það- an 9. des. til Rotterdam og Hamborgar. Mánafoss fór frá Reykjavík 8. þ.m. til Gufu- ness. Reykjafoss kom t'l Reykjavíkur 2. þ.m. frá Huil. Selfoss fer frá New York á morgun til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Akureyr- ar í gær, fer þaðan ti'l Húsa- víkur. Tungufoss fór frá Lysekil í gær til Kaup- mannahafnar, Gautaborgar og Reykjavíkur. Andy fór frá Seyðisfirði 4. þ.m. til Grav- ama, og Lyskil. ic H.f. Jöklar. Drangajökull er í Rostock fer þaðan til Venspils og Mántyluoto. Langjökull kemur til Rott- erdam i dag, fer þaðan til London og Reykjavíkur. Vatnajökull er í Cuxhaven, fer þaðan til Hamborgar og Reykjavikur. ir Hafskip. Laxá er í Ham- borg. Rangá fór frá Candia 3. þ.m. til Reykjavíkur. Selá er á Raufarhöfn fer þaðan á morgun til Hull, Hamborg- ar og Rotterdam. ★ Skipadcild SlS. Hvassafell er i Leningrad; fer þaðan lil Islands. Arnarfell er væntan- legt til Leningrad í dag. Jök- ulfell lestar á Vestfjörðum. Dísarfell lestar á Austfjörð- um. Litlafell er. á Eskifirði; fer þaðan til Fredrikstad. Helgafell er væntanlegt til Rvíkur í dag. Hamrafell fór 30. nóv. frá Reykjavik til Batumi. Stapafell fór 6. des. frá Rotterdam til Reyðarfj. og Raufarhafnar. krossgáta Þjódviljans LARÉTT: 1 frumefni 3 siða 6 loðna 8 gull 9 land 10. sk.st. 12 félag 13 dimma 14 á fæti 15 eignir 16 slemn 17 sprænu LÖÐRÉTT: 1 prettar 2 eins 4 vesaling 5 hógvær 7 bæta 11 leiktæki 15 kaut>stað. fundur ★ Jólafundur Kvenfélags Hallgrimskirkju verður hald- in í Iðnskolanum (Vitastígs- rriegin). n.k. miðvikudag kl. 8.30 e.h. Séra Sigurjon Þ. Árnason flytur jólahugleið- ingu, Birgir Halldórss. söngv- ari syngur einsöng. Upplest- ur og fleira. — Kaffidrykkja. — Konur vinsamlega beðnar að fjölmenna. Stjórnin. Flónið — síðustu sýraángar Þingið ★ Dagskrá efri deildar Al- þingis mánudaginn 9. desem- ber 1963, klukkan 2 siðdegis. 1. Ríkisreikningurinn ’62, | — Ein umr. 2. Fullnusta norrænna refsidóma. frv. — 2. umræða. Neðri rieild: j 1. Girðingalög, frv. 2. Xnnlend endurtrygging o. fl. — Ein umræða. 3. Lifeyrissjóður bama- kennara, frv. Ein umr. 4. Stofnlánadeild land- búnaðarins, frv. — Ein umræða. 5. Seðlabanki Islands. frv. — Frh. 1. umr. útvarpið ir Kvenfélag Langholtssökn- ar. Fundur þriðjudaginn 10. des. kl. 20.30. Húsmæðra- kennari kemur og talar um jólaundirbúninginn. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttír og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.20 Morgunhugleiðing um músik: Leifur Þórarins- son talar um strengja- kvartett Beethovens. 9.40 Morguntónleikar: a) Sti-engjakvartett í F-dúr op. 59 nr. 1 eftír Beet- hoven. b) Souzay syng- ur lög eftir Schubert; Dalton Baldwin leikur á píanó. 10.30 Hátíðaguðsþjónusta í dómkirkjunni á Hólqm i Hjaltadal hljóðrituð 25. ágúst í sumar, er minnzt var tveggja alda afmælis kirkjunn- ar. Biskupinn, Sigur- bjöm Einarsson og séra Bjöm Björnsson próf- astúr á Hólum messa. 13.15 Árni Magnússon, ævi hans og störf; VII. er- indi: Handritasöfnunin (Dr. Jón Helgason próf.). 14.00 Miðdegistónleikar: — Italska tónskáldið P. Mascagni 100 ára. — Þorsteinn Hannesson kynnir óperuna Cavall- eria Rusticana. 15.00 Kaffitíminn: Gunnar Ormslev og félagar hans leika. 16.00 Veðurfr. — A bóka- markaðnum (Vilhj. Þ. Gíslason). 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Kafli úr ævintýrinu um 'Nils Hólmgeirsson. eftír Selmu Lagerlöf (Helgi Skúlason). b) Leikritið Ævintýr á ísbrjót eftir Karl-Aage Schwarzkopf, GDO Q O Þegar Þórður ætlar undir þiljur gengur ungi maður- inn í veg fyrir hann, og gefur frá sér lorkennileg hljóð. „Hann teíur yður ekki1' segir gamli maðurinn. „hann ætlar aðeins að taka svolítið til i herberginu sinu. Þetta er þungt áfall fyrir hann, hér hefur hann unnið os i«f Æar jmer M>ar a útw .—> jmav jmar *m. I kvöld verður gamanleikurinn FLÖNIÐ syndur í 15. sinn í Þjóðleikhúsinu og er það nacst síðasta sýning á leiknum. Siðasta sýning Ieiksins verður n.k. laugardag. — Myndin er af Kristbjörgu Kjeld i aðalhlutverkinu. getað verið við þessar rannsóknir sinaf." Þórður horfir með athygli á piltinn. Getur hann Eengið sig til þess að svipta hann þessu athvarfi? Ef til vil) færi þar rnikill visindamaður forgörðum. „Allt i lagi," segir hann svo brosandi. þýtt af önnu SnorracL 3. hlutí. — Ledkstjóri: Jónas Jónasson. Leik- endur: Guðrún Ás- mundsdóttir, Margrét Ölafsdóttír, Bessi Bjamason, Gisli Al- freðsson o. fl. c) Lestur úr nýjum bama- og unglin gabókum. 18.55 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Umhverfis jöröina f 8- 10 lögum: Músikferða- lag með hljómsveit Svávars Gests. 20.45 Á hljómleikum hjá Philharmoniu í Lund- únum; George Weldon stjórnar flutningi nokk- urra léttra tónverka. a) b) Fantasia eftir Vaug- han Williams um lagið Greensleeves. c) Eld- dansinn eftir de Falla. 21.00 Láttu það bara flakka, þáttur undir stjóm Flosa Ólafssonar. 22.00 Fréttir og yeðurfr. 22.10 Syngjum og dönsum; Egill Bjamason, rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. 22.30 Danslög (valin af Heið- ari Astvaldssyni dans- kennara). 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 9. desember: 13.15 Búnaðarþáttur: Gisli Kristjánsson talar við Grím Jónsson héraðs- ráðunaut Norður-Þing-. eyinga. 13.35 Við vinnuna. 14.40 Við sem heima sitjum: Tryggvi Gíslason les söguna Drottningarkyn. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.05 Sígild tónlist fyrir ungt fólk (Þorst. Helgason). 18.00 Úr myndabók náttúr- unnar; Húsflugan (Ingi- mar Óskarsson). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 10.00 Um daginn og veginn Kristján Karlsson). '10.20 islenzk tónlist: Orgel- sónata eftir Þórarinn Jónsson (Dr. Victor Ur- fcancic leikur). 20.40 opurnmgakeppni skóla- nemenda. 21.30 Otvarpssagan: — Brekkukotsannáll. 22.00 Fréttír og veðurfr. 22.10 Daglegt mál (Ámi Böð-- varsson). 22.15 Hljómplötusafnið — (Gunnar Guðmundssonþ 23.05 Dagskrárlok. brúðkaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Kristjáni Búcisyni í Ölafsfjarðarkirkju ungfrú Sigrún Ingólfsdóttir og Kári Ólfjörð. Heimili þeirra verður í Öl- afsfirði. (Ljósm. Stúdíó Guð- mundar, Garðastrætí 8). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Hjalta Guð- mundssyni ungfrú Guðbjðrg Jónsdóttir og Árni Þór Ey- mundsson. Heimili . þeirra verður að Bárugötu 5. (Ljós- mynd Stúdió Guðmundar. Garðastræti 8). ' S’V' ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.