Þjóðviljinn - 10.12.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.12.1963, Blaðsíða 2
Z-«a«í-----"------ ----- ----------- ' MÖÐVIUINN I>riðjuclaífur 10. desember 1963 Verkfötön hafín Framhald af 1. sidu. brögð hafa komið almenn- ingi mjög á óvart; menn töldti víst að ríkisstjóm og Btvinnurekendur hlytu að fiTÍsta þess af einlægni að ná samningum. En einnig þeim vonum hafa stjómar- berramrr og atvinnurekend- ur bragðizt. Fyrsta tilboð l>rátt fyrir loforðin sem gef- in voru 9. nóvember var alger kyrrstaða í samtaingunum við verkafólk l>ar til allra síðustu dagana. FuHtrúar verkamanna urðu fyrri til að slaka á sinum krðfum, en þoirri tilraun var lengi vel engu svarað. Loksitas í fyrrakvðld buðu atvinnurek- endur 10% haekkun á dagvinnu- kaupi allra veritalýðsfélaganna — og var það fyrsta tilboðið sem borizt hafði frá atvinnurekend- um sjálfum. Tilboðið átti ekki að ná til ákvæðisvinnu og eftirvinna næturvinna og helgidagavihna áttn ekki að hækka! Miðað við þann vinnutíma sem nú er al- gengastnr jafngilti tilboðið því 16—7% hækkun á útborguðu kaupi. Alger samstaða var um það mcðal allra launþegafulltrúanna að hafna þessu boði. Hinsvegar Villiblóm í litum effir INGIMAR ÓSKARSSON f bókinni eru 667 litmyndír af norrasn- um villiplöntum, teiknaðar af danska listamajnnimim Henning Anthon. VILLIBLÓM í I.ITUM er óvenju fögur bók, sem enginn, er ann íslenr.ku jurta- lifi má missa af. í bókimni er sagt frá í hvernig jarðvegi plantan vex, hve há hún er, hvenær hún blómgast og i stór- um dráttum hve útbreidd húm er. Sér- staklega er þess getið ef plantan vex í ákveðnum landshlnta, sé hún ekki algeng um lamd allt. Fræðiorðaskýring- ar fylgja bókinni. Þetta er kjörbók fyrir alla, sem vilja kynna sér villigróður fslands og Norð- urlamdanna. VILLIBLÓM f LITUM er 4. bókin í bókaflokknum ÚR RÍKI NATTÚRUNN- AR, en áður eru komnar út FISKAR í I.ITUM, — TRÉ OG RUNNAR og GARÖBLÓM i LITUM. Kynnið yður þessar fögru og inytsömu bækur. f þær hafa allir, ungir sem gamlir, mik- inn fróðleik að sækja, — og mlkla ánægju og yndi. SKUGGSJÁ SPARIÐ SPORIN NEÐSTA HÆÐ Fjölbreytt hús- gagnaúrval á 700 ferm. gólffleti. Borðstofuhúsgögn 8 gerðir Sófasett, mjög glæsilegt úrval 80 gerðir af áklæðum Svefnherbergis- húsgögn 10 gerðir Svefnsófar, eins og tveggja manna Sófaborð og smá- borð í mjög fjöl- breyttu úrvali Seljum frá flestum húsgagnaf ram leið- endum landsins. I. HÆÐ Karlmannaföt Drengjaföt Frakkar Skyrtur Bindi Nærfatnaður Peysur Sportfatnaður .Vinnufatnaður Jólaskraut Sportvörur Leikföng Búsáhöld Glervörur Nýlenduvörur Kjötvörur Tóbak og sælgæti II. HÆÐ Kvenkápur Kvenhattar Kvenhanzkar Kventöskur Regnhlífar Kjólar Kjólasaumur Undirtatnaður Lífstykkjavörur Sokkar Peysur Blússur Greiðslusloppar Snyrtivörur Hárgreiðslustofa. Gam & smávörur Ungbarnafatnaður Telpnafatnaður Vefnaðarvara Tækifæriskjólar Gluggatjöld Blóm & Gjafavörur. Kjorgarðs Ath.: Inngangur og bílastæði Hverfisgötumegin. Laugavegi 59. var þvi svarað með nýrri til- slökum af hálfu verkafólks til þess að undirstrika samnings- viljann. Krafan nm kaup i al- mennri dagyinnu hefnr nú ver- ið lækknð úr kr. 40 í kr. 37 og aðrar kröfur í sama hlutfalli. En þessari tilslöknn hafði engu verið svarað þegar Þjóðviljinn fór í prentum á miðnætti i nótt. Framlag ríkis- stjórnarinnar Af hálfu ríkisstjómarinnar liggur aðeins fyrir það frá- leita „boð“ sem birt var s.l. þriðjudag. í>ar var sem kunnugt er skömmtuð 4—8% kauphækk- un í dagvihmu, bannig að at- vinnurekendur eru þó komnir fram úr henni. Einlnig voru þar loðin fyrirheit um útsvarsiviln. anir og höfðu ekki verið gefnar neinar frekari skýringar á þeim í /rærkvöld. Þá var það gefið í skyn að rikisstjómin hefði breytt afstöðu sintni til kaup- tryggingar og kynni nú áð vilja fallast á visltölukerfi. Fóru fram viðræður nm þessa visitölukerf- ishugmynd um helgina, og komu þar fram jákvæð viðhorf af hálfu stjórnarvaldanna þótt ráð- herramir vilji enn takmarka kerflð vernlcga. Og ekki lá fyr- ir í gærkvöld neltt tilboð um þetta efni. Eínhugur verkafólks Þetta sem nú hefur verið rak- ið eru einu jákvæðu undirtekt- imar af hálfu ríkisstjórnar og atvinnurekenda, og fulltrúar launþogasamtakantna hafa verið á einu máli um að þær gangi mikils til of skammt. Þvi hafa verklýðsfélögin síðustu dagana búið sig af kappi undir að beita afli samtaka sinlna til þess að knýja fram óhjákvæmilegar kjarabætur. Listi yfir öll þau félög sem hófu verkföll í nótt eða hefja þau næstu daga var birtur í sunnudagsblaðinu; hafa mörg þessi félög haldið fundi síðustu dagatna og er skýrt frá sumum þeirra annarsstaðar í blaðinu. Á öllum fundum hefur birzt saml einhugurinn, sú sam- heldni sem sprottln er af ský- Iausum rétti. Meðal þeirra félaga sem hófu verkfall í nótt er Hið íslebzka prentarafélag, og koma því dag- blöðin ekki út meðan verkfall- ið stendur. HappdrœBið Framhald af 16. verðlaunin eru saumavél,- auto- matisk, af gerðinni Zúndapp El- cona 3B. Verðmæti tim kr. 9.500. Hlýtur þau einhver sölumanna úr hæstu deildinni. önnur verð- laun eru flugferð með Loftleið- um til Kaupmannahafnar og heim aftur4 vetrarferð. Verðmæti um kr. 8000. Hlýtur þau einhver sölumanna úr næst hæstu deild- inni. Þriðju verðlaun eru svo japanskt transistor ferðatæki með 7 bylgjum, gert bæði fyrir rafhlöðu og rafmagn og með innbyggðu loftneti og þrem há- tölurum. Verðmæti um kr. 6000. Hlýtur þau einhver sölumanna úr þriðju hæstu deildinni. Hér er til góðra gripa að vinna og verður fróðlegt að sjá hverjir hreppa verðlaunin. Fyrstu tölur í deildakeppninni eru bessar: — Nr. 1. 9. dcild 43% Nr. 2. 15. — 36— Nr. 3. 5 — 30— Nr. 4. 1 — 27— Nr. 5. 4a — . 25— Nr. 6. 8a — 23— Nr. 7. 6 — 21— Nr. 8. 4b — 21— Nr. 9. 7 — 18— Nr. 10. lOa — 15— Nr. 11. lOb — 15— Nr. 12. 2 — 11— Nr. 13. 13. 11— Nr. 14. Reykjan.kj. 11— Nr. 15. 3. — 10— Nr. 16. 8b — 10— Nr. 17. 11 — 10— Nr. 18. 12 - 10— Nr. 19. 14 — 10— Nr. 20. Kópav. 8— Nr. 21. Austfj.kjd. 7— Nr. 22. Norðurl. E. 6— Nr. 23. Suðurl.kj.d. 6— Nr. 24. Vesturl.d. 6— Nr. 25. Norðurl.V. 5— Nr. 26. Vestfj.kj.d. 5— Kjörnar verk- fallsnefndir Sameigilegur fundur Eining- ar og Bílstjórafélagsins var haldinn í gærkvöld i Verkalýðs- húsinu á Akureyri. Bjöm Jóns- sðn flutti yfirlit yfir gang mála og ácosin var verkfallsnefnd á fundinum. Iðja, félag verk- simiðjufólks á Akureyri, hélt lika fund og kaus verkfalls- nefnd á sinum fundi. Þá hefur félag verzlunar- og skrifstofu- fóíks einnig kosið sína verk- fallsnefnd og hafa fulltrúar frá þessum félögum ákveðið að vinma saman í verkfallinu. Verkakonur standa saman Verkakvennafélagið Framsókn hélt fund i Tjamarbæ í gær- kvöld klukkan 8.30. Voru félags- konur einhuga um að standa vel saman um kröfur sínar. Rennur út eins og heitar iummur Euj bók renrrur út eins og heitar lummur á Austurlandi þessa daga og er það hin nýja bók Jónasar Árnasonar ,,Undir fönn” samtalsbók við Ragnhildi Jónasdóttur áður húsfreyju í Fannardal. Hlífarmenn eru ákveðnir Verkamannafélagið Hlíí í Hafnarfirði hélt fund í gærkvöld í Góðtemplarahúsinu í Hafnar- firði. Var húsið fullt út úr dyr- um. Kjörin var verkfallsstjóm á fundinum og voru fundarmenn mjög einhuga og ákveðnir í að standa fast saman í baráttunni. Standa fast ó réttinum Kl. 5.30 síðdegis i gær var haldinn mjög fjölmenlnur fund- ur í Iðnó i Hinu íslenzka prent- arafélagi og vo.ru samhingamál- in á dagskrá. Formaður félagsins, Pétur Stefánsson, skýrði frá gangi samninganna. Sagði hann áð samstaða verklýðsfélaganna hefði verið góð og öllum þeim tilboðum sem fram hefðu kom- ið hefði verið hafnað einróma þar eð þær hefðu ekki falið i sér viðunatidi kjarabætur til handa vinnustéttunum. Væri þvi ekki um annað að ræða, sagði 'hanin, en að láta verkfall félags- ins koma á ný til framkvæmda og standa fast á réttinum i þeim samningaviðræðum er yfir standa. Tóku fulndarmenn mjðg einhuga undir þessi ummælt formannsins. vetrarkápur M.a, mikið úrval af kápum með skinnkrögum. Bezta jólagjöfin er falleg vetrarkápa. Dolcis kvenskór M.a. mikið úrval af samkvæmisskóm. Jólaskórnir eru hjá okkur. MARKAÐURINN Laugavegi 89

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.